Tíminn - 01.08.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.08.1995, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Brei&afjar&ar: SA kaldi í fyrstu og skúrir. Cengur í S oq SA stinningskalda en á stöku sta& allhvasst meö rigningu sí&dégis. Hiti 9-15 stig. • Vestfirbir: S og SV stinningskaldi eöa allhvass og rigning. Hiti 9-14 stig. • Strandir og Nor&urland vestra: S kaldi og skýjaö, en stinningskaldi og rigning íkvölcT Hiti 11-17 stig. • Noröurland eystra og Austurland aö Clettingi: S og SV gola eöa kaldi. Skýjaö meö köflum. Hiti 12-19 stig. • Austfir&ir: Breytileg átt, gola eöa kaldi og rigning í fyrstu. Léttir til meö SV og V golu eöa kalda þegar líöur á morguninn. Hiti 9-16 stig. • Subausturland: S kaldi og sums staðar þokusúld. Hiti 12-15 stig. • Mi&hálendiö: SV stinningskaldi og skýjað meö köflum. Rigning vestan- til meö kvöldinu. Hiti 6-11 stig. Stór hluti skattheimtunnar bara fœrsla milli bankareikninga ríkisins og borgarinnar: Ríkið greiðir sjálfusér 40% alls tryggingagjalds Kvikmyndasjóbur Is- lands. Bryndís Schram: Peningar sem gufa ekki upp „Þessi drög að frumvarpi, sem Knútur Hallsson sendi hingab inn, er ekki hægt að líta á sem fullfrágengin. Þab varb klofn- ingur í nefndinni sem skilabi séráliti. Knúti og Vilhjálmi Eg- ilssyni hefur nú verib falib ab samræma sjónarmibin og gera tillögur og þeir bíba núna eftir tillögum fagféiaganna til ab klára þetta svoþab komist í hendur þingmanna. Menn vona ab þetta verbi afgreitt á vorþingi. En aubvitab byggist frumvarpib á því ab tekjurnar í sjóbinn verbi margfaldabar og þab er ekki ab vita hvernig þab gengur," sagbi Bryndís Schram, framkvæmdastjóri Kvik- myndasjóbs íslands, í samtali vib Tímann í gær. Bryndís segir ab ekki sé ástæba til ab tjá sig nánar meban ekki hefur nábst samstaba um málib. í nefndinni sem vann að gerb lagafrumvarpsins voru auk Knúts sem var formabur þau Kristín Jóhannesdóttir, Hrafn Gunnlaugsson og Eiríkur Thor- steinsson. „Ég hef átt fund meb rábherra og lagt áherslu á ab kvikmyndir skila miklum tekjum í ríkissjób. Þetta eru ekki peningar sem gufa upp. Þeir skila sér aftur og ég finn ab menn eru farnir ab skilja þetta," sagbi Bryndís. Bryndís Schram sagbi ab þab væri ljóst ab framhald á upp- byggingu íslenskrar kvikmynda- gerbar byggbist á því ab auknu fé yrbi varib til hennar. Hún sagbi hins vegar ab þrátt fyrir til- tölulega lítib fé sem varib væri til þessa unga ibnabar, hefbi þab fé nýst vel. Sem dæmi mætti nefna ab í haust yrbu frumsýnd- ar fimm nýjar íslenskar kvik- myndir. ■ Olafur Ragnar Gnmsson gerbi tillögu um þab í utanríkis- málanefnd í gær ab nefndin feli utanríkisrábherra ab óska eftir skriflegum svörum frá varnarmála- og utanríkis- málarábherrum Bandaríkj- anna um þab hvort kjarnorku- vopn kunni ab hafa verib á ís- landi. Og til ab létta undir meb utanríkismálanefnd og utanríkisrábherra lagbi Ólafur fram níu fuilmótabar spurn- ingar á ensku, ásamt almennri þýbingu á íslensku. Formabur Alþýbubandalags- ins lagbi jafnframt til ab utan- ríkismálanefnd leiti eftir sam- starfi vib utanríkisrábuneytib um skipun starfshóps innlendra og erlendra sérfræðinga til ab afla upplýsinga um hugsanlega Fjármálarábuneytib eitt og sér greibir ríkissjóbi um 36% alls álagbs tryggingagjalds lögab- ila í Reykjavík, eba rúmlega 2,1 milljarb af tæplega 6 milljarba álögbu trygginga- gjaldi. Ab vibbættum álögum á spítalana í borginni, sem reknir eru fyrir peninga úr ríkissjóbi, fer þab hlutfall tryggingagjaldsins sem ríkis- sjóbur þannig greibir sjálfum sér upp í um 40%. En alls er staðsetningu kjarnorkuvopna á íslandi, flutning þeirra um ís- lenska lofthelgi og landhelgi og vibkomu flugvéla og skipa meb kjarnorkuvopn á íslandi. Einnig verbi kannab hvort hernabar- áætlanir Bandaríkjanna hafi gert ráb fyrir því ab kjarnorkuvopn væru flutt til íslands um lengri eba skemmri tíma, án samþykk- is stjórnvalda hér á landi. Utanríkismálanefnd frestaði afgreiðslu á tillögum Ólafs Ragnars í gær, en hann kvabst reikna meb ab þær verbi teknar til formlegrar afgreibslu á næsta fundi nefndarinnar. Markmiðib meb tillögunum segir Ólafur það ab nýta sér þá merkilegu stefnubreytingu sem bandarísk stjórnvöld hafa nú tekib upp varbandi upplýsingagjöf. Til meira en helmingur álagbs tryggingagjalds í borginni greiddur meb millifærslum