Tíminn - 24.01.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.01.1996, Blaðsíða 1
EINARJ. SKÚLASONHF yyj,^ STOFNAÐUR1917 80. árgangur Miðvikudagur 24. janúar 16. tölublab 1996 Samtök fiskvinnslustöbva og hallinn í botnfiskvinnslu: Rætt veröur vib rábherra Arnar Sigurmundsson formab- ur Samtaka fiskvinnslustöbva segir ab óskab verbi eftir fundi meb Þorsteini Pálssyni sjávarút- vegsrábherra á næstu dögum til ab ræba afkomu botnfisk- vinnslunnar. Abur munu menn fara yfir afkomumat Þjóbhags- stofnunar og bera þab saman vib eigin útreikninga. Hinsveg- ar sé ljóst ab engar töfralausnir séu fyrir hendi og vandséb ab gripib verbi til sértækra abgerba vegna rekstrarvanda botnfisk- vinnslunnar. Formabur Samtaka fiskvinnslu- stöbva segir ab vib fyrstu sýn sé ljóst ab mat Þjóbhagsstofnunar á afkomu botnfiskvinnslunnar sé mjög í takt vib þá niburstöbu sem samtökin höfbu ábur vakib at- hygli á. Hinsvegar fær Þjóbhags- stofnunin út nokkru minni halla meb því ab taka inn í matib góbar horfur í lobnufrystingu í vetur og næstu humarvertíb, auk þess sem stofnunin telur ab síldarvertíbin, sem er ab ljúka, verbi betri en áb- ur hafbi verib reiknab meb. Aftur á móti sleppir stofnunin ab meta horfurnar í frystingu lobnu- hrogna. Auk þess er í afkomumati Þjóbhagsstofnunar reiknab meb 6% raunvöxtum í stab 8% eins og . Samtök fiskvinnslustöbva voru meb í sínum útreikningum. Arnar teliír ab ab þessu frátöldu hefbi niburstaba Þjóbhagsstofn- unar á afkomu botnfiskvinnsl- unnar, þ.e. í frystingu og söltun, hljóbab uppá 10%-11% halla, eba álíka og samtökin höfbu komist ab. En samkvæmt þeirra útreikn- ingum stefnir ab öllu óbreyttu í 11%-12% rekstrarhalla af tekjum botnfiskvinnslunnar, eba 4,6 milljarba króna tap á ársgrund- velli. -grh Sjá einnig bls. 3 Stúlkaner ab vakna Stúlkan sem varb fyrir fólsku- legri árás fjögurra stúlkna á aldrinum 15-19 ára á Akranesi um helgina er smám saman ab vakna til mebvitundar. Ab sögn Ólafs Ólafssonar, sér- fræbings á Sjúkrahúsi Reykjavík- ur, telja læknarnir ab stúlkan sé ab byrja ab komast til mebvitund- ar en enn er ekki hægt ab merkja hvort árásin hafi haft varanlegar aflgjbingar á hana. -LÓA /\ SQIYIQ tim Q og þab virbist vera gnótt af þorski á mibunum er afkoman í frystingu og söltun heldur döpur, samahber niburstöbu Þjób- hagsstofnunar á afkomu botnfiskvinnslunnar. Þessi mynd var tekin á dögunum þegar verib var ab landa vænum afla afgolþorski úr bát í Crindavíkur- höfn. Sjá einnig bls. 3 Tímomynd: CS Þjóbvaki vill ganga til samstarfs viö Alþýöuflokk— auglýsir jafnframt eftir þátttöku Alþýbu- bandalags / sameiginlegum þingflokki jafnaðarmanna: Jóhanna lyftir pilsfaldi fyrir Jón Baldvin Jóhanna Sigurbardóttir og Þjób- vaki tóku í útrétta sáttarhönd Alþýbuflokksmanna í gær, gagnstætt því sem Jón Baldvin Hannibalsson áleit ab yrbi í lok síbustu viku. Rætt er um sam- vinnu og jafnvel sameiginlegan þingflokk Alþýbuflokks og Þjóbvaka. Talib er ab Alþýbu- bandalagib sé þess ekki fýsandi ab ganga til samvinnu jafnabar- manna. Málib var rætt á þing- flokksfundi og framkvæmda- stjórnarfundi. „Menn eru ab tala saman, en þab hafa engar formlegar