Tíminn - 14.11.1995, Side 6

Tíminn - 14.11.1995, Side 6
6 griwtiwn Þri&judagur 14. nóvember 1995 DNC á Lónsbakka viö Akureyri: Ný gerð af færavindum og þróun á hugbúnaði „Vib erum búnir a& setja nýja ger& af færavindu á markaö," sag&i Hallgrímur Einarsson hjá DNG, þegar tí&indama&ur leit vi& hjá fyrirtaekinu á Lónsbakka nor&an Akureyrar en þar er einkum unniö aö þróun og framlei&slu á hug- búna&i. Upphaf fyrirtækisins má rekja til þróunarstarfs tveggja bræöra, Davíðs og Níls Gíslasona, sem unnu a& hönnun fyrstu færa- vindunnar og ber fyrirtækiö upphafsstafi þeirra í nafni sínu. Síöar komu fleiri eigendur aö fyrirtækinu og hefur það fært kvíarnar verulega út á undan- förnum árum. Fyrirtækiö ann- ast nú framleiðslu á færavind- um sem auk þess aö þjóna um borö í fjölda íslenskra báta hafa veriö seldar erlendum útgerðar- aðilum og er útflutningsstarf- semin vaxandi þáttur í starf- semi þess. Þá er unniö að hönn- yn á björgunarbo&a sem hlotið hefur heitið „Lífsmark" og nú síðast vinna starfsmenn DNG að þróun á búnaði til þess að mæla og reikna út álag á vegum eftir umferðarþunga. Þaö verk- efni er unniö í samstarfi við vegagerðina og Rannsóknarráð ríkisins sem styrkir þróunar- starfið. Að þessum verkefnum vinna nú 12 manns að staðaldri hjá DNG. Hallgrímur Einarsson sagði að nýju færavindurnar væru frá- brugðnar þeim eldri að því leyti að þeim væri stýrt með aðstoð frá tölvuskjá. Því væri auöveld- ara að fylgjast með og stjórna vindunum við veiðar því við notkun eldri gerðarinnar hafi þurft ab framkvæma nokkuö af allflóknum skipunum sem mörgum hafi fundist óþægilegt við boröstokkinn úti á sjó. Þá hafi mótorinn í vindunum ver- ið endurhannaður og væri hinn nýi mótor mun sparneytnari en sá eldri hafi verið. Hallgrímur sagði að búið væri ab setja á bil- inu 250 til 300 vindur af nýju gerðinni á markað og nú væri unnið aö framleiðslu á næstu 300 vindum. „Vib framleiðum alla hluti í vindurnar sjálfir," sagöi Hallgrímur Einarsson. „Við smíðum tækin hér á verk- stæöinu auk þess aö framleiða hugbúnaðinn. Viö höfum taliö það hentugri kost en kaupa ein- hverja framleiðsluþætti að, eins og að steypa vinduhúsin. Við teljum að ef slíkt ætti að borga sig þyrftum við að vera með mun meiri framleiðslu á þessum tilteknu tækjum." Færavindur um borb í rússneska togara Nú eru um 3000 færavindur frá DNG um borð í íslenskum skipum og bátum auk nokkurs útflutnings. Flestar þeirra hafa farið til notkunar í smábátum og einkum þeim sem gera út samkvæmt krókaleyfum. Nokk- ur brögð em þó aö því að út- vegsmenn festi kaup á færa- vindum til notkunar í stærri skipum, einkum erlendis og hafa Rússar keypt nokkuð af þeim til notkunar um borö í togveiðiskipum. Hallgrímur Einarsson segir ástæður þess einkum vera þær ab eftir hrun Sovétríkjanna hafi olíukostnab- ur útgerbaraðila aukist verulega þar sem miklum niðurgreiðsl- um á eldsneyti hafi verið hætt. Því hafi margir brugðiö á það ráð að láta skipin veiða með ódýrum aðferöum á grunnslóð. í stað langra siglinga á fjarlæg fiskimib og síðan tog í fram- haldi af því þá lóni skipin nær landi og sjómenn renni fyrir borð með aöstoð