Tíminn - 18.10.1995, Qupperneq 12
12
WtJtVfMM
Miðvikudagur 18. október 1995
Stjörnuspá
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Eiginkona Smugusjómanns
fær hann heim til sín í dag
og skapast eðlilega af því
nokkur vandamál. Stjörnurn-
ar mæla með blíðlyndi, en
það er jú vísindalega sannað
að gott „skaff" og litlar sam-
vistir eru happadrýgst hvað
hjónabönd varðar.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Reykingamaður í merkinu
kaupir tegund í dag sem
honum þykir vond. Snjallt
forskref í að hætta að reykja.
Fiskarnir
<£X 19. febr.-20. mars
Konan þín verður dónó í dag
og fær í skrúfuna. Þið eruð
ljóta pakkiö.
Hrúturinn
21. mars-19. apríi
Þú verður þokkalega marín-
eraður á þessum nöturlega
miðvikudegi og ættir að af-
lýsa fundi í kvöld. Hjarta þitt
hefur tendens til að slá ekki
nema seinni hluta vikunnar.
Nautið
20. apríl-20. maí
Þú hittir rauðhærðan dreng í
strætó í dag sem ullar og fer
sálförum. Delete.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú hittir spennandi aðila í
dag, en verður svo spenntur
að þú endar á hæli. Óstuð.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Er Silla ennþá að vinna
þarna?
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Straumar himintunglanna
valda óvenju ríkri kynhvöt
hjá fólki í þessu merki og
stefnir í havarí fram á morg-
un. Búðu þig undir syfjaðan
morgundag.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú hittir mann á götu í dag
sem þú telur þekkja kunn-
ingja þinn. Svo reynist ekki
vera og mun hann stara á þig
í forundran og jórtra gúm
með ávaxtabragði. Gengur
bara betur næst.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Hann dróst nokkuð lengi
þessi fundur í gær!
Sporðdrekinn
Sporðdreki, líkt og oft áður, í
sérstöku uppáhaldi stjarn-
anna og leikur við hverja tá-
nögl í dag. Snjallt kvöld fyrir
útivist.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Sköpunargleðin í hámarki
hjá skyttunni ástföngnu í
dag og verður dagsins
minnst fyrir þær sakir.
LEIKFÉLAG 2^2
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000 T
Stóra svibib kl. 20.00
Tvískinnunqsóperan
eftir Ágúst Guomundsson
4. svn. Á morgun 19/10. Blá kort gilda
5. sýn. íaugard. 21/10. Gul kort gilda. Uppselt
6. sýn. fimmtud. 26/10. Græn kort gilda.
Við borgum ekki,
við borgum ekki
eftir Dario Fo
Föstud. 20/10 - Laugard. 28/10
Stóra svibib
Lína Langsokkur
eftir Astrid Lindgren
Laugard. 21/10 kl. 14. Fáein saeti laus
Sunnud. 22/10 kl. 14. Fáein saeti laus
og kl. 17. Fáein sæti laus
Laugard. 28/10 kl. 14.00
Stóra svibib kl. 20.30
Rokkóperan
Jesús Kristur Superstar
eftir Tim Rice og
Andrew Lloyd Webber
í kvöld 18/10 kl. 21.00. Örfá sæti laus
Sunnud. 22/10. kl. 21.00.40. sýning
Föstud. 27/10
Litla svibib kl. 20.00
Hvab dreymdi þig, Valentína?
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Á morgun 19/10. Uppselt - Föstud. 20/10. Uppselt
Laugard. 21/10. Uppselt. • Fimmtud. 26/10
Laugard. 28/10
Veitingastofa í kjallara:
BarPar
eftir Jim Cartwright
Forsýning á morgun 19/10 kl. 21.00. Uppselt
Forsýning föstud. 20/10 kl. 21.00. Uppselt
Frumsýning laugard. 21/10 kl. 20.30. Uppselt
Sýning föstud. 27/10-laugard. 28/10
Tónleikaröb LR
hvert þribjudagskvöld kl. 20.30.
Þriöjud. 24/10. Októberhópurinn. Miöav. 800,-.
