Tíminn - 04.04.1996, Page 10
Astæða til
Norvr r—r-if k yj }• K« .4rrjrytr3
Fimmtudagur 4. apríl 1996
að óttast
„Ég veit ekki hva6 er mikih af
rækju þarna en mér finnst þai>
vera visst hættumerki þegar þeir
á Sunnu SI sögbust hafa verib ab
veiba hátt í 140 tonn á viku neb-
an vib 150 fabma en þar fæst
vobalítib núna af stóru og dýru
rækjunni. Þannig ab mér finnst
ástæba til ab óttast þessa miklu
sókn," segir Stefán Lárus Pálsson
veibieftirlitsmabur Fiskistofu á
úthafsrækjumibunum á
Flæmska hattinum vib Ný-
fundnaland í Kanada. En sam-
nefnt veibisvæbi er 100 mílna
langt og 80 mílur á breiddina.
Þar sem þab er grynnst er dýpib
um 70 fabmar en dýpkar svo
töluvert þegar komib er út í Atl-
antshafsdýpib.
Ef ab líkum lætur stefnir í ab
hátt á annab hundrab rækjuveibi-
skip verbi þarna á mibunum í
sumar og þar af kannski 40 skip
frá Islandi. En í fyrra voru þarna
vib veibar 15-20 íslensk skip.
Þarna eru vib veibar skip frá Rúss-
landi, Eystrasaltríkjunum, Færeyj-
um, Grænlandi auk skipa frá Kan-
ada. Þá er von á rækjuskipum frá
Noregi og heyrst hefur ab Spán-
verjar hyggi á útgerb skipa á þessu
svæbi á næstunni.
Stefán segir ab eftir því sem erf-
ibari verbur ab ná í stærstu rækj-
una, muni sóknin beinast í meira
mæli en ábur í smærri rækjuna.
Þar fyrir utan sé rækjuverb þegar
farib ab falla. Smærri rækjan eba
svoköllub ibnabarrækja er heilfryst
og flutt til vinnslu í verksmibjum
hér heima. Stærstan rækjan og sú
verbmesta er seld til Japans, en
millistærbin sem er sobin nibur er
einatt seld til Evrópulanda og víb-
ar. Hann segir ab aukin sókn ís-
lendinga á Flæmska hattinn mib-
ist vib ab afla sér veibireynslu, en
vibbúib er ab kvóti verbi settur á
rækjuveibarnar innan tíbar. Hann
segir rækjuafla Kanadamanna vib
Labrador vera hálf ævintýralegan.
Því til stabfestingar bendir hann á
ab þegar hann var á leib heim
hefbi hann hitt kanadískan skip-
stjóra sem var nýkominn ab landi
meb 280 tonn af frosinni rækju
eftir 13 daga túr. Svo mikill var afl-
inn ab þab var abeins togab í stutt-
an tíma á hverjum degi til ab
vinnslan hefbi undan.
Vei&ieftirlitsmönn-
um fjölgar
Stefán, sem er Skagamabur meb
tæplega 40 ára sjómennskuferil ab
baki, var rábinn sem veibieftirlits-
mabur hjá Fiskistofu til ab fram-
fylgja eftirliti meb veibum á svo-
köllubu NAFO-svæbi, en NAFO
stendur fyrir Norbur- Atlantshafs-
fiskveibirábib sem eru samtök
margra þjóba meb bækistöb í Kan-
ada. Þetta svæbi er þekkt mebal ís-
lendinga sem Flæmski hatturinn
þar sem íslenskar útgerbir hafa
verib ab gera þab gott í veibum á
úthafsrækju. Samkvæmt reglu-
gerbinni er einn veibieftirlitsmab-
ur í hverju íslensku skipi og því er
vibbúib ab þab muni fjölga í stétt
eftirlitsmanna á Flæmska hattin-
um í sumar. Þeir eru venjulega
lausrábnir, þ.e. rábnir fyrir hvern
túr. Þá er þab skilyrbi fyrir starfi
veibieftirlitsmanns ab vibkomandi
þeir mundu loka höfnum sínum
fyrir vibkomandi útgerbum ef þær
létu ekki af andstöbu sinni.
„Ég fór út meb leiguflugi til St.
John, eba meb svoköllubu „konu-
flugi — innkaupaflugi", en St.
John er nýjasti vibkomustaburinn
fyrir innkaupaþyrsta íslendinga.
Vib vorum fimm saman og ég átti
ab fara í ákvebib skip, Erik. Vib
komuna fór ég fljótlega um borb í
kanadískt varbskip sem ætlabi ab
flytja okkur yfir. Þab kom hinsveg-
ar strax í ljós ab útgerbir skipanna
voru búnar ab bindast samtökum
um ab taka ekki vib okkur út af
meintum kostnabi. Lög eru lög og
kanadísku eftirlitsmennirnir sem
voru meb mér hlógu bara ab þessu
og sögbu ab vib skyldum bara
hinkra og sjá til hvort þetta mundi
ekki lagast. Eftir sjö daga þá kom
Sunna SI frá Siglufiröi meb fyrir-
mæli um aö taka viö mér og þar
var ég tekinn um borb, en skipiö
var aö koma aö heiman á miöin.
