Tíminn - 14.11.1995, Side 11

Tíminn - 14.11.1995, Side 11
Þri&judagur 14. nóvember 1995 11 Lögin úr gangnamannakofunum komin út á geisladiski. Þormar Ingimarsson, ókunnur tónlistarmaöur, kvebur sér hljóös: Semur aðeins lög vib ljóö Tómasar „Ég er búinn ab vera nærri þrjátíu ár í hestamennsku. í þeim góba félagsskap hef ég stundab mína spiiamennsku í gangnamanna- kofum víba um land. Þar hafa mörg mín lög orbib til," sagbi Þormar Ingimarsson. Þormar sendi frá sér geisladisk í síbustu viku. Hann er tónlistarmabur, en samt hefur hann aldrei spilab í hljómsveit eba komib nálægt tón- listarlífinu nema í aubnum lands- ins. Á geisladisknum Sundin blá ræbst hann ekki á garbinn þar sem hann er lægstur. Hann semur eingöngu lög vib ljób borgar- skáldsins Tómasar Gubmunds- sonar. Þormar segist leggja ab baki í þaö minnsta þúsund kílómetra á hest- um á ári hverju og leiti þá inn í landiö. Lögin á disknum hafi hann kyrjab fyrir hestafólk á góöum stundum og gutlað undir á gítarinn sinn. Þetta séu auölærðar laglínur sem hestafólkib var fljótt ab læra. Þormar segir ab þab sé kostur fyrír sig að syngja og spila fyrir hestafólk, þar sé samkeppnin engin. Á geisladisknum Við sundin blá eru 14 lög, eitt þeirra hefur verið mikið leikið á útvarpsstöðvunum í sumar, Vesturbærinn. Mörg önnur lög virðast við fyrstu heyrn til vin- sælda fallin. Til að flytja lögin hafa verið fengnir landskunnir söngvar- ar: Pálmi Gunnarsson, Björgvin Halldórsson og Guðrún Gunnars- dóttir. Ýmsir landskunnir hestamenn hafa aðstoðaö Þormar við útgáfuna og nefnir hann þar til Jóhann Þor- steinsson á Mibsitju í Skagafiröi, Sigurbjörn Bárðarson, Ágúst Sig- urðsson í Kirkjubæ, Gretti B. Guð- mundsson í Búbarósi og Gísla Sveinsson á Leirubakka í Landsveit og fleiri góba. -JBP Sígild dægurtónlist Heyr mitt Ijúfasta lag (safnplata) Ragnar Bjarnason Spor 1995 Safnplata með Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara í áratugi telst til tónlistarviðburða, enda mun þetta vera fyrsta platan af þessum toga meö lögum hans. Á diskin- um „Heyr mitt ljúfasta lag" er ab finna 20 af vinsælustu lögum Ragnars í gegnum árin, lög sem landsmenn flestir hafa lifað viö í útvarpi og skemmtunum. Ragnar hefur náö því einstæða marki, af ekki eldri manni, aö veröa vinsæll meðal nokkurra kynslóöa og mörg þeirra laga sem á þessum diski er að finna rifja eflaust upp fyrir fólki útvarpsþætti á borb við „Óskalög sjúklinga", „Á frívakt- inni" og jafnvel „Lögin viö vinn- una". Hér eru á ferö sígild dægur- lög í sígildum flutningi. Safndiskur þessi mun að veru- legu leyti vera til kominn vegna þess að gömul íslensk segulbönd frá SG- hljómplötum og íslensk- GEISLADISKAR um tónum komu í leitirnar í vor hjá Norðmanninum Arne Bendik- sen. Það hefur veriö mikill happa- fengur. Hljóbvinnsla þessa efnis hefur tekist mjög vel og fyrir marga að- dáendur Ragnars sem vanir eru gömlum upptökum ætti það að vera skemmtileg tilhugsun að geta hlustað á gömlu söngperl- urnar í háum tóngæðaflokki. Ógerningur er að nefna einhver ákveðin lög af þeim 20 sem á disknum eru sérstaklega, því allt eru þetta margfrægar perlur. Með fullri