Tíminn - 15.09.1995, Síða 8

Tíminn - 15.09.1995, Síða 8
8 *y w Föstudagur 15. september 1995 Meöal þess eftirtektarverbasta í Skógasafni er safn gamalia sím- tœkja sem Sigþór Sigurösson, símaverkstjóri í Mýrdal, hefur safnaö um langt skeiö. Hér er hann viö einn gamla símann. Sungiö af hjartans lyst og safn- vöröurinn er viö harmóníumiö. Söngmennirnir eru Pálmi Eyjólfs- son á Hvolsvelli, Sigþór Sigurösson í Litla-Hvammi og Oddgeir Cuö- jónsson frá Tungu f Fljótshlíö, nú búsettur á Hvolsvelli. Nýbygging Skógasafns tekin í notkun: sem byggir landsvæöið milli Þjórsár og Skeiöarár. Persónulegt sam- band við safngesti í tölu, sem Þórður Tómasson flutti viö vígslu safnahússins, sagöi hann aö það hefði verið fyr- ir um fimmtíu árum sem hann, þá rúmlega tvítugur maður, byrj- aöi söfnun ýmissa gamalla muna. Þá hefðu verið til þess góðar tím- ar, en um þær mundir — á eftir- stríðsárunum — hefðu miklar þjóðfélagsbreytingar verið að ganga yfir á Islandi og ný tækni hefði þá verið að hasla sér völl. Því hefði mikill fjöldi muna fallið til, sem hefðu glatast ef þeim hefði ekki verið bjargað af safn- ara. Því væri Skógasafn það sem það er í dag, en stofndagur þess er 1. desember 1949. Fyrst um sinn var það í einu herbergi í Skóga- skóla, en síðar fluttist það í safna- hús sem nú hefur svo stórlega verið stækkaö. Um þann mikla fjölda gesta sem sækir safnið heim á ári hverju, þaö er 25 þúsund manns, segir Þórður það koma til af mörgu. Hann nefnir sérstaklega að í söfnum þurfi lifandi leiðsögn og ekki sé nóg að „safnvörðurinn taki á móti peningum og passi að engu sé stoliö", einsog hann komst að oröi. Mynda þurfi per- sónulegt samband við safngesti og ekki síður að mynda samband milli þeirra og þess sem í safninu er að sjá, með öðrum orðum aö tengja tvo tíma saman. Myndir og frásögn: Sigurður Bogi Sævarsson Tímamir tveir em tengdir saman Fleiri söfn undir einu þaki Friðjón Guðröðarson, sýslu- maður í Rangárvallasýslu og for- maður byggingarnefndar Skóga- safns, rakti í stuttu máli við vígsluathöfnina framvindu bygg- ingamála við safniö. Hana má rekja allt til ársins 1988, þegar ákveðið var að hefjast handa um framkvæmdir og hófust þær reyndar stuttu síðar. Síðan þá hef- ur hver verkþátturinn tekið við af öðrum og sýningar í húsinu hóf- ust þar á síðasta ári. í kjallara hússins er héraðsskjalasafn Rang- árvalla- og Vestur-Skaftafells- sýslna staðsett, en söfnin í Skóg- um eru sameign íbúa þessara tveggja sýslna. Arkitektar að húsinu eru þeir Stefán Örn Stefánsson og Grétar Markússon. Heildarkostnaður við fram- kvæmdir er um 60 milljónir króna. Þar greiðir ríkissjóður um 75% og Vestur- Skaftafellssýsla um fjórðung. Einnig hefur ríkis- sjóður heitið stuðningi um rúmar Viðbygging við safnahús Byggba- safnsins í Skógum var formlega tekin í notkun sl. laugardag, ab vibstöddu fjölmenni. Bygging þessi, sem reyndar komst í gagnib fyrir nokkrum misserum, bætti úr brýnni húsnæbisþörf Skóga- safns, sem er stærsta og Iíkast til fjölsóttasta byggbasafn landsins. Uppbygging safnsins er ab mestu leyti verk eins manns, Þórbar Tómassonar, sem verib hefur safnvörbur frá upphafi og göml- um munum hefur hann safnab um rösklega hálfrar aldar skeib. Húsakynni sáfnahússins í Skóg- um eru nú rúmlega 1.000 fer- metrar, en gamla safnahúsið var aðeins 270 fermetrar. Segir Þórð- ur Tómasson að eftirtektarvert sé, þegar horft er til baka, að starf- semin hafi öll getað til skamms tíma rúmast í þeim húsakynnum. Þær byggingar, sem nú eru komn- ar, bjóði uppá að munir, sem tengjast einstökum atvinnugrein- um, geti verið hver á sínum stað, í stað þess að öllu ægi saman líkt og var. „Ég er ekki viss um að mennt- aður safnvöröur hefði sett safnið betur upp en hér er," sagði Þórður Tómasson við vígsluathöfnina, en þessi ómenntaði safnamaður skýtur.öllum kollegum sínum ref fyrir rass hvað varðar vinsældir safna þeirra og hvaða athygli þau fá. Prúöbúnir veislugestir viö áraskipiö Pétursey, sem gert var út frá sam- nefndum bœ í Mýrdalnum. 13 milljónir. í Skógum er nú kominn eins- konar vísir að safnaþorpi. Þar eru gamlar baðstofur og hús austan af Síðu, og þar er nú í byggingu safnakirkja. Ýmsir viöir úr göml- um kirkjum eru í eigu safnsins og því lítið verk að reisa lítið guðs- hús úr þeim. En síðast en ekki síst eru í eigu Skógasafns þúsundir ýmiskonar safngripa af öllu tagi, sem snerta líf og sögu fólksins Nýja safnhúsiö erglcesileg bygging.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.