Tíminn - 21.11.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.11.1995, Blaðsíða 1
*> * \WRE WKL7 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 79. árgangur STOFNAÐUR 1917 Þribjudagur 21. nóvember 1995 Póstleggið jólabögglana tímanlega til fjarlœgra landa. PÓSTUR OG SÍMI 219. tölublaö 1995 Mikill fjöldi fólks þáöi áfallahjálp eftir Hrútafjaröa- slysiö. Kjartan Kjartansson geölœknir: Ekki lengur feimnismál að þiggja aðstoð l kjölfarif) á rútuslysinu í Hrúta- firði á dögunum ákvaö al- mannnavarnanefnd Noröurlands vestra aö bjóöa öllum sem tengd- ust slysinu meb einum eöa öbrum hætti ab þiggja áfallahjálp. í þeim hópi voru um 100 björgunar- menn, vegfarendur ofl. Mjög al- menn þáttaka var á námskeibun- um og segir Kjartan Kjartansson, geblæknir á Borgarspítalanum, ab Islendingar verbi æ opnari fyr- ir því ab þiggja sálfræbilega ab- stob. Áfallahjálp er nú orbib í nokkub Davíö Oddsson: Þátttaka í Öryggisráöinu hugsanleg Davíb Oddsson, forsætisráb- herra, telur ab til greina komi ab Islendingar sækist eftir því ab taka þátt í störfum Öryggsrábs Sameinubu þjóbanna. Hann sagbi ab mebal annars vegna breyttrar tækni væri vel mögu- legt fyrir íslendinga ab taka þátt í starfi rábsins án þess ab hafa stóra sendinefnd í New York. Þessi orö forsætisráöherra féllu í svari vib fyrirspurn Svavars Gests- sonar, þingmanns Reykvíkinga, skipulegu formi hjá björgunarsveit- unum en aörir hópar hafa e.t.v. ver- ib einangraöri og skort hvatningu til ab vinna úr sálfræöilegum vandamálum sem fylgja erfibri reynslu. Kjartan er forsvarsmaöur áfallahjálparhóps frá Borgarspítal- anum og hann segir mjög almenna jrátttöku hafa verib í áfallahjálpar- námskeibunum eftir Hrútafjaröar- slysib. Ákvebin hugarfarsbreyting hafi átt sér staö hjá íslensku þjób- inni síöustu ár, menn líti ekki leng- ur á þaö sem feimnismál aö þiggja svona þjónustu. „Áfallahjálp er ekki meöferö og maöur lítur ekki á þann sem þiggur þjónustuna sem sjúk- ling. Hann getur þegib hana fyrir sjálfan sig en einnig getur hann ver- iö ab hjálpa öbrum. Menn eru al- mennt meiri menn aö mæta á þessa fundi og hvort sem þeir þurfa á ab- stoöinni aö halda eöa ekki þá geta þeir unnib hópnum gagn meb því aö mæta." Kjartan segir ennfremur aö Hrútafjarðarslysiö hafi verib sér- stætt vegna þess að mörg börn hafi lent í því og slysið sé í hópi mestu umferbarslysa hérlendis. -BÞ Skrafaö á skafli Þessir piltar tylltu sér á snjóskafl í vegkantinum á Akureyri á dögun- um til þess oð rœba bœjarmálin. Þeir sögbust tala afískaldrí skyn- semi! Tímamynd: GS Ríkisstjórn hefur efnt tvo þriöju af því sem snýr aö atvinnurekendum í kjaramála-yfirlýsingunni. VSI: Endurskoðun samninga lýkur fyrir lok vikunnar um hvort ekki væri tímabært fyrir íslendinga að sækjast eftir setu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Svavar benti á í fyrirspurn sinni að minni og fátækari ríki en ísland hafi tekið þátt í störfum ráðsins og ýmsar breytingar í alþjóðamálum og alþjóðlegu samtarfi gæfu tilefni til þess að athuga þctta mál. Svavar sagði að samstarf Norðurlanda- þjóðanna myndi