Tíminn - 10.10.1995, Side 6
6
PPHSllfw
Þriðjudagur 10. október 1995
Stefán Halldórsson, framkvœmdastjóri Veröbréfaþings íslands:
Gjörbreyta þarf aö-
stöðu ferðap j ónus tu
Frá Þorsteini Cunnarssyni, fréttaritara
Tímans í Vestmannaeyjum:
Til þess ab vekja áhuga fjárfesta
í ferbaþjónustu þarf gjörbreytta
abstöbu ferbaþjónustunnar til
upplýsingamibiunar, breyting-
ar á eignarhaldi ferbaþjónustu-
fyrirtækja, horfur á ab fjárfest-
ingar skili arbi og samruna fyr-
irtækja. Þetta er mat Stefáns
Halldórssonar, framkvæmda-
stjóra Verbbréfaþings ísiands,
og kom fram í máli hans á
Ferbamálarábstefnunni sem
haldin var í Vestmannaeyjum á
dögunum.
Stefán flutti mjög fróblegt fram-
söguerindi um fjárfestingar og
velti upp þeirri spurningu hvab
þyrfti til ab vekja áhuga fjárfesta á
ferbaþjónustu. Hann sagbi ab
feröaþjónustufyrirtæki ættu erindi
á verbbréfamarkað, þetta væri ein
af undirstöbugreinum íslensks at-
vinnulífs og miklir vaxtarmögu-
leikar. Auk þess væri þettá áhættu-
dreifing fyrir fjárfesta. Það, sem
stæði fyrirtækjum í ferbaþjónustu
fyrir þrifum í þessum efnum, væri
skortur á upplýsingum, en fjárfest-
ar byggja sínar ákvarðanir á opin-
berum upplýsingum eins og t.d.
ársreikningum og milliuppgjör-
um. Stefán tók fram að Flugleiðir
væm í sérflokki í þessum efnum
og auk þess væru Samvinnuferbir-
Landsýn á opna tilbobsmarkaðn-
um. Hins vegar væru ársreikning-
ar annarra fyrirtækja lítt abgengi-
legir og hagsmunasamtök birtu
lítib af hagtölum í greininni. Stef-
án sagði ab ástæban fyrir þessu
væri eignarhald félaganna og döp-
ur afkoma. í ferðaþjónustunni
væru fá raunveruleg almenn
hlutafélög og algengast ab þau séu
í eigu fjölskyldna og heima-
manna. Rýr arbsemi fæli fjárfesta
frá og tölur Þjóbhagsstofnunar
sýna slaka afkomu annarra en
Flugleiba í greininni. Smæb fyrir-
tækjanna hindrabi abgengi ab
verbbréfamarkabi og þau hefbu
sum hver hættulega lítib eigib fé.
Lágmark eiginfjár til ab komast
inn á Verðbréfaþing er 85 millj.
kr. og fjárfestar líta ekki vib þess-
um fyrirtækjum nema þau bæti
eiginfjárstöbuna.
„Þab er undarlega lítill áhugi á
hagnaði eba arðsemi í talnagögn-
um ferðaþjónustu," sagbi Stefán
og spurbi hvort ekki væri mikill
áhugi á hagnabi í greininni. ■
Frá afhendingu viöurkenninga Sao Paulo tvíæringsins á Bessastöbum. Frá vinstri: Forseti islands, frú Vigdís Finn-
bogadóttir, Tumi Magnússon myndlistarmabur og jens Olesen, sem situr í stjórn tvíœringsins.
Tvíœringurínn í Sao Paulo í Brasilíu:
Tumi fær viðurkenningu
Tumi Magnússon var einn af
þremur myndlistarmönnum
sem hlutu viðurkenningu fyr-
ir einstakt framlag sitt til al-
þjóblegrar myndlistarsýning-
ar, tvíæringsins, sem haldin er
annab hvert ár og var nú hald-
in í 22. sinn.
Tumi var fulltrúi Islands og
fengu verk hans afar góbar vib-
tökur, eins og segir í fréttatil-
kynningu frá Listasafni íslands.
Alls kom um ein milljón manna
ab skoba þær sýningar, sem voru
á tvíæringnum í október til des-
ember á síbasta ári.
