Tíminn - 21.11.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.11.1995, Blaðsíða 2
2 Þriöjudagur 21. nóvember 1995 Tíminn spyr... Telur&u rétt aö hækka tóbaks- kaupaaldur upp í 17 ár, eins og frumvarp heilbrigöisrábherra um tóbaksvarnir gerir ráö fyrir? Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR: Viö seljum náttúrlega bara tóbak í heildsölu, þannig aö viö erum ekki í návígi viö okkar viöskipta- vini. En hafi þetta áhrif til aö draga úr reykingum og sérstaklega reyk- ingum ungs fólks, er ekki annaö hægt en aö styöja þaö. Hins vegar er ég ekki í neinni aöstööu til aö tjá mig urn h'vort þetta ber árangur. Eg iilýt að styöja allar tilraunir í þessa átt meö því formerki aö eitthvað liggi að baki þessum tilraunum sem gefi vonir um árangur. Ef þetta er bara hugdetta, er hún sem slík lítils um verö. Vandinn er kannski sá hjá þessum aldurshópi aö kunningja- hópurinn er sennilega fús til að leysa allan vanda þeirra sem sækj- ast eftir svona vöru. i riörik Theódórsson, framkvæmdastjóri tóbaks- og áfengisinnkaupadcildar hjá Rolf Johansen: Já, ég sé ekki neitt því til fyrir- stööu. Þaö er stefna hjá okkar um- bjóðendum að selja ekki ungling- um undir lögaldri tóbak, hver svo sem hann er, þannig aö viö erum ekkert á móti slíkum hlutum. Halldóra Bjarnadóttir, formaöur tóbaksvarnanefndar og framkvæmdastjóri Krabbameins- félags Akureyrar: Þetta er vissulega skref í rétta átt og ég fagna því, en ég heföi viljað sjá hærri aldursmörk. I öllum lönd- um í kringum okkur er 18 ára tób- akskaupaaldur og hann er t.d. 19- 21 árs í Bandaríkjunum. Þær rann- sóknir, sem liggja á bak við tóbaks- neyslu, sýna aö eftir því sem fólk byrjar síðar eru minni líkur á aö það veröi háð tóbaki, veröi stórreyk- ingafólk. Skaöinn er mestur hjá ungu fólki, þaö eyöileggur meira eftir því sem þaö byrjar yngra. A örfáum dögum hefur Pétur í Kjötbúrinu sent 400 kíló afíslensku lambakjöti til Bandaríkjanna: Vilja gefa íslenskt lambakjöt í jólagjöf Pétur Pétursson segir fyrirspurnum um iambakjöt hafa rignt inn. Tímamynd: cs „Þetta er lyginni næst, þab hef- ur bókstaflega snjóab inn föx- um og símhringingum. Þetta eru ein fjögur hundrub kíló sem vib höfum sent til Amer- íku, svo er gífurlegur fjöldi af föxum sem vib höfum ekki komist til ab svara og afgreiba. Hér var unnib allan sunnudag- inn, mebal annars vib ab svara föxum. Vib handskrifum þau, þetta er persónuleg þjónusta vib einstaklinga," sagbi J’étur Pétursson kaupmabur í Kjöt- búri Péturs í gær. Mebal fyrirspyrjenda eru bandarísk fyrirtæki sem hyggjast gefa starfsfólki sínu íslenskt lambakjöt í jólagjöf, ekki bara hrygg og læri, heldur kótilettur og úrbeinub læri og hvabeina. „Þessi vibbrögb styrkja mig enn í þeirri trú að við ættum fyr- ir löngu aö vera búnir að opna sérvöruverslun í einhverri stór- borginni, og þaö helst í tveimur eða þremur borgum. Smágrein í blabi veltir þessu af staö hjá okk- ur. Vib höfum til þessa verið ab reyna of mikið fyrir okkur í „big Securitas hefur keypt fyrirtækib ISS-þjónustuna, keppinaut í hreingerningaþjónustu meb samninga mebal annars vib ýmsar borgarstofnanir. Securit- as hefur um árabil rekib hrein- gerningaþjónustu meb miklum mannafla auk þess ab bjóba ör- yggisþjónustu. Hannes Guömundsson, fram- kvæmdastjóri Securitas, sagbi í gær að með kaupum á ISS-þjón- ustunni hf. ykjust umsvif Securit- as um 10% eöa svo. Starfsmenn nú væru um 350 í ræstingum, all- ir í hlutastöifum, en á launaskrá hjá Securitas eru um 500 manns. business", svo kemur pöntun frá .stórfyrirtæki, þá þýðir þaö ab menn átta sig á ab það er ekki til kjöt í slíkt. Við eigum að spila á lægri nótum og stíla inn á minni markaö og fá lægri verö. Þarna eru bændur aö fá þau verö sem þeir eiga skiliö að fá. Ríkib mætti styrkja tilraunir með litlar versl- Fyrirtæki sem nota ræstinga- þjónustu Securitas eru á þriöja hundrað talsins, ekki síst opinber fyrirtæki og borgarfyrirtæki. ISS-þjónustan hf. er rekin áfram eins og verið hefur, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um framtíð- arfyrirkomulag á rekstrinum. Allmörg fyrirtæki bjóða ræst- ingaþjónustu af þessu tagi, en Securitas er langstærst þeirra. Hannes Gubmundsson sagbi ab lítið hefði verib af útbobum á ræstingum undanfarið. En þegar þau kæmu væru oft 20-30 fyrir- tæki sem sendu inn tilbob. anir erlendis, en ég spái því að sá styrkur til tilraunasölu mundi