Tíminn - 10.10.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.10.1995, Blaðsíða 16
Veöriö (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Austan og suöaustan gola og ab mestu þurrt. Hiti 1 til 7 stig. • Breiðafjör&ur: Nor&austan kaldi og stöku slydduél. • Vestfiröir: Norðaustan stinningskaldi og éljagangur. Hiti 0 til 3 stig. • Strandir og Nor&urland vestra: Nor&an kaldi og éljagangur. • Nor&urland eystra: Norövestan og vestan gola eöa kaldi. Dálítil él úti viö ströndina en þurrt í innsveitum. Hiti 1 tiÍ5 stig, en næturfrost. • Austurland a& Glettingi og Austfir&ir: Nor&vestan gola og víðast léttskýjaö. Hiti 6 til 9 stig. • Su&austurland: Hæg breytileg átt, skýjab me& köflum og a& mestu þurrt. Hiti 2 til 9 stig. • Mi&hálendiö: Breytileg átt, gola e&a kaldi og dálítill éljagangur norðantil. Frost 0 til 4 stig. Hœstiréttur dœmir heitt vatn til Hitaveitu Rangœinga annarri jörö: Rangur aöili naut hlunninda í 15 ár Fjáraukalög 1995: Lánsfjár- þörfin 18,9 milljarðar í fjáraukalögum fyrir yfir- standandi ár, sem lögö hafa verið fram á Alþingi, kemur fram a& útgjöld ríkissjó&s ver&a 4,9 milíjörbum króna hærri en gert var rá& fyrir í fjárlagafrumvarpi fyrir ári& 1995. Mest er útgjaldaaukn- ingin hjá Heilbrig&is- og tryggingamálarábuneyti e&a ríflega 2,3 milljar&ar króna og rúmir 1,7 milljar&ar hjá Fjármálará&uneyti. í fjárlögum ársins 1995 var gert ráb fyrir aö tekjur ríkissjóðs yrðu 114,4 milljarðar króna á móti gjöldum að upphæð 123.3 milljöröum þannig að halli yrði 8,897 milljaröar króna. Samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga er gert ráð fyrir að tekjur nemi 116.8 milljörðum en gjöld 127.1 milljöröum þannig að halli ríkisjóðs verði 10.3 milljarðar. Hrein lánsfjár- þörf ríkissjóös vex því um tæpa 9.6 milljarða, þ.e. úr 9.3 millj- örðum í rúma 18.9 milljarða. Þl. Heitt vatn til Hitaveitu Rangæ- inga, sem hitar upp hús á Hellu og Hvolsvelli, hefur um 15 ára skeib verib sótt í virkjun í landi Götu. Fram til þessa hefur verib talab um að vatnib kæmi úr jör&- um Nefsholts I og II. Hæstiréttur er annarrar sko&unar. Fyrir dómi var málib me&al annars byggt á gömlum landamerkjabókum sem lagbar voru fram í dóminum. Þar koma landamerki skýrt fram. Framræsluskurður, sem grafinn var á árunum 1955 eða 1956 milli jarðanna Götu og Nefsholts I og II í Holta- og Landsveit, varö tilefni langvinns málareksturs, 15 ára þrætu, sem nú er lokið með dómi Hæstaréttar. Þrír dómarar af fimm töldu aö skurður þessi væri ekki landamerkjaskurður eins og margir töldu. Heitt vatn til Hitaveitu Ran- gæinga hefur því dóminum sam- kvæmt verið tekinn úr landi Götu á þessum árum. „Á þessum tíma var ekki hugað að hitaveitu á þessum stað enda þótt heitt vatn væri þekkt og notað til að hita upp samkomuhúsið og sundlaug sem var gerð. Menn héldu því fram að að þarna væri grafið og skurðurinn þá samþykktur af eig- anda Götu sem landamerkjaskurð- ur, landamerki heföu færst sjálf- krafa um nokkra metra, ekki er um að ræða nema þrjá til fimm metra eða svo," sagði Sigrún Ingólfsdóttir í Götu, en afi hennar var bóndi á jörðinni þegar skurðurinn var graf- inn. Sigrún segir aö þau hjónin hafi byggt 300 fermetra gróðurhús að Götu og ætluðu aö stækka það og byggja við. Þau hafi talið sig eiga rétt á heitu vatni. Það hús ráku þau í 4 ár, en síöan hefur það verið að grotna niður. Sigrún segist telja að einhverjar skaðabætur hljóti að fást fyrir þann skaða sem þau urðu fyrir af því að fá ekki að njóta gæða jarð- arinnar. Deilan blossaði upp strax og heita vatnið fannst 1980. Sigrún segist hafa bent þáverandi oddvita og hreppsstjóra á að þetta væri ekki samkvæmt landamerkjabréfum. Þeirri ábendingu hafi ekki verið sinnt. „Þetta er búið aö vera fimmtán ára frekar erfitt tímabil," sagði Einar Brynjólfsson, rafverktaki og bóndi í Götu í Landsveit. Hann segir að þrátt fyrir allt hafi þó ríkt gott ástand milli bæja í sveitinni sem áttu í málarekstrinum enda þyrftu menn að vinna mikið saman. „Við erum ekki með neinar kröf- ur gagnvart nágrönnunum. En hugsanlega bitnar þetta helst á hreppunum, sérstaklega fyrrver- andi Holtahreppi. En það er ekkert hægt að segja um þetta í dag. Á miðvikudag er fyrsti fundur með hinum aðilunum," sagði Einar Brynjólfsson. „Aðalatriðiö er að dómurinn þýð- ir að þessi mannvirki og virkjun eru á okkar landi og hafa verið síðustu 15 árin. Við höfum einskis notið vegna þessa nema síður sé. Heldur höfum við safnað verulegum skuld- um