Tíminn - 19.09.1995, Síða 16

Tíminn - 19.09.1995, Síða 16
Vebriö (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Su&vestan kaldi, skýjab meb köflum, en stinn- ingskaldi og rigning eöa súld um tíma í dag. Hiti 8 til 12 stig. • Breibafjörbur til Stranda og Norburlands vestra: Allhvöss eba hvöss subvestan att og rigning eba súla. Hiti 7 til 12 stig. • Norburland eystra: Subvestan og vestan átt, kaldi eba stinningskaldi og skýjab. Rigning á stöku stab síbdegis. Hiti 7 til 13 stig. • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Subvestlæg átt, víba stinnings- kaldi. Bjart vebur ab mestu. Hiti 10 til 15 stig. • Subausturland: Subvestan og vestan átt, víbast kaldi en sums stabar stinningskaldi. Skýjab en þurrt. Hiti 6 till 1 stig. • Mibhálendib: Allhvöss eba hvöss subvestan átt og rigning vestan til en léttskýjab austan til. Hiti verbur á bilinu 2 til 7 stig. Skráöar kvótatilfœrslur hjá Fiskistofu ekki gefnar út. LÍÚ ítrekar andstööu sína viö eignaraö- ild útlendinga í kvóta: Kvótabókhald á Internetið Félagsmálarábherra: Kaupir Varnarlibs- jeppa Gengib hefur verib frá kaupum á rábherrabifreib fyrir félags- málarábuneytib og er þetta fimmta rábherrabifreibin sem keypt er á skömmum tíma. Bif- reibin sem félagsmálarábherra fær til afnota er jeppi af Che- rokee gerb árgerb 1994, lítib ek- inn og raubur ab lit. Bíllinn var keyptur af Sölu varnarlibseigna sem tók tilbobi í hann upp á 2.850 þúsund krónur. Félags- málarábherra kvebst telja ab rábuneytib hafi gert nokkub gób kaup í bílnum því nýr bíll af þessari gerb sé a.m.k. hálfri annarri milljón dýrari en þetta. „Þab er naubsynlegt fyrir ráb- herra og rábuneytib ab hafa jeppa og samkvæmt þeim reglum sem farib er eftir vib bílakaup rábherra er heimilt ab kaupa bíl fyrir rúmar 3 milljónir. Satt ab segja er ekki aubvelt ab fá sæmi- lega nýlegan brúklegan jeppa fyr- ir þab verb en ég fékk þennan, lít- ib notaban, á þessu verði," sagbi Páll Pétursson í gær. Athygli vek- ur ab allir hinir rábherrabílarnir fjórir fyrir forsætis-, fjármála-, menntmála- og samgönguráð- herra eru keyptir af Heklu og eru á verbbilinu frá 3-4 milljónir samkvæmt listaverbi. Páll var spurður hvort hann teldi ekki óvenjulegt af rábherra, gömlum herstöðvarandstæðingi, ab kaupa bíl af ameríska hernum. Sagbist Páll ekki hafa neitt á móti amerískum vörum og þetta væri nú ekki beinlínis hergagn sem ráðuneytið hafi verið að kaupa. ■ Um 6.000 manns án vinnu í ágústlok: Margir atvinnu- lausir í hluta- störfum? Félagsmálarábuneytib er ab undirbúa athugun á því hve margir þeirra sem eru á at- vinnuleysisskrá eru í hlutastarfi og þar af leibandi bara atvinnu- lausir ab hluta til. Skráb at- vinnuleysi í síbasta mánubi svarabi til þess ab um 5.900 manns hafi verib án vinnu allJ an ágústmánub, eða um 4,3% af mannafla. Vinnulausum fjölgabi um 440 milli mánaba og voru nú rösklega þúsund fleiri en í ágúst í fyrra. ■ Hjá Fiskistofu er byrjab ab huga ab því ab setja allt kvótabókhaldib á Internetib og m.a. tilfærslur á kvóta á milli skipa. Þórbur Ásgeirs- son fiskistofustjóri segir ab í framtíbinni eigi menn ab geta flett upp einstökum skipum á netinu og séb þar hvab mikib af kvóta hefur verib flutt af þeim og á. Fiskistofustjóri segir að allar kvótatilfærslur á milli skipa verði mun erfiðari í fram- kvæmd ef útgerðarmönnum verður jafnframt gert skylt að færa sönnur á það hvort ein- hverjar greiðslur komi fyrir eða ekki. Lögum samkvæmt ber útgerðum að tilkynna kvótatilfærslur á milli skipa til Fiskistofu. Þar eru færslurnar skráðar en ekki gefnar út. Aftur á móti geta áhugasamir keypt sér að aðgang að gagnabanka Fiskistofu. Formaður LÍÚ segir að það verði að vera mál hverrar út- gerðar fyrir sig hvað menn eru að greiða fyrir kvótann hverju sinni. Hann ítrekar andstöðu samtakanna við eignaraðild útlendinga