Tíminn - 22.11.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.11.1995, Blaðsíða 9
Mibvikudagur 22. nóvember 1995 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Peres myndar nýja stjórn jerúsalem — Reuter Shimon Peres, starfandi for- sætisráöherra ísraels, hefur myndaö nýja ríkisstjórn, sem er minnihlutastjórn sömu flokka og stóðu aö ríkisstjórn Rabins, þ.e. Verkamannaflokks Peresar, Meretzflokksins sem er flokkur vinstrisinna, og Yeudflokksins sem er hægri- og miðjuflokkur. Jafnframt hét Peres því aö berjast áfram gegn ofbeldi inn- anlands. „Viö munum berjast, án þess aö gefa neitt eftir, gegn ofbeldi og moröum í Ísraelsríki. Og um leið munum viö gera okkar besta til aö jafna ágrein- ing í landinu," sagöi Peres við fréttamenn. Peres hefur einnig lofaö því aö halda ótrauöur áfram að starfa eftir friöastefnu Rabins, sem var myrtur þann 4. nóvem- ber sl. af ungum manni sem var andvígur því aö gyðingar létu af hendi hernumin landsvæöi til Nasistaforingirw Erich Priebke framseldur til Ítalíu: Palestínumanna. 58 þingmenn flokkanna þriggja veita stjórninni stuön- ing sinri, en einn þingmaður Yeudflokksins vildi ekki styöja stjórnina áfram þannig aö þetta er einum þingmanni færra en stóö að baki stjórn Rabins. Hins vegar getur Peres — líkt og Ra- bin — aö auki oftast treyst á stuöning fimm þingmanna úr smáflokkum Araba, sem þýðir aö konrinn er meirihluti 63 þingmanna á 120 manna þingi. Peres, sem verið hefur utan- ríkisráöherra, mun nú veröa varnarmálaráðherra ásamt því aö gegna embætti forsætisráö- herra — og fer þar aö dæmi Ra- bins. Hins vegar veröur Ehud Barak utanríkisráöherra í staö Peresar, en hann hefur hingað til veriö innanríkisráöherra. ■ Stúdentar í Frakklandi streymdu í þúsundatali út á götur Parísarborgar í gœr, og raunar ífjölda annarra borga í Frakklanai oð auki, til þess ab mótmœla sparnabarab- gerbum frönsku ríkisstjórnarinnar. Mebal annars kröfbust stúdentarnir þess ab háskólakennurum yrbu greidd hœrri laun og betur yrbi búib ab háskólabókasöfnum. Á spjaldinu stendur: „Abeins ein lausn — bylting". Reuter Vibrœöurnar í Dayton: Samkomulag náöist Washington — Reuter Samninganefndir Serba, Kró- ata og Bosníu-múslima kom- ust síödegis í gær ab sam- komulagi á fundi sínum í Dayton í Ohio, Bandaríkjun- um, en ekki var Ijóst þegar Tíminn fór í prentun hver væru helstu atriði samkomu- lagsins. Einn stjórnarerindreki, sem vildi ekki láta nafns síns getið, sagöi þó: „Þaö hefur náöst ítar- legt og yfirgripsmikið sam- komulag sem kemur inn á öll atriöin og allir aðilar standa að því." Mikil óvissa ríkti í gær og í fyrradag um hvort samkomulag myndi nást, en aöilum viðræö- anna haföi veriö settur loka- frestur til þess aö ná samkomu- lagi, annars yrði viðræðunum slitiö. Þaö var Bill Clinton Banda- ríkjaforseti sem tilkynnti um þessa niöurstöðu á blaða- mannafundi síðdegis í gær, en nánari kynning á samkomulag- inu átti aö fara fram í gærkvöldi. Síðan er áformaö aö formleg undirritun fari fram viö hátíö- lega athöfn síöar, annað hvort í Bandaríkjunum eöa einhvers staöar í Evrópu. ■ Lech Walesa: