Tíminn - 23.08.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.08.1995, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Nor&an og nor&vestan gola og bjartveður. Hiti 14 til 18 stig þegar best lætur. • Faxaflói og Breibafjörbur: Nor&an og norövestan qola og ví&a bjart- vi&ri. Hiti 8 til 13 stig. • Vestfir&ir: Norbvestan gola og ví&a bjartviöri. Hiti 10 til 13 stig. • Strandir og Norburland vestra og Nor&urland eystra: Norölæg átt, vi&ast gola. Dálítil rigning eöa súld, en a& mestu þurrt inn til landsins peg- ar kemur fram á daginn. Hiti 5 til 10 stig. • Austurland a& Glettingi og Austfir&ir: Nor&vestan gola e&a kaldi og bjartvi&ri. Hiti 9 til 15 stig. • Subausturland: Nor&vestan gola eöa kaldi og bjartvi&ri. Hiti 13 til 18 stig. • Mi&hálendiö: Breytileg átt, gola e&a kaldi og ví&a léttskýjab. Sœnskum sauöfjárbœndum þykir aö sér sorfiö eftir ESB-aöild: Svíar borga nú fjórbungi minna fyrir fjailalambið Sænskir sau&fjárbændur óttast nú um sinn hag, ekki síbur en ís- lenskir kollegar þeirra. Má meb- al annars rekja ástæburnar til abildar Svía ab Evrópusamband- inu, sem gerir sænska og ís- lenska saubfjárbændur (ásamt írskum) ab keppinautum á sænska kjötmarkabnum, sem leibir til þess ab afurbaverb lækkar hjá bændum í löndun- um bábum. Áhyggjur og vanda- mál sænskra saubfjárbænda voru rakin í ítarlegri grein í neytendakálfi Dagens Nyheter um síbustu helgi, þar sem m.a. er greint frá fjórbungs verblækk- un milli ára. Sú verblækkun á útfluttu kindakjöti til Svíþjóbar fæst stabfest í útflutningsskýrsl- um, auk þess sem kindakjötsút- flutningur til Svíþjóbar hefur minnkab um meira en helming milli ára. Útflutningur á kindakjöti til Svíþjóbar var abeins um 230 tonn á fyrri helmingi þessa árs borib saman vib meira en 600 tonn á sama tíma í fyrra. Útflutningsverb á kíló hefur á sama tíma lækkab úr 230 kr. ab mebaltali nibur í 176 kr., eba um tæplega 24% milli ára. Neysla kindakjöts hefur ab vísu verib afar lítil í Svíþjób, eba ein- ungis kringum 1 kíló á mann á ári, (borib saman vib 30 kg. á íslandi) og sænskir saubfjárbændur líka fremur fáir. Fyrir ESB abildina nutu þeir þess ab kindakjöt var nánast eingöngu flutt inn á fyrri helmingi ársins. En hefb er fyrir því ab Svíar borbi kindakjöt ein- mitt fyrst og fremst í slámrtíbinni á haustin. Sænskir saubfjárbændur njóta nú ekki lengur þessarar verndar og horfa því meb kvíba til sláturtíbar framundan, þar sem þeir verib ab keppa vib ódýrt lambakjöt, inn- fiutt samkvæmt ESB kvótum sem gilda árib um kring. Þrátt fyrir væntanlega ESB-styrki, sem nema frá um 2.200 kr. til 2.800 á hverja á (mismunandi eftir landshlut- um), þá þykir allt útlit fyrir ab margir bændur muni neybast til ab hætta saubfjárbúskap. ■ jfj Reykjavíkurborg hefur niöurgreiöslur vegna vistunar hjá dagmœörum: Lækkar um allt ab 9000 kr. á mánuöi Útgjöld reykvískra foreldra vegna dagvistunar barna hjá dagmæ&r- um og á einka- og foreldrarekn- um leikskólum lækka um allt a& 9 þúsund krónur á mánu&i um næstu mána&amót. Borgarráö samþykkti í gær a& hefja ni&ur- grei&slur til dagmæ&ra og hækka rekstrarstyrki til 3-5 ára barna á einka- og foreldrareknum leik- skólum. Niburgrei&slan til dagmæ&ra fer eftir aldri barnsins og lengd vistun- arinnar og skiptist þannig. Börn 6 mán.-3 ára 4 og 5 tímar...........3000 6 og 7 tímar.......;...4500 8 tímar og meira........6000 Börn 3-5 ára 4 og 5 tímar............4500 6 og 7 tímar............6750 8 tímar og meira........9000 Meb niburgreibslunum er ætl- unin ab jafna a&stöbu dagmæbra og einka- og foreldrareknu leik- skólanna gagnvart leikskólum borgarinnar. Börn á aldrinum þriggja til fimm ára eru í for- gangshóp hjá borginni sem er ástæba þess ab ni&urgreibslan er hærri fyrir börn á þeim aldri. Meb haustinu verbur hópi þeirra bobib heilsdagsvist á leikskólum borgarinnar og verbur gjald fyrir vistunina 19.600 krónur ef um hjón eba sambýlisfólk er a& ræba. Meb ni&urgreibslunum er því ætlunin ab kostna&ur for- eldra verbi álíka hvort sem börn- in eru vistub á leikskólum rekn- um af