milli bankareikninga ríkis- sjóbs, borgarsjóbs og opin- berra fyrirtækja í eigu þessara abila. Alls námu heildargjöld lögab- ila í Reykjavík um 10,6 millj- örbum króna í ár. Fimmtung þessara tekna sinna verbur ríkis- sjóbur ab sækja beint í kassa starfsmannaskrifstofu þessa hefur stefnan verib sú ab hvorki játa né neita. En í ljósi þess ab bandarísk stjórnvöl hafa hú látið dönskum stjómvöldum í té formleg svör um kjarnorku- vopn á Grænlandi telur Ólafur eðlilegt ab ætla ab þau séu einn- ig reibubúin til ab veita formleg svör vib spurningum varbandi ísland. Spurningamar, segir Ólafur, verbi ab vera skýrar og skori- norbar. Mebal þess sem hann fýsir ab vita er hvort kjarnorku- sprengjur eba flugskeyti hafi nokkru sinni verib geymd á ís- landi. Hvort B-47 sprengiflug- vélar hafi komið hingab í heim- sókn fyrir 1960. Hvort flugvélar meb kjarnorkuvopn hafi nokkru sinni þurft ab lenda á Keflavík- urflugvelli í neybartilvikum eba fjármálarábu- neytisins, þ.e. fyrrnefnt tryggingagjald. Ab borgarsjóbi og spítölum borgar- innar mebtöldum fer þessi op- inbera millifærsla upp í meira en fjórðung heildargjalda lög- aðila í Reykjavík. Segja má ab fáir tugir fyrir- tækja greibi hinn hluta gjald- anna ab stærstum hluta, þótt opinber gjöld hafi verið lögb á 5.250 lögabila að þessu sinni. Þannig bera fjármálarábuneyt- öbrum tilvikum. Hvort B-52 sprengjuflugvélar hafi flogib um íslenska lofthelgi meb kjarn- orkuvopn innanborbs. Hvort Bandaríkjamenn hafi nokkru sinni rábgert ab flytja kjarnorku- vopn til Islands og hvaba heim- ildir hafi þá legib til grundvallar frá íslenskum stjórnvöldum. Síðast en ekki síst fýsir Ólaf ab vita hvort einhvers konar sam- þykki, þ.m.t. munnlegt, sé til milli Bandaríkjanna og fyrri rík- isstjórna eba rábherra sem snerti tilvist kjarnorkuvopna á íslandi, þótt slíku hafi ávalt verib neitab hingab til. Ólafur vísar m.a. til nýrra upp- lýsinga um kjarnorkuvopn á Grænlandi, þrátt fyrir ab dönsk stjórnvöld hafi til þessa neitab tilvist þeirra. ■ ib, borgin og þeir rúmlega tutt- ugu abrir lögabilar abrir sem hafa yfir 50 milljónir í heildar- gjöld samanlagt um helming heildargjalda lögabila í Reykja- vík. Nítján lögabilar greiba 20 milljónir eba meira í tekjuskatt, eða um 1.230 milljónir samtals, sem er 36% af öllum tekjuskatti lögaðila í Reykjavík. Hin 64% skiptast niður á tæplega 2 þús- und gjaldendur. Langhæstur er tekjuskattur Eimskips, um 220 milljónir, þá kemur Fiskveibi- sjóbur meb 165 milljónir en Ol- íufélagib, Hagkaup og Sjóvá/Al- mennar greiða rúmlega 100 milljónir hvert. Þeir 18 lögabilar sem greiba yfir 7,5 milljóna eignaskatt borga samtals 57% alls eigna- skatts lögabila í borginni, eba rúmlega 480 milljónir samtals, en hinar 370 milljónirnar skipt- ast nibur á um 2.460 gjaldend- ur. Þarna skipa ríkisbankarnir og opinberir lánasjóbir 8 efstu sætin ásamt meb Eimskip og Olíufélaginu hf. ■ Áfram aukast erlendar skuldir Islendinga: 3,3 millj- arðar fyrir undirgöng og vegabrýr Birgir ísleifur Gunnarsson seblabankastjóri undirritabi fyrir helgina í Luxemborg rösklega 3,3 milljarba kr. lán sem ríkissjóbur tekur hjá Evr- ópska fjárfestingabankanum til vegabóta hér á landi. Lánib fer beint til Vegagerbar ríks- ins, ab því er fram kemur í frétt frá Reuters fréttastof- unni. í ECU-mynt er lánsupphæbin 40 milljónir; eba 3.380 milljón- ir í ísl. kr. í frétt Reuters segir jafnframt að fjármunum þess- um verbi varib til vegabóta á Reykjavíkursvæbinu, svo sem til Höfbabakkabrúar og bygg- ingar brúar yfir Kringlumýrar- braut. Þeim framkvæmdum og öbrum á svæbinu á ab ljúka ár- ib 1997. Þá verbur lánsfénu jafnframt varib til ab ljúka gerb Vestfjarbaganga. ■ Myndlistarsýning í Surtshelli opnub: Þúsund gestir klöngruöust ofan í hellinn til oð skoöa Sennilega hefur enginn myndlistarmabur fengib abra eins absókn vib opnun myndlistarsýningar og hann Páll Cubmundsson í Húsafelli. Hann opnabi seibmagnaba myndlistarsýningu um helgina ííshellinum í Surtshelli. Þangab komu um 1.000 manns á opnunardaginn. Vib segjum nánarfrá þessum menningarvibburbi íblabinu á morgun. Tímamynd TÞ, Borgarnesi. Olafur Ragnar Crímsson samdi níu spurningar handa utanríkisráöherra til aö leggja fyrir bandarísk stjórnvöld: Vill ab Kanar verið spurðir um kjarnorkuvopn a íslandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.