Með ásakanir um kosningasvindl Varsjá — Reuter Talsmaöur Lechs Walesa, sem tapaöi í forsetakosningunum í Póllandi á sunnudag, var í gær meö ásakanir um aö brögö heföu verið í tafli í kosningun- um. „Viö höfum ástæöu til aö tala um kosningasvindl," sagöi Boguslaw Kowalski, talsmaöur Walesa. „Viö ætlum aö gera viö- eigandi ráöstafanir til aö leggja máliö fyrir hæstarétt." Hann svaraði játandi þegar hann var spurður hvort stuöningsmenn Walesa myndu reyna að fá kosningarnar lýstar ógildar af þessum sökum. ■ Italir rifja upp erfiðar minningar Róm — Reuter Þjóðverjinn Erich Priebke, sem var yfirmaður í SS-sveitum nasista, var í gær framseldur til Ítalíu frá Argentínu þar sem hann hefur dvalist frá 1948. Priebke, sem nú er 82 ára gam- all, á aö koma fyrir rétt á Italíu vegna fjöldamoröa sem áttu sér staö Ardea-hellunum í Róm áriö 1944, en þá myrtu nasistar 335 ítalska karlmenn og drengi. Priebke er talinn hafa átt stærst- an þátt í undirbúningi og skipu- lagningu moröanna, og hefur hann viðurkennt þátttöku sína en ber því við aö hann hafi þar einungis farið eftir skipunum yfirboöara sinna. Viöbrögð þeirra ítala, sem misstu ættingja sína og ástvini í fjöldamorðunum, viö fréttum af því aö Priebke heföi veriö framseldur einkenndust í senn af fögnuöi og hálfgerðum beyg. Þeir glöddust vissulega vegna þess aö maðurinn sem talið er að beri höfuðábyrgö á morðun- um verði nú loks dreginn fyrir rétt, 51 ári eftir að atburöurinn átti sér staö. En jafnframt var í þeim uggur vegna þess aö þurfa nú aö rifja upp erfiöar minning- ar sem eiga eftir aö ýfa upp gcmul sár. „Auðvitað fer ég," sagði Gio- vanni Gigliozzo, einn þeirra sem missti bæöi ættingja og vini í hellunum, þegar hann var spurður hvort hann myndi mæta í réttarhöldunum. „En ekki af fúsum og frjálsum vilja," bætti hann viö. „Fyrir mig verö- ur þetta ömurlegt sjónarspil." Liðsmenn SS-sveitanna nutu aðstoöar ítölsku fasistalögregl- unnar viö að smala saman fórn- arlömbum moröanna, sem gerö voru í hefndarskyni vegna 33 Þjóðverja sem létust fyrir hendi ítölsku andspyrnuhreyfingar- innar á styrjaldarárunum. Fórn- arlömbin voru ýmist dregin út af heimilum sínum eöa komu úr fangelsinu Regina Coeli. Far- iö var meö þá í Ardea-hellana þar sem þeir voru skotnir í hnakkann, fimm og fimm í einu, og var hver hópur látinn krjúpa á kné ofan á líkum þeirra sem þegar höföu verið skotnir. Gigliozzo er forseti samtaka sem fjölskyldur þeirra sem lét- ust hafa stofnað meö sér. Hann rifjar upp þegar hann fór til hellanna skömmu eftir aö fjöldamoröin áttu sér staö, þann 24. mars 1944. „Þaö var hrika- legt verk sem þurfti aö vinna til aö reyna að bera kennsl á líkin. Þjóöverjarnir höföu sprengt sprengjur til þess aö hylja hina dauðu. Allt var falið," sagöi hann. Viö, ættingjarnir, fórum þangað til þess aö finna ein- hverja minjagripi — vasaklút, hring, kveikjara, hvaö sem er." Hrikalegt áfall fyrir alla ítali Embœtti abalframkvœmdastjóra Nató: Líkur aukast á ab Solana verbi valinn Reiknaö er meö því ab Spánn gefi kost á því ab Javier Solana utanríkisrábherra veröi næsti yfirmabur