Tíminn - 24.01.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.01.1996, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 24. janúar 1996 9 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . Eldsneytisnotkun kostar mannkyniö mun meira en eldsneytisveröiö segir til um. Ef umhverfis- kostnaöur er reiknaöur inn í veröiö: Mundi gjörbylta orku- notkun jaröarbúa Hvaö myndi ein bílferö kosta ef ökumenn þyrftu aö greiöa fyrir lækniskostnaö þeirra sem veikjast af völdum meng- unar eöa slasast í bílslysum? Umhverfisverndarsinnar halda því fram að ef heildar- kostnaöurinn, sem hlýst af því að nota jarðefnaeldsneyti, þ.e. olíu, kol eða jarðgas, yröi reikn- aöur inn í eldsneytisverðið, þá myndi endurnýjanleg orka á borö viö vatnsorku og sólarorku þegar í staö veröa samkeppnis- fær við jaröefnaeldsneytið. „Ef viö greiddum til fulls það sem þaö kostar aö nota elds- neyti, en ekki bara kostnaðinn við aö grafa þaö upp úr jörö- inni, hreinsa þaö og koma því á bílinn — ef við greiddum fyrir mengunina, heilbrigðisútgjöld- in, súra regnið og veðurfars- breytingarnar — þá myndi þaö gjörbreyta öllum kostnaðarút- reikningum af jarðefnaelds- neytinu og koma endurnýjan- legri orku til góða," segirjonat- han Loh hjá „Worldwide Fund for Nature" í Sviss. Tveir helstu leiðtogar Bosníu- Serba, þeir Ratko Mladik yfir- maöur heraflans og Radovan Karadzic „forseti", hafa haft hægt um sig aö undanförnu, ólíkt því sem áöur var þegar þeir voru í flestum helstu fjöl- miölum heims á næstum hverj- um einasta degi. Þeir verja tíma sínum aö mestu í höfuöstööv- um sínum, en á sama tíma eru saksóknarar hjá stríösglæpa- dómstól Sameinuöu þjóöanna í Haag aö safna saman sönnunar- gögnum á hendur þeim. Verðhækkanir á eldsneyti eru ekki vinsælar í heimi viðskipt- anna, vegna þess að þær koma niður á framleiðslugetu fyrir- tækja og hagvexti í þjóðfélag- inu, en hugmyndin um reikna út heildarkostnaðinn sem hlýst af notkun eldsneytisins, og reikna hann jafnvel inn í verð- ið, nýtur nú vaxandi stuðnings í stjórnmálaheiminum, þar sem æ fleiri komast að þeirri niður- stöðu að þaö sé besta leiðin til þess að stuðla aö meiri fjöl- breytni í notkun orkulinda. Hagfræðingar spá því raunar að verð á jarðefnaeldsneyti muni hvort eð er fara stöðugt hækkandi eftir því sem meira er gengið á olíulindir jarðarinnar, og það veröi því sjálfkrafa til þess að farið veröi meira yfir í endurnýjanlega orku vegna lög- mála markaðarins. Talið er að eftir u.þ.b. fimmtíu ár muni ol- íubirgðir jarðarinnar verða sem næst á þrotum ef notkunin verður jafnmikil og hingað til. Umhverfisverndarsinnar telja hins vegar margir hverjir að Samkvæmt Dayton-samkomu- laginu eiga báöir mennirnir að segja af sér, vegna þess að þeir hafa verið sakaðir um stríðsglæpi, en hvorugur þeirra hefur gert þaö. Þess í staö halda þeir sig utan al- faraleiöar og foröast öll samskipti við erlenda stjórnarerindreka og hershöfðingja Nató. Hermenn Nató í Bosníu hafa sagt að ef þeir rekist á einhvern þeirra sem grunaðir eru um stríðs- glæpi muni þeir taka viðkomandi höndum. Karadzic, sem fyrir stríöiö var endurnýjanleg orka eigi að njóta slíks forgangs aö ekki sé réttlætanlegt að bíða eftir því að markaðskerfiö nái almennings- álitinu. Og á endanum muni svo fara að ef heildarkostnaður- inn er tekinn með í dæmið og reiknaður inn í verð eldsneytis- ins, þá muni það veröa kostnað- urinn af menguninni frekar en olíuskorturinn í heiminum sem dregur úr hlutdeild jarðefna- eldsneytis í orkunotkun jarðar- búa, sem nú er um 90%. „Útreikningar heildarkostn- aðarins munu valda gjörbreyt- ingu á því hvernig við notfær- um okkur náttúruauðlindir af öllu tagi: olíu, skóga, fisk," segir Loh. Michael Grubb, yfirmaður orku- og umhverfismála hjá „Royal Institute of Internation- al Affairs" í London, segir að aukinn kostnaður af jaröefna- eldsneyti muni aðallega hafa áhrif á rafmagnsframleiðslu, þannig að í stað olíu og kola veröi notast við vindorku, sólar- orku, ásamt orku sem fengin er geölæknir í Sarajevó, hefur verið þögull fyrir utan það að stöku sinnum kemur hann fram í sjón- varpi, og virðist þá hálf órólegur en reynir að gera sem best úr frið- arsamningnum sem margir Serbar líta á sem niöurlægjandi ósigur. Hann fer sjaldan út úr Pale, borg- inni sem varö óopinber höfuöborg serbneska hlutans í Bosníu. Mladic hefur ekki sést á al- mannafæri í meira en mánuð. Einu viðbrögöin sem frá honum komu varöandi friðarsamkomu- lagiö voru reiöileg og tilfinninga- úr lífefnamassa (t.d. trjámauki) og úrgangi. Gallinn