Tíminn - 04.04.1996, Síða 3

Tíminn - 04.04.1996, Síða 3
Fimmtudagur 4. apríi 1996 Miklaronnir hjá Umferöarmiöstöb BSÍ. Cunnar Sveinsson: Hátt í 9 þúsund í páska- frí meb rútubílum „Ég giska á aö vib munum flytja allt ab 9 þúsund manns yfir bænadagana. Álagib hérna verbur mest á skírdag, og hver brottförin rekur abra," sagbi Gunnar Sveinsson framkvæmda- stjóri BSÍ í gær. Ab sögn Gunnars veröa komur og brottfarir á Umferb- armiöstööinni milli 300 og 400 talsins. Umferbarmibstöb- in er nú í gagngerri endurnýj- un og veitingasalurinn hefur fengib nýtt og gott útlit. Unniö er hjá BSÍ alla bæna- dagana. Þab er af sem áöur var þegar enga þjónustu var ab fá á föstudaginn langa og páska- dag. Nokkrir sérleyfishafar aka reyndar ekki þá daga, en aörir veita þjónustu. „Þab má segja ab hér sé lok- ab aðeins einn dag á ári, á jóla- dag. Aöra daga er opið, og þab allan sólarhringinn, því næt- ursalan er opin langflesta daga ársins," sagbi Gunnar. í dag, skírdag er opib frá 7.30 til 22 í farmiðasölu og á föstu- daginn langa frá 9.30 til 22, en pakkaafgreiðsla er lokuð báða dagana. Á laugardaginn er BSI með opið frá 7.30 til 22, en pakka- afgreiðslu verður lokað kl. 14.30. Á páskadag er opið frá 9.30 til 22 og á öðrum í pásk- um frá 7.30 til 22, pakkaaf- greiðsla lokuð báða páskadag- Skotveiöimenn vilja allan afrakstur veiöigjalds til rannsókna: Brýnt er að fá niðurstööu strax Bebib er nú ákvörðunar um- hverfisrábuneytis um hvernig verja skuli þeim fjármunum er komu inn fyrir veibikort í fyrra. Upphæöin er á milli 15 og 20 milljónir samkvæmt heimildum Tímans en skot- veibimenn óttast ab hluta fjár- ins verbi varið í stofnkostnab og skriffinnsku. Brýnt er að niöurstaða ráðu- neytisins liggi fyrir hið fyrsta þar sem nú styttist í sumarið, sem er helsti rannsóknartími fuglafræð- inga. Ásbjörn Dagbjartsson, veiði- Uppsagnir hjá Lýsi Starfsfólki Lýsis hf. verbur fækkaö um sem nemur átta stöbugildum um næstu mán- aðamót. Rekstur fyrirtækisins hefur verib þungur undanfar- in ár m.a. vegna takmarkaðs frámbobs á þorskalifur hér- lendis og veröhruns á þorska- Iýsi á heimsmarkaöi fyrir fjór- um árum. Einkasýning Drafnar: Gler, málm- ar og tré Dröfn Guðmundsdóttir opn- ar sýningu í Listhúsi 39 í Hafnarfirði laugardaginn 6. apríl. Þetta er önnur einka- sýning Drafnar en ábur sýndi hún í Stöðlakoti og hefur auk þess tekið þátt í nokkrum samsýningum. Verkin á sýningunni eru unnin úr gleri, málmum og tré. Dröfn útskrifaðist úr mynd- höggvaraskor MHI árið 1993 og hefur einnig lært gler- bræðslu hjá bandaríska gler- listamanninum Chris Ellis og farið á ýmis námskeið. Sýn- ingin stendur til 21. apríl og er opin daglega kl. 14-18. ■ ana. Fjölmargar brottfarir eru frá BSÍ í dag og á laugardag. Á föstudaginn langa og á páska- dag veröur rólegra þó nokkrar ferðir verði farnar. -JBP A Umferöarmibstöbinni í gœr. Ungs manns er saknað Ekkert hefur spurst til ungs manns, Hjalta Gubjónssonar, 21 árs. Björgunarsveitir á höfub- borgarsvæbinu, 60 til 70 manns, leitubu