Tíminn - 22.11.1995, Blaðsíða 11
Miövikudagur 22. nóvember 1995
11
íslandsmótiö í stofnanatvímenningi:
Tvöfaldur sigur
Háspennu
Islandsmótib í tvímenningi fyr-
irtækja fór fram sl. laugardag í
Bridshöllinni, Þönglabakka.
Sigurvegarar urbu Murat Serdar
og Bjarni Á. Sveinsson meb
58,9% skor, en abrir urbu Jón
Hjaltason-Jakob Kristinsson
meb 55,5%, einnig frá Há-
spennu. Baldvin Valdimarsson
og Stefán Gubjohnsen Urbu í
þribja sæti meb 54,4%. Þeir
kepptu fyrir Málningu hf.
Spilabur var barómeter, fjögur
spila á milli para, 60 spil alls.
Keppnin um efstu sætin var
lengst af mjög spennandi og þab
skýrbist ekki fyrr en í síðustu spil-
unum hvernig röb efstu para yrbi.
Tíminn sendi lib í keppnina og
átti þokkalega möguleika á verð-
launasæti þegar síbasta umferb
rann upp. Þar rann upp „fjöl-
miölaslagur" þar sem andstæð-
ingarnir voru frá Morgunblaðinu:
Hjördís Sigurjónsdóttir og Arnór
Ragnarsson, bridgefréttamabur
blabsins meb meiru. Arnór tók
djarfa ákvöröun í fyrsta spili loka-
setunnar, sem geröi út um vonir
Tímamanna:
Norbur/AV
A T852
V 96
♦ ÁD42
+ KT4
A Á974
¥ DG743
♦ 983
* Á
N
V A
S
A KDG63
y ÁT5
+ KG6
+ 32
A ¥ ♦ A K82 T75 DG98765
Norbur Austur Su&ur Vestur
Hjördís Guöjón S. Arnór Björn Þ.
pass lspaöi 3 lauf 41auf
dobl 4tíglar 61auf! pass
pass dobl allir pass
Sannarlega hraustleg ákvörðun
hjá Arnóri, sem tvínónabi ekkert
vib hlutina heldur fórnaöi sóló í 6
lauf þegar slemmuþreifingarnar
voru aö hefjast. Tímamenn voru
stéiktir, þaö eru abeins 11 slagir í
hálitageiminu, 650, en 6 laufa
fórnin kostabi abeins 500 og
íslandsmeistarar ístofnanakejDpni í tvímenningi. Liösmenn Háspennu,
þeir Murat Serdar og Bjarni A. Sveinsson.
BRIDGE
BjÖRN ÞORLÁKSSON
tilefni ab „sennilega ætti hann
auövelt meb að ná góðu sam-
bandi vib spilafélagana". Þab gæti
verið eitthvað til í því!
fannst hún abeins á þessu borði.
Morgunblaðib vann viðureignina
naumlega og Tíminn varb aö láta
sér nægja 7. sætiö.
Sveinn Rúnar Eiríksson var
keppnisstjóri og Guðmundur
Hermannsson afhenti verðlaun í
mótslok.
Gób þátttaka í Philip Morris
landstvímenningnum:
Magnús Magnússon og
Bjartmar meb besta skor
Magnús Magnússon „dropp-
abi" inn í Þönglabakkann, mak-
kerslaus, sl. föstudagskvöld og
hafði í huga ab spila Philip Morris
Evrópu- og landskeppnina sem
fór fram þá um kvöldiö. Baldur
Bjartmarsson var einnig stakur og
þab varb úr ab þeir spiluöu mótib
saman, en þeir höföu aldrei spilab
saman áöur. Fjórum tímum síbar
varb Ijóst aö þeir höfbu náð bestu
skori yfir allt landið, yfir 69,15%.
Þetta er harla fátítt, ef ekki eins-
dæmi, og félagarnir voru ab von-
um kátir meö árangurinn. Vel-
gengni Magnúsar í einmenningi
kemur upp í hugann þegar þetta
er skoðað, en hann sagbi blaða-
manni Tímans einmitt af þessu
Spil fjögur gaf ýmsa möguleika
í vörn og sókn í Philip Morris
keppninni:
Vestur/Allir
A GT94
¥ K6
♦ 5
A KDT932
A K753
¥ DT52
♦ D9
A ÁG8
N
V A
S
A Á
y 874
* ÁGT742
A 765
A D862
¥ ÁG93
♦ K863
A 4
Omar Sharif skrifar skýring-
ar meb spilunum og honum
finnst eðlilegt ab sagnir gangi
1 lauf/ltígull/lhjarta/2 lauf
2tíglar. Fyrir ab standa tvo
tígla í AV fást 77 stig.
Á einu borbinu í Þöngla-
bakkanum endubu AV í þrem-
ur tíglum og vörnin sýndi
enga miskunn:
Subur spilabi út einspilinu í
laufi og sagnhafi gerbi þau ör-
lagaríku mistök ab dúkka í
Sigursveit jóns Sigurbjörnssonar, Siglufiröi, á Noröurlandsmótinu í
sveitakeppni sem fram fór á dögunum. Kristján Blöndal, formaöur
Bridgefélags Sauöárkróks, stendur lengst til hœgri.
Magnús Magnússon bœtti enn
einni skrautfjöörinni í hatt sinn
meö því aö vinna Philip Morris
keppnina á landsvísu.
borbi. Norbur spilabi laufa-
drottningunni til baka, sem
sýndi áhuga á hjarta, og hlýb-
inn spilabi subur undan
hjartaásnum eftir ab hafa
stungib laufib. Norbur drap
meb kóngi og spilabi aftur
laufi. Subur trompabi, tók
hjartaás og gaf félaga sínum
stungu. Enn laufstunga og síb-
ar fékk subur slag á tígulkóng.
