Tíminn - 02.12.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.12.1995, Blaðsíða 2
2 Wímims. Laugardagur 2. desember 1995 Heildarfasteignamat allra eigna í landinu um 870 milljaröar króna, eöa um 3,2 milljónir á mann: Mat stórra íbúöa og húsa lækkar allt aö 7% Oröuveitingar forseta íslands: Diddú sæmd riddarakrossi Eftirfarandi íslendingar hafa veriö sæmdir riddarakross- um af forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Bjarni Helgason, garðyrkju- bóndi er sæmdur riddarakrossi fyrir störf aö garðyrkju- og fé- lagsmálum. Eyþór Þórðarson, starfsmaður í Þjóðskjalasafni, er sæmdur riddararkrossi fyrir fræða- og félagsstörf. Guð- mundur Eiríksson, þjóöréttar- fræðingur er sæmdur stórridd- arakrossi fyrir störf að hafrétt- armálum í þágu íslands. Dr. Gunnar Guðmundsson, pró- fessor og yfirlæknir, er sæmd- ur riddarakrossi fyrir vísinda- störf. Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, er sæmdur riddarakrossi fyrir störf í opinbera þágu. Helgi Þorláksson, fv. skólastjóri, er sæmdur riddarakrossi fyrir störf að skóla- og félagsmál- um. Jensína Halldórsdóttir, fv. skólastjóri Húsmæðraskóla Suðurlands, er sæmd riddara- krossi fyrir fræðslustörf. Krist- ján Ragnarsson, prófessor og endurhæfingarlæknir í New York er sæmdur riddarakrossi fyrir félags- og vísindastörf. Petra Sveinsdóttir, húsmóðir á Stöövarfirði, er sæmd riddara- krossi fyrir söfnun og varð- veislu náttúruminja. Sigrún Hjálmtýsdóttir, óperusöng- kona, er sæmd riddarakrossi fyrir sönglist og að lokum var Snorri Hermannsson, húsa- smíðameistari á ísafirði, sæmdur riddararkossi fyrir framlag til björgunarmála. Fasteignamat á stórum íbúb- um, bæði í fjölbýli og sérbýli, lækkarum allt að 7% frá 1. des- ember. Einbýlis/raðhús sem eru 300 m2 og stærri og íbúbir stærri en 200 m2 lækka þannig almennt um 7%. Meb þessari ákvörbun er Fasteignamat rík- isins ab bregbast vib niburstöb- um sölukannana á árinu, sem leitt hafa í ljós ab stærri íbúbar- eignir, einkum þær sem yngri eru en 20-25 ára, hafa greini- lega verib ab lækka í verbi. Fasteignamat á einbýlis/rab- húsum byrjar að lækka þegar stærð þeirra fer yfir 220 m2 og mat á íbúðum byrjar aö lækka vib 130 m2. Lækkun matsins eykst síban hlutfallslega meb aukinni stærb upp ab áður- Höfbahreppur hefur keypt meirihlutaeign Landsbanka íslands í fisk- og rækju- vinnslufyrirtækinu Hóianesi hf. á Skagaströnd. Þarna er um aö ræða kaup á 56,5% hlut í fyrirtækinu en fyr- greindum mörkum, 300 m2 og 200 m2, sem fyrr segir. Þessi lækk- un nær þó aöeins til fasteigna- mats íbúða og húsa sem ekki var þegar komið undir ákveðib lág- mark, t.d. undir 42.000 kr./m2 í einbýli á höfuðborgarsvæbinu. Yfirfasteignamatsnefnd ákvað að þessu sinni að fasteignamat skyldi almennt hækka um 1% á íbúbarhúsum og lóöum, sumar- húsum og lóðum og bújörbum. Þegar síban fyrningar hafa verið reiknaðar inn, verbur niöurstaö- an sú ab fasteignamat stendur al- mennt nokkurn veginn í stab, ab undanteknu því húsnæbi sem hefur verib tekib til sérstaks end- urmats á árinu. En endurmat er framkvæmt á þúsundum íbúba ár hvert. Frá þessu em líka fleiri ir átti hreppurinn 25,5% í Hóla- nesi. Eftir kaupin er eignarhlut- ur hreppsins í fyrirtækinu um 82%. A næstu vikum mun hreppurinn