Tíminn - 01.08.1995, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 1. ágúst 1995
11
„Fóstbrœbranna glaba lag": Karlakórinn Fóstbrœbur tók lagib til heiburs afmœlisbarninu.
Hjónin Vibar og Gubrún klappa fyrír Fóstbrœbrum.
Mann-
lífs
spegill
GUÐLAUGUR
TRYGGVI
KARLSSON
Vibar Þor-
steinsson
fimmtugur
Blómstrandi afmœlisbarn, Vibar Þorsteinsson, á góbri stundu.
„Þótt páfinn mér og biskup banni":
Kristinn Hallsson, óperusöngvarí og
Fóstbróbir „par excellence", þrum-
abi nokkrum tóngullum.
Viðar Þorsteinsson, lánasér-
fræðingur hjá íslandsbanka og
formaöur karlakórsins Fóst-
bræðra, varð fimmtugur á
þriðjudaginn. Viðar er sonur
Þorsteins Sigurðssonar, hrepp-
stjóra og formanns Búnaöarfé-
lags íslands að Vatnsleysu í
Biskupstungum, sem beitti sér
m.a. fyrir byggingu Hótel Sögu.
í anda fjölskyldunnar sló Við-
ar upp mikilli afmælisveislu í
Fóstbræðraheimilinu, en kona
hans Guðrún Gestsdóttir,
éinkaritari forstjóra Trygginga-
stofnunarinnar, varð einmitt
líka fimmtug fyrr á árinu.
í afmælinu dunaði glaumur
og gleði, svo minnti helst á
stemmninguna í sjálfum
Tungnaréttum, þar sem Vatns-
leysumenn stjóma jafnan fjör-
inu. Myndirnar eru úr veisl-
unni. ■
Vatnsleysukórinn, styrktur nokkrum snillingum, söng vib mikla hrifningu
gesta. Frá vinstri: Sveinn Ingvarsson fjallkóngur á Reykjum á Skeibum, Þor-
steinn Gubnason veislustjóri, Sigurbur Þorsteinsson bóndi á Heibi, Brynjar Sig-
urbsson bóndi á Heibi, Vibar fimmtugi Þorsteinsson, Einar Geir Þorsteinsson,
starfsmannastjóri Heilsuverndarstöbvarinnar, Bragi Þorsteinsson bóndi á
Vatnsleysu, Gubmundur Sigurbsson verktaki á Selfossi, Stefán Árni Einarsson,
rekstrarstjórí Húsasmibjunnar, Magnús Erlendsson póstfulltrúi og Sigurbur Er-
lendsson, hreppstjórí á Vatnsleysu.
Sigurbur Þorsteinsson bóndi á Heibi
var ánœgbur meb sumaríb.
Forstjóri Tryggingastofnunarinnar,
Karl Steinar Gubnason, sagbist deila
eiginkonunni meb afmcelisbarninu.
Steingerbur Þorsteinsdóttir, systir
Vibars, brosmild ab vanda.