Tíminn - 11.08.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.08.1995, Blaðsíða 14
14 ’ar»WT»fTw Föstudagur 11. ágúst 1995 DAGBOK IVAA^JUUUUUUVJVUI Föstudagur 11 ágúst 223. dagur ársins -142 dagur eftir. 32 .vika Sólris kl. 05.04 sólarlag kl. 21.59 Dagurinn styttist um 6 mínútur Hólahátíö Hin árlega Hólahátíö fer fram aö Hólum í Hjaltadal sunnudag- inn 13. ágúst kl. 14.00. Dagskrá Hólahátíðar skiptist að venju í guðsþjónustu og hátíðarsam- komu. Fyrirlesari hátíðarinnar að þessu sinni er prófessor Helga Kress og fjallar hún um Guðnýju Jónsdóttir frá Klömbrum, líf hennar og ljóð. Guðný frá Klömbrum í Þingeyjarsýslu fæddist árið 1804 og dó árið 1836. Ári eftir lát hennar birtist kvæði eftir hana í Fjölni og mun það vera fyrsta veraldlega kvæð- ið eftir konu sem birtist á prenti hérlendis. Króksmótlö um helgina Króksmót Fiskiðjunnar Skag- firðings hf. og knattspyrnudeild- ar Tindastóls verður haldið á Sauðárkróki helgina 12. og 13. ágúst nk. Þetta er í 9. sinn sem Króksmót er haldið og eru þátt- takendur knattspyrnufólk í 5., 6. og 7. flokki. Undanfarin ár hafa þátttakendur verið um 500 tals- ins og svo er einnig nú. Leiknir verða um 150 leikir þá tvo daga sem mótið stendur og er búist við að a.m.k. 100 manns leggi leið sína til Sauðárkróks þessa helgi. Dagskráin hefst formlega á laugardagsmorgni meb skrúð- göngu en fyrstu leikirnir hefjast kl. 10.00. Meðal skemmtiatriöa má nefna ab íþróttamaður árs- ins, Magnús Scheving, kemur fram og grillveislur verða haldn- ar. ísland í daq í Norræna húsinu Sunnudaginn 13. ágúst kl. 17.30 flytur Bjarni Sigtryggsson erindi á norsku um íslenskt sam- félag og það sem efst er á baugi í þjóðmálum á íslandi á líðandi stundu. Að fyrirlestri loknum gefst fólki tækifæri á að koma með fyrirspurnir. Aðgangur ókeypis. Mánudaginn 14. ágúst kl. 17.30 mun Torben Rasmussen, forstjóri Norræna hússins, kynna Norræna húsið, starfsemi þess og norræna samvinnu. ✓ Islenskt kvikmynda- kvöld Mánudaginn 14. ágúst kl. 1900 verður kvikmyndin Ingaló sýnd í Norræna húsinu. Myndin fjallar um líf ungs fólks, ástina og átök í sjávarþorpi úti á landi. Leikstjóri er Ásdís Thoroddsen. Enskur texti. Allir velkomnir og abgangur ókeypis. Sumardagar fjöl- skyldunnar aö Laug- arvatni Eins og nokkur undanfarin ár gangast Alþýðubandalagsfélögin á Suburlandi og Reykjanesi sam- an fyrir sumarhátíð sem ætluð er allri fjölskyldunni. Hátíðin verð- ur 12.-13. ágúst að Laugarvatni og eru allir velkomnir. Dagskráin hefst kl. 14.00 meb gönguferð um nágrenni Laugar- vatns undir leiðsögn Hreins Ragnarssonar. Á sama tíma verða skipulagðir leikir fyrir börn til að foreldrarnir geti farið áhyggjulausir í gönguferðina. Hátíðin verður formlega sett kl. 17.30 með ávörpum og kl. 19.00 verður sest að sameigin- legum málsverði. Síöar um kvöldið er kvöldvaka meb fjöl- breyttri dagskrá, tónlist, varð- eldi, fjöldasöng og flugeldum. Veislustjóri er Margrét Frí- mannsdóttir en um tónlistina sér Helgi Kristjánsson ásamt fleirum. Verb fyrir mat og kvöldvöku er kr. 700 fyrir manninn en frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Drykkir verða seldir á staönum. Verð á tjaldstæði er 250 kr. fyrir fullorðna fyrir nóttina. Dagskrá Þingvalla um helgina Laugardagur: Tónleikar í Þing- vallakirkju kl. 15.15. Arna Ein- arsdóttir þverflautuleikari flytur einleiksverk frá ýmsum tímum. 20.00: Kvöldrölt. Ljúf göngu- ferð um Spöngina, sem endar með kyrrðarstund í Þingvalla- kirkju. Hefst við Peningagjá. Sunnudagur: 11.00: Helgi- stund fyrir börn í Hvannagjá. 13.30 Gönguferð með Frey- steini Sigmundssyni jarðeðlis- fræbingi. Freysteinn fjallar um jarðskorpuhreyfingar á Þingvöll- um ab fornu og nýju. Hefst á Haki, þ.e. vestari brún Almanna- gjár við útsýnisskífu.. 16.00: Guðsþjónusta í Þing- vallakirkju. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðs- ins er ókeypis og öllum opin. Frá Kaffileikhúsinu Föstudaginn 1. ágúst, laugar- daginn 12. ágúst og miðviku- daginn 16. ágúst verður dagskrá- in „Spegill undir fjögur augu" eftir Jóhönnu Sveinsdóttur end- urflutt í Kaffileikhúsinu, en hún var frumflutt á fæðingardegi Jó- hönnu þann 25. júní sl. Rétt er ab vekja athygli á því að aðeins þessar þrjár sýningar verða. Sixties i Gjanni Bítlahljómsveitin Sixties leikur í Gjánni, Selfossi, í kvöld og annað kvöld í Hreðavatnsskála. Um síbustu helgi var hljómsveit- inni afhent gullplata fyrir 500 eintaka sölu á plötu sinni „Bítla- æbi" og fór athöfnin fram á Ömmu Lú. Það var milljóna- mæringurinn Hasso sem aflienti Sixties gullplötuna. Fyrirlestur í Lista- safni íslands Laugardaginn 12. ágúst kl. 16.00 flytur Dr. Kasper Mornad, safnvörður við Ríkislistasafnið í Kaupmannahöfn, fyrirlestur í Listasafni íslands. Fyrirlesturinn nefnist Lyset fra Norden — nor- disk malere omkring aarhundre- deskiftet. TIL HAMINGJU 10. júní sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Ægi Sigurgeirs í Kópavogskirkju Herdís Þóris- dóttir og Ingvi Guttormsson. Heimili þeirra er í Lúxemborg. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmamt. 24. júní sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Skúla- syni í Kópavogskirku Esther Marteinsdóttir og Vernharður Guönason. Heimili þeirra er að Úthlíð 9, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigrídar Bachmann. Daqskrá útvarps oa siónvarps Föstudagur 11. ágúst 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn IfTl 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Konan á koddanum 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.55 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tib" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 „A la carte", 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.25 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Vængjasláttur í þakrennum 14.30 Lengra en nefib nær 15.00 Fréttir 15.03 Létt skvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Síbdegisþáttur Rásar 1 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórbu 18.00 Fréttir 18.03 Langt yfir skammt 18.30 Allrahanda 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 „Já, einmitt" 20.15 Hljóbritasafnib 20.45 Þá var ég ungur 21.15 Heimur harmóníkunnar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Kvöldsagan, Tunglib og tíeyringur 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 11. ágúst if li 07.30 HM í frjálsum íþróttum - iJamgSl Bein útsending frá 7f W Cautaborg 10.45 Hlé 15.00 HM í frjálsum íþróttum 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Leibarljós (205) (18.35 Draumasteinninn (11:13) 19.00 Væntingar og vonbrigbi (15:24) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Sækjast sér um líkir (13:13) (Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. Abalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley |oseph. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 21.10 Lögregluhundurinn Rex (9:15) (Kommissar Rex) Austurrískur sakamála- flokkur. Moser lögregluforingi fæst vib ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib þab dyggrar abstobar hundsins Rex. Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl Markovics og Fritz Muliar. Pýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 22.00 Skuldaskil (Payday) Bandarisk bíómynd frá 1973 um sveitasöngvara á tónleikaferb. Leikstjóri: Daryl Duke. Abalhlutverk: Rip Torn, Anna Capri og Elayne Heilveil. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftiriit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 23.45 HM í frjálsum íþróttum í Cautaborg Sýndar svipmyndir frá 8. keppnisdegi. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskráriok Föstudagur 11. ágúst 15.50 Popp og kók (e) fÆoTflfi.n 1645 Ná9rannar /*dlUu£ 17.10 Clæstarvonir ^ 17.30 Myrkfælnu draugarnir 17.45 Frímann 17.50 Ein af strákunum 18.15 ChrisogCross 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 LoisogClark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman II) (6:22) 21.05 Rolling Stones Voodoo Lounge - tónleikar - 22.45 Leikhúslíf (Noises Otf) Ekkert jafnast á vib skemmtanabransann en þegar hópur vibvaninga ætlar meb leiksýningu út um landsbyggbina hlýtur þab ab verba bæbi harmsögulegt og grátbroslegt. Mannskapurinn klúbrar sífellt fleiru eftir því sem æfingarnar verba fleiri. En nú er ab duga eba drepast. Tjaldib er dregib frá, sjónleikurinn hpfst og leikararnir renna yfir textann sinn síbasta sinni. Þarna ersaman kominn skrautlegur hópur útbrunninna leikara og nýgræb- inga undir stjórn leikstjórans Lloyds Fell- owes sem kann ab koma meb kvikindis- legar athugasemdir á réttum augnablik- um. Maltin gefur þessari gamanmynd tvær og hálfa stjörnu. Abalhlutverk: Carol Burnett, Michael Caine, Denholm Elliott, Christopher Reeve og john Ritt- er. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. 1992. 00.25 Tálkvendib (Kill Me Again) Fay Forrester rotar kærastann sinn og stingur af meb pen- inga sem þau hafa rænt frá mafíunni. Til ab tryggja ab hann leiti ekki ab sér fær hún Jack Andrews til ab svibsetja dauba sinn en Fay er afar kynþokkafull kona og Jack labast ósjálfrátt ab henni. Hún svikur jack líka og brátt kemst hann ab því ab hann er ekki einn um ab reyna ab finna hana. í abalhlutverkum eru Val Kilmer, |oanne Whalley-Kilmer og Michael Madsen. Leikstjóri er john Dahl. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnub börnum. 02.05 Refskák (Paint it Black) Abalsögupersónan er myndhöggvarinn jonathan Dunbar sem hefur mikla hæfileika en vélabrögb ástkonu hans og umbobsmanns koma í veg fyrir ab hann fái verbskuldaba vib- urkenningu. Abalhlutverk: Rick Rossovich, Sally Kirkland og Martin Landau. Leikstjóri: Tim Hunter. Loka- sýning. Stranglega bönnub börnum. 03.45 Dagskrárlok APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 11. tll 17. ágúst er I Háaleitls apótekl og Vesturbæjar apótekl. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna Irá kl. 22.00 aó kvöldi tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888.Hafnargönguhópurlnn: Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er slarfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin vitka daga á opnunaitima búða. Apðtekin skiptast á sina yikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Ketlavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfóss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. ágúst 1995 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilrfeyrisþega 28.528 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 29.327 Heimilisuppbót 9.697 Sérstök heimilisuppbót 6.671 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns ' 10.794 Mæbralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæöralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318 Ekkjubaetur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullirfæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 f ágúst er greidd 20% orlofsuppbót á fjárhæöir tekju- tryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilis- uppbótar. Uppbótin skerbist vegna tekna í sama hlutfalli og þessir bótaflokkar skerbast. GENGISSKRÁNING 10. ágúst 1995 kl. 10,56 Oplnb. Kaup vidm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 63,63 63,81 63,72 Sterllngspund ....101,76 102,04 101,90 Kanadadollar 46,79 46,97 46,88 Dönsk króna ....11,647 11,685 11,666 Norsk króna ...10,267 10,301 10,284 Sænsk króna 8,940 8,970 8,955 Finnsktmark ....15,171 15,221 15,196 Franskur franki ....13,049 13,093 13,071 Belgfskur frankl ....2,1922 2,1996 2,1959 Svissneskur franki. 54,65 54,83 54,74 Hollenskt gyllini 40,31 40,45 40,38 Þýskt mark 45,21 45,33 45,27 ítölsk líra ..0,04023 0,04041 6,447 0,04032 6,435 Austurrfskur sch 6,423 Portúg. escudo ....0,4348 0,4366 0,4357 Spánskurpeseti ....0,5291 0,5313 0,5302 Japansktyen ....0,6903 0,6923 0,6913 írskt pund ....104,16 104,58 97,86 104,37 97,67 Sérst. dráttarr 97Í48 ECU-Evrópumynt.... 84,09 84,39 84,24 Grfsk drakma ....0,2804 0,2814 0,2809 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.