Tíminn - 04.04.1996, Side 8

Tíminn - 04.04.1996, Side 8
8 WtMWm Fimmtudagur 4. apríl 1996 Afhverju eru fegurbardísirnur allar eins? Stúlkumar ólíkar en bara „gervið" líkt Hvernig / / K ^ a egao vera? hestinn og fer á bæði brokk og skokk hún er strax komin meb prik. Aö ekki sé nú talað um ef hún mætir síðan í óskaplega kynþokkafullum kjól og á pinnahælum í kokteilboðið um kvöldið. Daginn þar eftir eru stúlkurnar svo kannski leiddar á fund einhverrar heimsfrægrar persónu og beðnar að spyrja hana. Standi ---------------- sama stúlka þá upp sem hugguleg, hóflega mál- uð dama í dragt og beri upp ein- hverja gáfu- lega spurn- ingu um það sem við- k o m a n d i stendur fyrir fjölgar prik- unum enn. Um kvöldið kemur hóp- urinn síðan fram í bað- fötum fyrir ljósmyndara og þá kemur í ljós að þessi stúlka er mjög vel vaxin og getur hreyft sig eins og engill á sínum pinna- hælum. Af því þetta er stúlkan sem verið er að leita að hafa íslend- ingar stundum verið svolítið óánægðir meö fegurðardrottn- inguna sína. Því við viljum sjá myndir af litlu sætu stelpunni sem er hvers manns hugljúfi, sem miðaldra fólk vill eiga fyrir dóttur og ungir ménn fyrir kær- ustu. En það er ekkert víst að sú stúlka nái neitt í keppni erlend- is. Litib á ungfrú ísland sem skæðasta keppinautinn í Venesúela í rauninni eru stúlkurnar ekki eins og líkar og margir halda Heiðar Jónsson, snyrtir svarar spurningum iesenda heldur eru þær settar í gervi. Færirðu núna t.d. á æfingu fyrir keppnina „ungfrú Reykjavík", þar sem þær eru ómálaðar með hárið í teygju að æfa líkamsrækt þá sægir þú að þær eru ekkert líkar. En dómnefndin á — þótt mér finnist hún nú ekki alltaf gera það — að finna úr hópnum þá stúlku sem kemur okkur --------- lengst erlendis. Hún á að gleyma því hvernig hún virkar á þá sem ís- lensk stúlka, heldur á allt að miðast við það hvernig stúlk- an tekur á hlutun- um þegar komib er út í harða keppni. Það má heldur ekki gleyma því, ab staða okkar í al- heimsfegurðarsam- keppni er gífurlega há. í Suður-Amer- íkulöndum eins og Venesúela, er stúlk- an valin af ríkis- stjórninni árinu áð- ur. Hún er síðan lögð inn á spít- ala í 2-3 mánuði til að fá nýtt nef, nýjan kjálka, nýjar axlir og ný brjóst, lyfta á henni rassin- um og setja í hana nýjar tennur, eba hvað annað sem eitthvaö þykir ábótavant. Síðan er hún sett í fulla vinnu og fullkomna þjálfun, eins og sjónvarpsfrétta- maður, ab læra að segja réttu hlutina. Ungfrú Venesúela mætir síðan í alheimskeppnina í þotu forseta Venesúela. Mér finnst því alveg frábært að litið skuli á íslensku stelpurn- ar sem þeirra helstu ógnun. í Venesúela er hverju sinni mikil spenna að sjá úrslitin úr keppn- inni um ungfrú ísland og ég veit ab aðstandendur keppninnar ungfrú Venesúela sjá myndina af ungfrú ísland um leið og hún er krýnd. Því ungfrú ísland er ein fárra stúlkna sem að þetta fegurðarveldi Suður-Ameríku og sérstaklega Venesúela, óttast, ásamt með fegurðardrottning- um USA, Svíþjóðar og örfárra annarra landa. íslenska stúlkan mætir síban til alheimskeppn- innar, búin ab hlaupa bæinn á enda hér heima að redda sér einhverju til að vera í alla þessa daga og stendur svo ein eins og týndur hlutur. Á meðan bíður öll sú áhöfn, sem fylgir ungfrú Venesúela, eftir að sjá ungfrú ís- land, þar sem hún er jafnan álit- in skæðasti keppinauturinn. Þetta er þannig ansi skemmti- legur heimur, en kannski ekki eins fallegur og nafnið gefur til kynna. ■ Hamingjuránib - / undirbúningi á Smíbaverkstœbinu Æfingar eru vel á veg komnar á næsta verki sem Þjóbleikhúsib tekur til