Atlantshafsbanda- lagsins, en Willy Claes lét af því embætti fyrir rúmum mánuöi vegna hneykslismáls sem hann flæktist í. Felipe Gonzalez, forsætisráö- herra Spánar, sagöi í gær aö ef önnur aöildarríki Nató væru því samþykk myndi Solana hugsan- lega gefa kost á sér í embættið — „viö myndum velta því alvar- lega fyrir okkur," sagöi hann viö fréttamenn í Brussel í gær. Þetta sagði hann skömmu eftir aö Ci- pria Ciscar, framkvæmdastjóri spænska Sósíalistaflokksins, lýsti því yfir aö flest aöildarríki Nató væru því fylgjandi aö Sol- ana tæki viö embættinu. Þann 5. desember nk. veröur haldinn árlegur fundur utanrík- isráðherra Natóríkjanna og þá kemur í ljós hvort Solana nýtur stuðnings þeirra allra. Gonzales lagði þó áherslu á aö enn heföi Solana ekki gefiö kost á sér í embættið, og Solana sjálf- ur var þögull sem gröfin en vildi þó ekki útiloka aö hann væri til í slaginn. Hann sagöi mikilvægt að allir væru sammála um þann sem hlýtur embættið, en í augnablikinu heföi hann þó meiri áhuga á því hvaö kæmi út úr friðarviðræðunum um mál- efni Bosníu sem standa yfir í Bandaríkjunum. ■ Hins vegar lagöi hann áherslu á að þaö heföu ekki bara verið þeir, sem voru nákomnir hinum myrtu, sem hafi orðið fyrir áfalli. „Þaö var Ítalía og Rómar- borg sem höfðu verið særð," sagði hann. „Meðal þeirra myrtu voru hermenn, lögreglu- þjónar, drengir allt niöur í 15 ára, gyðingar, kaþólikkar, verka- menn. Allir hópar áttu sinn full- trúa." Hann sagöi aö vegg- skjöldur hefði verið settur upp í hellunum, þar sem á stendur: Fyrir alla . píslarvotta Ítalíu. „Þetta hefur táknrænt gildi fyrir okkur." Claudio Fano er forseti gyö- ingasamfélagsins í Róm, og faö- ir hans var einn hinna myrtu. Hann tekur undir þetta og sagöi aö þaö heföi ekki bara veriö gyöingarnir í Róm sein uröu fyr- ir áfalli. „Ég er ekki aö draga úr mikilvægi þess en þetta kom illa við alla Itali." Antonio Intelisano, sem er saksóknari hersins og fer fyrir sækjendahópnum, vill hins vegar benda á annað. „Viö höf- um engan áhuga á aö draga aldraöan mann fyrir rétt," sagöi hann. „Þaö sem við viljurn er að staöfesta þaö aö jafnvel í stríöi séu ákveðin mannréttindalög- mál í fullu gildi, mannréttindi sem í öörum heimshlutum er enn verið aö troða á í dag — þaö þarf ekki annað en aö hugsa til gömlu Júgóslavíu." ■ ^.■t III Lindab ■ »■■* & IÐMÐAR: HURÐIR Lindab hurðirnar eru dönsk hágæða framleiðsla. Þær eru þéttar með sterkar og efnismikilar brautir, sem gerir opnun og lokun auðvelda og tryggir langa endingu. Hurðagorinar eru sérstaklega prófaðir og spenna reiknuð út með hjálp tölvu. Lindab hurðirnar eru einangraðar og fást í fjölmörgum útfærslum allt eftir óskum viðskiptavina. Lindab hurðirnar eru fáanlegar úr áli og stáli með plastisol yfirborði, með eða án glugga og gönguhurða. Hurðabrautir geta verið láréttar, eða fylgjandi þaklialla. Opnun getur verið handvirk, hálfsjálfvirk eða sjálfvirk. Lindab hurðirnar eru fáanlegar í lit- um að ósk viðskiptavina. Jt Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 ♦* ■■■■■■■■■■ ■ ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.