leiða til sparnaðar hjá ríkinu, sem gæti hætt þessum útflutn- ingsbótum. Svona búðir væru farnar aö skila arbi strax eftir árib og heföu varla undan að selja," sagði Pétur í gær. Sjúkraflutningamenn: Þungar áhyggjur Stjórn Landssambands sjúkraflutningamanna lýsir yfir þungum áhyggjum á þeirri þróun sem orbib hefur í málefnum samræmdrar neybarsímsvörunar og hvetur dómsmálarábherra til ab end- urskoba fyrri ákvörbun í þeim efnum. Landssambandib telur ljóst að það muni ekki nást sættir um óbreytt fyrirkomulag, enda eigi símasvörunin ab vera í höndum lögreglu og slökkvi- liðs. Sambandib minnir jafn- framt á í sinni ályktun ab þaö sé grundvallaratribi ab þeir sem sinna slíkri neybarsímsvörun hafi bæöi reynslu og þekkingu og þá ekki síst af vettvangi, eins og 7. gr. laga um samræmda neyöarsímsvörun kvebur á um. -grh Sagt var... Heibarleg nærföt „Og af því ab ég er eins og ég er, finnst mér vobalega ssétt ef það eru einhver kynörvandi og sæt nærföt sem engum öbrum er ætlab ab sjá." Á þessum síbustu og verstu Internet- tímum telur Heibar Jóns ab heibarleg og dæt nærföt verbi til ab auka heibar- leika í prívatlífinu. Ættmennaáhugi „Ég get ekki sagt ab ég þekki þær Þorbjörgu og Helgu nokkurn skapab- an hlut. Mér finnst reyndar sem ég eigi engin skyldmenni þótt aubvitab séu þau til, ég lít bara svoleibis á málib". Sagbi Ingimundur Pálsson einn af elstu þríburum á landinu. Hann ólst ekki upp meb þríburasystrum sínum og virbist ekki illa haldinn af löngun til ab kynn- ast þeim. DV um helgina. Þab er lýbum leifturljóst „Menn hafa einfaldlega gert sér Ijóst ab almannahagur er ekki fólginn í því ab fá uppsprengda peninga- launahækkun heldur vilja menn nú taka þátt í ab leggja traustari grund- völl". Segir Jón væni Sigurbsson sem er bara abalbankastjóri Norræna fjárfestingar- bankans og getur því trútt um talab, eins og margir abrir er gaman hafa af ab kjamsa á því gómsæta orbi „stögu- leiki". DV í gær. Krummi klórar í bakkann „Ég man hins vegar ekki eftir því ab þessi Gubrún, sem skrifar greinina og titlar sig skólasystur mína, hafi verib meb mér í skóla. Ég veit ekki einu sinni hverrar ættar sú kona er, þótt hún virbist halda ab abrir viti þab." Krummi reynir ab klóra í bakkan fyrir níb sitt um Nóbelsskáldafrúna meb því ab láta hana Gubrúnu Pétursdóttur vita af því ab enginn viti hver hún er en allir viti hver hann er og mikilvægast af öllu ab hann veit ekki hver hún er. Mogginn um helgina. Glabbeittur blabamabur „BlabamaburTímans hafbi í gær samband vib Hrafn af þessu tilefni og faxabi til hans greinina þar sem Hrafn kaupir ekki Moggann." ímyndunaraflib þarf ekki ab vera sprell fjörugt til ab geta sér til um svip blaba- manns Tímans þegar hann skrifabi þessa málsgrein. Áhugamenn um kóngafólk og prinsess- ur settu sig í stellingar framan vib sjón- vörpin í gærkvöldi til ab fylgjast meb brúbkaupi í Danmörku. Eða öllu heldur að sjá hverjir bobnir voru. Kirkjan í Frib- riksborgarhöll rúmarekki nema 400 manns og gestalistinn því takmarkabur vib þann fjölda. Enginn íslendingur var þess verbugur ab vera bobinn og taka þurfti vel eftir hverjir eru í nábinni í Danaveldi um þessar mundir og finna einhverja ástæbur fyrir því ab enginn frá fyrri hjá- lendu komst í 400 manna úrvalib ... • Og um helgina var um þab rætt í heitu pottunum vestur í bæ ab rétt hefbi ver- ib af íslendingum ab senda hinum ungu brúbhjónum, Alexöndru og )óa- kim, fallega brúðargjöf. Sumir pott- gesta voru þessu mótfallnir, enda þjób- höfbingja íslands ekki bobib til veisl- unnar. Einmitt þetta, ab forseta var ekki boðib, þótti mörgum Ijóður á ráði Dana og því hefbi símskeyti verib yfrib nóg ... • I pottinum hafa menn verib ab segja sögur af samkeppni nýju stöbvanna og segja menn að andrúmsloftib sé raf- magnab í bábum herbúbum, þ.e. Sýn- ar og Stöbvar 3. Páll Magnússon er ekki síst undir þrýstingi um ab skáka nú helsta keppinautnum og í gaer settist hann nibur til ab skrifa bréf til áskrif- enda Stöbvar 2 þar sem hann býbur fjölvarpib og Sýn í sérstökum pakka á samkeppnisfæru verbi, þ.e. 1899 kr fyr- ir Sýn og 9 gervihnattarstöbvar. Bréfib verbur væntanlega sent út í dag og þá er bara ab bíða eftir svari Stöbvar 3 ... -JBP -JBP Securitas eykur rœstingaþjónustuna meö kaupum á keppinaut, ISS- þjónustunni hf.: Meb 350 starfsmenn í ræstingastörfum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.