Tíminn - 15.09.1995, Side 11

Tíminn - 15.09.1995, Side 11
11 Föstudagur 15. september 1995 IMMIf or Málverk frá mótunarárum Kjarvals sýnd á Kjarvalsstööum: Féll ekki í kramiö á árun- um 1924-25 Athygli og Þjóöráö undirrita samstarfssarrming 1 ?. september s.l. Sitjandi frá vinstri: Valþór Hlööversson Athygli, Eiríkur Sigurösson Þjóöráöi, Ómar Valdimarsson Athygli og Svavar Kristinsson Þjóöráöi. Standandi frá vinstri: Hrönn Magnúsdóttir, Atli Rúnar Halldórsson og Cuöjón Arngrímsson Athygli og jón Óli Sigurösson Þjóöráöi. Samstarfssamningur Athygli og Þjóöráös: Öll fjármögnun og útgáfa í einum pakka Tímabilib 1895-1930 eru talin mótunarár Kjarvals og sýning meb verkum frá þessum tíma opnar á Kjarvalsstöbum laug- ardaginn 16. sept. Sýnd verba verk sem hann vann í Reykja- vík, London, Kaupmanna- höfn, á Ítalíu og í Frakklandi og verbur á sýningunni Ieitast vib ab endurspegla þá breidd í myndmáli, stílbrigbum og verkefnavali sem einkenndi þetta skeib málarans. í tengslum við sýninguna var gefin út sýningarskrá þar sem Asmundur Helgason sagnfræb- ingur tók saman óvenju viða- mikið æviágrip mibab vib skrár af þessu tagi. Ásmundur sagbi í samtali vib Tímann, ab hans verk hefbi ab mestu falist í ab styrkja þá mynd sem þegar hef- ur verib dregin upp af Kjarval. Hins vegar hafi hann einnig skoðab ýmsa abra þætti. „Hann hélt sýningar hér '24 og '25, sem ekki var vitab um ábur, og hann fékk heldur slæma gagn- rýni fyrir þær. Þab gefur dálítib nýja mynd af hans ferli." En ab sögn Ásmundar hafði Kjarval al- mennt fengib mjög góða dóma þegar hann sýndi hér á landi. „Ég rakti líka feril hans á skút- um, en frá 1905-1911 var hann sjómabur á sumarvertíbum á skútum og veiddi þar á hand- færi." Ásmundur skobabi einnig til- Svona taldi jóhannes Sveinsson Kjarval sig líta út áriö 1920. Verk- iö ber nafniö Sjálfsmynd. drög þess ab Jóhannes tók upp nafnib Kjarval. Elsta heimild fyrir því ab Jóhannes (Sveins- son) notabi nafnib Kjarval var þegar hann skrifabi undir rábn- ingarsamning á skútu 28. febrú- ar 1910. „Þannig er ab árib 1908 skrifabi Gubmundur Kamban rithöfundur merkilega grein um ættarnöfn í Skírni. Þar lagbi hann til ab íslendingar legbu nibur föburnöfn, en tækju upp ættarnöfn af þjóðræknislegum ástæbum. Hann taldi ab föbur- nöfn gæfu til kynna að íslenskt samfélag væri óæbra. Hins vegar myndu ættarnöfn bera þess merki að íslenskt samfélag væri dannabra og fínna." ■ Fyrirtækin Athygli hf. og Þjób- ráb hf. í Reykjavík hafa gert meb sér samstarfssamning um alhliba útgáfu- og kynningar- þjónustu fyrir félög, fyrirtæki og stofnanir. Þau eru hin um- svifamestu á landinu á sínum sviðum: Athygli í almanna- tengslum, útgáfu- og fjölmibla- þjónustu og Þjóbráb í ab fjár- magna útgáfu af ýmsu tagi. Samningurinn opnar viðskipta- vinum fyrirtækjanna tveggja leib til ab semja um „útgáfuþjónustu í einu lagi": fjármögnun/auglýs- ingasöfnun, textavinnslu, um- brot og prentun blaba, rita og bæklinga. Mörg fyrirtæki, félög og stofnanir búa ekki yfir nægi- legri þekkingu og/eða reynslu til ab sinna þessum þáttum starfsemi sinnar og geta þá nýtt sér krafta fyrirtækja sem sérhæfa sig í slíku. Athygli og Þjóbráb búa ab margra ára reynslu í útgáfuþjón- ustu og fjármögnun útgáfu og annars kynningarstarfs fyrir tugi félagasamtaka. Fyrirtækin unnu saman ab