Tíminn - 11.08.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.08.1995, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 11. ágúst 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú verður rammefldur í dag eins og tíðum á föstudög- um, þegar samanlögð ónýtt orka vinnuvikunnar kemur saman og gerir allt vitlaust. Drekktu mikið af vatni. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður djúpur í dag, huxar mikinn en aðhefst ekkert. Sem sagt fínn dagur. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskarnir komast loks út í ána í kvöld eftir að hafa veriö á þurru landi um skeið. Nokkrir sogast ofan í hringiðuna, sem er fínt mál. h. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú kannt að skemmta þér, þaö mun kvöldið leiða í ljós. Gott að vera góður í einhverju. Nautib 20. apríl-20. maí Karlinn verbur með stólpa- kjaft í kvöld og heimtar að fara í veibi um helgina, en þú ættir ab bregðast hart við og kyrrsetja mannfýl- una. Laxveiði er ekkert annað en framlenging á barnaskap og dulbúið fyll- erí. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú veröur önugur í dag. Ekki rétti dagurinn til þess. Krabbinn 22. júní-22. júlí Sumarið er komið ískyggi- lega nálægt endamörkum og tilvalið að skreppa í heimsókn til vinafólks um helgina og teyga síðustu sólargeislana. Hvar gætirðu annars fundið vinafólk? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður flottur í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Bullandi hamingja opg ást- ríki hér. Þú kemur sterkur út úr helginni. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú tekur þér tak í dag og framkvæmir skítverk sem lengi hefur legið í láginni. Við erum þó ekki að tala um meltingarvandamál. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú nýtur lífsins um þessar mundir og blómaskeib mik- ið er í vændum. Ekki velja það næstbesta þegar þú átt kost á því besta. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn stendur í stórræðum á veraldlega sviðinu urn helgina, flutn- ingum eba einhverju slíku. Þá reynir á góöa vini og munu þeir minnast abstob- ar hans í þessum málum síðustu árin. DENNI DÆMALAUSI Má Jæja, Sigur&ur minn! Staðan er þessi: Annaö hvort fæ ég þessa átta prósenta kauphækkun eða ég sýni þessa „Eg skal skipta við þig á kartöflunum mínum og búðingnum þínum." KROSSGATA Helga mín, ég veit vel að við erum í fríi. En ég verð hrein- lega að Ijúka þessu verkefni. Reyndu að sjá björtu hlið- arnar á þessu! Sími 5631631 Fax: 5516270 m r pr , it w R .. r_ 1* ■ p " m r m n 368 Lárétt: 1 dimm 5 lífið 7 kyrrð 9 áköf 10 saup 12 bor 14 fljótið 16 hagnað 17 hvinur 18 félaga 19 látbragð Ló&rétt: 1 hönd 2 ávarp 3 undir- alda 4 fönn 6 framleiðsluvara 8 galgopi 11 skarð 13 grafa 15 elsk- ar Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 gæfa 5 lunda 7 ötul 9 dr 10 fágar 12 regn 14 óna 16 kæn 17 ilmur 18 æði 19 rum Ló&rétt: 1 gröf 2 flug 3 aular 4 odd 6 arinn 8 táknið 11 rekur 13 gæru 15 ali EINSTÆÐA MAMMAN MERAÐSJAmzrmZERSEM ÆÞEmMFíCEFíÐ Mppömm FFSZDFFSmM/MWq mswÐmm jtmq/ASL M- ÞAÐ HFFó(F ZFF/Ð FMHZFF A/Z/ZAR/ÁRMSJÓ/ZSSO/Z. \ © Bulls ' DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.