Tíminn - 10.10.1995, Page 9

Tíminn - 10.10.1995, Page 9
Þriðjudagur 10. október 1995 9 Evrópukeppni kvennalandsliöa í knattspyrnu: Góður sigur íslenska kvennalandsli&ið í knattspyrnu vann verðskuidað- an sigur, 2-0, á Hollendingum í Evrópukeppninni í knatt- spyrnu á Laugardalsvelli á laugardag. Staðan í hálfleik var 0-0, en ísienska liðið hafði yfir- burði allan tímann. Fyrri hálfleikurinn var þó frek- ar bragðdaufur, en íslenska liðið fékk þó tækifæri til að skora. Besta færið fékk Jónína Víglunds- dóttir, ein á markteignum gegn markverði Hollendinga, en á ein- hvern óskiljanlegan hátt lét hún hollenska markvörðinn hirða á Hollendingum knöttinn af tánum á sér. í síðari hálfleik tóku íslensku stúlkurnar heldur betur við sér og léku mjög vel. Þær uppskáru líka árangur erfiðisins, með tveimur mörkum. Það fyrra gerði Ásthildur Helgadóttir eftir að markvörður Hollendinganna hafði varið skot Rögnu Lóu Stef- ánsdóttur. Það síðara kom fimm mínútum fyrir leikslok, en það gerði Margrét Ólafsdóttir með frábærum skalla af um 12 metra færi, beint í markhornið. Bestar í íslenska liðinu voru þær Ásthildur Helgadóttir, Margrét Ólafsdóttir, Guðlaug Jónsdóttir og Vanda Sigurgeirs- dóttir. Staðan í riðlinum ísland..........3 1116-74 Rússland ........1 1 00 4-1 3 Frakkland.......1010 3-3 1 Holland .........100 10-20 Molar... ... Enska knattspyrnusamband- ið vill fá Howard Wilkinson, framkvæmdastjóra Leeds, í fullt starf sem tæknilegan ráðgjafa hjá sambandinu. Stjórn Leeds hefur í framhaldi af þeirri yfirlýs- ingu gefib Wilkinson leyfi til við- ræbna vib sambandið, en hann á enn eftir þrjú ár af samningi sínum við Leeds. Wilkinson hef- ur verið hjá libinu í fimm ár. Hann kom því upp úr annarri deildinni og gerði þá árib eftir ab enskum meisturum og æ síb- an hefur þab verið mebal efstu libanna í ensku deildinni. ... Arie Haan hefur verib rábinn þjálfari hollenska libsins Feyeno- ord, en fyrrum þjálfari libsins var á dögunum rekinn frá félaginu. Arie Haan var einn af lykilmönn- um í gullaldarliði Hollands, ásamt Johan Cruyff og fleiri gób- um mönnum. ... Bryan Robson, stjóri hjá Middlesbro, tók upp veskið um helgina og keypti brasilísku stjörnuna Juninho frá brasilíska félaginu Sao Paulo fyrir um 5 milljónir punda. Juninho, sem er abeins 22 ára gamall, hefur leik- ib meb brasilíska landslibinu og var í fyrra kjörinn leikmabur árs- ins í heimalandi sínu. ... ítalir og Króatar eru nánast örugg í úrslit Evrópukeppni landsliða eftir ab libin skildu jöfn 1-1 í Split í Króatíu í gær, en lib- in leika í fjórba ribli. í 7. ribli unnu Þjóbverjar stórsigur á Moldavíu 6-1 og er libib nú í öbru sæti. Búlgarir tryggbu sér sæti á toppnum meb sigri á Al- baníu 3-0. Belgar unnu sigur á Armenum í 2. ribli 2-0 og eygja enn möguleika á ab komast í úr- slit, en Spánn og Danmörk, sem eru í efstu sætum, eigast vib á mibvikudag. Körfuknatt- leikur Úrslit KR-Valur ...100-76 (51-36 Skallgrímur-ÍA . ....98-80 (51-36) Breiðablik-ÍR .... ....64-77 (37-34) Þór-Grindavík .. ..85-101 (51-59) Tindastóll-Keflavík 85-77 (32-34) Njarbvík-Haukar ...69-68 (41-28) Staban A-ribiIl Tindastóll .4 4 0 349-312 8 Keflavík .4 2 2 353-342 4 Haukar .4 2 2 322-280 4 Njarbvík .4 2 2 339-333 4 ÍR .4 2 2 303-325 4 Breibablik .4 0 4 285-359 0 B-ribill Skallagrímur .4 3 1 321-303 6 Grindavík .4 3 1 372-332 6 KR .4 3 1 386-344 6 Þór .4 2 2 383-328 4 Akranes .4 