viröingu fyrir öbrum lögum er þó sérstaklega gaman að fá á þessa plötu smelli eins og Lip- urtá, Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig og Fööurbæn sjó- mannsins, vegna þess aö brot úr lögunum og textunum eru nánast orbin að orðtökum í íslensku máli. Frágangur og umgjörðin um þennan safndisk er til virkilegrar fyrirmyndar. í ítarlegum 20 siðna bæklingi sem fylgir disknum er ferill Ragnars rakinn í máli og myndum á sérlega líflegan hátt af tónlistarsérfræöingnum Jónatani Garðarssyni. Auk þessa yfirlits fylgja með allir söngtextar sem er afar þýöingarmikib á diski sem þessum. Hér er sérlega eigulegur diskur á ferðinni sem ber útgáfu og aöstandendum gott vitni. - BG Úr ótrúlegustu áttum Söngvar um dýrin - barnagælur Spor 1995 Börn eru almennt hrifin af dýr- um, þau hafa gaman af því að syngja um dýr og þau hafa gam- an af því að hlusta á söngva um dýr. Nýr safndiskur með söngv- um um dýr er því snjöll hug- mynd ab barnaplötu. Á þessari safnsöngvaplötu um dýrin kennir ýmissa grasa og í fyrstu virðast sum Iögin í það minnsta ekki endilega falla að því sem venjulega hefði verið flokkað sem barnagæla. En þeg- ar betur er að gáð og hlustað á diskinn með börnum kemur í lós að börnin sjálf eru ekki mjög upptekin af flokkun dýrasöngva í lög sem henta börnum og lög sem ekki henta börnum. Þannig virðist „Smaladrengurinn" eftir Skúla Halldórsson í mjög hefð- bundnum flutningi Tónakvar- tettsins, eða Litla fluga Sigfúsar Halldórssonar í flutningi Ríó tríós ná eyrum ungviðisins á sama hátt og Afmælisvísur SÖNGVAR UM DÝRIN IrtVt Z’* , ' f bangsapabba úr Dýrunum í Hálsaskógi eða Litlu andarung- arnir í flutningi Svanhildar Jak- obs. Raunar er það sundurleysið og fjölbreytileiki laganna sem gerir þessa safnplötu áhuga- verða og gæti sem best hljálpaö börnum að læra að hlusta á ólíka tónlist og tónlistarstefnur. Skemmtilegar myndskreyt- ingar við geilsaplötubæklinginn þar sem textar eru allir eykur mjög á gildi þessarar plötu. -BG HEILBRIGÐISEFTIRLIT REYKJAVÍKUR Hundaeigendur í Reykjavík Samkvæmt 5. gr. reglugerðar nr. 201/1957 um varnir gegn sullaveiki skulu eldri hundar en 6 mánaða hreinsabir af band- ormum í október eba nóvember ár hvert. Starfandi dýralæknar í Reykjavík annast hreinsun. Heilbrigðiseftirlitið hvetur þá hundaeigendur sem halda óskráða hunda í Reykjavík að skrá þá hið fyrsta. Þeir hundaeigendur sem enn hafa ekki greitt leyfisgjald fyrir 1995 eru hvattir til ab gera það strax, svo komist verbi hjá frekari innheimtuaðgerbum. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Vinningar í 11. FLOKKUR 1995 Allir mióar þar sem siðuslu Ivetr lólaslaltmm miðanúmennu eru 10, 39 eóa 72 h'ljóta ehirlaranói vinnmgsupphæóir: Kr. 2.400 ok kr 12.000 (Tromp) Það er moguieiki á að miði sem hlýtur aðra al þessum tveim Ijárhæóum hali emmg hloiió vmnmg samkvæn’t i oórum út^regnum númerum i skránm hér að Iraman. Happdraotti Háskóla islands , Reykjavik, 10. nóvember 1995 KR. 50i000 250/000 (Troinp) 14247 14249 KR. 2)000/000 10/000/000 (Troffip) 14248 KR, 200/000 1/000/000 (Tromp) 158 23070 26797 54296 KR. 100/000 500/000 (Tromp) 1669 10939 20427 41144 52970 7431 19669 28662 49641 59234 Kli 25/000 125/000 (Troip) 2« 4597 7592 13822 21543 24474 30847 4131C l 44079 48475 54845 391 5244 8988 14450 22114 24817 32079 41794 1 44520 49128 55107 549 5740 9115 18001 22314 24412 33973 42092 : 44478 49533 54108 854 4227 10203 18171 22344 24898 34270 43495 i 44834 51938 54538 2777 4231 10424 18507 23091 28443 34578 44432 ! 