viö þessa hugmynd er reyndar ekki síst sá að þá þyrfti það að vera í höndum ríkisins að leggja umhverfisgjöld á elds- neyti, í formi skatta eða laga- setningar af einhverju tagi, því kostnaðurinn af menguninni hefur hingað til verið greiddur óbeint af samfélaginu í heild. „Gjöldin þyrftu að vera lögð á „með handafli" og það gengur þvert á trúarjátningu hagfræö- innar sem stendur," segir Loh. í flestum iðnríkjum eru þegar greidd há gjöld af vélaeldsneyti, en Framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins metur það engu að síður svo að þeir sem nota samgöngukerfið komist hjá því árlega að greiða sem svarar um 21.000 milljarða ísl. króna í kostnað sem hlýst af yfirfylltu samgöngukerfi, umferðarslys- um og mengun. „Það er full- komlega rökrétt að segja að við ættum að borga fullan kostnað af öllu sem við notum," segir Loh. -GB/Reuter Morbingi Rabins í réttarsal: „Ætlaði mér ekki að drepa Rabin" Yigal Amir, ungi maðurinn sem myrti Jitsak Rabin forsætis- ráöherra ísraels í síðasta mán- uði, segist nú ekki hafa ætlaö sér að drepa hann þegar hann skaut hann. „Ég ætlaöi mér ekki að drepa Jitsak Rabin í þeirri merk- ingu aö um morð væri að ræða. Ég hef ekkert á móti honum. Ég ætlaði einfaldlega að koma í veg fyrir að hann yrði áfram forsæt- isráðherra," sagöi Amir í réttar- sal í Tel Aviv í gær. Lagasérfræð- ingar eru í einhverjum vand- ræðum með hvernig beri aö skilja þessi orð, og segja að nú verði dómararnir þrír, sem fjalla um mál Amirs, að komast aö niðurstöðu um það hvort Amir hafi þarna veriö að lýsa yfir sekt sinni eða sakleysi. þrungin ræða sem hann hélt viö hersýningu í Vlasenica, þar sem hann ásakaði Vesturveldin um aö leggja Serba í einelti. Hermenn hans hafa hins vegar síöan þetta var sýnt herliöi Nató samvinnu. Oryggismálastjóri hans, hershöfðinginn Zdravko To- limir, hefur staöiö í samningaviö- ræöum um frelsun stríösfanga og m.a. mætt til afvopnunarviö- ræðna sem farið hafa fram í Vínar- borg aö undirlagi Öryggis- og sam- vinnustofnunar Evrópu. -GB/Rcuter Tyrkland: Skiptast á um for- sætisrábherraemb- ættib? Tansu Ciller, sem gegnir embætti forsætisráðherra í Tyrklandi þar til ný stjórn hefur verið mynduð, bauð Mesut Yilmaz, leiðtoga Móðurlandsflokksins, aö þau myndu skiptast á um forsætisráðherraembættið ef það mætti verða til þess að stjórnarmyndun flokk- anna tækist. Báðir flokkarn- ir eru íhaldsflokkar og skoð- anaágreiningur á milli þeirra lítill, en stjórnar- myndun hefur m.a. strand- ab á persónulegum ágrein- ingi flokksleiötoganna og deilum um hver eigi að fá forsætisráðherraembættið. Bandaríkin: 3,6 milljónir efna- vopna Bandaríkjastjórn upplýsti á mánudag í fyrsta sinn um fjölda þeirra efnavopna sem hún hefur yfir ab ráða. Þau eru alls 3,6 milljónir, að sögn varnarmálaráöuneyt- isins. Bandaríkin hafa þó ekki enn staðfest alþjóða- samninginn um bann vib efnavopnum, sem undirrit- aður var af 120 ríkjum í Par- ís fyrir tveim árum. A.m.k. 65 ríki þurfa að staðfesta samninginn áður en hann tekur gildi, en enn hafa ekki nema 47 ríki gert þaö. Tékkland: Sækir um aðild að ESB Tékkland lagöi í gær inn formlega umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Vaclav Klaus, forsætisráð- herra Tékklands, afhenti umsóknina Lamberto Dini, forsætisráðherra ítauu, í Róm í gær, en Ítalía hefur frá áramótum fariö með for- ystu Evrópusambandsins. ESB hefur lýst því yfir aö aö- ildarviðræður við Austur- Evrópuríki geti hafist sex mánuðum, eftir að endur- skoðun Maastricht-sáttmál- ans er lokið, en hún hefst 29. mars nk. og stendur væntanlega yfir í um eitt ár. Alþjóöanefnd um Noröur-írland: Bretar falli frá skilyrbum Þriggja manna nefnd undir stjórn George Mitc- hell, fyrrverandi öldungar- deildarþingmanns í Banda- ríkjunum, sem fékk það verkefni að gera tillögur í deilunum um Norður-ír- land hvetur Breta til að falla frá því skilyrði að IRA verði að afvopnast áður en til raunverulegra friðarvið- ræðna geti komið. Breskir og írskir embættismenn voru í gær önnum kafnir vib að sk.oða tillögur nefnd- arinnar. Iteutar LAJfr 'íiih íct 1 ; tll !>**•»- . « * 0 H'H'I * « Landamœravöröur stendur á bryggjunni vib höfnina í Sochi vib Svartahafib í gœr, á meban ferjan Avrasya, sem stubningsmenn téténsku gíslatökumanna rœndu fyrir tœprí viku í tyrknesku hafnarborginni Trabzon, býr sig undir ab leggjast ab bryggju. Skipib er þar meb komib aftur til Rússlands. Reuter -GB/Reuter Karadzic og Mladic: Hafa haft hægt um sig undanfarið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.