Tíminn - 24.01.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.01.1996, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 24. janúar 1996 DAGBOK Mibvikudagur 24 janúar 24. dagur ársins - 342 dagar eftir. 4.vika Sólris kl. 10.33 sólarlag kl. 16.47 nv Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helaldagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 20. tll 26. januar er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum ki. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. jan. 1996 Mána&argrei&siur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæóralaun/íeöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætu r/ekki Isbaetu r 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 23. jan. 1996 kl. 10,57 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarikjadollar 66,70 66,52 Sterlingspund ....100,41 100,95 100,68 Kanadadollar 48,37 48,69 48,53 Dönsk króna ....11,634 11,700 11,667 Norsk króna ... 10,267 10,327 10,297 Sænsk krðna 9,663 9,721 9,692 Flnnskt mark ....14,661 14,749 14,705 Franskur franki ....13,142 13,220 13,181 Belgfskur franki ....2,1895 2,2035 2,1965 Svissneskur franki. 56,01 56,31 56,16 Hollenskt gylllnl 40,22 40,46 40,34 Þýsktmark 45,05 45,29 45,17 itölsk lira ..0,04158 0,04186 0,04172 Austurrfskur sch 6,404 6,444 6,424 Portúg. escudo ....0,4349 0,4379 0,4364 Spánskur peseti ....0,5335 0,5369 0,5352 Japanskt yen ....0,6281 0,6321 0,6301 irskt pund ....104,06 104,72 104,39 Sérst. dráttarr 96,93 97,59 97,29 ECU-Evrópumynt.... 82,83 83,35 83,09 Grfsk drakma ....0,2728 0,2746 0,2737 STIÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Ef þú ert í Langholtssókn, segbu þig úr henni áður en hún verbur lögb nibur. Vatnsberinn “JMk, 20. jan.-18. febr. Nú fer þorrinn ab byrja. Pass- abu þig á súrmetinu, þab getur hlaupib á þig og þá verbur lítib varib í ab vera ungur og ást- fanginn. Vatnsberar eru fjármálasnilling- ar af gubs náb og hafbu vit á ab nota hæfileika þína til ab aubg- ast á kostnab annarra. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú vinnur í lottóinu. Ef þú kaupir ekki miba, græbir þú andvirbi hans. Fiskarnir ættu ab sjá sóma sinn í því ab standa meb þorskinum og Hafró og heimta enn meiri takmörkun á veiðum. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Meyjan 23. ágúst-23. sept. Tveir vinir koma ab máli vib þig og grátbibja þig um ab fara í forsetaframbob. Ekki víkja frá símanum. Nú eru saubaþjófar farnir ab stela hrútum, en þab er í lagi á meban þeir skera ekki hrúta. Varabu þig á gjálífinu. Vogin 24. sept.-23. okt. F.f þú ert leikari í Borgarleikhús- inu, ertu í vondum málum. Þér verbur sagt upp. Nautið ^\j**yT 20. apríl-20. maí Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Góbur vinur kemur í heimsókn og segir þér til syndanna. Þegar hann fer, verbib þib ekki vinir lengur. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Góbur vinur kemur í heimsókn og býbur þér út. Ekki fara meb honum, því hann ætlar ab sýna þér ab þib séub miklu betri vin- ir en þú kærir þig um. Þú gætir lent hjá Stígamótum. Þú hefur ekkert ab gera lengur í rándýrri fitubrennslu. Hættu bara að éta og þú verbur grönn og hrukkótt. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. í dag er góbur dagur fyrir bog- menn. Liggbu heima í leti og segbu þeim í vinnunni ab þú sért veikur. DENNI DÆMALAUSI „Éq set hnetusmiör á hendina, svo að ég missi ekki samlok- , , _ 0 // KROSSGÁTA DAGSINS 483 Lárétt: 1 flugvél 5 munntóbak 7 ánægb 9 hrybja 10 róleg 12 skurbur 14 veggur 16 ebja 17 köld 18 annir 19 bók Lóbrétt 1 hljób 2 heimreib 3 fé 4 skjól 6 tímabil 8 dáinn 11 ljúfur 13 óhreinindi 15 heystæbi Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 segg 5 eigra 7 örin 9 ís 10 könnu 12 amla 14 þus 16 tár 17 líkan 18 ála 19 kið Lóbrétt: 1 spök 2 gein 3 ginna 4 frí 6 asnar 8 röbull 11 umtak 13 láni 15 sía

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.