Tíminn - 28.09.1995, Page 1

Tíminn - 28.09.1995, Page 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Fimmtudagur 28. september 1995 181. tölublaö 1995 Davíö hafnaöi ekki kröfu VMSÍ um aö birta forsendur Kjaradóms: Viðræðum haldið áfram Andartak, andartak! Davíb Oddsson baö fréttaménn endilega ab hleypa sér út úr stjórnarrábinu í gœr eftir fundinn meb verkalýbsforingjunum því hann var ab verba ofseinn í hádegisverb meb Finnlandsforseta. Forsætisrábherra sagbi vibrœbum vib verkalýbshreyfinguna ekki lokib. Tímamynd: cs Kaupmannasamtök íslands stöfna eigin pokasjóö á sunnudag: PokastríÓ stigmagnast F.v. Arnmundur Bachmann lögfrcebingur Landverndar, Aubur Sveinsdóttir for- mabur og Svanhildur Skaftadóttir framkvœmdastjóri Landverndar. Tímomynd CS Engin sérstök niöurstaöa varö á fundi forystumanna ASÍ meb Davíb Oddssyni forsætisráb- herra og Gubmundi Bjarnasyni landbúnabarrábherra í Stjórnar- rábinu í gærmorgun um ákvörb- un Kjaradóms. Hinsvegar var ákvebib var ab ræba málib enn frekar þegar utanríkisrábherra kemur til landsins frá allsherjar- þingi Sameinubu þjóbana í New York. Eftir fundinn sögbust þeir Bene- dikt Davíösson forseti ASÍ og Björn Grétar Sveinsson formaöur VMSÍ ekki búast viö því aö verkalýbs- hreyfingin mundi blása til frekari aögerba gegn ákvöröun Kjaradóms á meöan viöræöum viö stjómvöld væri ekki lokiö. Benedikt sagbi ab næstu vibbrögb af hálfu verkalýbs- hreyfingarinnar væru fyrst og fremst í höndum þeirra sem gerbu núgildandi kjarasamninga, þ.e. starfsgreinasambanda innan ASÍ. Forseti ASÍ sagöi aö krafa verka- lýöshreyfingarinnar væri „annaö tveggja að launaþróunin hjá okkur yröi metin á sama hátt og Kjara- dómur og forsætisnefndin hafa gert eða aö þessu verði breytt." Björn Grétar Sveinsson formað- ur Verkamannasambandsins sagð- ist hafa óskaö eftir því við forsætis- ráðherra aö hann legði sitt af mörkum til að forsendur fyrir ákvöröun Kjaradóms veröi birtar opinberlega. Hann segir aö forsæt- isráðherra hefði alls ekki hafnað þeirri málaleitan en hinsvegar hefði hann óskað eftir að fá smá tíma til ab skoða máliö. ■ Halldór Blöndal og skœrin: Þribja brúin á tveim vikum Nýr vegur og brú um Vesturós Héraösvatna í Skagafiroi verö- ur formlega opnub af sam- göngurábherra nk. föstudag. Er þetta þribja nýja brúin sem Blöndal opnar á tveggja vikna tímabili. Nýi vegurinn er 1,9 km lang- ur með bundnu slitlagi og er þar með komið samfellt bundið slit- lag á leiðina milli Hofsóss og Sauðárkróks. Brúin er 100 metra löng, tvíbreið meb 1,5 metra gangbraut. Samanlagður kostn- aður verksins var um 108 millj- ónir króna. ■ I dag verbur tekib fyrir á auka- þingi Norbulandarábs í Kaup- mannahöfn tillaga sem gerir ráb fyrir ab vægi landsdeilda minnki og færist yfir á flokksblokkirnar. Búist er vib ab tillagan verbi sam- þykkt gegn vilja íslensku fulltrú- anna. Hjörleifur Guttormsson mun þó skila sératkvæbi um mál- ib. Nýr pokasjóbur á vegum Kaup- mannasamtaka íslands tekur til starfa nk. sunnudag, 1. október. A sama tíma auglýsir Landvernd eftir samstarfi vib kaupmenn um framhald á pokasjóbi Land- verndar. Landvernd á á annan tug milljóna útistandandi hjá kaupmönnum, verulegan hluta þess hjá Hagkaup. Landvernd birti í gær auglýsingu