Jens Olesen, sem situr í stjórn
tvíæringsins, kom sérstaklega til
íslands til ab afhenda Tuma vib-
urkenninguna og um leib af-
henti hann forseta íslands heib-
urspening stjómarinnar og bobs-
bréf á næsta tvíæring í Sao Paulo,
sem verbur haustib 1996. ■
Vinnuhópur útfœri hugmyndir um starfsmenntunarskóla á grunnskólastigi:
Ljúki með grunnskólaprófi
55 gagnrýnir könnun
Neytendasamtakanna og
Framleiösluráös landbún-
aöarins:
Óhæf vinnu-
brögð
Eins og frá var greint í Tíman-
um fyrir helgi, . hafa Neyt-
endasamtökin og Fram-
leibsluráb landbúnabarins
hafib samstarf um verbkann-
anir á landbúnabarafurbum.
Sláturfélag Suburlands gagn-
rýnir vinnubrögb í bréfi til
Neytendasamtakanna og tel-
ur ab í henni sé rangar upp-
lýsingar um SS-vörur ab
finna.
Skv. SS segir könnunin ab
verð á SS- pylsum sé metib mun
hærra en annarra vínarpylsna,
en ef t.d. 2x10 pakkningar SS
séu skobabar, komi í ljós ab
munurinn sé abeins 6%. Þá
virðist sem ódýrar bónusmerkt-
ar pylsur (447 kr. kg) hafi verib
teknar sem mebalverb á öllum
öbrum pylsum í könnuninni.
„Þab er því augljóslega rangt ab
fullyrba ab mebalverb annarra
vínarpylsna en SS sé kr. 447 kg.
Nær er ab tala um að verbmun-
ur sé á bilinu 6-18%. Vinnu-
brögð af þessu tagi sæma ekki
virtum abilum eins og Neyt-
endasamtökunum- og Fram-
leibsluráði," segir í bréfinu. - BÞ
Skósöfnun í verslunum
Steinars Waage:
Nýr söfnun-
argámur
Fenginn hefur verib nýr gám-
ur frá Samskipum til ab safna
í skóm sem senda á til ríkja
þribja heimsins. Skósöfnun
verslana Steinars Waage til
handa bágstöddum mun því
halda áfram, þrátt fyrir leib-
inda skemmdarverk sem
unnib var í lok september,
þegar brennuvargur kveikti í
gámi og brunnu þar 3000 pör
af skóm sem safnað hafbi ver-
ib.
Gámurinn mun standa op-
inn alla daga vib verslunina í
Domus Medica, en einnig verb-
ur tekib vib notubum skóm í
verslun Steinars Waage í
Kringlunni og Toppskónum vib
Ingólfstorg.
Þegar hafa verið sendir í sum-
ar 2 gámar meb 30.000 pörum
af skóm. ■
Þörf fyrir starfsmenntunar-
braut eba -skóla í efstu bekkj-
um grunnskólans er mikil, ab
mati skólamanna sem Tím-
inn hefur rætt vib. Borgar-
stjórn hefur sett á fót vinnu-
hóp, sem á ab vinna að út-
færslu hugmynda um slíka
braut. Vonast er til ab starfs-
menntunarskóli geti tekib til
starfa í tilraunaskyni strax
næsta haust.
Áslaug Brynjólfsdóttir
fræðslustjóri lagbi fram tillögu
um að sett verbi á laggirnar sér-
stakur starfsmenntunarskóli í
8. til 10. bekk grunnskólans á
opnum fundi skólamálaráðs í
síbasta mánubi, eins og sagt
hefur'verib frá I Tímanum.
Borgarstjórn ákvab í fundi
sínum í vikunni ab skipa
vinnuhóp til ab vinna ab út-
færslu þessara hugmynda.
Hannes Sveinbjörnsson,
kennsluráðgjafi á Fræbsluskrif-
stofu Reykjavíkurumdæmis, er
formaður vinnuhópsins.
Hannes segir ab þörfin á starfs-
menntunarskóla hafi ekki ver-
ið könnub formlega, en reynsla
sín og annarra, sem ab málinu
hafi komib, segi þeim ab þörfin
sé mikil. Ragnar Þorsteinsson,
abstoðarskólastjóri í Breib-
holtsskóla þar sem .deild sem
byggir á svipubum hugmynd-
um hefur verib rekin, er á sama
máli.
Hannes bendir á ab um 20%
allra grunnskólanemenda þurfi
sérkennslu á einhverju stigi.
