Tíminn - 24.01.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.01.1996, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 24. janúar 1996 tlniiim 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR THE MOVŒ EVENT OF THE YEAR! the advekture of a innM! Áhrifamikil og kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli. Aðalhlutverk: Linus Roache. ★ ★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. CARRINGTON Emma Thompson og Jonathan Pryce Mlnd Ripper 0 Vondur inn- flutningur Háskólans Mind Ripper A&alhlutverk: Lance Henriksen, )ohn Diehl, Nat- ashai Wagner. Sýningartími: 91 mínúta Háskólabíó 1995. Of margar vondar bíómyndir berast hingað til lands. Ein sú versta, sem und- irritaöur hefur séð um árabil, er Mind Ripper. Nánast allt í þeirri mynd er út í hött og argasta drasl, unnið af slæmu kvikmyndafólki. Þaö er stofnun Háskóla íslands, Háskólabíói, til skammar aö velja slíka mynd til sýningar. Þeir, sem velja myndir fyrir bíóið, veröa að taka sig taki. Myndin fjallar um hálfvitlausa amer- íska vísindamenn sem dunda við það í Sýnd m/ íslensku tali kl. 5 og 7. Sýnd m/ensku tali kl. 9. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Bfénðiu ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ACE VENTURA DANGEROUS MINDS Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15, ÍTHX. B.i. 16 ára. BENJAMÍN DÚFA Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 ITHX. Sýnd kl. 5. V. 700 kr. VIRTUOSITY DENZEL >4 VIRTUOSITY Hörkuspennandi tryllir nteö Denzcl Washington (Crimson Tide) í aöalhlutverki. Lögreglumaðurinn Parker er á hælum hættulegasta fjöldamorðingja sögunnar. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. AMERÍSKI FORSETINN THE AMERICAN PRESIDENT ★ ★★★ Ó.H.T. Rás 2 I margverðlaunaöri kvikmynd um einstætt samband listakonunnar Doru Carrington við skáldið Lytlon Stracchey. Hún átti marga elskhuga en aðeins eina sanna ást. Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. PRESTUR óbyggðum að búa til hinn fullkomna hermann úr flaki manns sem hrapaö hefur í hömrum. Sitthvað fer úrskeiðis og atburðarásin verður með ólíkindum vitlaus. Menn geta sparað sér að taka þennan trylli á myndbandaleigunum. Þar er nóg af mun gáfulegri skemmtun á boöstólum. - JBP THE USUAL SUSPECTS flVf CRl.MiNAtS . 0NF LINE tlt’ N0 CPINCIOlNCt ,,Hann er villtur" „Hann er trylltur” „... og hann er kominn aftur.” Jim Carrey er vinsælasti leikarinn i dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. ASSASSINS Ein aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári með ótrúlegum tæknibrellum! Barátta aldarinnar er haftn!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. (B. i. 14 ára.) ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. Sýnd í SDDS Sýnd kl. 11. B.i. 16ára. f ^Sony Oynamic # Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. Einstök mynd fra leikstjórum hinnar víðáttu furöulegu „Delicatessen." A- Taka Tvö (Stöð 2) Sýnd kl. 5, 7 og 11. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Mel Gibson hlaut Golden Globe fyrir bestu leikstjórn. f ál|| CSony Dynamic * Digital Sound. Þú heyrir muninn r • t HASKOLABIO Sími 552 2140 Hann er valdamesti maður i heimi en einmana eftir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu... Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra, Rob Reiner (When Harry Met Sally, A Few Good Men. Misery og Spinal Tap). Sýndkl. 4.45,6.50, 9 og 11.15. GOLDENEYE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 i THX. POCAHONTAS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. POCAHONTAS A SiKO-S’ ':\ FlLM T>L‘\T FARNS A (il'MXHY COLORTUL, PIACT Of- HOMIRAMlWI. A LANíTMARK FFAlf DSN'H'S 'flLM SR “‘PiXAHtTNTAÍ t' iHI . í'.AMUi Hfi OfTHí: SUXÍMIRr ARfÁiSRdM hKt,!>IW . ‘iwomiMPsi.-r Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ ÍM íM , G»4fc-0 SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 ACE VENTURA Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ itDONNELL Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 14 ára. BORG TÝNDU BARNANNA Sýnd kl. 5, 7.30, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. 1111II11111III1II1ITI1IIII ASSASSINS DRJEKYLL AND MS. HYDE 3-SCo ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900 Dauðasyndirnar sjö: sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. AGNES ★ ★★ SV, Mbl. ★ ★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. MORTAL KOMBAT Með Chris O’Donnell, Bafmar Keturn, Scentofa Woman Þú getur valið um tvenns konar vini. Vinum sem þú getur treyst og vinum sem þú getur ekki tr’eyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir“ er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VANDRÆÐAGEMLINGARNIR TIRENCE HILL BUD SPENCíR Þetta eru kannski engir englar en betri félaga gætirðu ekki eignast. Sýnd k). 5 og 9. B.i. 12 ára. UPPGJÖRIÐ Sími 551 9000 „Frábær gamanmynd nteð Daniel Stern (Home Alone I & II, City Slickers) í aðalhlutverki. Með lögregluna á hælunum er Max Grabelski (D. Stern) rugiað saman við þekktan skátaforingja og þarf að leiða 6 unga, viljuga og áhugasama skáta um óbyggðir þar sem lokamarkið er aö komast upp á Djöflatind." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NINE MONTHS ★★★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. „Hann er villtur" „Hann er trylltur" ..og hann er kotninn aftur.“ _ Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag! Þessi mynd er ein mest sótta myndin i Bandaríkjununt í vetur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GOLDENEYE SVAÐILFÖR Á DJÖFLATIND NY MYNDBÖND ★★★ 1/2 S.V. Mbl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.