Tíminn - 11.08.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.08.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. ágúst 1995 7 Á þessari mynd má sjá Dodge Carry All bifreiö, ágerb 1942, sem Ingólfur gerbi upp. Hún var á sýningu á Egilsstöbum og þar var þessi mynd tekin. Ljósm: Sverrir Meyvantsson. Nú í vikunni halda hjónin Ingólfur Kristjánsson og Kristbjörg Jónsdóttir á bæn- um Ystafelli í Köldukinn upp á gullbrúökaup sitt. Slíkt væri tæpast í frásögur færandi, nema hvab félags- menn í Fornbílaklúbbi Is- Iands hafa í tilefni þess bob- iö þeim hjónum suöur til Reykjavíkur á árshátíö kúbbsins í nóvember. Ingólf- ur er annálaöur áhugamaöur um bíla og hefur í gegnum tíöina gert marga upp. Löngum hefur athygli veg- farenda vakiö hve margir gamlir bílar, sumir hrörlegir að sjá, eru heima við bæjarhús á Ysta-Felli í Kinn, en sá staður er þó þekktastur fyrir að þar var fyrsta formlega kaupfélag landsins stofnað árið 1881. „Já, þeir eru töluvert meiri en hundrað þessir bílar hér heima við bæ. Þeir eru frekar nær 200. Ég þori nú varla að segja til um hvernig bílar fóru að safnast svona að mér, sennilega hafa flestir verið Ford árgerb 1929 er einn þeirra bíla sem Ingólfur hefur gert upp og ber vibgerbin Ingólfi vitni um vöndub vinnubrögb. Ingólfur Kristjánsson og Krístbjörg jónsdóttir eiginkona hans til vinstri. Sverrir Ingólfsson sonur þeirra og Gubrún Gunnarsdóttir kona hans, ásamt barni, eru til vinstri á myndinni. að að flikka upp á vörubíl af Ford-gerð árgerð 1938. Eitt merkasta farartækið sem Ingólfur hefur farið höndum um er bandarískur skiðdreki, árgerð 1944, sem nú hefur reyndar verið komið fyrir á Stríðsminjasafninu á Reyðar- firði. Uppphaflega var drekinn í eigu Leópolds á Hrauni í Borgarfirði og var fluttur inn hingað til lands um 1950. Til stóð að nota drekann og ann- an til sem fluttur var inn um svipað leyti sem snjóbíl. Það gekk aldrei upp og komst skriðdrekinn í eigu nokkurra Skagfirðinga og síðar Ingólfs, sem nú hefur lánað hann í hið merka safn á Reyðarfirði. ■ Bobsferb í bæinn í tilefni gullbrúbkaups ólfur í samtali við Tímann. Ingólfur segist hafa verið að taka einn bíl fyrir í einu og gera hann upp. Nýlega sé lok- ið að gera upp Ford vörubíl ár- gerð 1929 og hafi sú viðgerð tekið þrjú ár. Hinsvegar segir Ingólfur að bót í máli sé að nú sé hann hættur störfum utan heimilis og geti einbeitt sér að þessu mikla áhugamáli sínu. Nú sé hann til dæmis að gera upp Land- Rower bíl árgerð 1951 og von bráðar verði byrj- Ingólfur Kristjánsson á Ystafelli í Köldukinn er landsþekktur bíladellukarl: sóttir til að nota úr þeim vaxa- hluti. Maður hefur verið að plokka úr þeim varahluti - en það stendur auðvitað til að gera þessa bíla upp," sagði Ing- Bílqfjöldinn vib Ystafell hefur löngum vakib athygli vegfarenda í Kinn. Bílarnir eru um 200 talsins. Friðrik eða Þráinn? Frumsýningin á Einkalífi eftir Þráin Bertelsson, þann ágæta kvikmyndamann, olli mér tals- veröum vonbrigöum. Ég átti von á allt annars konar bíómynd frá hendi Þráins, - kannski einhverju í líkingu viö Magnús, Dalalíf og aörar lífs-myndir, sem hafa fengiö menn til aö hlægja sig máttlausa. Satt aö segja viröist meöframleiö- andi myndarinnar Einkalíf, Friörik Þór Friöriksson, hafa haft talsvert aö segja um framvinduna í þessari mynd. Segja má að fingraför Friö- riks Þórs sjáist út um allt, en þeim mun minna af hinum káta og spaugsama Þráni Bertelssyni. Sé þetta röng tilgáta, þá er Bleik brugðiö, og Þráinn búinn með kímnina. Myndin var nefnilega af- ar sjaldan skemmtileg. Þó voru nokkur atriði bráðsmellin, til dæm- is kaffidrykkja aðstoðarlögreglu- varðstjóra og nýorðinnar ekkju, með eiginmanninn hangandi í snöru í stofunni. Einkalíf fjallar um skólakrakka með kvikmyndadellu. Þau hyggjast gera vídeómynd um einkalíf fjöl- skyldu. Sagan eða þráðurinn í myndinni er fátæklegur. Myndin byggist á tugum snarpra skota vítt og breitt og notaðar alls kyns að- ferðir, meöal annars skjálfhentar vídeótökur og 8 millimetra filmur sem blásnar eru út á breiðtjaldinu. Þetta mun í fyrsta sinn sem svona tækni birtist á hvíta tjaldinu, og trúlega hinsta sinni. Klippingar eru afar snöggar, svo snöggar að auga verður vart fest á myndinni. En Einkalíf er ekki alslæm mynd þótt skemmtanagildið sé ekki upp á marga fiska. Fram koma í mynd- inni nokkrir ágætir leikarar, lærðir leikarar og aðrir nýgræðingar. Það má gefa leikarahópnum öllum ágætiseinkunn, og kannski kom hin fagra Dóra Taekfusa mest á óvart með ágætri framsögn og eðli- legum leiktilburðum. Tæknilega er myndin tiltölulega hnökralaus og vel gerð. En „stælarnir" í kvik- myndatöku og skorturinn á sögu- þræöi skemma annars ágæta hug- mynd að íslenskri bíómynd. Að ekki sé talað um fjarveru húmors- Ragnheibur Arnardottir og Þorhallur Sigurbsson ásamt hinum hengda. ins hans Þráins. myndahúsagestir. Og svo gæti Eflaust munu þó margir fara og myndin gengið vei á erlendri sjá þessa mynd, ekki síst yngri kvik- grund. Það kemur í ljós. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.