Tíminn - 28.09.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.09.1995, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. september 1995 Wmmrn 17 l">■ Hjalti Pálsson mœtir til leiks. Valur Páll Pórbarson hjá Trygg- ingastofnuninni og Björgvin Schram stórkaupmabur. Fabir Björgvins, Ellert, var einmitt meb föbur jóns, Gubmundi, á Reykja- borginni vib veibar í Barentshafinu fyrir rúmlega hálfri öld, sem m.a. stabfestir rétt íslendinga núna til aflahlutdeildar á því hafsvœbi. „ísland, ísland, eg vil syngja / um þín fögru, traustu fjöll." Brœbur úr Karlakór Reykjavíkur: Höskuldur jónsson, Jón G. Bergmann, jón sjálfur og Ragnar Ingólfsson. Afmæli Jóns á Reykjum Jón M. Guðmundsson, hrepp- stjóri, stórbóndi og jarðarnefnd- armaður á Reykjum í Mosfells- bæ, varð 75 ára þann 19. sept- ember sl. Sló höföinginn til teit- is í Hlégarði og mætti nánast öll sveitin ásamt öðrum vinum og vandamönnum á landinu. Margir. kórar sungu afmælis- barninu lof og dýrð, ræður voru fluttar í sama dúr og svo stjórn- aði Jón sjálfur lúðrasveitinni. Hann var sleginn til heiðursfé- laga karlakórsins Stefnis í Mos- fellsbæ og gráan gæðing fékk hann m.a. að gjöf, af ættum Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Sörla frá Sauðárkróki, Silfur- topps frá Reykjadal og Venusar frá Reykjum. Myndirnar eru úr veislunni. Þórir Þorsteinsson útlitshönnubur Morgunblabsins, Ellert B. Schram forseti ÍSÍ, og Anna Óskarsdóttir rœba málin. jónas Sigurbsson forseti bœjarstjórnar Mosfellsbæjar, jóhann Sigurjóns- son bœjarstjóri Mosfellsbœjar, Rúnar Sigurpálsson formabur hestamanna- félagsins Harbar, og Sigurbur Þórbarson framkvœmdastjóri LH. I.R.-ingar mœttir til leiks. jón sjálfur, Gubrún kona Sigurbar í Mjólkurfélaginu, Þórdís kona Magnús- ar í Stardal, og Sigurbur Eyjólfsson, forstjóri Mjólkurfélags Reykjavíkur. Hjónin Málfríbur Bjarnadóttir lyfjafrœbingur og jón sjálfur í afmcelisveisl- unni. jón sjálfur, jónas Jónsson búnabarmálastjóri, Sveinbjörn Dagfinnsson rábuneytisstjóri og Stefán Pálsson, banka- stjóri Búnabarbankans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.