í kvóta á ísland- smiðum og segir samtökin mjög ósátt við að slíkir hlutir geti gerst eins og meint kvóta- sala Ósvarar í Bolungarvík og Frosta í Súðavík til þýska fyrir- tæksins Lúbbert. Fiskistofustjóri segir að sam- kvæmt lögum sé stofnunni ekki gert skylt að fylgjast með því hvort mönnum sé greitt fyrir tilfærslur á kvóta á milli skipa. Hann segir ab stofnunin hafi alveg nóg á sinni könnu og. muni ekki sækjast eftir víð- tækari eftirlitsskyldu að öllu óbreyttu. Þeirra hlutverk í þessum efnum sé fyrst og síð- ast að taka á móti tilkynning- um um kvótafærslur á milli Páll Pétursson kynnti tillögur flóttamannarábs á ríkisstjórn- arfundi fyrir helgina en sam- kvæmt tillögunum er gert ráb fyrir ab hingab verbi teknir á milli 30 og 40 flóttamenn inn á ári og ab ríkib beri kostnabinn af þeim fyrsta árib. Ab sögn Páls Péturssonar verbur afstaba tek- in til tillagnanna síbar, eftir ab mönnum hefur gefist færi á ab kynna sér málib, en þab er fé- lagsmálarábherra sem gerir til- lögu um hversu mörgum flótta- mönnum verbur tekib á móti. Þab er áætlun Rauba krossins ab þab kosti um 1,5 milljónir króna á ári ab taka vib hverjum flóttamanni, en í tillögum flótta- mannarábs er gert ráb fyrir ab skipa, athuga hvort réttir eig- endur séu skráðir fyrir viðkom- andi færslu og hvort þau skip sem hlut eiga að máli geta tek- ib við og látið frá sér kvóta. Alþjóðasamtök bænda og framleiðenda með lífræna ræktun halda þessa dagana ársfund sinn á íslandi. Stjórn- armenn IFOAM, en svo skammstafast samtökin, koma frá Belgíu, Frakklandi, Þýska- landi, Kenía, Sri-Lanka, Dan- mörku, Póllandi, Nýja-Sjá- sveitarfélögin sjái um flótta- mennina á öbru ári. Félagsmála- ráðherra segir ab engar viðræbur hafi farib fram um þetta mál við sveitarfélögin og hann muni þurfa ab ræða við sveitarfélögin út af málinu, enda geti hann ekki einhliða ákveðið að þau taki vib þeim. „Ég legg hins vegar áherslu á þá sibferðilegu skyldu okkar ab taka vib tilteknum hópi flótta- manna en tel brýnt ab vib gerum vel vib þá sem vib tökum við. Þetta er því líka fjárhagsleg spurn- ing um það hvab vib treystum okkur til að verja miklu fé í þetta mál," sagði Páll Pétursson. Hann sagbi ab reynslan af þeim flótta- mönnum sem hér ílendast væri gób en almennt virbist um helm- Eins og greint var frá í Tím- anum sl. laugardag, þá telur formaður Vélstjórafélags ís- lands það vel koma til álita að skipuð verði rannsóknarnefnd landi, Venesúela, Sviss og Hol- landi. í kjölfar ársfundarins verbur haldin opin ráðstefna sem ber yfirskriftina Lífrænn landbúnaður og þýðing hans fyrir ísland og heimsbyggðina. Ráðstefnan hefst k. 8.30 árdeg- is 21. september. Þar verða meðal fyrirlesara margir þekkt- ingur flóttamannanna sem hing- að koma stansa hér til langframa, hinir notuðu þetta sem stökkpall til að komast annað. Samkvæmt tillögum flóttamannaráðs er gert ráð fyrir ab allir þeir flóttamenn sem teknir yrbu hingab nú kæmu frá Júgóslavíu. ■ til að fara ofan í kjölinn á öllu því er lýtur að kvótatilfærslum útgerða og peningagreiðslum þeim tengdum. ustu sérfræðingar heims á þessu sviði og gefst því ein- stakt tækifæri á að kynnast líf- rænum landbúnaði í alþjóð- legu umhverfi. ■ VIÐ ERUM PLUTT AF LAUGAVEGI í MÖRKINA 6 Haustvörurnar streyma inn Úlpur í fjölbreyttu úrvali. Póstsendum. \o^HW5ID Mörkinni 6 (v/hlidina á Teppalandi). simí 588 5518. Bilastæði v/búðarvegginn. Verslunarmúti nútimanii Flóttamannaráö vill aö sveitarfélögin sjái um flóttamenn á ööru ári sínu hér. Páll Pétursson félagsmálaráöherra: Þurfum að ræða málið við sveitarfélögin Fulltrúar Kenía, john Wanjau Njoroge, og Ranjith De Silva frá Sri Lanka á ársfundi Alþjóösamtaka lífrcenna bœnda og framleibenda á Hótel Sögu í gœrdag. Tímamynd cs. Fundur um lífræna ræktun

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.