Tíminn - 21.11.1995, Blaðsíða 14
14
Þri&judagur 21. nóvember 1995
HVAÐ E R A SEYÐI
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Jólaföndur hefst í Risinu kl.
10 í dag. Kennt í fjögur skipti.
Kennarf er Dóra Sigfúsdóttir.
Dansæfing í Risinu kl. 20 í
kvöld. Sigvaldi stjórnar. Opið
öllum.
Bókmenntakynning: Stefán
Karlsson heldur áfram erindi
sínu um lestrar- og skriftar-
kunnáttu íslendinga til forna.
Cjábakki, Fannborg 8
Leikfimihópur 1 er kl. 09.05,
hópur 2 kl. 10 og hópur 3 kl.
11. Námskeið í glerskurði kl.
09.30. Fagraholtskórinn undir
stjórn Guðlaugar S. Jónsdóttur
syngur í Gjábakka kl. 10. Nám-
skeiö í ensku kl. 14 og þriðju-
dagsgangan fer frá Gjábakka kl.
14.
Skógræktarfólk
Haustfundur Skógræktarfé-
lags Garðabæjar verður í kvöld,
þriöjudag, kl. 20 í Garðalundi,
Garðaskóla, við Vífilsstaðaveg.
Sigurður Blöndal, frv. skógrækt-
arstjóri, flytur erindi um „skóg-
arjaðarinn". Allir velkomnir.
Stjórn Skógræktarfélags Garða-
bæjar.
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Tónleikar í Borgarleik-
húsinu
í kvöld, þriðjudag, mun fjöldi
íslenskra tónlistarmanna flytja
klassíska tónlist á Stóra sviði
Borgarleikhússins. Listamenn-
irnir eiga það sameiginlegt að
hafa nýlokiö framhaldsnámi í
klassískum hljóðfæraleik og
standa sameiginlega að útgáfu-
samtökunum SKREF. í dag
koma svo út 9 geisladiskar með
upptökum á leik tónlistar-
mannanna.
Tónleikarnir hefjast kl. 20.30.
Miðaverð er 800 kr.
Háskólatónleikar
Á Háskólatónleikum í Nor-
ræna húsinu miðvikudaginn
22. nóvember flytur Miklós
Dalmay píanóleikari verk eftir
Chopin og Bartók. Hann leikur
Ballöðu í f-moll eftir Frédéric
Chopin og tvö verk eftir Bela
Bartók, Svítu op. 14 og Allegro
barbaro. Tónleikarnir eru um
hálftími aö lengd og hefjast kl.
12.30. Handhöfum stúdenta-
skírteina er bobinn ókeypis að-
gangur, en aðgangseyrir fyrir
aðra er 300 kr.
Leikhústónlist í Hlab-
varpanum
Miðvikudaginn 22. nóvem-
ber verba aðrir tónleikar í tón-
leikaröð Kaffileikhússins, Hlað-
Þann 2. september 1995 voru
gefin saman í Háteigskirkju af
séra Kjartani Erni Sigurbjörns-
syni, þau Ásta Kristjánsdóttir
og Gunnar Leifsson. Þau eru
til heimilis að Ugluhólum 8,
Reykjavík.
Ljósmyndastofan Nœrmynd
varpanum, sem helguð er ís-
lenskri leikhústónlist. Það er
Hjálmar H. Ragnarsson tón-
skáld sem kynna mun sína eig-
in leikhústónlist og félagar úr
Caput- hópnum ásamt fleiri
listamönnum flytja úrval henn-
ar.
TIL HAMINGJU
Þann 26. ágúst 1995 voru gefin
saman í Dómkirkjunni af séra
Guðmundi Karli Ágústssyni,
þau Elin Hlíf Helgadóttir og
Hendrik Óskar Þórðarson.
Þau eru til heimilis að Karla-
götu 15, Reykjavík.
Ljósmyndastofan Nccrmynd ,
Nýlega voru gefin saman í
Lágafellskirkju af séra Jóni Þor-
steinssyni, þau Sólveig Óskars-
dóttir og Janus J. Ólason. Þau
eru til heimilis að Víbiteigi 2F,
Reykjavík.
Ljósmyndastofan Nœrmynd
LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS •
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
Stóra svib
Lína Langsokkur lau. 25/11, kl. 14, fáein
sæti laus. sun. 26/11 kl. 14, laugard. 2/12
kl. 14,
sunnud. 3/12 kl. 14.