færivinda. Hallgrímur sagði vaxtarmögu- leika í útflutningi fyrirsjáanlega en meiri óvissu ríkja um framtíð smábátaútgerðar hér á landi. „Smábátaeigendur hafa farið illa út úr skiptingu veiðiheim- ilda og búa nú við mjög tak- markað athafnafrelsi sem á þessari stundu er ekki ljóst hvort verður aukib í náinni framtíð. „Lífsmarkið" fest við áhafnir skipa upp úr áramótum Annar búnaður sem þróaður hefur verið hjá DNG er björgun- arboði er hlotið hefur heitiö „Lífsmark". Tækið er hannað af Þorsteini Inga Sigfússyni, pró- fessor í eblisfræði viö Háskóla íslands og er þannig gert að það gefur ljósmerki ef sjómaður fell- ur fyrir borð. Ætlunin er að festa lífsmarkið við búning sjómanna til dæmis flotgallana og á það að auðvelda leit að þeim sem Fœravindur sem bíba þess ab verba innan tíbar. fellur fyrir borð. Að sögn Hall- gríms Einarssonar er undirbún- ingur að framleiðslunni kom- inn á lokastig og ætlunin að björgunarboðinn komi á mark- að skömmu eftir áramót. Nauð- synlegt sé að þetta tæki sé smátt í sniðum og ódýrt í framleiðslu og hafi höfuð áhersla því verið lögð á þá þætti við hönnun þess. Einnig skipti mjög mikli máli að tækib sé áreiðanlegt og þjóni sínum tilgangi þar sem menn muni treysta á þaö þegar líf er annars vegar. Því hafi ver- iö ætlaður góður tími í þróunar- starfið áður en tækið færi í al- menna notkun um borð í skip- um. Um 10. hluti gjaldeyristekna fer í vexti af erlendum lánum og fjóröungur til viöbótar í afborganir: Vaxtagreibslur til útlanda um 47 milljarðar á 3 árum Aætlab er að Islendingar veröi a& grei&a tæplega 47 milljar&a króna í vexti af erlendu skuld- unum sínum á árunum 1994- 96, samkvæmt útreikningum Se&labankans. Upphæöin samsvarar kringum 10. hluta áætla&ra útflutningstekna þjó&arinnar og rúmlega 700.000 kr. a& meöaltali á Eistlendingar: Þakka fyrir björgun Sendiráö Eistlands í Stokk- hólmi hefur komið á fram- færi vi& íslensk stjórnvöld innilegu þakklæti eistnesku þjó&arinnar til íslensku Land- helgisgæsiunnar fyrir fræki- lega björgun þriggja eist- neskra sjómanna. Þyrlusveit Landhelgisgæsl- unnar, með aðstoð Varnarliös- ins, sótti sjómennina um borð í eistnesk veiöiskip suður af land- inu í vonskuveðri dagana 22. og 25. október sl. í orðsendingu sendirábsins kemur fram ab sjó- mennirnir séu á batavegi. ■ hverja fjögurra manna fjöl- skyldu í landinu. Til a& átta sig betur á því hve grí&arlegar upphæ&ir þarna er um a& ræ&a, má t.d. benda á ab vaxtagrei&slur af erlendum skuldum á þessu ári einu, 16 milljar&ar króna, eru töluvert hærri upphæb en áætlaö er a& fari í framkvæmdir viö stækk- un álversins á næstu tveim ár- um. „Vaxtajöfnuður (vaxtagrei&sl- ur aö frádregnum vaxtatekjum) við útlönd var neikvæður um 15,5 milljarða króna í fyrra, og nú er áætlað að hann verði óhagstæður um 16 milljarða króna í ár og um 15,4 milljarða króna á næsta ári. Hreinar vaxtagreibslur til útlanda nema nú um 9-10% af útflutnings- tekjum og um 3,5% af vergri landsframleiðslu," segir í nýrri greinargerb Seölabankans um greiðslujöfnuð og erlendar skuldir. Meðalvextir erlendu lána voru 6,2% í fyrra og eru áætlabir um 6,3% á þessu ári og 6% á því næsta. Löng