leita eftir samstarfs- abilum um eignarhald og rekst- ur fyrirtækisins. -grh undantekningar. Tii dæmis ákvab nefndin ab mat á íbúbar- húsum og lóbum hækki um 5% á nokkmm þéttbýlisstöbum á landinu; Sandgerbi, Gerba- hreppi, Bessastabahreppi, Akra- nesi, ísafirbi, Egilsstöbum, Hornafirbi og Ölfushreppi. Heildarniburstaban, þ.e. eftir fyrningar, verbur þá væntanlega í kringum 4% hækkun á þessum stöbum. Fasteignamat hækkabi sömu- leibis um 1% á hlunnindum, nema hlunnindum í lax- og sil- ungsveibum, en þau lækka um 5% ab þessu sinni. Fasteignamat atvinnuhúsnæb- is og atvinnulóba á landinu öllu lækkar á hinn bóginn um 2-4% ab þessu sinni. Mat bújarba breytist svolítib mismunandi, frá því ab standa í stab og upp í allt ab 3-4% lækkun, allt eftir því hvab þær eru vel húsabar. Fasteignaskrá telur nú orbib um 280.970 eignir (matseining- ar), hvar af 3.490 bættust vib á sibasta ári. Samanlagt fasteigna- mat allra þessara eigna lands- manna er tæplega 870 milljarbar króna, eba sem svarar kringum 13 milljónum króna ab mebaltali á hverja 4ra manna fjölskyldu á íslandi. Matsupphæbin hefur hækkab um tæplega 15 milljarba frá 1. desember í fyrra og er sú hækkun öll tilkomin vegna nýrra eigna sem bættust vib á árinu. ■ Hólanes á Skagaströnd: Höfðahreppur eykur sinn hlut Stofnfundur Hollvinasamtaka Háskóla íslands: „Gób menntun handa öllum" Stofnfundur Hollvinasamtaka Háskóla íslands var haldinn í Há- skólabíói í gærdag ab vibstöddum fjölmörgum hollvinum. Gub- mundur Steingrímsson, formabur Stúdentarábs, hóf fundinn meb erindi þar sem hann sagbi m.a. ab markmib samtakanna væri sú góba klisja: „Gób menntun handa öllum". Stofnskrá samtakanna var einnig lögð fram á fundinum en þar var markmib þeirra útskýrt nánar. „Markmib samtakanna er ab auka tengsl Háskóla íslands við fyrrum nemendur sína og aðra þá sem bera hag skólans fyrir brjósti. Skal þess gætt að félagsmenn hafi greiðan ab- gang ab starfsemi og þjónustu skól- ans og ab tekjum samtakanna sé rábstafab til uppbyggingar lærdóms og rannsókna í Háskóla íslands." Fram kom í máli Guðmundar ab í Fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinn- ar muni fyrirhuguð skerðing á fjár- framlögum til vísinda og rann- sókna minnka möguleika stúdenta til rannsóknartengds náms. En framlög ríkis til Vísindasjóbs og Rannsóknarnámssjóbs hafa lækkab samtals um 15 milljónir frá fjárlög- um árib 1995. Abalfundur samtakanna verður haldinn 1. des. ár hvert en stjórn þeirra verður skipub fimm mönn- um, kjörnum á aöalfundi, í háskóla- rábi og Stúdentaráði. Fram kemur í stofnskránni ab gert sé ráb fyrir ab stofnub verbi hollvinafélög í tengslum vib ákvebnar deildir eba námsgreinar innan Háskólans og geta Hollvinir Háskólans því látið meginhluta af árgjaldi sínu renna ti| þess. Önnur fjárframlög til Hollvirtasamtakanna má einnig merkja ákvebinni starf- semi, s.s. rannsóknarstofnunum, tækjakaupum eða sjóðum. -LÓA Skömmu ábur en frú Vigdís Finnbogadóttir geröist hollvinur Háskólans af- hjúpaöi hún skjöld í Þjóbarbókhlöbunni meb nöfnum 15 fyrirtækja sem gáfu til þjóbarátaks stúdenta um bókakaup. Tímamynd: bc Einkamerki verða leyfð á bílum og bifhjolum BOGGI' LOKSINSl | Sagt var... Sífelldur fortíbarvandi „Ég er ekkert hissa á því að skiptingin