44939 51994 54848 3152 4350 11974 19034 23148 29397 34407 44824 i 44978 53542 58558 3274 7043 12279 19240 24059 29830 34943 44954 i 47495 54434 59043 3794 7384 12442 19448 24112 30447 40502 44025 i 47459 54842 59850 KH MiOOO 70/Ö00 (íroip) 75 3751 8084 11884 17005 20949 25427 29914 33488 38247 42482 47458 51423 55892 94 3771 8144 12024 17041 21055 25447 30001 33492 38349 42842 47737 51501 55947 145 3914 8170 12045 17133 21188 25724 30149 33724 38353 42883 47844 51542 54012 143 3948 8297 12074 17235 21224 25845 30141 33772 38470 42918 47928 51544 54193 I9S 4129 8314 12082 17283 21237 24014 30243 33778 38498 42959 47989 51589 54211 324 4143 8392 12322 17314 21282 24070 30309 33895 38545 42990 <8021 51431 54218 404 4203 844? 12443 17350 21305 24084 30310 33931 38744 43024 48101 51440 54244 448 4331 8491 12475 17391 21325 24235 30314 34001 38825 43048 48103 51442 54284 488 4448 8551 12545 17395 21328 24327 30451 34052 38852 43075 48144 51744 54348 ! 529 4497 8450 12435 17499 21447 24344 30475 34084 38952 43234 48194 51830 54340 589 4501 8497 12448 17571 21492 24450 30482 34091 38999 43413 48405 51852 54409 597 4590 8710 12470 17442 21417 24448 30424 34170 39144 43451 48479 51905 54479 447 4475 8731 12750 17772 21450' 24484 30448 34522 39153 43544 48559 51983 54513 701 4725 8753 12759 17815 21730 24774 30481 34570 39154 43588 48404 52051 54770 814 4733 8744 12773 17919 21757 24829 30499 34583 39142 43903 48751 52072 54813 914 474? 8877 12827 17932 21854 24895 30809 34445 39197 43935 48779 52081 54820 944 4753 8933 12978 17947 2184? 24988 30992 34450 39395 43940 48852 52298 54852 1040 4842 8944 13005 18022 21898 27027 31058 34459 39399 43949 48941 52518 54914 1087 4841 9020 13080 18043 21944 27074 31075 '34870 39421 44039 49024 52521 54952 1095 4910 9023 13118 18155 21954 27111 31115 35080 39452 44209 49225 52540 54989 1154 4995 9038 13159 18157 22014 27143 31174 35137 39725 (4274 49252 52454 57055 1175 5133 9174 13180 18338 22022 27201 31184 35235 39805 44347 49247 52474 57141 1229 5215 9325 13259 18339 22035 27209 31232 35298 39849 44488 49290 52490 57143 1414 5228 9343 13275 18348 22045 27314 31250 35472 39911 44511 49297 52772 57208 1440 5240 9375 13349 18415 22092 27321 31324 35435 39949 44544 49305 52837 57271 1470 5245 9474 13358 18418 22190 27513 31431 35440 3998? 44593 49325 52875 57344 1549 5277 9498 13371 18459 22243 27415 31434 35774 40075 44428 49440 52879 57422 1440 5344 9444 1340? 18441 22444 27437 31443 35870 40157 '44754 49494 53079 57445 1450 535? 