Tíminn - 04.04.1996, Qupperneq 22
22
Fimmtudagur 4. apríl 1996
HV.A.Ð" E R Á SÉYÐI
LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS •
Ferbafélag íslands
Styttri ferbir um bænadaga og
páska.
Skírdagur 4. apríl ki.. 13: Dyr-
Nesjavellir. Skemmtileg og auöveld
ganga um dali og fjallshryggi norö-
an Hengils. Ekiö um nýja Nesja-
vallaveginn. Verö 1.200 kr.
Föstudagurinn 5. apríl kl. 13:
Hvalsnes-Básendar á stórstraums-
fjöru. Ekiö aö Hvalsneskirkju og
gengiö aö gamla verslunarstaönum
Básendum. Skemmtileg strönd og
gamlar minjar. Tilvalin fjölskyldu-
ferð. Fróðleg ferð. Verð 1.600 kr.
Annar í páskum 8. apríl kl. 13:
Hvalfjarðarganga. Gengiö veröur í
Þyrilsnes, sem sjaldan er heimsótt.
Verð 1.200 kr., frítt fyrir börn meö
fullorönum.
Brottför í feröirnar frá BSÍ, aust-
anmegin. Tilvaliö fyrir unga sem
aldna aö lyfta sér upp og mæta í
hressandi Feröafélagsferöir um
bænadaga og páska. Feröir við allra
hæfi.
Þórsmörk 5.-8. apríl. Brottför
laugard. kl. 09. Örfá sæti laus. Verð:
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Utanfélagsmenri 6.900 kr., félagar
6,200 kr.
Páskamessa
Kvennakirkjunnar
verður í Hallgrímskirkju á annan í
páskum, mánudaginn 8. apríl, kl.
20.30.
Yfirskrift messunnar er: „Uppris-
an og páskagleðin" og boðið verður
til altarisgöngu.
Séra Yrsa Þóröardóttir prédikar.
Anna Sigríður Pálsdóttir guöfræði-
nemi talar um skilning sinn á upp-
risunni.
Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdótt-
ir og Jóhanna S. Halldórsdóttir
syngja tvísöng. Kór Kvennakirkj-
unnar syngur undir stjóm Bjarneyj-
ar Ingibjargar viö undirleik Aðal-
heiöar Þorsteinsdóttur.
Páskakaffi verður í safnaðarheim-
ilinu eftir messu.
Hraunger&isprestakall
í Flóa
Skírdagur: Ferming í Laugardæla-
kirkju kl. 14. Páskadagur: Hátíöar-
messa í Villingaholtskirkju kl.
13.30. Annar páskádagur: Ferming í
Hraungeröiskirkju kl. 13.30. Krist-
inn Á. Friðfinnsson.
Frá Strætisvögnum
Reykjavíkur
Akstur SVR um bænadaga og
páska veröur meö þessum hætti:
Skírdagur: Akstur eins og á
sunnudögum.
Föstudagurinn langi: Akstur hefst
um kl. 13. Ekiö samkvæmt sunnu-
dagstímatöflu. Næturakstur fellur
niöur.
Laugardagur: Akstur hefst á
venjulegum tíma. Ekið eftir laugar-
dagstímatöflu. Næturakstur fellur
niður.
Páskadagur: Akstur hefst um kl.
13. Ekið samkvæmt sunnudagstíma-
töflu.
Annar páskadagur: Akstur eins og
á sunnudögum.
Frá Almenningsvögnum
bs.
Akstur AV um páskana verður
svofelldur:
Skírdagur og annar í páskum: Ek-
iö eins og á sunnudögum.
Laugardagur: Akstur hefst á
venjulegum tíma. Ekið eftir laugar-
dagstímatöflu.
Föstudagurinn langi og páskadag-
ur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt
tímaáætlun sunnudaga. Akstur
hefst þó ekki fyrr en um kl. 14.
Fyrsta ferð leiðar 170 er kl. 13.50 frá
skiptistöð við Þverholt og leiðar 140
kl. 14.16 frá Hafnarfirði.
