Tíminn - 14.11.1995, Side 9

Tíminn - 14.11.1995, Side 9
Þátttaka Vals og KA í Evrópukeppninni7 handknattleik: Enn er möguleiki KA og Valur eiga enn mögu- leika á aö komast áfram í Evr- ópukeppninni í handknatt- leik, eftir fyrri leiki libanna í keppninni. Þó veröa bæöi lib- in að eiga mjög góba leiki, en félögin eiga bæöi eftir aö leika útileikina. Valur sigraöi portúgalska liö- ið Braga í keppni meistaraliða 25-23, eftir aö staðan í hálfleik hafði verið 13-11 Valsmönnum í vil. Síðari leikur liðanna verð- ur Valsmönnum örugglega erf- iður, en þeir eiga þó enn mögu- leika. Valgarð Thoroddsen var markahæstur Valsmanna með 7 mörk og Jón þjálfari Krist- jánsson gerði 5 mörk. KA mætti Kosic frá Slóvakíu og sigraði með 5 marka mun 33-28, eftir að hafa áöur náð 9 marka forystu, en glutrað henni niður. Það er nokkuð Ijóst að KA veitir ekkert af því að hafa þetta forskot, því heimavöllur andstæðinganna er erfiður og ekki má gleyma Valsmenn hafa ekki enn rábið þjálfara fyrir meistaraflokk karla og eru eina libið í 1. deild sem ekki hefur gert það. Sam- kvæmt heimildum Tímans hef- ur gengib á ýmsu undanfarnar vikur. Meðal annars hafa verið haldnir félagsfundir þar sem málin hafa verib rædd og sum- þætti dómara, sem svo tíörætt hefur verið um hér á landi ab undanförnu. Markahæstur leik- manna KA var Patrekur Jó- arib krufib. Á meöan enginn þjálfari hefur verib rábinn sér Kristinn Björnsson um æfingar Valsmanna, en eins og kunn- ugt er hefur hann gefib ákveb- ið svar þess efnis ab hann muni ekki þjálfa félagib á næsta tímabili. Valsmenn leita nú logandi ljósi hannesson með 10 mörk og Julian Duranona gerði 7 mörk. Síðari leikir liðanna fara fram ytra um næstu helgi. ■ ab þjálfara og fer sú leit ab mestu leyti fram erlendis. Af þeim sök- um er ekki Ijóst hvort einhverjir leikmenn munu fara frá félaginu. Þó er þab nú ljóst ab Kristinn Lá- russon leikur ekki meb libinu á næsta keppnistímabili, en hann hefur ákvebib ab leika meb Stjörnunni. ■ Körfuknattleikur Úrslit Haukar-Breiöablik ......103-80 (57-51) Grindavík-Skallagrímur ..103-81 (50- 39) TindastóII-Njarðvík......69-82 (35-45) Valur-Þór................82-80 (46-36) Keflavík-ÍR.............117-85 (52-38) KR-ÍA ..................115-88 (44-48) Staöan A-riöilI Haukar....13 11 2 1133- 940 22 Keflavík ...13 10 3 1233-1056 20 Njarðvík ..13 10 3 1149-1023 20 Tindastóll 13 8 5 997- 996 16 ÍR........13 7 6 1089-1064 14 Breiðablik 13 2 11 1027-1246 4 B-riöill Grindavík 13 9 4 1233-1030 18 KR........13 7 6 1127-1151 14 Þór....... 13 5 8 1073-1047 10 Skallagr. ...13 5 8 980-1053 10 Akranes ...13 3 10 1060-1188 6 Valur ....13 1 12 888-1242 2 Þjálfarahremmingar Vals: Kristinn Bjömsson sér um æfingar Valsmanna Veittur er 10% afsl. gegn aíhendingu þessarar auglýsingar Enska knattspyrnan: Brolin til Leeds Sænski knattspyrnumaðurinn Tomas Brolin mun í framtíðinni leika meb enska úrvalsdeildarliðinu Leeds. í tilkynningu frá forráða- mönnum Parma og Leeds í gær kom fram ab abeins væri eftir ab skrifa undir samninginn. Brolin hefur ekki náb að tryggja sér sæti í liði Parma, en hann lék ekkert á síðasta leiktímabili, þar sem hann ökklabrotnaði. Ekkert hefur enn verið gefið upp um kaupverðið, en þab er ljóst að Brolin mun styrkja lib Lee'ds til muna. ■ Heildarvinningsupphæð: 4.164.740 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLÚR Leikmenn á œfingu á hinum glcesilega heimavelli„Demantanna". Ab ofan má sjá félagsheimili libsins, sem er byggt vib hlib vallarins. Roy Hodgson, þjálfari Inter Milan, um lífiö á Ítalíu: „Hreint brjálæði" Nú eru um fimm vikur síban Roy Hodgson tók við libi Inter Milan og er ljóst ab þab er honum ekki ab skapi. „Lífið á Ítalíu er hreint brjál- æbi og getur gert hvern heilbrigb- an mann geggjaban. Ég vil ekki lifa eins og ítalir gera, á hverjum degi er annað hvort þjóðhátíö eða þjóð- arsorg í hugum þeirra. Ekkert þar á milli," segir Hodgson. Hann er strax orðinn þreyttur á þessu og segir aö eftir aðeins tvær vikur væri fólk farið að hóta honum, eins og var gert eftir tvö ár í Sviss. Liðinu hefur gengið ágætlega eft- ir ab Hodgson tók vib og er nú níu stigum á eftir Parma og AC Milan, sem eru í efstu sætum. Nýlega keypti Hodgson þá Marco Branca frá Roma og Caio frá Sao Paulo í Brasilíu og segir hann ab nú sé kaupum lokib og hann sé búinn ab fá þab sem hann vill. 580 Enskur auökýfingur hefur tekiö enskt utandeildarliö upp á arma sína og byggt því glœsilega aöstööu: Stórt smáliö VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 11.11.1995 fjöldi VINNINGAR VINNINGSHAFA UPPHÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA 2.003.450 80.580 8.290 4. 3af 5 2.213 Rushden & Diamonds. Þaö er ekkert í þessu nafni sem gefur til kynna að þarna sé á ferbinni knattspyrnulið, en það er nú samt svo. Þetta er enskt utan- deildarliö, sem nýlega varð til úr tveimur öbrum liðum. í framhaldinu var það selt ensk- um aubkýfingi, Max Griggs, sem auögast hefur á því að framleiöa skó, en hann hefur svo sannarlega ekki sparaö fé til félagsins og hefur gert það að stóru smáliði. Eftir að Max Griggs keypti „Dem- antana", eins og liðið er kallab, hef- ur hann lagt 7 milljónir punda, eða um 700 milljónir króna, í félagið. Byggður hefur verið nýr völlur, sem mun taka um fimm þúsund áhorf- endur þegar hann hefur verið full- klárabur, og glæsilegt hús fyrir fé- lagsabstöðuna og er þetta algert einsdæmi hjá ensku utandeildarlibi og jafnvel þó horft sé til liba í deildarkeppninni. Eigandi „Demantanna" er svo sannarlega stórhuga. Sem dæmi um þaö má nefna að fyrir tímabilið fékk hann Newcastle til ab koma og leika við liðið, með allar stjörnur sínar, þá Ferdinand, Gillespie og Ginola. Það er markmið félagsins nú að þab verði farið að leika í ensku deildarkeppninni árið 2000 og allt bendir til þess að svo geti farið. Lið- inu hefur með bættri aðstöðu geng- ið betur í utandeildarkeppninni og er nú skipaö leikmönnum sem leik- ið hafa í úrvalsdeild og neðri deild- um. Þá hefur áhorfendum farib fjölgandi og er ekki langt síðan þeir voru aö meðaltali um 300, en nú er talan komin upp í tæp 2000. Framkvæmdastjóri liðsins, Roger Ashby, er ánægður með gang mála. „Eigandinn vill að við verbum komnir í deildarkeppnina árið 2000 og ef við hugsum jákvætt, þá tekst það. Varðandi bikarkeppnina, þá get ég sagt það að við ætlum ekki að vinna hana í ár, heldur bíðum við þangað til við erum komnir í úrvalsdeildina. Okkar aðaltakmark er deildarkeppnin," segir Ashby. ■ Góöur pappír til endurvinnslu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.