er svona vegna þess ab vib höfum þurft að standa í ýmsum abgerbum sem eru ekki vinsælar. Þær eru ab stærstum hluta afleibing af því hvernig komib var fyrir borgarsjóbi þegar vib tókum vib honum af sjálf- stæbismönnum." En ekki hvab? Ingibjbörg Sólrún borg- arstjóri í DV um niburstöbur skobana- könnunar sem bendir til ab R- listinn hafi misst mikib fylgi í borginni. Sorgleg hótun „Ab lokum var sorglegt ab heyra hótun Snorra þess efnis ab bændur ættu ab banna veibimönnum úr þéttbýli ab stunda gæsaveibar á jörb- um sínum. Þessi orb eru álíka heimskuleg og ab skotveibimenn í þéttbýli hótubu ab kaupa ekki lambakjöt." Segir Sigmar B. Hauksson sem vitnar í ásakanir Snorra jóhannessonar bónda í útvarpsþætti á dögunum. DV í gær. Ekkl nóg ab fá kaffibolla „Þab er ekki nóg fyrir fyrirtækib ab minna á sig meb því ab senda manni bolla meb Scania-merki og nafni. Þab þarf meira til." Segir vörubílstjórinn Ólafur B. Jónsson í DV en hann er sár yfir aö hafa ekki ver- it> bobinn á vegum Heklu til Svíþjóbar til ab skoba nýjar Scaníur. Ekki ofstækismabur „Ég er enginn ofstækismabur. Þab, sem ég gerbi Rabin, var eftir vand- lega íhugun og til ab vekja fólk til vit- undar um þab sem er ab gerast... Þib trúib á fribinn, ég trúi á gub." Banamabur Yitzhaks Rabins. Mogginn í gær. Aumingjaskapur verkalýbs- hreyfingarinnar algjör : „Niburstaban er ákaflega dapurleg og mér þykir leitt ab segja ab aum- ingjaskapur verkalýbshreyfingarinnar er ab verba algjör." Jón Kjartansson, formabur Verkalýbsfé- lags Vestmannaeyja í Mogganum í gær eftir niburstöbu launanefndar. \ Vonbrigbi barnanna „Hætt er vib ab glebin vib ab opna dagatalib sitt fari fyrir lítib þegar vinningsvonin er allsrábandi. Börnin verba sífellt fyrir vonbrigbum, þegar enginn vinningur er á þeirra daga- í tali." Skrifar Jónína Hauksdóttir og Créta Benjamínsdóttir leikskólakennarar um skafmibajóladagatölin nýju. Samkeppnin harbnar í Garbabæ í matvöruversluninni og eru helstu keppinautarnir Fjarbarkaup og hin nýja verslun Hagkaups vib Garba- torg. Sigurbergur í Fjarbarkaup- um skrifar grein í Moggann í gær þar sem hann gerir m.a. ab um- talsefni áskorun frá Óskari Magn- ússyni í blabinu Dagmálum um ab nú verbi Garbbæingar ab verlsa grimmt. Óskar segir ab „þeir þurfi á öllum Garbbæingum ab halda og ríflega þab til ab geta réttlætt þann ríflega kostnab sem vib höf- um lagt í þessa verslun. Færi svo ab verslunin fái ekki eblilegar mót- tökur muni Hagkaup ekki reka verslun í Garbabæ til langframa." Þetta þykir Sigurbergi í sinni grein einkennilegar yfirlýsingar en í heita pottinum telja menn sig vita hvaba upphæbir Garbbæingar eiga ab borga nibur meb mikilli verslun. Fullyrba menn ab bara innréttingar í hina nýju búb Hagkaups hafi kostab 40 milljónir... • Nú eru námsmenn vib Háskólann farnir ab hampa stjórnmálakenn- ingum forsætisrábherra og hengja þær upp á töflur í Odda og víðar. Þannig mun Davíb hafa sagt í ræbu sinni á Evrópurábstefnunni um síbustu helgi ab ein ástæban fyrir hruni Sovétríkjanna hafi verib sameiginlegur gjaldmibill eins og menn séu ab tala um ab koma upp í ESB. Þetta þykir stjórnmála- fræbinemum svo frumleg kenning ab hún hefur verib hengd upp á göngum ... \ l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.