Það er þó ekki einhlít vibmib-
un, ab mati Hannesar, því ekki
sé endilega verib ab hugsa um
þennan sama hóp. „í mínum
huga emm vib jafnvel ab hugsa
um krakka sem eru alveg
þokkalega stödd í náminu, en
vilja fara abra leib."
Hannes segir sérkennsluna
auk þess byggja á öbrum for-
sendum en starfsmenntunar-
skóli.
Hugmyndin er ab þeir, sem
velji starfsmenntunarskólann,
ljúki honum meb fullgildu
grunnskólaprófi án þess ab
þurfa ab taka samræmd próf.
Ab grunnskólanum loknum
gætu þeir síban haldib áfram í
ibnnámi eba öbru námi á fram-
haldsskólastigi sem væri fram-
hald af þeirra námi.'
Starfsmenntunarbraut á
grunnskólastigi er ekki ný hug-
mynd. Þvért á móti er bobib
upp á slíkan valkost í flestum
nágrannalöridum okkar, ab
sögn Hannesar.
Sigrún Magnúsdóttir, for-
maður Skólamálarábs Reykja-
víkur, segir ab meginbreyting-
in vib þab ab setja á stofn
starfsmenntunarskóla verbi ab
þá ljúki krakkarnir fullgildu
grunnskólaprófi eftir þeirri
námsskrá sem kennd verbur í
skólanum. Hingað til hafi þeir,
sem bóknámið hentar ekki,
gjarnan flosnab upp úr skólan-
um án þess ab Ijúka þaðan
prófi. Hún segist sjá fyrir sér ab
í framtíðinni verði starfs-
menntabraut við alla grunn-
skóla samhliða bóklegri braut.
Til ab byrja meb verbi hún þó
sennilega starfrækt í einum
skóla í tilraunaskyni. Hún von-
ast til ab unnt verbi ab byrja
strax næsta haust.
-GBK
Fjölgun farþega hjá
Flugleiöum:
Batnandi
afkoma, en
ennþá tap
Fjölgun farþega, rekstrarabhald
og sala og endurleiga flugvélar í
ársbyrjun Ieiddi til þess ab af-
koma af starfsemi Flugleiba,
skv. sjö mánaba uppgjöri, batn-
abi verulega frá fyrra ári. Af-
koman batnabi um 93 milljón-
ir, var 43,4 milljóna kr. tap í ár,
á móti 137 milljóna kr. tapi í
fyrra.
329 milljóna kr. hagnaður varb
af sölu flugvélar í ársbyrjun.
Sigurður Helgason, forstjóri
Flugleiða, segist ánægbur með
reksturinn í ár: „Fyrirtækið eykur
umsvif sín enn á næsta ári, fjölg-
ar ákvörðunarstööum og stækkar
flugflotann. Við leggjum áfram
megináherslu á að samþætta öfl-
ugt markaðsstarf og sterka kostn-
abarvitund."
Fyrstu sjö mánuði ársins voru
farþegar Flugleiða í millilandaflugi
473 þúsund og fjölgaði um 10% frá
fyrra ári. Farþegum fjölgaði um 5%,
voru 150.000 í ár. -BÞ
Starfsdagur unglingaráöa
félagsmiöstööva:
Lýöræði
unglinga
Árlegur starfsdagur unglinga-
rába félagsmibstöbva Í.T.R.
verbur nk. fimmtudag, 12.
okt., kl. 13-17 í Hinu húsinu.
Dagskráin skiptist í tvennt og
verður fyrri hluti starfsdagsins
hefðbundinn fræðslupakki um
unglingalýöræöi og starf ung-
lingaráða, en að því loknu
veröa umræður og tillögur
bornar fram.
Opinber móttaka verður í
Ráðhúsinu kl. 17 að starfsdegi
loknum. Þar munu unglingarn-
ir móta tillögur, sem afhentar
veröa Ingibjörgu Sólrúnu Gísla-
dóttur borgarstjóra og Stein-
unni Valdísi Óskarsdóttur, for-
manni íþrótta- og tómstunda-
ráðs. Tillögurnar verða síðar
lagðár fyrir Í.T.R. Samkvæmt
fréttatilkynningu er tilgangur-
inn með starfsdegi sem þessum
að unglingarnir skilji betur ferli
ákvörðunartöku, hvernig
brugðist er við þörfum ung-
linga í Reykjavík og að þeir
finni að þeir geti haft áhrif. ■