1 3 335-372 2 Valur .4 0 4 257-375 0 Evrópukeppnin í handknattleik: Stórkostlegur árang- ur Valsmanna ísiandsmeistarar Vals í hand- knattleik slógu út rússnesku meistarana CSKA Moskva í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik, en liðin léku tvo leiki í Þýskalandi um helgina. Jafnt var í fyrri leiknum, 23-23, en Valsmenn sigruðu í síðari Ieiknum 20- 21, með ævintýralegu marki Ólafs Stefánsson, úr aukakasti þegar Ieiktíminn var úti. Olafur, sem var að sjálfsögðu hetja Valsmanna í þessum leik, var einnig markahæstur Vals- manna í leiknum með 8 mörk, en jafnframt gerði hann 5 mörk í fyrri leiknum. Valgarö Thoroddsen gerði 6 mörk, Jón þjálfari Kristjánsson 3, Sigfús Sigurðsson 1, Dagur Sigurðsson 1, en hann var markahæstur í fyrri leiknum með 8 mörk og Sveinn Sigfinnsson 1. Það er ljóst að árangur Vals- manna er frábær, því CSKA Moskva er talið eitt af sterkustu félagsliðum í heimi og hefur verið það um árabil. Staba KA ágæt KA-menn náðu ágætum úr- slitum gegn norska liðinu Sta- vanger í Evrópukeppni bikar- hafa. Liðið tapaði með einu marki 24-23, en staðan í hálf- leik var 14-11, norska liðinu í vil. Síðari leikurinn fer fram á Akureyri og það er ljóst að ef KA- menn halda uppteknum hætti, þá ættu þeir að eiga góða möguleika að sigra þetta norska lið og komast í aðra umferð. Patrekur Jóhannesson var VINNIN LAUGA (T)( (2* GSTÖLUR RDAGINN 7.10.1995 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 af 5 3 677.860 o 4 af 5 d ^•Plús ^ mz 114.990 3. 4 af 5 127 4.680 4. 3al5 2.594 530 Heildarvinningsupphæð: 4.347.730 \ BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR tapaði 22-18 fyrir Povardiarie Negotino frá Makedóníu á laugardag, en staðan í hálfleik var 12-6 heimamönnum í vil. Páll Þórólfsson gerði 5 mörk fyrir Aftureldingu, Róbert Sig- hvatsson 4, Ingimundur Helga- son 4, Gunnar Andrésson 3, Bjarki Sigurðsson 1 og Viktor Viktorsson 1. Síðari leikur liðanna fer fram á sunnudaginn í íþróttahúsinu að Varmá. Þó að róðurinn geti orðið erfiður, þá segja gárung- arnir að sigur Aftureldingar sé ekki útilokaður og vísa í þá „óskráðu reglu" að heimadóm- gæsla í handknattleik gefi fimm mörk í forskot. Ólafur Stefánsson kom Valsmönnum í abra umferb meb œvintýralegu marki á lokasekúndunum gegn hinu firnasterka libi CSKA Moskva um helgina, en libin léku tvo leiki í Þýskalandi um helgina. markahæstur með 9 mörk, Jó- hann Jóhannsson 6, Julian Duranoná 4, Björgvin Björg- vinsson 1, Erlingur Kristjánsson 1, Atli Samúelsson og Leó Örn Þorleifsson 1. Erfiöur róöur Aftur- eldingar Það er alveg ljóst að róður Aftureldingar verður erfiður í borgakeppni Evrópu, en liðið Stjörnustúlkur //öruggar" Stjörnustúlkur tóku á móti gríska liðinu Anaganesi Artas í Evrópukeppni meistaraliða og sigruðu örugglega 24-16. Hljóta Stjörnustúlkur að teljast nokk- uð öruggar með að komast áfram, enda gríska liðið frekar slakt. Herdís Sigurbergsdóttir var best Stjörnustúlkna og einnig var hún markahæst með 7 mörk. Óvenjuleg g/of ' %^&smappa Pósts og síma með frímerkjum ársins 1994 er falleg, ódýr og óvenjuleg gjöf.' Hún er tilvalin fyrir vini eða viðskiptamenn, jafnt ' innaniands sem erlendis. Ársmappan fæst á póst- og simstöðvum um land allt. Heimasíða Frímerkjasölunnar er: http://www.simi.is/postphil/ Pósthólf 8445,128 Reykjavík, sími 550 6051, fax 550 6059

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.