Litla svit> kl. 20
Hvab dreymdi þig, Valentína?
lau. 25/11, lau. 2/12.
Stóra svib kl. 20
Tvískinnungsóperan lau. 25/1 l,fáein sæti
laus. síbasta sýning. 2/12 aukasýning. Þú
kaupir einn miba og færb tvo.
Stóra svib kl. 20
Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir
Dario Fo - ATH. TVEIR MIÐAR FYRIR EINN.
Föstud. 1/12, aukasýning.
Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur:
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
Bar par eftir |im Cartwright
fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11, uppselt,
sunnud. 26/11, örfá sæti laus, fös. 1/12, fáein
sæti laus, lau. 2/12, fáein sæti laus,
föstud. 8/12, laugard. 9/12.
Stóra svib kl. 20.30
Superstar fim. 23/11, fös. 24/11, fáein sæti
laus, næst síbasta sýning, fim. 30/11, örfá
sæti laus, allra sibasta sýning.
Allra sfbasta sýning.
Tónleikaröb L.R. á Stórasvibi kl. 20.30.
SKREF, íslenskir tónlistamnenn þribjud. 21/11,
mibaverb kr. 800. Bubbi Morthens þribjud.
28/11, mibav. kr. 1000
íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra svibi:
SEX ballettverk. Síbasta sýning!
Aukasýning sunnud. 26/11 kl. 20.00.
Hamingjupakkib sýnir á Litla svibinu
kl. 20.30
Dagur leik- dans- og söngverk eftir Helenu
jónsdóttur, allra síbasta sýning mibvikudaginn
22. nóvember. Allra síbasta sýning
CjAFAKORT ( LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆR jÓLA-
OC TÆKIFÆRISCjÖF!
Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20
nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á
móti mibapöntunum í síma S68-8000
alla virka daga kl. 10-12.
Creibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
Glerbrot
eftir Arthur Miller
4. sýn. föstud. 24/11. Nokkur sæti laus
5. sýn. föstud 1/12-6. sýn. sunnud. 3/12
7. sýn. fimmtud. 7/12
Stóra svibib kl. 20.00
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýn í kvöld 21/11. Nokkur sæti laus
Aukasýn fimmtud. 23/11. Laus sæti - laugard. 25/11. Uppselt
Sunnud. 26/11. Uppselt - Fimmtud. 30/11. Uppselt
Laugard. 2/12. Örfá sæti laus. • Föstud. 8/12 - laugard. 9/12
Kardemommubærinn
eftir Thorbjörn Egner
Laugard. 25/11 kl. 14.00.. Uppselt
Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppselt - Laugard. 2/12. Uppselt
Sunnud. 3/12. Uppselt - Laugard. 9/12. Uppselt
Sunnud. 10/12. Uppselt - laugard. 30/12. Uppselt
Óseldar pantanir seldar daglega
Litla svibib kl. 20.30
Sannur karlmabur
eftir Tankred Dorst
Föstud. 24/11. Uppselt
Mibvikud. 29/11 - Föstud. 1/12. Næst sibasta sýn.
Sunnud. 3/12. Síbasta sýning.
Smíbaverkstæbib kl 20.00
Taktu lagið Lóa
Ámorgun 22/11.Uppselt
Aukasýning fimmtud 23/11. Uppselt - Laugard. 25/1 i. Uppselt
Sunnud. 26/11. Uppselt - Þribjud.28/11. Aukasýning. Laus sæti.
Fimmtud. 30/11. Uppselt - Laugard. 2/12. Uppselt
Mibvikud. 6/12 • Föstud. 8/12. Aukasýning. Laus sæti.
Laugard. 9/12. Uppselt - Sunnud. 10/12
Ath. síbustu sýninagr
Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00
alla daga og fram ab sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga.
Creibslukortaþjónusta.