þar sem kaupmenn eru hvattir til áframhaldandi samstarfs við sam- tökin en Kaupmannasamtök fs- lands slitu samningnum við Land- vernd um síðustu áramót. Auður Sveinsdóttir, formabur Landvernd- ar, segir að fái þau viðbrögð við auglýsingunni verði reynt að semja við einstaka kaupmenn um fram- hald á pokasjóðnum án atbeina Kaupmannasamtakanna. Kaup- mannasamtökin hafa hins vegar ákveðið að stofna nýjan pokasjóð Valgerður Sverrisdóttir, formaður íslandsdeildar Norðurlandaráðs, var í Kaupmannahöfn í gær og sagði í samtali við Tímann að ómögulegt væri ab segja um hvaða þýðingu þetta hefði fyrir ísland. Barist hefði verib gegn þessu og ríkti einhugur hjá fulltrúum ís- lands um það. „Við íslendingar er- um náttúrlega ekki meb neina án aðildar Landverndar. Bjarni Finnsson, stjórnarformaður hins nýja pokasjóðs Kaupmannasam- takanna, segir að nýi sjóðurinn, Umhverfissjóður verslunar, taki til minnimáttarkennd og teljum ab við eigum að geta stabist sam- keppni vib þingmenn annarra þjóða. Við eigum möguleika í kringum okkar flokkahópa til að ná áhriftim." Valgerður sagbi nánast öruggt ab breytingin yrði samþykkt þótt fs- lendingarnir hafi reynt að tefja fyr- ir málinu eins og hægt var. Eining starfa nk. sunnudag. Ab nýja sjóbnum standa á annað hundrað kaupmenn, þ.e. allar matvöruversl- anir innan Kaupmannasamtak- anna, verslanir Hagkaups og nán- ísland sé um öll mál mebal þeirra fyrir ut- an að Hjörleifur Guttormsson skil- ar séráliti í máli sem varðar upp- setningu á fastanefndum eftir breytinguna. Aðrir fulltrúar á þing- inu eru Geir Haarde formaður Norðurlandaráðs, Gubmundur Á. Stefánsson, Sigríður A. Þóröardótt- ir, Siv Friðleifsdóttir og Sturla Böbv- arsson. ■ ast öll kaupfélög, að sögn Bjama Finnssonar. Stofnað verður fagráð sem mun hafa umsjón með úthlut- uninni en ætlunin er að úthluta úr honum í fyrsta sinn á næsta ári. Forsvarsmenn Landverndar boð- ubu til blabamannafundar í gær. Samtökunum hafa borist fjöldi fyr- irspurna um sölu á burðarpokum og styrkveitingar úr pokasjóði. Samtökin vilja því ítreka að ekkert af söluverði burbarpoka rennur til Landverndar eða hefur gert það sl. tíu mánuði nema pokarnir séu merktir samtökunum. Samtökin eiga á annan tug milljóna útistand- andi hjá verslunum sem héldu áfram að selja poka merkta Land- vernd eftir að þær hættu að skila hluta söluverös þeirra í pokasjób- inn. Lögmabur Landverndar segir Hagkaup skulda stærsta hluta þess- arar upphæðar en þar hafi merktir pokar verið seldir í um fjóra mán- uði án þess ab Landvernd fengi það sem henni bæri samkvæmt samn- ingnum. Hann segir stefna í að máliö fari fyrir dómstóla. Ekki náð- ist í Óskar Magnússon, forstjóra Hagkaups vegna þessa í gær. Bjarni Finnsson segist ekki þekkja til skulda einstakra verslana við Landvemd. Hann segist lítib geta sagt við auglýsingu Land- verndar. Kaupmannasamtökin vilji gleyma gömlum erjum og eiga gott samstarf við Landvernd. Hann segir Landvernd eiga sama möguleika á úthlutun úr nýja pokasjóðnum og önnur náttúru- verndarsamtök. ■ Breytingar á starfsemi Noröurlandarábs verba vcentanlega samþykktar á aukaþingi í dag. Valgerbur Sverrisdóttir: Óvíst hvaö þetta þýöir fyrir i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.