sam- ræbur átt sér stab," sagbi Jóhanna Sigurbardóttir í gær. Hún sagbi ab full ástæba væri til ab kanna sam- vinnugrundvöllinn eins og Jón Baldvin hefbi lagt hann upp. Jó- hanna sagbi ab hún hefbi strax talib útspil Jóns afar jákvætt. „Þetta gæti þróast í ab verba fyrsta skrefib í sameiningu jafnab- armanna. Samvinna og vibræbur er byrjunin, þab eru forsendurnar fyrir þeim breytingum sem talab er um, og jafnframt forsenda fyrir því ab fólk hafi valkost gegn ríkis- stjórninni," sagbijóhanna. Þjóbvakablabib kom út í gær. Þar segir Jóhanna Sigurbardóttir mebal annars í forsíbuvibtali um jóhanna. frumkvæbi Al- þýbuflokksins í sameiningar- málum: „Því svara ég einfaldlega þannig ab fyr- ir hönd Þjób- vaka óska ég eftir vibræb- Dómsmálarábherra hrindir afstab átaki í ávana- og fíkniefnavörnum: Hert viðurlög og aukin gæsla Þorsteinn Pálsson, dómsmála- rábherra, hefur ákvebib ab hrinda af stab átaki í ávana- og fíkniefnavörnum. Mebal mark- miba átaksins er ab athuga hvort herba beri viburlög vib dreifingu ávana- og fíkniefna og efla löggæslu. Skipub verbur sérstök verkefnis- st jórn til ab vinna ab átakinu og er henni falib ab skila rábherra áliti sínu og tillögum eigi síbar en 1. júní 1996. Mebal þess sem átakib á ab miba ab er ab athuga hvort herba beri viburlög vib dreifingu ávana- og fíkniefna. Einnig. hvort endur- skoba þurfi mebferb ákæruvalds og dómstóla á brotum vegna ávana- og fíkniefna. Þá er stefnt ab því ab auka lög- gæslu og önnur úrræbi gegn dreif- — ingu og neyslu ávana- og fíkni- efna. -GBK um vib Alþýbuflokk um samstarf- ib." Þjóbvaki vill sameiginlegan þingflokk jafnabarmanna, en jafnframt ab þingmannahópar jafnabarmanna haldi sjálfstæbi sínu sem einingar. Samstarfib geti þurft ab þróa í nokkrum áföng- um. Þjóbvaki telur eblilegt ab Al- þýbubandalagib komi inn í myndina og auglýsir í raun eftir þátttöku þess. Jóhanna sagbi í gær ab Kvennalistinn hefbi í raun af- skrifab samstarf sem þetta á landsfundi sínum. Jóhanna Sigurbardóttir sagbi ab hún hefbi aldrei afskrifab sam- starf vib Alþýbuflokkinn. „Ég erfi ekki eitt eba neitt vib formanninn né flokkinn. Þab sem skiptir öllu máli er framtíbin," sagbi Jóhanna Sigurbardóttir. En ekki mun allur þingflokkur Alþýbuflokksins hrifinn af sam- starfi vib Jóhönnu Sigurbardóttur. Össur Skarphébinsson alþingis- mabur viburkenndi í gær ab svo kynni ab vera. „En þetta eru þá fáir menn og ef einhverjir eru ekki tilbúnir ab grafa stríbsöxina gagnvart Jó- hönnu, þá tel ég ab þeir hafi enga sögulega réttlætingu fyrir skob- unum sínum. Sjálfur fagna ég því mjög ab fá ab starfa aftur meb gömlum félaga mínum, Jóhönnu Sigurbardóttur, sem er síung og sífersk í anda," sagbi Össur í sam- tali vib Tímann. Össur kvabst ánægbur meb þessa þróun. „Menn eiga ekki ab gera sér rellu út af hlutum sem gerbust í fortíbinni. Ég sé ekkert sem getur komib í veg fyrir ab ná farsælli niburstöbu á skömmum tíma, en aubvitab þarf ab ræba um hvernig nánari samvinna og ab lokum sameining þessara tveggja flokka á ab eiga sér stab. í þinginu hefur ekkert aöskilib þessa tvo flokka," sagbi Össur. ¦JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.