fara minnkandi á vettvangi Sameinuðu þjóðanna vegna breyttra aðstæðna og því væri tilefni fyrir þá að huga að þátt- töku í Öryggisráðinu. Davíð Odds- son, forsætisráðherra, sagði þetta mál hafi ekki verið rætt í ríkis- stjórninni en engu að síður kæmi til greina að athuga þetta mál. -ÞI Samhljóða dómar voru kveön- ir upp í Héraösdómi Reykja- víkur í gær í stefnu landeig- enda í Bólstaöahlíöarhreppi, Seyluhreppi og Lýtingsstaöa- hreppi annars vegar og Iand- eigenda í Svínavatnshreppi og Torfulækjarhreppi hins vegar, gegn Landsvirkjun. Landsvirkjun var sýknuö af kröfu jaröeigenda um bætur fyr- ir fallréttindi (virkjanaréttindi) í Blöndu fyrir Eyvindarstaöaheiöi Hannes G. Sigurösson aöstoð- arframkvæmdastjóri VSÍ segir samtök atvinnurekenda ekki og Auökúluheiði. í dómunum segir aö stefnendur hafi ekki leitt sönnur á aö heiðarnar hafi oröiö eöa séu fullkomiö eignar- land þeirra. Niöurstaöa dómsins sé því í báöum tilvikum aö sýkna beri stefndu af öllum ákærum en málskostnaöur veröi greiddur af ríkisvaldinu. Sigurð- ur Hallur Stefánsson, Allan Vagn Magnússon og Einnbogi H. Al- exandersson kváöu upp dóm- ana. -BÞ hafa yfir neinu aö kvarta vegna þess sem lýtur sérstak- lega aö þeim í yfirlýsingu rík- isstjórnar, sem gefin var út í tengslum viö gerö kjarasamn- inga í febrúar sl. Af þremur at- riöum sé búiö aö efna tvö og hiö þriöja sé í skoöun á samn- ingstímanum. En eins og kunnugt er þá hyggst ríkis- stjórnin svara meintum aö- finnslum ASÍ á efndum yfir- Iýsingarinnar ekki seinna en á morgun, miövikudag. Aöstoðarframkvæmdastjóri VSI reiknar með að launanefnd- in muni ljúka vinnu sinni við endurskoðun kjarasamninga fyrir lok þessarar viku. Um miöj- an dag í gær hafði ekki verið tekin ákvöröun um næsta nefndarfund, en nefndin kom síöasta saman sl. laugardag. Eft- ir er aö meta verðlagsforsendur samningana, en síöast en ekki síst er óljóst hversu miklu at- vinnulífiö er tilbúiö aö láta af hendi til að leiðrétta laun lág- tekjufólks. • í yfirlýsingu ríkisstjórnarinn- ar voru einkum þrjú atriði sem sneru aö atvinnurekendum og þar af hafa tvö verið efnd og hið þriöja er til skoöunar á samn- ingstímanum, sem er til ársloka á næsta ári. Þau tvö atriði sem þegar hafa verið efnd af hálfu stjórnvalda eru annarsvegar vegna skattamála og hinsvegar lög um atvinnuleysistryggingar í sambandi viö fastráðningu fiskvinnslufólks. í skattamálum hefur veriö gerö sú breyting á skattalögum aö „sannarlega tapaö hlutafé í félögum sem oröiö hafa gjaldþrota, skuli telj- ast til rekstrargjalda." Hiö sama gildir þegar um er aö ræöa hlutafé sem tapast hefur vegna þess að þaö hefur verið fært niö- ur í framhaldi af nauðasamn- ingum. Þriöja atriðiö lýtur aö Ábyrgðarsjóöi launa en at- vinnurekendur vilja að sjóðn- um veröi skipt í tvær deildir eft- ir áhættu atvinnugreina. Hugs- unin á bak viö þessa tvískipt- ingu sjóðsins er aö koma í veg fyrir aö atvinnurekstur sem yfir- leitt er talinn vera „í lagi" sé lát- inn greiða niður launakostnað gjaldþrota fyrirtækja. -grh Landsvirkjun sýknuð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.