Tíminn - 14.11.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.11.1995, Blaðsíða 14
14 mmhm Þriöjudagur 14. nóvember 1995 DAGBOK IVAAAAAAAAJUVJUM Þribjudagur 14 nóvember 318. dagur ársins - 47 dagar eftir. 46.vlka Sólris kl. 09.51 sólarlag kl. 16.32 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Dansæfing í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar. Opið öllum. Borgardætur í Borgar- leikhúsinu í kvöld, þriöjudag, verða Borgardætur með tónleika á Stóra sviði Borgarleikhússins. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og eru liður í Tónleikaröð LR í Borgarleikhúsi. Borgardætur eru söngkon- urnar Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir og Ellen Kristjánsdóttir, en þær hafa starfað saman frá árinu 1993. Fyrsta plata þeirra, „Svo sannarlega", kom út sama ár. Nú kemur út ný plata frá Borgardætrum og ber hún nafnið „Bitte nú". Öll lögin á plötunni eru frá stríðsárun- um. Á tónleikunum munu Borg- ardætur flytja ný og eldri lög, með aöstoð fjölda tónlistar- manna, en það eru um tutt- ugu manns sem koma fram á tónleikunum. Gjábakki, Fannborg 8 Leikfimihópur 1 kl. 09.05, hópur 2 kl. 10 og hópur 3 kl. 11. Námskeið í glerskurði er kl. 09.30. Þriðjudagsgangan er kl. 14. Kaffispjall eftir göng- una. Námskeið í ensku er kl. 14. Kvenfélag Óhába safn- abarins Spiluð verður félagsvist í Kirkjubæ í kvöld kl. 20.30. Góð verðlaun. Kaffiveitingar. Kvennadeild Skagfirb- ingafélagsins í Reykja- vík verður með vöfflukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakka- hlíð 17, sunnudaginn 19. nóvember klukkan 14. Safnabarfélag Áskirkju Félagsfundur verður í Safn- aöarfélagi Áskirkju í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Spiluð veröur félagsvist. ÖKUMENN Athugið að tii þess að við komumsl terða okkar þurlum við að losna við bilreiðar al gangsléttum Kærar þakkir _______________ Blmdir og sionskertir Háskólatónleikar Á Háskólatónleikum í Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 15. nóvember flytja Eydís Franzdóttir óbóleikari og Brynhildur Ásgeirsdóttir pí- anóleikari verk eftir Robert Schumann, Benjamin Britten og Camille Saint-Saéns. Þær leika Rómönsu no. 2 op. 94 eftir Schumann, Temporal Variations eftir Britten og Sónötu op. 166 eftir Saint- Saéns. Tónleikarnir eru um hálftími að lengd og hefjast kl. 12.30. Handhöfum stúdentaskír- teina er boðinn ókeypis að- gangur, en aðgangseyrir fyrir aðra er 300 kr. Fyrirlestur í Mynd- lista- og handíbaskól- anum Á morgun, miðvikudag, kl. 16.30, flytur David Ferry, for- stöðumaður grafík- og ljós- myndadeildar Winchester- listaskólans í Bretlandi, fyrir- lestur í Myndlista- og hand- íöaskóla íslands, Barmahlíð, Skipholti 1, yngra. Fyrirlestur- inn nefnist: „Not a mouse but a potato; (and other stories). A photo-montage mentality". Kynningu Thomasar Ruppel frestab Áður auglýstri kynningu Thomasar Ruppel á verkum sínum í Nýlistasafninu við Vatnsstíg, sem vera átti mið- vikudaginn 15.11., hefur ver- ið frestað til miðvikudagsins 22.11. kl. 16.30. Pennavinir í Ghana Frank A. Forson C/o Isaac Awotwe Forson Utanáskrift: P.O. Box A'155, Cape Coast, Ghana, West Africa Aldur: 17 ára Áhugamál: Ferðalög, tónlist, fótbolti, að skiptast á mynd- um, gjöfum og sönn vinátta með hjónaband í huga. Janet A. Forson C/o Isaac Awotwe Forson Utanáskrift: P.O. Box A'155, Cape Coast, Ghana, West Africa Aldur: 24 ára Áhugamál: Ferðalög, tónlist, að skiptast á myndum og gjöfum, hjónaband. TIL HAMINGJU Þann 22. júlí 1995 vom gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Frið- rikssyni, þau Eva Rós Jóhannesdóttir og Klemens Arnarsson. Þau eru í framhaldsnámi í Bandaríkjunum. Með þeim á myndinni eru Ástrós Anna, dóttir þeirra, og Einar Ingi, bróðir brúðarinnar. Ljásmyndastofan Nœrmynd í ágúst 1995 voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Maríu Ágústsdóttur, þau Anna María Gunnarsdóttir og Kristjón Jónsson. Heimili þeirra er að Eskihlíö 22A, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nœrmynd Þann 9. september 1995 voru gefin saman í Áskirkju af séra Árna Bergi Sigurbjörnssyni, þau Erla Traustadóttir og Karl Þor- steinsson. Þau eru til heimilis að Selvogsgrunni 9, Reykjavík. Ljósmyndastofan Ncermynd Daaskrá útvarps oa siónvarps Þriðjudagur 14. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn If' 1/ 7.00 Fréttir 7.30 Frétuyfirlit 7.31 Tíbindi úr menningarlffinu 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitfski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Skóladagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Þjóbargjöf 13.20 Vib flóbgáttina 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Móbir, kona, meyja 14.30 Pálína meb prikib 15.00 Fréttir 15.03 Út um græna grundu 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Bjarnarsaga 17.30 Sibdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Tækni og tónlist 23.10 Þjóblífsmyndir: Fyrsta ástin 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Þriðjudagur 14. nóvember 13.30 Alþingi AL 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (271) " J’ 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Culleyjan (24:26) 18.25 Pfla 18.55 Bert (1:12) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Ve&ur 20.30 Dagsljós 21.00 Staupasteinn (21:26) (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Abalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýbandi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.3pÓ í þættinum ver&ur me&al annars fjallab um framtíbarsýn ungs fólks og þær ógnir sem þab telur a&ste&jandi. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdfs Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerb. 21.55 Derrick (3:16) Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Miínchen, og ævintýri hans. Abalhlutverk: Horst Tappert. Þýbandi: Veturli&i Gu&nason. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Stuttmyndadagar í Reykjavik Þáttur um stuttmyndadaga sem haldnir voru f Reykjavík í vor. Dag- skrárgerb: júlíus Kemp. Þátturinn verbur endursýndur sunnudaginn 26. nóvember kl. 16.40. 00.15 Dagskrárlok Þribjudagur 14. nóvember 16.45 Nágrannar æMHTjfnn 17.10 Glæstar vonir f fSJIJlJZ 1 7.30 Lfsa í Undralandi ^ 17.55 Lási lögga 18.20 Stormsveipur 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.40 VISASPORT 21.10 Handlaginn heimilisfa&ir (Home Improvement) (23:25) 21.35 Sögur úr stórborg (Tales of the City) (1:6) Athyglis- ver&ur bandarfsitur myndaflokkur sem gerist í San Francisco á sjöunda áratugnum. Olympia Dukakis er í hlutverki frjálslyndrar konu á mibjum aldri sem rekur gistihús en þangab leitar ungt fólk sem er ab takast á vib lífib og upplifa ævintýrin í San Fransisco. Þættirnir hafa fengib af- bragbsgóba dóma erlendis. 22.25 New York löggur (N.Y.P.D Blue) (5:22) 23.15 Hvab meb Bob? (What About Bob?) Gamanmynd um fælnisjúklinginn Bob og ge&lækninn Leo sem reynir a& rétta honum hjálparhönd. En vandamál Bobs eru engin venjuleg vandamál og Leo fær sig fljótlega fullsaddan á subinu f þessu hrjá&a vi&undri. Hann ákve&ur því a& bregba sér meb fjölskylduna upp í sveit en er varla fyrr kominn þangab en Bob ber ab dyrum. A&al- hlutverk: Bill Murray og Richard Dreyfuss. Leikstjóri: Frank Oz. 1991. Lokasýning. 00.50 Dagskrárlok APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 10. tll 16. nóvember er I Borgar apótekl og Grafarvogs apótekl. Það apótek sem tyrr er nelnt ann- ast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aó kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upp- lýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 16888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slmsvarl 681041. Hafnarljörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 tll skiptis við Hafnar- fjarðarapólek. Upptýslngar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apólekin skiptasl á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið vlrka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið lil kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.nóv. 1995 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrír) 12.921 1 /2 hjónalifeyrír 11.629 Fuli tekjutrygging ellilifeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulffeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalifeyrír v/1 bams 10.794 Mebfag v/1 bams 10.794 Mxbralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæ&ralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæöralaun/febralaun v/ 3ja bama eba fleirí 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrír 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrír hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrír hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 13. nóv. 1995 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 64,39 64,57 64,48 Sterlingspund ....100,86 101,12 100,99 Kanadadoilar 47,68 47,86 47,77 Dönsk króna ....11,780 11,818 11,799 Norsk króna ... 10,342 10,376 10,359 Sænsk króna 9,678 9,712 9,695 Finnskt mark ....15,207 15,257 15,232 Franskur franki ....13,211 13,255 13,233 Belgfskur franki ....2,2210 2,2286 2,2248 Svissneskur franki. 56,77 56,95 56,86 Hollenskt gyllini 40,79 40,93 40,86 Þýskt mark 45,69 45,81 45,75 ítölsk líra ..0,04031 0,04049 0,04040 6,502 Austurrfskur sch ....i.6,490 6,514 Portúg. escudo ....0,4336 0,4354 0,4345 Spánskur peseti ....0,5291 0,5313 0,5302 Japanskt yen ....0,6414 0,6434 0,6424 jrskt pund ....103,35 103,77 103,56 Sérst. dráttarr 96,63 97,01 96,82 ECU-Evrópumynt.... 83,52 83,80 83,66 Grfsk drakma ....0,2756 0,2764 0,2760 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.