Tíminn - 02.12.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.12.1995, Blaðsíða 20
4- Laugardagur 2. desember 1995 Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 ígær) • Suourland: Suöaustan kaldi og súld e&a smáskúrir í fyrstu. Síban vaxandi austanátt, hvassvibri og rigning síbdegis. Hiti 4 til 8 stig. • Faxaflói til Breibafjaroar: Subaustan kaldi og smáskúrir framan af. Cengur í allhvassa norbaustanátt meb rigningu sí&degis. Hiti 4 til 8 stig. • Vestfirbir til Stranda og Norburlands vestra: Sunnan kaldi og úrkomulítib. Allhvöss eba hvöss nor&austanátt og rigning síbdegis eba í kvöld. Hiti 3 til 8 stig. • Norburland eystra og Austurland ab Glettingi: Sunnan kaldi og léttskýjab. Hvöss su&austanátt og rigning síödegis. Hiti 4 til 8 stig. • Austfir&ir: Sunnan kaldi og súld í framan af. Subaustan hvassvibri og rigning er líbur á daginn. ÍHiti 5 til 8 stig. • Subausturland: Subaustan hvassvibri e&a stormur og rigning. Hiti 6 til 8 stig. BSRB krefst hiöstœöra launabóta og VSÍ hefur sam- þykkt fyrir ASI- félaga: Prófsteinn á jafnlaunastefnu „Vib munum berjast fyrir því aö fá þaö sama og ASÍ-félagar hafa fengib, enda finnst okkur þab eblilegt," segir Sigríbur Kristins- dóttir, formabur Starfsmanna- félags ríkisstofnana sem eitt ab- ildarfélaga BSRB hefur sagt upp gildandi kjarasamningi. En meballaun dagvinnulauna fé- lagsmanna SFR eru 78 þúsund krónur á mánubi. Á formannafundi BSRB í fyrra- kvöld var samþykkt aö aðildarfé- lög bandalagsins mundu ekki- standa sameiginlega að uppsögn kjarasamninga. Hinsvegar krefst fundurinn þess að BSRB-félagar Reykjavíkurborg skreytti sig fyrir 187 milljónir í fyrra: Risnukostn- aðurinn álíka og fór í snjó- moksturinn Reykjavíkurborg varbi árib 1994 rúmlega 187 milljónum króna í hátíbarskreytingar á sjálfa sig — upphæb sem hvaba drottning önnur gæti verib fullsæmd af. Enda var þetta meira en 3/4 hlutar af þeim fjármunum sem öll sveitarfélög í íandinu vörbu í þessu skyni á árinu, samkvæmt Sveitasjóbareikningum Hagstof- unnar. Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna gestamóttöku, gjafa og risnu á árinu var tæplega 86 millj- ónir, sem er rétt um helmingur af samanlögðum risnukostnaði allra sveitarfélaga í landinu. Greiðsla fyrir gestamóttöku og risnu var t.d. litlu lægri upphæð heldur en borgin þurfti að verja í snjómokst- ur og hálkueyöingu á árinu, sem kostaði tæplega 93 milljónir kr. Til að átta sig betur á þessum upphæðum má benda á að hátíða- skreytingarnar kostuðu sem svarar 7.300 kr. á hverja fjögurra manna fjölskyldu í borginni og risnan 3.300 krónur eða samtals 10.600 kr. á fjölskyldu í skreytingu og risnu. Snjómoksturinn kostaði sem svarar 3.600 kr. á f jölskyldu. Samanlagður 366 milljóna kostnaður vegna þessara 3ja skemmtilegu og nauðsynlegu út- gjaldaliöa, svarar t.d. til um 5% af öllum útsvarstekjum borgarinnar. Og þetta er að heita má sama upp- hæð og kostaði að reka Borgar- skrifstofurnar í fyrra. ¦ fái sambærilegar launabætur og samið var um á almenna vinnu- markaðnum og minnir á að kjara- samningar þeirra voru gerðir á sömu forsendum og samningar ASÍ og VSÍ. Þessari kröfu ætlar BSRB að fylgja eftir með öllum til- tækum ráðum. Formannafundurinn bendir einnig á máli sínu til stuðnings að meðallaun BSRB-félaga eru um 10 þús. krónum lægri á mánuði en almennt gerist hjá ASÍ. Af þeim sökum telur fundurinn að það sé engin jafnlaunastefna ef ætlunin er að skilja félagsmenn abilarfé- laga bandalagsins eftir í launaþró- uninni. Aftur á móti lítur BSRB á það sem mikilvægan áfanga að ríkis- stjórnin hefur ákveðið að koma til móts við kröfur bandalagsins og hætta við fyrirhuguð áform að skerða kjör aldraðra, öryrkja og atvinnulausra á næsta fjárlagaári. BSRB vekur hinsvegar athygli á því að í yfirlýsingu ríkisstjórnar um kjaramál er ekki vikið einu orði að áformum um innritunar- gjöld á sjúkrahús, sem boðað er í fjárlagafrumvarpinu. BSRB ítrekar mótmæli sín við slíkri kerfisbreyt- ingu og þeim áformum ríkis- stjórnar að aftengja upphæðir í tekjuskattskerfinu vísitölum, eins og t.d. persónuafslátt, barna- og vaxtabætur. -grh Séra Valgeir Astrábsson, sóknarprestur Seljakirkju, ogfyrrverandi nemendur Seljaskólans sem áttu stóran þátt i ab fjármagna kaup á kirkjuklukkum fyrir Seljakirkju; Úlfar Hinriksson ímibib og Bjarki Már Magnússon t.h. Tímamynd CS Nemendur Seljaskóla söfnuöu stórfé fyrir kirkjuklukkum. Sóknarprestur Seljakirkju: )t Þetta er einstætt afrek" Nemendur Seljaskóla tóku sig til