Aöalsteinr, joigensen hélt upp á
cfmæliö sitt sl. laugardag og
fékk blómvönd frá BSÍ af því til-
efni.
Sveit Jóns vann
Norburlandsmótiö
Norðurlandsmót í sveitakeppni
fór fram á Sauðárkróki helgina 10.-
12. nóvember. 15 sveitir spiluðu 7
umferðir meb monradfyrirkomu-
lagi, 24 spil í umferð, forgefin spil
meb butlerútreikningi. Vátrygg-
ingafélag íslands gaf verblaunin,
bæði í sveitakeppninni og butlern-
um. Auk þess var keppt um farand-
bikar sem Vátryggingafélagið gaf.
Keppnisstjóri var Jakob Kristinsson.
Röð efstu sveita:
1. Jón Sigurbjörnsson, Sigluf. 140
2. Anton Haraldssbn, Ak. 134
3. Stefán G..Stefánsson, Ak., 122
4. Jóhann Stefánsson, Fljótum, 112
5. Jóhann Magnússon, Dalvík, 111
Sigursveitina skipa Björk Jóns-
dóttir auk Jóns sjálfs og synirnir
Ingvar, Ólafur og Steinar. Stefán
Benediktsson og Stefanía Sigur-
björnsdóttir, Fljótum, voru með
besta butler-skorið, 17,98, en
Reynir Helgason og Anton Har-
aldsson lentu í öðru sæti.
Reykjavíkurmótið í
tvímenningi
Reykjavíkurmótiö í tvímenningi
verbur spilað um næstu helgi. Nýtt
kepnnisform verbur viðhaft, fyrst
verbur 50-60 spila undankeppni
með mitchell-fyrirkomulagi og 16
efstu pörin komast áfram í úrslita-
barómeter. Pörin taka meb sér 15%
af mitchellskorinu í úrslitin. Þeir,
sem ekki komast í úrslit, geta spilað
silfurstigatvímenning sem byrjar kl.
12.00 á sunudaginn. Tekið er vib
skráningu hjá BSÍ í síma 587- 9360.
Suðurlandsmótið í
tvímenningi
Frá Bridgesambandi Suburlands:
Suburlandsmótiö í tvímenningi
veröur haldið á Selfossi laugardag-
inn 25. nóvember nk. í Tryggva-
skála. Spilaður verbur barómeter
meb u.þ.b. 60-70 spilum og hefst
spilamennska kl. 10.00. Skráning er
hjá Ólafi Steinasyni í símum 484-
1600 og 482-1319. Skráö fram á
föstudag til kl. 19.00. ■
Dregið í happamiöa- og um-
ferðarleik Aðalskoðunar hf.
Þann 3. nóvember síbastlib-
inn var dregib í happamiba-
og umferbarleik Abalskobun-
ar hf., en efnt var til leikjanna
í tilefni af fyrstu útgáfu á
fréttabréfinu Aballega sem
fyrirtækib gefur út.
Um fjögur þúsund svarmiöar
bárust í báðum leikjunum, en
vinningshafi í happamiðaleikn-
um varð Ragnheiöur Ragnars-
dóttir, Álfaskeiði 98, Hafnar-
firði, og hlaut hún í vinning 5
daga helgarferö til Newcastle
með ferðaskrifstofunni Alís, ab
verömæti 29.800 kr.
í umferöarleiknum voru rétt
svör eftirfarandi: Alltaf á að aka
meb ljósin kveikt. Alltaf á að
nota öryggisbelti. Akstur og á-
fengi á ekki saman.
20 vinningshafar voru í um-
ferðarleiknum og hlutu eftirfar-
andi þátttakendur fyrstu 10
vinningana.
1. vinning, ný vetrardekk aö
verbmæti 25.000 kr., fékk Arnór
Hannesson, Reynigrund 33,
Kópavogi.
2. -3. vinning, barnabílstóla ab
verömæti 10.000 kr., hlutu Árni
Dan Einarsson, Lyngmóum 11,
Garbabæ, og Hólmfríður Kjart-
ansdóttir, Mávahrauni 29,
Hafnarfirði.
4.-5. vinning, hljómtæki í bíl-
inn ab verömæti 10.000 kr.,
hlutu Anton Líndal Ingvason,
Smáratúni 11, Bessastaða-
hreppi, og Þóra Sæunn Úlfsdótt-
ir, Blöndubakka 1, Reykjavík.
6.-10. vinning, alþrif á fólks-
bifreið, hlutu Gunnar H. Guö-
mundsson, Álfholti 8, Hafnar-
firbi, Lúbvík Baldursson, Gerða-
völlum 48B, Grindavík, Marsi-
bil Ólafsdóttir, Markarflöt 41,
Garðabæ, Páll Jóhannsson,
Norburvangi 42, Hafnarfirði og
Vilhjálmur Einarsson, Skelja-
granda 4, Reykjavík.
Aukavinningar nr. 11-20 voru
aðalskoöanir hjá Aðalskobun
hf. og hafa allir aukavinnings-
Á myndinni má sjá þau Árna Dan Einarsson, Hólmfríöi Kjartansdóttur,
Ragnheiöi Ragnarsdóttur, Arnór Hannesson og Anton Líndal Ingvason
þegarþau veittu vinningum sínum móttöku, en Þóra Sœunn Úlfsdóttir gat
því miöur ekki veriö viöstödd. Á myndinni er einnig Rakel Rúnarsdóttir,
dóttir Ragnheiöar.
hafar fengið sent boðsbréf. bifreiðaeigenda, sem tóku þátt í
Starfsfólk Aöalskoðunar hf. leikjunum, og vonar ab vinn-
þakkar öllum þeim þúsundum ingarnir komi í góðar þarfir. ■