Næturvagn veröur ekki í ferðum
um páskahelgina.
Árbæjarlaug
Árbæjarlaug við Fylkisveg verður
opin um hátíðarnar sem hér segir:
4. apríl, skírdag, kl. 08-20.30. 5.
apríl, föstudaginn langa, er lokaö. 6.
apríl, laugardag, opið kl. 08- 20.30.
7. apríl, páskadag, kl. 10- 20.30. 8.
apríl, annan í páskum, kl. 08-20.30.
Sölu hætt 30 mín. fyrir lokun.
Aörar laugar Reykjavíkurborgar
eru lokaðar á páskadag.
Sigrí&ur Císladóttir
sýnir í Gallerí Horninu
Laugardaginn 6. apríl kl. 17 opn-
ar Sigríður Gísladóttir sýningu á
málverkum í Gallerí Horninu að
Hafnarstræti 15. Ber hún yfirskrift-
ina „Aflabrögð á djúpmiðum". Sýn-
ingin veröur opin alla daga kl. 11-
23.30, nema hvað iokaö verður á
páskadag. Frá kl. 14 til 18 er sérinn-
gangur í galleríiö opinn, en annars
er hægt að fara í gegnum veitinga-
húsið inn í sýningarsalinn.
50 ára afmæli
Laugardaginn 6. apríl verður
fimmtugur Vigfús Þór Ámason sókn-
arprestur í Grafarvogi, Logafold 58,
Reykjavík. Hann og eiginkona hans,
Elín Pálsdóttir, taka á móti gestum í
Akoges-salnum, Sigtúni 3, á afmæl-
isdaginn milli kl. 20.30 og 23.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568 8000
Stóra svib kl. 20:
Kvásarvalsinn eftir Jónas Ámason.
Frumsýning 12/4, fáein sæti laus
Hib Ijósa man eftir Islandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur.
8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda, fáein sæti laus
9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda
íslenska mafían eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
föstud. 19/4, laugard. 27/4
sýningum fer fækkandi
Stóra svib
Lína Langsokkur
eftir Astrid Lindgren
sunnud. 14/4, sunnud. 21/4, einungis 3
sýningar eftir
Stóra svib kl. 20
Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir
Dario Fo
laugard. 13/4,
fimmtud. 18/4
Þú kaupir einn miba, færb tvo!
Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00:
Konur skelfa,
toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
fimmtud. 11/4, fáein sæti laus,
föstud. 12/4, uppselt,
laugard. 13/4, uppselt,
mibvikud. 17/4, fimmtud. 18/4
föstud. 1914, fáein sæti laus
laugard. 20/4, fáein sæti laus
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30
Bar par eftir Jim Cartwright
föstud. 12/4, uppselt,
laugard. 13/4, kl. 20.30, örfá sæti laus
laugard. 13/4 kl. 23.00
fimmtud. 18/4, fáein sæti laus
föstud. 19/4, kl. 23.00
Tónleikaröb L.R.
þribjud. 9/4 á stóra svibi kl. 20.30
Nína Margrét Crímsdóttir og Blásarakvintett
Reykjavikur. Klassísk tónlist
Mibaverb kr. 1000,-
Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil
CJAFAKORTIN OKKAR —
FRÁBÆR TÆKIFÆRISCJÖF
Mibasalan er lokub um páskana frá
skírdegi fram á mánudag
Mibasalan opnar aftur kl. 16.00
þribjud. 9. apríl
Auk þess er tekib á móti mibapöntunum
í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12.
Faxnúmer 568 0383
Greibslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
Tröllakirkja
leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur,
byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb
sama nafni.