árið 1987 og söfnuou stórfé til ao kosta kirkjuklukkur í Seljakirkju. Á rúmu einu og hálfu ári safnabist hátt á abra milljón ab núvirbi og verba klukkurnar teknar í notkun á morgun. Nemendurnir höfðu ýmnis járn í eldinum til fjármögnunar, m.a. var stabið ab jólakortasölu og maraþon- íþróttum. Féð var formlega afahent í mars 1991 en það er fyrst núna sem lokið er við frágang kirkju- turnsins. Skólastjóri Seljaskólans, Hjalti Jónasson, veröur fulltrúi nemendanna við vígsluna. Séra Valgeir Ástráðsson segir þetta bera því vitni að unglingar hafi mjög jákvæða afstöðu til kirkjunnar sinnar. „Það er ekki einfalt mál að vinna þetta starf á svona skömmum tíma, jafnvel þótt skólinn sé stór. Þetta er einstætt afrek og stærsta gjöf sem nokkur íslensk börn hafa gefiö kirkjunni sinni." -BÞ Niöurstaba meirihluta fulltrúa ASÍ í launanefnd kann oð draga dilk á eftir sér innan verka- lýöshreyfingar. Hlíf í Hafnarfiröi: Þab hefur glibnab á milli „Klofningur innan ASÍ er kannski ekki orbinn en það hefur gli&nað á milli, enda verulegur meining- armunur," segir Sigurbur T. Sig- urðsson, formaður Hlífar í Hafn- arfirði. En hann ásamt forystu- mönnum flestra annarra aðildar- félaga Verkamannasambandsins eru hundóánægðir meö niður- stöbu meirililuti fulltrúa ASÍ inn- an launanefndar. Hann telur líklegt að aðildarfélög Verkamannasambandsins sem sagt hafa upp samningum, með ríflega 20 þúsund félagsmenn, muni hafa samráð sín í milli um næstu skref. Hann útilokar ekki að félögin muni grípa til aðgerða og minnir á að margt af því sem áunnist hefur í launa- og réttindamálum launafólks hefur ekki náðst án átaka. Aftur á móti er talið að úskurður Félags- dóms í kæru VSÍ á hendur Baldri á ísafirði muni hafa fordæmisgildi um framhaldið. Reiknað er með niður- stöðu í því máli innan tíöar. Biskup heimsækir Vestfirbi Um helgina verður Biskup Islands á Flateyri, Súðavík og á ísafirði. Hann veröur á Flateyri í dag, laugardag, og fundar með forsvarsmönnum safnaðar og bæjar. Á morgun kl. 14.00 verður messa í Súðavík þar sem biskup predikar. Að henni lok- inni verður fundur með heima- mönnum. Annað kvöld verður að- ventusamkoma í ísafjarðatkirkju þar sem biskup flytur ávarp. -BÞ KK slasast í bílslysi: Hlaut áverka á hné og brjósti dagar til jóla Óvíst er hvort tónlistarmaburinn Kristján Kristjánsson, öbru nafni KK, kemur meira fram opinber- lega á þessu ári, en hann hlaut áverka á hné og brjósti í bílslysi í Hvalfirbi abfaranótt 1. des. sl. Hann mun þó vera á batavegi. í tilkynningu frá Japis í gær er fyrirhuguðum útgáfutónleikum KK í Loftkastalnum á morgun, sunnu- daginn 3. desember aflýst. Á þeim tónleikum ætlaði KK að kynna fyr- ir aðdáendum sínum nýútkominn geisladisk, sem nefnist Gleðifólkið og var hljóðritaður fyrir skömmu undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar. -grh Talið er að vel á annan tug þús^ unda félagsmanna aðildarfélaga ASÍ fái ekki þá viðbót á desemberupp- bót sem samið var innan launa- nefndar vegna þess að þeir hafa fyr- ir ákvæði í samningum um hærri desemberuppbót en almennt er á alm. markaðnum. Það eru einkum þeir sem vinna hjá ríki, sveitarfélög- um og stórfyrirtækjum. Þar fyrir ut- an eru skilyrðin fyrir uppbótinni harðlega gagnrýnd af hálfu forystu- manna VMSÍ, en þau kveða á um það að að launamaður þurfi að hafa unnið í minnst 20 vikur, eða rúma fjóra mánuði. Formaður Hlífar segir að þetta komi í veg fyrir að margt láglaunafólk sem hefur verið í stop- ulli vinnu njóti þessara kjara. Samkvæmt samkomulagi innan launanefndar hækkar jólauppbótin úr 13 þús. kr. í 20 þúsund kr. og kemur hún til framkvæmda eftir 8. des. n.k. en þá eiga að liggja fyrir niðurstöður úr atkvæðagreiðslum félaga um tillögu nefndarinnar. Á næsta ári hækkar desemberuppbót- in svo í 24 þús. krónur. Með öllu, þ.e. hækkun desemberuppbótar, hækkun skattleysismarka í 60.660 kr. um mitt næsta ár og áformuð niðurfelling á verðlagshömlum á einstökúm flokkum matvæla er tal- ið kaupmáttur ASÍ-fólks aukist um 1% - 2%. Framlag atvinnurekenda til sam- komulagsins í launanefnd og áframhaldandi friðs á vinnumark- aði er metið uppá 800 miljónir króna. Þá er talið að framlag ríksins, sem m.a. fellst í því að hætta við fyrirhuguð skerðingaráform í fjár- lagafrumvarpi um atvinnuleysis- og almannatryggingabætur, auk við- bótarfrádrátts á lífeyrisiðgjöldum launafólks, er metið uppá einn mil- jarð króna. -grh 'W i £*A6^ FJORFALDUR1. VINNINGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.