sýningar á Smíbaverk- stæbinu, eldhressum söngleik sem nefnist Hamingjuránib. Höfundur verksins er Bengt Ahl- fors, einn fremsti revíu- og gaman- leikjahöfundur Norburlanda, og heitir það á frummálinu Stulen Lycka. Leikendur í Hamingjuráninu em Hilmir Snær Guðnason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunnars- dóttir, Bergur Þór Ingólfsson og Flosi Ölafsson. Leikstjóri er Kolbrún Halldórs- dóttir, Axel H. Jóhannesson er höf- undar leikmyndar, Þómnn E. Sveinsdóttir höfundur búninga, ljósahönnubur er Björn Bergsteinn Guðmundsson og tónlistarstjóri Jóhann G. Jóhannsson. Þórarinn Eldjárn þýðir verkið. Fyrirhugab er að fmmsýna Hamingjuránið í rhaí- byrjun. ■ Nú er sá tími árs- ins sem blöðin birta myndir af fegurðardrottningum úr öllum landsfjórö- ungum sem síöan keppa um þann eftir- sótta titil „Ungfrú ís- land". Nú, eins og raunar áöur, eru þeir margir sem spyrja: Af hverju finnst manni stúlkurnar sem keppa í fegurðarsamkeppn- um hverju sinni alltaf vera næstum því eins? Heibar: í fegurðarsamkeppni er verið að velja stúlkur til þess að taka þátt í alþjóðafegurðar- samkeppnum sem eru sjón- varpsuppákomur og byggja upp á vissri tísku og vissri stöðlun í útliti, sem er í tísku hverju sinni. Þetta þýðir t.d. að það er ekki sama hæðarkrafa í ár og veriö hefur en á hinn bóginn krafa um meiri kynþokka en áð- ur, að stúlkur séu ekki alveg eins horaðar, að líkaminn sé betur þjálfaður og krafa um meiri bossa og meiri brjóst. Og þar sem sjónvarpsútsendingarnar eru famar að byggja meira á stúlkunum sjálfum en ekki út- litinu einu er þess einnig krafist að stúlkurnar tali slatta af tungumálum, hafi vissan metn- ab og skoðanir á því sem er að gerast í heiminum. Því þegar komið er að fimm stúlkna úr- slitum í þessum stóru keppnum, þá fá þær óundirbúiö spurningu t.d. um umhverfismál, eyðni, hungur í heiminum eða annað álíka og þurfa þá, óundirbúnar, að svara þeim fullkomlega. í rauninni er þetta, að mínu mati, liður í því að fegurðarsam- keppnir líða ekki undir lok. Feg- urbarsamkeppnir hafa verið nokkur skotspónn kvenrétt- indakvenna, réttilega að mörgu leyti. En þessi milljarðafyrirtæki — sem nota m.a. alheimsfeg- urðarsamkeppnir til þess að kynna sig og sínar vörur og koma sér að — þurfa auðvitað að halda áfram þessari spennu. Krafa þeirra er þessi stúlka sem ég var að lýsa. Þannig að kven- réttindageirinn geti ekki meb sanni sagt að það sé verið að markaðssetja konu sem kyn- veru,því raunverulega sé nú ver- ið markaðssetja fagra konu sem vitsmunaveru. „Búnar til" af fag- fólkinu Þaö fagfólk sem sem vinnur ab undirbúningi fegurðarsam- keppni íslands er því í rauninni Fríöur flokkur feguröardísa áriö 7 990. „Cerviö" er óneitanlega keimlíkt. Feguröardís í „smíöum" að búa til þessa stúlku. Hin full- komna feguröardrottning breyt- ist í raun mjög lítið frá ári til árs, heldur er það gervið sem breyt- ist. Sú stúlka sem er best til þess fallin að vera fegurbardrottning, er þannig laglega stúlkan sem er ekki allt of svipmikil, en hægt er að breyta; með farða, með hári, með fötum og útbúnaði í hvaða ímynd sem er, eins og topp fyr- irsætunum. Hún þarf að vera klár og kát og síðan þarf hún að geta brugðið sér í hin ýmsu út- lits líki. Sú stúlka kemst í raun- inni lengst. Þegar komið er út í keppni þurfa stúlkurnar að vera viö öllu búnar. Einn daginn eru þær t.d. beðnar aö mæta á stuttbuxum og bol af því þaö á aö fara á hest- bak. Og dómnefndin fylgist með þannig að stúlkan sem hleypur til og hendir sér á fyrsta

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.