nokkrum verkefnum á síðustu mánubum og ákváðu í ljósi reynslunnar ab semja form- lega um samstarf um tiltekin verkefni. Þau munu eftir sem ábur vinna sjálfstætt ab öbrum verk- efnum fyrir vibskiptavini sína. Hjá Athygli og Þjóbrábi starfa samtals um 20 manns. ■ Sauöárkrókur: Réttlætiskennd almennings misboðiö Indriöi C. Þorsteinsson, rithöfundur og „fyrrum bílstjóri aö noröan", um nýjar reglur um hvíldartíma atvinnubílstjóra: Það ætti að vera nægur tími til að klóra sér Aöstœöur íslendinga og Evrópubúa ekki sambœrilegar Indriöi G. Þorsteinsson, bílstjóri afguös náö, hér viö sinn stolta stálfák af Impalagerö. Tímamynd ct „Mér þykja þetta harðir kostir og ógerlegir. Þab ætti ab vera nógur tími til ab klóra sér," sagbi Indribi G. Þorsteinsson í gær þegar blabib bar undir hann nýjar reglur um hvíldar- tíma atvinnubílstjóra, sbr. frétt Tímans í gær. Þar segir m.a. ab aksturstími ökumanna megi ekki vera lengri en 10 klst. á dag, en heimilt sé þó ab lengja hann í 12 klst. tvisvar í viku. Heilda- raksturstími á hálfum mánubi má ekki fara yfir 100 klst. og hlé þarf ab taka sér frá akstri eftir 4,5 klst. Um þetta segir Indribi: „I Evrópu eru ekki þessi norö- urhjaravandamál, þessi pro- blem meb veburfariö. Þab skort- ir á það í þessum EES-stöðlum að tekib sé tillit til sérstöbu ís- lendinga. Þaö er ekkert sam- bærilegt með bílstjóra á íslandi og kollega hans í Frans. Frans- maðurinn getur dúllaö sér vib sína vinnu, en hér vinnum vib árstíðabundið." Indriöi segir íslendinga eins og börn hvab varbar Evrópu- staðlana. Þaö sé alls ekki hægt aö heimfæra aðstæbur Evrópu- búa hér yfir á noröurhjara. Þetta bílstjóramál sanni þab. „Viö vinnum árstíðabundib, ekki dagbundib. Þess vegna viljum vib vinna á sumrin jafnlengi og viö mögulega getum, og liggja í leti á veturna. Evrópustaðlar taka enga afstöbu til okkar vandamála," segir Indribi. Indribi G. Þorsteinsson hefur stundum kynnt sig sem „bíl- stjóra að norðan" og vann hann m.a. sem vörubílstjóri og leigu- bílstjóri. Um það segir hann: „Bílstjórar vom eins og hluti af vélinni og það var unnið út I eitt. Þetta var náttúrlega skepnuleg meðferb og viö fór- um illa meö okkur. Eflaust mætti setja einhverjar reglur um þessi mál, en fyxr má nú vera." ■ í harborbri ályktun stjórnar og trúnabarmannarábs Verkalýbs- félagsins Fram á Saubárkróki er mótmælt tugþúsunda króna launahækkunum til rábherra, þingmanna og embættismanna, svo ekki sé minnst á 40 þúsund króna skattfrjálsar greibslur til þingmanna á mánubi. Félagib telur ab þessir tveir úrskurbir séu til þess fallnir ab misbjóba rétt- lætiskennd almennings, svo tæpast verbur vib unab. I ályktun fundarins er þess m.a. krafist aö ákvarðanir um kostnað- argreibslur veröi felldar úr gildi og alþingis- og embæt mönnum veröi úrskurðabar 27( krónur í launahækkun á mánuó . Minnt er á þá staðreynd ab ein af horn- steinum í efnahagssteí iu síöustu ára hefur verið að viö. .alda lágri verbbólgu og stöðugle/tca. Fund- urinn bendir á að þab var fyrir til- stilli almenns launafólks ab þessi áform náöu fram aö ganga. Mebal annars hefur verið samið um mjög litlar launahækkanir í und- anförnum samningum og í nú- gildandi kjarasamningi var samið um 2700-3700 króna launahækk- un frá sl. febrúar til áramóta á næsta ári. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.