Tónleikar, jónas Árnason og Keltar
Laugard. 21/10 kl. 20.00. Miöav. kr. 1000,-
Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekiö á móti
miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Greibslukortaþjónusta.
Gjafakort — frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
Stakkaskipti
eftir Gubmund Steinsson
Laugard. 21/10 -Föstud. 27/10
Stóra svibib kl. 20.00
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
9. sýn. á morgun 19/10. Uppselt
Föstud. 20/10. Uppselt
Fimmtud. 26/10. Aukasyn. Laus sæti
Laugard. 28/10. Uppselt
Fimmtud. 26/10. Nokkur sæti laus
Fimmtud. 2/11. Nokkur sæti laus.
Laugard. 4/11. Uppselt - Sunnud. 5/11
Kardemommubærinn
eftir Thorbjörn Egner
Þýöing: Hulda Vallýsdóttir og Kristján frá.Djúpalæk
Lýsinq: Biöm Bergsteinn Gu&mundsson
Leikmynd: Tnorbjörn Egner / Finnur Arnar Arnarsson
Búningan Thorbjörn Egner / Gubrún Aubunsdóttir
Hljóöstjóm: Sveinn Kjartansson
Tónlistar- og hljómsveitarstjóm: Jóhann G. Jóhannsson
Listrænn rábunautur leikstjóra: Klemenz Jónsson
Leikstjóm: Kolbrún Halldórsdóttir
, Leikendun Róbert Arnfmnsson,, Pálmi Gestsson, örn
tynason, Hjálmar Hjálmarsson, Olafía Hrönn Jónsdóttir,
Arni Tryggvason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Magnús
Ragnarsson, Hinrik Ólafsson, Kristján Franklín Magnús,
Benedikt Erlingsson, Sveinn P. Geirsson, Bergur Þor Ing-
ólfsson, Agnes Kristjónsdóttir, Gubbjörg Helga Jóhanns-
dóttir, Þorvaldur Kristjánsson, Jónas Óskar Magnússon,
Þorgeir Arason o.fl.
Frumsýning lauqard. 21/10 kl. 13.00. Örfá sæti laus
• 2. sýn. sunnud 22/10 kl. 14.00. Nokkur sæti laus
3. og 4. sýn. sunnud. 29/10 kl. 14.00
ogkl. 17.00. Örfásætilaus
5. sýn. laugard. 4/11 kl. 14.00. Nokkur sæti laus
ó.sýn. sunnud. 5/11 kl. 14.00.
Litla svibib kl. 20.30
Sannur karlmabur
eftir Tankred Dorst
5. sýn. í kvöld 18/10. Nokkur sæti laus - 6. sýn. 21 /10
7. sýn. sunnud. 22/10 • 8. sýn 26/10 - 9. sýn. 29/10
Smíbaverkstæbib kl 20.00
Taktu lagið Lóa
Á morgun 19/10. Uppselt
Föstud. 20/10. Nokkur sæti laus - Mibvd. 25/10
Laugard. 28/10. Uppsctt - Mibvikud. 1/11
Laugard. 4/11 - Sunnud. 5/11
Miöasalan or opin frá kl. 13:00-18:00
alla daga og fram aö sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta fra kl. 10:00 virka daga.
Greibslukortaþjónusta.
Sími mibasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
KROSSGATA
1— t— ri :
n^’
9 i
K ,r
P p
r
p n H
r w
416
Lárétt: 1 daunn 5 húsgagn 7
himna 9 umstang 10 þvo 12
svari 14 eldstæði 16 vefnaö 17
orðrómur 18 okkur 19 jaka
Lóbrétt: 1 pynting 2 litlu 3 mál 4
spíra 6 viðburður 8 planta 11
vofur 13 stoö 15 bergmáls
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 tása 5 kröpp 7 krem 9 él
10 tölum 12 rögg 14 aur 16 góa
17 lokuð 18 alt 19 rit
Lóðrétt: 1 tekt 2 skel 3 armur 4
spé 6 plága 8 röðull 11 mögur 13
góði 15 rot
EINSTÆÐA MAMMAN
DYRAGARDURINN
KUBBUR