Tíminn - 19.09.1995, Qupperneq 13

Tíminn - 19.09.1995, Qupperneq 13
Þri&judagur 19. september 1995 PlllÍH 13 Hetjustælar og „Hrafnssyndróm" Víkingasaga (The Viking Sagas) 1/2 Handrit: Dale Herd og Paul Curian. Leikstjóri: Michael Chapman. Abalhlutverk: Ralf Moeller, Ingibjörg Stefánsdóttir, Hinrik Ólafsson, Rúrik Har- aldsson, Egill Ólafsson og Þórir Waag- fjörb. Laugarásbfó. Bönnub innan 16 ára. Þaö er heldur dapurlegt aö sjá menningararfinn, íslendinga- sögurnar, afskræmdan á hvíta tjaldinu. Til aö ekkert fari á milli mála er hér um ákaflega lélega mynd aö ræöa og því engin á- stæöa til aö fjargviörast eitthvaö út af meöferö þeirra. Sagan er nokkurs konar blanda af þekkt-, um minnum úr íslendingasög- um og bandarískum hetjustæl- um. I þessa blöndu er síðan bætt vænum skammti af „Hrafnssyndrómi" með tilheyr- andi blóðslettum og aflimun- um. Aöalsöguhetjan er Kjartan (Moeller), en í upphafi sögunn- ar er faðir hans veginn af ill- menninu Katli (Hinrik), sem ætlar sér að ná völdum á ís- landi. Hann kemst undan og fær inni hjá Magnúsi lögsögu- manni (Rúrik), sem á dóttur væna, Guðrúnu (Ingibjörg), og fella þau hugi saman. Ketill vill drepa Kjartan og ná huliös- sveröi nokkru af honum, sem er nauðsynlegt til að ná völdum. Til að gera stutta sögu ennþá KVIKMYNDIR ÖRN MARKÚSSON styttri þá bjargar Kjartan öllu saman meö hjálp sinnar heittelskuöu. Myndin var tekin í nágrenni Hjörleifshöföa og Víkur í Mýr- dal og er landslagið það eina góöa við hana. Ruglið í þessari mynd er svo mikiö að erfitt er aö koma orðum aö því. Þaö er líklega best aö segja bara aö á- horfendur í salnum sprungu oft úr hlátri á snarvitlausum stöö- um í myndinni. Það er e.t.v. möguleiki aö hún veröi í fram- tíðinni nokkurs konar „kúlt- mynd" fyrir hvað hún er hlægi- lega léleg. I aöalhlutverkinu er Ralf Moeller, vaxtarræktartröll mik- iö, og þrátt fyrir aö hann sé „hverjum manni betur á sig kominn", þá er hann ótrúlega vondur leikari. Það sama á viö um Ingibjörgu Stefánsdóttur, að undanskildu þetta meö vaxtar- ræktina. Þaö er helst aö Hinrik Ólafsson nái að sýna einhverja takta af leikurum í myndinni. Víkingasaga er hryllilega vond mynd og sorglegt að hún skuli yfirhöfuö tengjast íslandi. UMFERÐAR RAÐ Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöá Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. mm ?|= Lóðaúthlutun í Reykjavík Til úthlutunar eru nebangreindar lóðir við Vættaborgir í Borga- hverfi: • 33 lóðir fyrir einbýlishús, • 5 raöhúsalóöir (samtals 29 íbúöir), • 7 parhúsalóöir (samtals 14 íbúöir), • 22 keðjuhúsalóöir (samtals 44 íbúbir). Gert er ráð fyrir, ab flestar lóbirnar (a.m.k. 75 íbúbir) verbi byggingarhæfar sumarib 1996, en abrar ekki fyrr en haustib 1996 eða vorib 1997. Nánari upplýsingar verba veittar á skrifstofu borgarverkfræb- ings, Skúlatúni 2, 3. hæb, sími 563 2310. Þarfást einnig afhent umsóknareyðublöb, skipulagsskilmálar og uppdrættir. Tekið verður vib umsóknum um lóbirnar frá og meb föstudeg- inum 22. september nk. kl. 8:20 á skrifstofu borgarverkfræö- ings. Borgarstjórinn í Reykjavík. Rebecca Broussard og fyrrum sambýlismaöur hennar, Jack Nicholson, eiga saman tvö börn. „Auðvitað er ég enn ást- fanginn af henni," sagði Jack skömmu eftir aö hún fór frá honum á síöasta ári. „Kannski treysti ég henni um of, en ég myndi gera það aftur á morg- un, því ég kann vel við hana. Hún er frábær." Rebecca leikur sem stendur aöalhlutverkiö í leikriti um Ameliu Earhart, sem var fyrsta konan til aö fljúga yfir Atlantshafiö. Hún segist þó gera sér grein fyrir því aö áhugi fjölmiðla á vinnu hennar sé lítill miðaö viö þann sem beinist aö hlutverk- inu „konan sem vandi Jack Nicholson á húsverk". Jack hefur lýst henni sem „villtri í alla staði". Rebecca Fór frá Jack sjálf- um Nich- olson fæddist í Kentucky, dóttir verkfræðings á eftirlaunum og franskrar móöur. Eftir eins árs veru í háskóla í Kentucky fór hún til New York, þar sem hún lærði hárgreiöslu. Eins og margar aörar leikkonur, hóf hún feril sinn sem fyrir- sæta og flutti svo til Holly- wood til aö koma sér áfram í leiklistinni. Hún lenti í skammlífu hjónabandi seint á 9. ára- tugnum og á þeim tíma kynntist hún Jack í gegnum sameiginlegan vin þeirra. „Þegar Jack snerti hönd mína í fyrsta sinn, fékk ég nánast aðsvif og sá ekkert nema stjörnur. Um leið og viö I TÍIVIANS Jack oð leik meö eldri dóttur þeirra, Lorraine, sem er fimm ára gömul. vorum kynnt, fann ég ein- hverjar bylgjur milli okkar." Þau höföu þó vitað af tilvist hvors annars lengi, þar sem Rebecca er vinkona dóttur Jacks, en þær eru jafnaldra. Rebecca reyndi aö stööva sig af meö því aö minna sig á aö maðurinn væri kvik- myndastjarna, en „aðdráttar- aflið var of öflugt til aö viö gætum staðist þaö". Aðdráttaraflið var einnig of sterkt fyrir Anjelicu Huston, en þau Jack höfðu verið sam- an í um 17 ár. Hún fór frá honum þegar Rebecca varð ófrísk. Jack hefur nú eignast annaö barn með þjónustu- stúlkunni Jenine Gourin og svo virðist sem það muni koma í veg fyrir aö Rebecca og Jack nái saman aftur. ■ Rebecca skilur ekki alveg hví þau Jack slitu samvistum — hún bara varö aö fara, segir hún.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.