9. sýn. föstud. 12/4
10. sýn. sunnud. 14/4
11. sýn. laugard. 20/4
Föstud. 26/4
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fimmtud. 11/4. Nokkursæti laus
Laugard. 13/4. Uppselt
Fimmtud. 18/4. Nokkursæti laus
Föstud. 19/4. Uppselt
Fimmtud. 25/4
Laugard. 27/4. Nokkur sæti laus
Kardemommubærinn
50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 14/4 kL 14.00. Örfá sæti laus
Laugard. 20/4 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 21/4 kl. 14.00. Nokkursæti laus
Sunnud. 21/4 kl. 17.00. Nokkur sæti laus
Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00
Laugard. 27/4 kl. 14.00
Sunnud. 28/4 kl. 14.00
Litla svibib kl. 20:30
Kirkjugarbsklúbburinn
eftir Ivan Menchell
Föstud. 12/4. Uppselt
Sunnud. 14/4. Örfá sæti laus
Laugard. 20/4 - Sunnud. 21/4
Mibvikud. 24/4 - Föstud. 26/4
Sunnud.28/4
Óseldar pantanir seldar daglega
Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Mibasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab
sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón-
usta frá kl. 10:00 virka daga.
Lokab verbur frá skírdegi til og meb
öbrum degi páska. Opnab verbur aftur
meb venjulegum hætti þribjud. 9. apríl.
Creibslukortaþjónusta
Sími mibasölu 551 1200
Sími skrifstofu 551 1204
Daaskrá útvarps oa siónvarps
Fimmtudagur 4. apríl Skírdagur 8.05 Bæn: Séra Pétur lr ll Þórarinsson flytur. 'V—/' 8.15 Tónlist ab morgni dags 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 íkonar, vibtalsþáttur vib Kristínu 11.00 Messa í Landakotskirkju á vegum samstarfsnefndar kristinna trúftlaga 12.10 Dagskrá skírdags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Nebanjarbarskáldin í Reykjavík 14.00 Sítrónutréb, nellikkan, kærastan og 15.00 Þjóblífsmyndir: Meb sól í hjarta! 16.00 Fréttir 16.05 Frá Kirkjulistaviku í Akureyrarkirkju 1995 16.50 Eftirminnileg eftirleit 1 7.20 Tönlist á síbdegi 18.00 Beitilönd himnaríkis 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Píanótonlist eftir Fréderic Chopin. 19.30 Veburfregnir 19.35 Saga úr Kardemommubæ 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins: 22.20 Meb eigin augum, 22.50 Tónlist á sibkvöldi 23.10 Aldarlok 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 4. apríl 1996 17.00 Fréttir JLA 17.02 Leibarljós (369) (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýbandi: Anna Hinriksdóttir. 17.45 Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Stundin okkar Endursýndur þáttur. 18.30 Ferbaleibir Á ferb um heiminn (1:8) - Borneó (Jorden runt) Sænskur myndaflokkur um ferbalög. Þýbandi er Hallgrímur Helgason og þulur Vibar Eiríksson. 18.55 Búningaleigan (11:13) (Gladrags) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 19.30 Texasbúinn (Short Story Cinema: Texan) Banda- rísk stuttmynd gerb eftir handriti Davids Mamets um fyrrverandi orr- ustuflugmann sem grunar konu sína um framhjáhald og eltir hana ab pakkhúsi sem hún hefur heimsótt á laun. Leikstjóri: Treat Williams. Abal- hlutverk: Dabney Colemar og Dana Delaney.Þýbandi: Hrafnkell Óskarsson. 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 íslandsmótib í handbolta eba Syrpan Bein útsending frá leik í úrslitakeppninni. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 21.05 Móses Fyrri hluti Fjölþjóbleg mynd frá 1995 gerb eftir sögum úr Gamla testámentinu. Leikstjóri er Roger Young og abalhlutverk leika Ben Kingsley, Frank Langella, Sonia Braga, David Suchet, Christopher Lee, Anna Galiena, Enrico Lo Verso og Geraldine McEwan. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. Seinni hluti myndarinnar verbur sýndur ab kvöldi föstudagsins langa. 22.35 Sveifluárin (Swing Time) Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1936 um ungan dansara sem sveiflast á milli tveggja kvenna. Leikstjóri: George Stevens. Abalhlutverk: Fred Astaire og Ginger Rogers. Þýbandi: Páll Heibar lónsson. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Fimmtudagur 4. apríl >■ 09.00 Benjamín og skauta- fÆmÍífíO drottningin ^^0/uUfí 09.45 1 blibu og stribu ^ 10.10 Biblíusögur 10.35 Glady-fjölskyldan 10.40 Eblukrilin 10.50 Töfraflautan (1:2) 11.10 Listaspegill 13.35 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 Christopher Reeves og hvalirnir 13.00 Edith Wharton 14 00 Spæjarar 15.30 Gildi Addams-fjölskyldunnar 17.00 Meb Afa 18.00 Æskudraumar (1:4) 18.50 Frank og Jói (1:13) 19.30 Fréttir 20.00 Líf mitt (My Life) Einkar athyglisverb kvik- mynd um hjónin Bob og Gail sem eiga von á sínu fyrsta barni. Þá upp- götvast ab Bob er meb krabbamein og mun ab öllum likindum ekki lifa þab ab vera vibstaddur fæbingu barnsins. Hann ákvebur ab skrásetja líf sitt á myndband sem barnib getur skobab síbar til ab kynnast föbur sín- um. Bob tekur myndir í gríb og erg jafnframt þvf ab berjast vib sjúkdóm- inn og kemst smám saman ab því ab hann hefur engan skilning á því hver hann er eba til hvers hann hef- ur lifab lífinu. Abalhlutverk: Michael Keaton, Nicole Kidman, Haing S. Ngor og Bradley Whitford. Leik- stjóri: Bruce Joel Rubin. 1993. 22.00 Sigurvonir (1:6) (Buccaners) Vandabur myndaflokkur sem gerist á 19. öld og fjallar um fjórar glæsilegar Bandaríkjakonur sem gera stormandi lukku mebal há- stéttarinnar í Lundúnum. Þættirnir eru sex og verba sýndir hver á fætur öbrum um páskana á Stöb 2. Næsti þáttur er á dagskrá annab kvöld. 22.55 Óttalaus (Fearless) Hér er á ferbinni þriggja stjörnu mynd meb Jeff Bridges, Isa- bellu Rossellini og Rosie Perez en sú sibastnefnda var tilnefnd til Ósk- arsverblauna fyrir leik sinn. Myndin fjallar um Max Klein sem lifir af hrikalegt flugslys. Veröldin hrynur til grunna eftir þetta mikla áfall og Max á erfitt meb ab axla ábyrgb sína sem eiginmabur og fabir. Sálfræbingur flugfélagsins grípur til þess rábs ab kynna Max fyrir Cörlu en hún missti kornungan son í slysinu. Þessi tvö eiga ekkert sameiginlegt nema ab hafa lifab af slysib en nú verba þau ab reiba sig hvort á annab til ab reyna ab ná áttum í lífinu. Leikstjóri: Peter Weir. 1993. Stranglega bönn- ub börnum. 00.55 Leikmaburinn (The Player) Ein besta mynd leik- stjórans umdeilda Roberts Altman. Hér fá áhorfendur ab kynnast innvibum kvikmyndaibnabarins í Hollywood. Tim Robbins leikur fram- leibanda sem drepur ungan hand- ritshöfund af slysni í átökum. Á meban hann bíbur milli vonar og ótta um hvort upp um hann komist þarf hann ab huga ab gerb nýrrar kvikmyndar. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk: Tim Robbins, Greta Sacchi, Woopy Goldberg, Bruce Willis ofl. Stranglega bönnub börnum. 03.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. apríl 17.00 Taumlaus tónlist ' J SÝÍl 19.30 Spítalalíf w/ 20.00 Kung Fu 21.00 Frumskógarréttlæti - fyrri hluti 22.30 Sweeney 23.30 Samurai-kúrekinn 01.15 Dagskrárlok Fimmtudagur 4. apríl *TOD -777-17.00 Læknamibstöbin »1» 17 45 Ú la la JJJ 18.15 Barnastund 19.00 Stöbvarstjórinn 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Skyggnst yfir svibib 20.40 Central Park West 21.30 Laus og libug 21.55 Hálendingurinn 22.45 Án ábyrgbar 23.15 David Letterman 00.00 Stræti San Francisco 01.30 Dagskrárlok Stöbvar 3