af ýmsum orsökum. Það ergir mann að þegar þessi hitaveita varð til á landi okkar, þá skulduðum við Stofnlánadeild bara 25 þúsund krónur, sem er orðið að milljónum í dag," sagði Einar í gær. Varaformaöur landbúnabarnefndar telur aö heima- slátrun aukist stórlega meö nýja búvörusamningnum: Heimaslátrun er enginn feluleik- ur lengur Edda G. Björgvinsdóttir, framkvœmdastjóri hjá Freyju, sést hér í vinnslusal fyrírtœkisins meb hina nýju útflutn- ingsvöru. Tímamynd: GS Scelgœtisrisarnir bindast saman í sameiginlegri útflutningstilraun: Quintet-súkkulaði frá íslandi á danskan markab „Lengi vel trúði ég litlu um þessa heimasölu en nú í haust eru menn í fyrsta skipti farnir a& tala upphátt um þessi mál í mín eyru. Þetta er enginn feluleikur lengur, leyndarmálib er a& koma fram í dagsljósið. Þeir bændur sem eru búnir a& koma sér upp þessum sam- b ö n d' u m stökkva ekkert út í óvissuna núna." Þetta sagði Eg- ill Jónsson, þingmaður Alþýðu- flokks og varaformaður landbúnað- arnefndar, í samtali við Tímann í gær, en hann gagnrýndi nýja bú- vörusamninginn á þingi fyrir helgi og sagði ákvæöi hans m.a. leiða til þess að heimaslátrun færðist í vöxt. Rök Egils eru að heimakjötsmark- aöurinn hljóti að taka miö af búð- arverði, því verði sem neytandan- um stendur annars til boða. Þeir sem keppi um þetta búðarverð séu þeir sem standi í framhjásölu ann- ars vegar og verslanir hins vegar. Nú liggi þaö fyrir aö verð til fram- leiðenda lækki, það verði tekin upp umboðssala. „Trúlega verður æði mikil verölækkun á þessu venju- lega framleiðendaverði og það er talað um það í samningum að stefnt skuli aö því aö borga bónd- anum 80% fyrir áramót, ár hvert. M.ö.o. þá batnar samkeppnisstaða framhjásölunnar stórlega viö þetta. Hér gilda einföld markaöslög- mál," sagði Egill við Tímann í gær. Gagnstætt skoðun Stefáns Skaftasonar ráðunauts í S-þingeyj- arsýslu sem telur aðeins 2.500-3000 tonn fara í heimaslátrun árlega, segist Egill aðspurður vera kominn á þá skoðun nú að heimaslátrun sé stórfellt vandamál. Guðni Ágústs- son er formaður landbúnaðar- nefndar og hann segist hafa tilfinn- ingu fyrir að heimaslátrun sé tals- verö, þær raddir hafi heyrst að menn hafi selt framleiðslurétt og haldið stofninum eftir, sem séu svik við alla að- ila. „Ég ætla hins vegar engu að spá um hvort heimaslátrun aukist í framtíð- inni, en ég tel að ef framkvæmd búvörusamn- ingsins tekst vel eigi menn færi á að draga stórlega úr heimaslátrun. Þar á ég við ef hagræðing á sláturhúsum skilar sér og sláturkostnaður lækkar. Enn- fremur finnst mér aö ákvæðin um að heimilt sé að skerða eða fella niður beingreiðslur ef sauðfjár- bændur gefa rangar upplýsingar um ásettan fjölda sauðfjár eða stundi ólöglega sölu á heimaslátr- uöu sauöfé, séu mjög mikilvæg." Formaður landbúnaðamefndar segir brýnt að endurskipuleggja forðagæslu í landinu, það sé ekki eðlilegt aö bændum sé ætlaö aö líta eftir sveitungum sínum og ná- grönnum. Þá sé mikilvægt aö slát- urhúsin þróist svipað eins og í fisk- vinnslunni, kjötvöruna veröi að meðhöndla á nútímalegan máta. -BÞ Fjórir stærstu sælgætisframleið- endur landsins, dagsdaglega miklir keppinautar, hafa samein- ast um átak í útflutningi á ís- lensku sælgæti. Þetta eru Freyja, Nói, Góa og Kólus. Edda Björgvinsdóttir hjá Freyju sag&i blaðinu aö þetta samstarfs- verkefni hefði veriö í gangi frá því fyrir áramót og væri nú að verða staöreynd. Áður hafa menn reynt hver í sínu horni með misgóðum árangri. Samstillt átak er talið verða kostnaðarminna og skila betri ár- angri. Fyrirtækin eru í sambandi við markaðsfyrirtæki í Danmörku sem byrjað er að kynna vöruna og kanna markaðinn og smekk Dana. „Það á að byrja smátt, taka eina til tvær vörur frá hverjum framleið- anda og kynna þaö undir nýjum umbúöum og einu heiti, Quintet, á markaöi í Danmörku", sagði Edda. Ætlunin er að flytja út meðál annars ríssúkkulaði Freyju, Hraun frá Góu, Pipp og Síríuslengjur frá Nóa og Þrist frá Kólusi. „Allt kostar þetta mikla undir- búningsvinnu og tekur sinn tíma, en við erum bjartsýn á að þetta skili árangri," sagði Edda. Innlendur sælgætisiðnaður er með um 40 til 45% af innanlands- markaðnum, sem hefur reyndar stækkað gríðarlega á undanförnum árum. Framleiðslugeta verksmiðj- anna er hins vegar mikil og verk- smiðjurnar hvergi nærri fullnýttar. Svarið við innfluttu sælgæti er því að efla útflutning á íslensku sæl- gæti. -JBP Egill jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.