Tíminn - 04.04.1996, Síða 20
20
Fimmtudagur 4. apríl 1996
DAGBOK
|VAAAAAJ\JVAJ\J\J\J\J|
Fimmtudagur
4
apríl
X
95. dagur ársins - 271 dagur eftir.
7 4. vika
Sólris kl. 6.34
sólarlag kl. 20.29
Dagurinn lengist um
mínútur
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik
frá 29. mars til 4. april er í Laugarnes apóteki og Ár-
bæjar apóteki. 5. til 11. apríi er opið í Borgar apóteki og
Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga
og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í simsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka
daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna
hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr-
um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 462 2444 og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug-
ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á
laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en
laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. mars 1996 Mána&argreiöslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373
1/2hjónalífeyrir 12.036
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294
Heimilisuppbót 8.364
Sérstök heimilisuppbót 5.754
Bensínstyrkur 4.317
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meölag v/1 barns 10.794
Mæöralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144
Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174
Ekkjubaetur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 13.373
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæöingarstyrkur 27.214
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Daggreiöslur
Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
3. aprfl 1996 kl. 10,53
Opinb. viðm.qenqi Genqi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarikjadollar 66,09 66,45 66,27
Sterlingspund ...100,85 101,39 101,12
Kanadadollar 48,72 49,04 48,88
Dönsk króna ...11,559 11,625 11,592
Norsk króna .. 10,299 10,359 10,329
Sænsk króna 9,954 10,014 9,984
Finnskt mark ...14,270 14,354 14,312
Franskur franki ...13,086 13,164 13,125
Belgískur franki ...2,1704 2,1842 2,1773
Svissneskur franki.. 55,37 55,67 55,52
Hollenskt gyllini 39,90 40,14 40,02
Þýsktmark 44,63 44,87 44,75
Itölsk Ifra .0,04226 0,04254 0 04240
Austurrískur sch 6,344 6,384 6,364
Portúg. escudo -.0,4331 0,4360 0,4345
Spánskur peseti ...0,5327 0,5361 0,5344
Japansktyen ...0,6168 0,6208 0,6188
írsktpund —103,89 104,55 104,22
Sérst. dráttarr. 96Í36 97^94 96’65
ECU-Evrópumynt 83,03 83,55 83,29
Grfskdrakma ...0,2742 0,2760 0,2751
STIÖRNU S P A
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Gleöilega páska og farsælt kom-
andi ... nei. Fyrirgefðu, vitlaust
. forrit. Stjörnurnar spá samt afar
gleöilegum páskum og góöu fríi.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
I’ú átt góöa daga í vændum,
munt þyngjast um nokkur kíló,
en þaö er í lagi. Fínt frí framund-
an.
<SX
Fiskarnir
19. febr.-20. mars
Er ekki óþarfi aö glugga í stjörnu-
spá, þegar sjálft páskafríið er
framundan? Þú átt góða daga í
vændum.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Frances segir að þú verðir maður
næstu daga og hamingja pásk-
anna hvergi láta þig ósnortinn.
Gleöilega páska.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Naut eiga fína páska framundan,
eins og aörir landsmenn. Samt er
varað við áhættuferöum á há-
lendið. Varfæmi er dyggö.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
-4$
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Fínir páskar framundan og þú
sjálfur ert sá eini sem gæti
skemmt þetta góöa frí. Leyfðu
öðrum aö ráða, ef til ágreinings
kemur.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þú veröur páskaunginn sjálfur.
Gleöilega páska.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Ekki veröur þú sviðinn fremur en
aörir landsmenn. Ákaflega falleg-
ur tími og friðsæll er framundan.
tl
Vogin
24. sept.-23. okt.
Njóttu dagsins í dag, morgun-
dagsins og þriggja næstu. Til þess
eru páskar. Samt sakar ekki aö
neita sér um eitthvað á föstudag-
inn langa. Gleöilega páska.
Sporðdrekinn
24. okt.-21. nóv.
Sporðdreki á góðan tíma fram-
undan og fær góöa spá. Þér mun-
uð erfa landið.
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Tvíbbar svolítið stjórnlausir, en
meö góöra vina hjálp tekst þeim
aö komast frábærlega út úr þessu
páskafríi. Nokkuð verður um
skyndikynni aöfaranótt laugar-
dags.
Bogmaöur í góðum gír um pásk-
ana og styrkir bönd innan fjöl-
skyldunnar, sem mátti vel við
því. Hann fær sérlega góöa spá
og mun upplifa bestu páska æv-
innar.
531
Lárétt: 1 dýr 6 raki 8 hlemmur
10 miðdegi 12 jökull 13 guö 14
sár 16 sigaö 17 spýju 19 skart
Lóðrétt: 2 drap 3 eins 4 stafirnir
5 hóp 7 binda hnút 9 klampa 11
ört 15 sprænu 16 for 17 tónn
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 Dakar 6 Pál 8 nei 10 ske
12 el 13 ám 14 fló 16 átu 17 lás
19 masar
Lóðrétt: 2 api 3 ká 4 als 5 hnefi 7
lemur 9 ell 11 kát 15 Óla 16 Ása
18 ás