Sími mibasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
Aðsendar greinar
sem birtast eiga í blaöinu þurla aö vera tölvusettar og
vistaöar á diskling sem texti, hvort sem cr í DOS eöa
Macintosh umhverfi. Vélrit-
aöar eöa skrifaöar greinar
geta þurft aö bíöa birtingar
vegna anna viö innslátt.
mn
Dagskrá útvarps og sjónvarps
Þriðjudagur
21. nóvember
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.50 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10 Hér og nú
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Pólitíski pistillinn
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur
áfram.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu, Skóladagar
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Tónstiginn
11.00 Fréttir
11.03 Byggbalínan
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Ve&urfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
113.05 Hádegisleikrit
Útvarpsleikhússins,
Valdemar
13.20 Vib flóbgáttina
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Móbir, kona,
meyja
14.30 Pálína meb prikib
15.00 Fréttir
15.03 Út um græna grundu
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónlist á síbdegi
16.52 Daglegt mál
1 7.00 Fréttir
1 7.03 Þjó&arþel - Au&unar þáttur
vestfirska
17.30 Si°isþáttur Rásar 1
18.00 Fréttir
18.03 Sí°isþáttur Rásar 1
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt
20.00 Þú, dýra list
21.00 Kvöldvaka
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.20 Tækni og tónlist
23.10 Fyllibyttur og félagsfræbi
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Ve&urspá
Þribjudagur
21. nóvember
13.30 Alþingi
1 7.00 Fréttir
17.05 Leiöarljós (276)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gulleyjan (25:26)
18.25 Píla
18.55 Bert (2:12)
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.30 Ve&ur
20.40 Dagsljós
21.00 Staupasteinn (22:26)
(Cheers X) Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
A&alhlutverk: Ted Danson og
Kirstie Alley. Þý&andi: Gu&ni
Kolbeinsson.
21.30 Ó
í þættinum ver&ur me&al annars
litib á kvenímyndina í sögulegu
samhengi og fjallaö um Ævintýri á
har&a diskinum, nýtt leikrit Ólafs
Hauks Símonarsonar sem Leikfélag
Mosfellsbæjar sýnir. Þá ætlar Páll
Óskar Hjálmtýsson a& fá a&stoö
leikstjóra og breg&a sér í
hádramatískt hlutverk. Umsjón
hafa Dóra Takefusa og Markús Þór
Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri
og Steinþór Birgisson sér um
dagskrárgerö.
21.55 Derrick (4:16)
Þýskur sakamálaflokkur um
Derrick, rannsóknarlögreglumann í
Munchen, og ævintýri hans.
A&alhlutverk: Horst Tappert.
Þý&andi: Veturliöi Gu&nason.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
Þribjudagur
21. nóvember
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonir
17.30 Lísa í Undralandi
17.55 Lási lögga
18.20 Fur&udýrib snýr aftur
18.45 Sjónvarpsmarka&urinn
19.19 19:19
20.20 Eiríkur
20.45 VISASPORT
21.15 Handlaginn heimilisfabir
(Home Improvement) (24:25)
21.45 Sögur úr stórborg
(Tales of the City) (2:6) Vi& höld-
um áfram a& fylgjast me& ævintýr-
um Mary Ann Singleton f San
Francisco. Hún hefur leigt sér hús-
næöi hjá Önnu Madrigal og eign-
ast þarnýja kunningja sem eru æst-
ir í a& prófa eitthvaö nýtt.
22.35 New York löggur
(N.Y.P.D Blue) (6:22)
23.25 Rétt ákvöröun
(Blue Bayou ) lessica er einstæb
móbir sem býr ásamt syni sínum
Nick í Los Angeles. Pilturinn hefur
lent á villigötum og nú blasir vi&
honum a& fara í fangelsi. lessica
bi&ur dómarann a& gefa sér eitt
tækifæri enn til ab halda Nick á
beinu brautinni og þegar þa& er
veitt flytjast mæ&ginin til New Or-
leans þar sem fa&ir Nicks er lög-
regluma&ur. Aöalhlutverk: Alfre
Woodard, Mario van Peebles og
Elizabeth Ashley. Leikstjóri: Karen
Arthur. 1989.
00.55 Dagskrárlok
Þriöjudagur
21. nóvember
1 7:00 Tónlist
19:30 Beavis og
Butt-head
20:00 Sirens
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur um kvenlögregluþjóna í stór-
borg og baráttu þeirra viö glæpa-
menn og samstarfsmenn á vinnu-
staö.
21:00 Menace II Society
Áhrifarík bandarísk kvikmynd sem
dregur upp raunsanna mynd af Íífi
blökkumanna í fátækrahverfum
Los Angelesborgar.
22:30 Walker, Texas Ranger
Bandarískur.framhaldsmyndaflokk-
ur í vestrastii.
23:30 Dagskrárlok
SYN