Þar er ég búin aö vera frá því ég
fór, eöa í þrjá túra," segir Stefán
Lárus.
Hann segir ab Sunna SI heföi
landaö afla sínum á eyöistaö sem
heitir Argentía þar sem Sölumiö-
stöb hraöfrystihúsanna og Eimskip
eru meb aöstöbu. En þarna var áb-
ur herstöö sem á aö jafna viö
jöröu. Hinsvegar er þarna mjög
gób hafnarabstaöa og frystigeymsl-
ur. Aftur á móti hefbi Sunna land-
ab afla úr síöasta túrnum á öbrum
stab sem heitir Harbour Grace, á
noröausturhorni Nýfundnalands.
En á þeim stab eru íslenskar sjáv-
arafurbir meö aöstööu fyrir viö-
skiptavini sína.
Ævintýrl líkast
Hann segir ab dvölin um borb í
kanadíska varbskipinu heföi verib
ævintýri líkust á meöan útgeröirn-
ar streittust á móti reglugerbar-
ákvæbum sjávarútvegsrábuneytis-
ins. Varbskipib var nýlegt og allur
abbúnaöur um borö meö því besta
sem gerist, enda var þjónustan
sem hann fékk um borb sambæri-
leg vib þab sem yfirmennirnir
fengu. Stefán segist hafa fengiö
klefa sem var á stærb viö skip-
stjóraíbúö í meöalstórum íslensk-
um togara.
„Okkur var þjónab til borös,
þrjár tvíréttaöar máltíöir tvisvar á
dag og ef maöur haföi ekki lyst á
því sem var í bobi þá gat maöur
fengib eitthvab annaö."
Stefán segir ab þaö heföi hins-
vegar ekki veriö nógu gott aö kom-
ast ekki strax til þeirrar vinnu sem
hann hafbi veriö rábinn til ab
gegna um borö í Erik. Hann segir
ab um borö í varöskipinu hefbu
veriö tveir foringjar frá NAFO og
þeir sögbu þeim bara ab vera ró-
legir og njóta lífsins um borb, en
varbskipib sem Stefán var á var út-
búiö meb stööugleikabúnaöi eins
og títt er í ferjum og því haggaöist
þaö ekki á sjónum. Þegar Sunna SI
kom á miöin og tilkynning barst
um ab Stefán ætti aö fara þangaö
um borö var komib vitlaust vebur
og ekki fært á milli.
„Þegar fór svo yfir til Sunnu 10.
janúar komu tveir foringjar meö
mér. Ég hafbi þaö á tilfinningunni
aö þeir héldu aö þarna bibu mín
Stefán Lárus Pálsson veiöieftirlitsmaöur Fiskistofu
kominn heim eftir viöburöaríkan tíma á úthafsrœkju-
miöunum á Flœmska hattinum viö Nýfundnaland.
Var meinaö aö fara um borö í skip vegna deilna út-
geröa viö sjávarútvesgráöuneytiö.
Vel útbúnir í flotgalla eru menn tilbúnir í gúmmíbátinn íþoku og stilltu vebri á Flœmska hattinum vib Nýfundna-
land.
sé meb skipstjóraréttindi í fiski-
manninum. Svonefnt pungapróf,
eba réttindi á 30 tonna bát og
minni eru þó ekki talin meb.
Kanadamenn tóku af
skarib
Stefán er nýkominn heim eftir
88 daga útiveru en hann hélt til
Nýfundnalands þann 3. janúar sl.
Hann segist vera í ótímasettu fríi
en býst fastlega viö ab fara þangaö
aftur ábur en langt um líöur. Hann
var einn af þeim veibieftirlits-
mönnum sem útgerbir íslenskra
úthafsveibiskipa neituöu aö taka
um borb vegna deilna vib sjávarút-
vegsrábuneytiö vegna reglugerbar
sem skyldaöi útgerbir til ab taka
eftirlitsmenn um borö. Eins og
mörgum er kannski enn í fersku
minni þá neitubu útgerbirnar ab
taka eftirlitsmennina um borö og
báru m.a. fyrir sig kostnaöi vegna
uppihalds veibieftirlitsmanna en
sá þáttur reyndist síöan á misskiln-
ingi byggöur. Eftir nokkra reki-
stefnu á milli ráöuneytisins og Fé-
lags Úthafsútgerba féllust útgerö-
irnar aö taka vib eftirlitsmönnum
Fiskistofu eftir ab Kanadamenn
höfbu gert þeim grein fyrir því ab