9752 13458 18737 22594 27814 31543 35874 40187 44747 49524 53118 57488 1781 5427 9858 13444 18745 22407 27928 31541 35884 .40237 44840 49599 53230 57587 1883 5451 9991 13842 18850 22413 27929 31722 34007 40294 44843 49454 53243 57404 1920 5455 10080 13938 18919 22451 28018 31749 340Í9 40379 44873 49483 53310 57781 1925 5490 10132 13981 18927 22713 28044 31742 34035 40411 45037 49718 53321 57782 1983 5492 10134 14117 19044 22724 28047 31789 34052 40438 45132 49725 53339 57783 2052 5832 10148 14251 19274 22732 28171 31799 34044 40778 45233 49732 53481 57857 2114 5835 10184 14280 19434 22743 28302 31822 34181 40820 45234 49844 53484 58207 2124 5898 10443 14284 19414 22745 28338 31880 34191 40978 45312 50021 53542 58214 2254 5945 10457 14319 19441 22913 28413 31887 34253 41081 45377 50027 53452 58381 2258 4023 10477 14348 19839 22994 28414 32048 34282 41085 45431 50083 53700 58439 2341 4049 10492 14377 19890 23247 28484 32219 34293 41104 45523 50159 53750 58458 2375 4129 10547 14425 19891 23317 28521 32228 34312 41110 45544 50148 53794 58480 2440 4172 10598 14430 20017 23405 28573 32271 34340 41134 45748 50188 53875 58543 245? 4223 10443 14478 20057 23438 28441 32418 34442 41137 45812 50194 53877 58402 2440 4254 10447 14525 20084 23703 28447 32448 34544 41171 45832 50224 53903 58740 2519 4240 10445 14435 20130 23738 28459 32452 34571 41197 45842 50353 53971 58755 2521 4414 10497 14442 20170 23742 28444 32737 34588 41292 45845 50354 53990 58809 2537 4544 10810 14454 20195 23847 28481 32824 34595 41308 45854 50357 54124 58913 2432 4451 10844 14954 20201 23872 28491 32855 34432 41320 45892 50397 54184 58923 2704 4483 10849 15025 20229 23903 28744 32935 34448 41337 45923 50409 54299 5892? 2783 4713 11018 1503? 20243 23943 28834 33001 34471 41483 44048 50418 54344 58930 2834 4751 11024 15098 20294 23978 28919 33024 34984 41503 44070 50439 54378 58947 2845 4742 11084 15107- 20313 24041 28943 33137 34994 41588 44224 50497 54448 58971 2887 4804 11099 15307 20372 24053 28973 33234 37048 41494 4432? 50538 54472 58973 2942 4890 11134 15390 20413 24097 28993 33249 37075 41789 44333 50551 54594 58988 3023 7153 11313 15553 20440 24222 29058 33281 37194 41829 44342 50541 54454 59247 3070 7184 11344 15440 20445 24583 29074 33314 37228 41932 44374 50594 54701 59255 3130 7210 11372 15734 20445 24404 29087 33338 37330 41975 44581 50402 54832 59292 3135 7359 11402 15854 20542 24439 29104 33359 37381 42049 44430 50447 54885 59435 3233 7402 11449 15944 20477 24744 29231 33399 37383 42118 44700 50708 54945 59482 3281 7475 11450 '15942 20720 24747 29410 33431 37473 42143 44918 50814 54994 59555 3324 7482 11493 14173 20724 24884 29420 33448 37754 42147 4493? 50914 55149 59582 3337 7534 11733 14184 20745 25004 29491 33493 37741 42150 47094 50940 55323 59599 3407 7571 11750 14345 20751 25053 29532 33497 37825 42301 471»- «040 55390 59791 3458 7400 11747 14344 20742 25240 29593 33514 37844 42431 «9083 55484 59853 3527 7442 11802 14500 20794 25301 29447 33551 37852 42513 47HÚ' «118 55523 59884 3599 773? 11828 14743 20925 25447 29708 33557 37944 42519 47198 51198 55542 59939 3432 7832 11850 14774 20930 25455 29840 33435 38019 42525 47477 51347 55487 3471- 7845 11857 14977 20945 25501 29892 33443 38250 42545 475lt 51359 55801

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.