erlend lán íslendinga námu 258 milljörðum króna á miðju þessu ári. Hrein skulda- staða við útlönd, þ.e. öll lán að frádregnum peningalegum eignum erlendis, nam hins veg- ar um 222 milljörðum króna í júnílok og hafði upphæðin þá lækkað um 7 milljaröa frá ára- mótum. Greiðslubyrði afborgana og vaxta af löngum erlendum lán- um var orðin 34,6% allra út- flutningstekna þjóðarinnar á síöasta ári og hafbi þá vaxiö úr 14,1% útflutningsteknanna árið 1980. Afborganir eru áætlaðar um 26 milljaröar á þessu ári. teknar í notkun um borb í fiskiskipum Tímamynd Þl. Tæki til þess aö reikna út slit á vegum Eitt af því sem unnið er að hjá DNG um þessar mundir er þró- un á búnaði til þess ab reikna út slit á vegum. Búnaöurinn er unnin í samvinnu viö vegagerö- ina og styrktur af Rannsókna- ráði ríkisins. Tæki þessu er ætlað að nema alla umferð og reikna vegaslitið út eftir því um hvaða umferð er að ræða. Nemar þess reikna út eftir þyngd, bili á milli öxla og fleiri þáttum um hvers- konar farartæki er að ræöa og meta slitið eftir því út frá ákveðnum formúlum. Hall- grímur Einarsson sagði aö slíkar mælingar færist nú mjög í vöxt og væru niðurstöður þeirra not- aðar viö hönnum vega. Álag á vegi væri sífellt aö aukast; flutn- ingatæki stækkuðu og flutning- ar færðust í auknum mæli af sjó yfir á þjóðvegina. Með samn- ingnum um Evrópska efnahags- 'svæðið tækju nýjar reglur gildi hér á landi er aukið gætu álag á þjóðvegina og því væri mikill áhugi fyrir að hefja mælingar á sliti vega mjög fljótlega. Mæli- tækið er þannig gert ab nemum er komiö fyrir á varanlegan hátt í vegi en sjálfur hugbúnaðurinn er færanlegur á milli staða. Tæk- ið hefur þegar verið reynt á planinu fyrir framan húsnæði DNG á Lónsbakka og ætlunin er að setja það upp á einhverjum þjóðvegum innan tíðar. -ÞI MG-félagib á Islandi: Gefur út bækling um vöövaslensfar MG-félag íslands, sem er félag fólks me& Myasthenia gravis (vö&vaslensfár), hefur gefiö út bækling um sjúkdóminn. í frétt frá félaginu segir aö bæk- lingur þessi eigi aö bæta úr brýnni þörf sjúklinga með MG, enda sé erfitt a& lýsa sjúkdómnum, þar sem hömlunin leynir sér og ein- kennin séu breytileg frá manni til manns, frá einum degi til annars og einni klukkustundu til annarr- ar. Þá bætir hann úr ekki síöri þörf fýrir upplýsingar til handa al- menningi um þennan sjúkdóm. Sjúkdómurinn er ekki algengur og talib er aö tíðni hans sé á bilinu 2,5-10 á móti 100.000 og miðað við þab ættu á bilinu 40-50 manns hér á landi að vera með sjúkdóm- inn. í MG-félagi íslands eru 50 félag- ar, þar af eru 13 sjúklingar, en hin- ir 37 eru abstandendur og stuðn- ingsaðilar. Félagiö leggur áherslu á aö þeir sem em meö sjúkdóminn, en em ekki í félaginu, hafi sam- band og meðal annars er það ætl- unin með þessum bæklingi aö kynna sjúkdóminn og að komast í samband við viðkomandi. Forma&ur félagsins er Ólöf Ey- steinsdóttir, Birkigrund 5, Kópa- vogi. ■ Sveiflukenndur vöbvasjúkdómur mmm > < OC < z IXl X js. Myasthenia Gravls Vöbvaslensfár j Bœklingur sem MC-félagib hefur gefib út um Myasthenia gravis, eba vöbvaslensfár.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.