borginni, einkareknum leikskólum eba hjá dagmæbrum. Foreldrar þurfa ekki aö sækja um niöurgreiöslu heldur veröa íslendingar flotkvíavœbast: Rætt um þriðju flot- kvína til Reykjavíkur Ekki er ljóst hver örlög flotkvíar fyrirtækisins Ormars og Víglund- ar sf. í Hafnarfir&i verba. Vilji bæjaryfirvöld í fir&inum ekki makka rétt, þá segja forrá&amenn fyrirtækisins ab þeir leiti í annab byggbarlag. Á Akureyri er komin flotkví hjá Slippstööinni og nú er rætt um a& hin þribja sé væntanleg til Reykja- víkur. Myndin var tekin í Hafnar- firöi í gær þar sem þetta myndarlega mannvirki liggur vib bryggju. Tímamynd GS. dagmæöurnar aö sækja endur- greiöslu sem nemur ni&ur- greiöslunni til borgarinnar. Borgarráö samþykkti einnig ab hækka rekstrarstyrki til barna 3- 5 ára sem eru á einka- og for- eldrareknum leikskólum um 4000 krónur, eöa úr 12 þúsund krónum í 16 þúsund. Fyrr á þessu ári voru styrkirnir hækkab- ir í 12 þúsund úr 6 þúsund krón- um. Kostnaöur borgarinnar vegna þessa mun nema um 21 milljón króna á þessu ári sem er svipuö upphæb og sparast vegna niöur- fellingar á heimgreiöslum til for- eldra 2 1/2-4 1/2 árs barna. Á næsta ári er reiknaö meö aö út- gjöld vegna niöurgreiöslanna aukist um 15-20 milljónir þann- ig aö heildarkostnaöur vib þær á ársgrundvelli er allt aö 51 millj- ón króna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir aö þessi útgjöld lei&i til sparnabar þegar til langs tíma er litib. Hún bendir á aö 300 börn á aldrinum 3-5 ára muni njóta þessara greiöslna en stofnkostnaöur vib leikskóla- rými fyrir öll þessi börn væri um 300 milljónir. ■ Umfangsmikil verkefnaácetlun fyrir ríkisstjórn Davíös samin afSUS: 120 ríkisstofnanir verði lagðar niður Samband ungra sjálfstæ&is- manna setti fram margar um- fangsmiklar hugmyndir í stjórn- málaályktun frá 33. þingi sam- bandsins sem haldib var á Akur- eyri um helgina. Sú sem einna helst gæti stabib í mönnum er hugmynd um a& fækka 320 starf- andi ríkisstofnunum um 120. Vi& þab færu margir ríkisstarfsmenn út á atvinnuleysismarka&inn og telja félagsmenn SUS þa& ekki óraunhæft a& fækka ríkisstarfs- mönnum um 3000 til ársioka 1999. Þegar Guölaugur Þór Þóröarson, formabur SUS, var inntur eftir því hvort hann væri meö lista á tak- teinum yfir þær ríkisstofnanir sem félagsmenn vildu láta leggja nibur svara&i hann neitandi. „Vib erum búin ab vinna svona lista en viö höfum ekki gefiö hann frá okkur. í sjálfu sér er þab ekkert markmiö ab ákvebnar stofnanir séu lagöar niöur, þab þarf kannski aö skoöast betur. Þaö er hins vegar markmibib aö fækka um 120 stofn- anir og 3000 starfsmenn en ekki meginatriöi hvaba stofnanir þab veröa." Guölaugur telur aö slíkar upplýsingar muni ekki einfalda um- ræöuna. Aöspurbur um þaö hvort menn hafi ekki lagt niöur fyrir sér hvaba stofnanir félagsmenn telji ab megi missa sín sagöi Guölaugur þá hafa gert þaö gróflega. „Vib mun- um fylgja þessum ályktunum eftir seinna og ég á von á því aö viö tök- um þetta líka fyrir þá meö nákvæm- ari hætti." Guölaugur segir ab hugmyndin sé ekki ab fækka starfsmönnum hins opinbera um 3000, auk þess starfsliös sem óhjákvæmilega færi út af launaskrá ríkisins ef 120 ríkis- stofnanir yrbu lagöar nibur. Hann segir aö ríkisstarfsmönnum hafi fjölgab gífurlega síbastliöin 25 ár al- veg þar til á sí&asta kjörtímabili. „Markmibiö er ab snúa þeirri þróun viö." Guölaugur telur fráleitt ab líta svo á aö meb þessu sé verib aö bæta 3000 manns vib atvinnuleysismark- abinn. „Ef þú leggur nibur opinbera stofnun þá er ekki þar meb sagt aö eftirspurnin eftir þjónustunni veröi ekki lengur til stabar." Guölaugur telur spurninguna vera þá hvort rík- ib eigi ab sinna þessari þjónustu eba hvort einkaaöilar taki hana aö sér. „Meö auknum útbobum, niöurfell- ingu stofnana og einkavæbingu þá eru ab sjálfsög&u sköpub störf fyrir annaö fólk. Ef öbru er haldiö fram þá er veriö að segfa aö störf þeirra hjá hinu opinbera skipti engu máli, heldur sitji þeir allan daginn og nagi blýanta. Það held ég að sé frá- leitt."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.