Hjalta í fyrra- kvöld á opnum svæbum, án ár- angurs. Að sögn Jónasar Jóns Hallsson- ar aðstoðaryfirlögregluþjóns var ætlunin að kafari leitaði í Reykja- víkurhöfn eftir hádegið í gær. Hjalta Guðjónssyni er lýst svo: Hann er grannvaxinn, 170 senti- metrar á hæð, með stutt skollitað hár. Hann var klæddur ljósum buxum, græn-röndóttum bol, ljósum flauelsfrakka og brúnum gönguskóm. Síðast var vitað um ferðir Hjalta á Hótel Borg um kl. 3 aðfaranótt sunnudagsins 31. mars. Þeir sem kunna að vita um ferðir Hjalta Guðjónssonar eftir það eru vin- samlega beðnir að hafa samband við lögregluna. -JBP Hjalti Gubjónsson, - ekkert hefur til hans spurst í nokkra sólar- hringa. stjóri á Akureyri, sagöi í samtali við Tímann að hann hefði ekki orðið var við annað en að veiði- menn væru þokkalega sáttir við tilkomu veiðikorta og veiði- gjalds. Þeir skotveiðimenn sem blaðið hefur rætt við segjast ein- ungis sáttir ef allt féð fer í rann- sóknir, annars mótmæli þeir kröftuglega. Þá óttast þeir jafn- framt að þær fjárveitingar sem áður hafa farið í rannsóknir á veiðistofnum muni detta út, til- gangurinn með veiöigjaldinu eigi að vera sá að það verði hrein viðbót við aðrar rannsóknir. -BÞ í tilkynningu frá Lýsi hf. segir að minnkandi þorskveiði og kvótastýring hafi valdið al- varlegum samdrætti á lifrar- framboði hér á landi á sama tíma og umtalsverö aukning hafi orðið á framboði lifrar í Noregi. Þetta hafi styrkt stöðu norsks þorskalýsis á kostnað þess íslenska á helstu sam- keppnismörkuðum. Atta íslensk fyrirtæki keppa urn takmarkað lifrarframboð hér á landi en af þeim er Lýsi hf. eina fyrirtækið sem full- vinnur lýsi, eftir því sem segir í tilkynningunni. Fyrirtækið hefur því, undanfarin ár, að- eins getað tryggt sér fjórðung þeirrar þorskalifrar sem það þarf til að geta fullnýtt vélar og tæki til framleiðslunnar. Auk þess er Lýsi hf. enn að bíta úr nálinni með rangar fjárfestingar fyrri ára sem kostað hafa fyrirtækið mikið fé. Vegna þessara aðstæðna hefur verið unnið að endur- skipulagningu og breytingum hjá Lýsi hf. sem m.a. hefur leitt til þess að fyrirtækið sér sig knúið til að fækka starfs- fólki. í kjölfar breytinganna er ætlunin að leggja aukna áherslu á markaðsmál fyrir- tækisins ekki síður en fram- leiðsluferli. ■ BÆNDUR! HJÁ OKKUR ER ÚRVALIÐ ' 1 Á y M I ZWEEGERS VIÐ BJOÐUM: Diskasláttuvélar í ýmsum stærðum og gerðum, meö eöa án knosara, frá eftirtöldum fyrirtækjum: CIRRS Kverneland r T/MRCJP VB> GREENLAND Heytætlur, lyftutengdar eða dragtengdar, í ýmsum stæróum og gerðum frá eftirtöldum fyrir- tækjum: ^ Kverneland jr a mu mm az rT4l/JRaP 111,1,3 Stjörnumúgavélar, lyftutengdar /D— .ÍÍ4. eða dragtengdar, í ýmsum stærðum og gerðum frá eftir- töldum fyrirtækjum. ZWEEGERS ^ Kverneland r Tð/3RCIP lí nns Athugiö að panta tímanlega til að tryggja örugga afgreiöslu Hafið sam- band við sölu- menn okkar sem gefa allar nánari upplýs- ingar. Ingvar Helgason hf. vélasala Saavarhöföa 2, SÍMI 525-8000

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.