Tíminn - 16.04.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.04.1996, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 16. apríl 1996 Fjármálarábherra verbi heimilt ab mæla meb naubasamningum Patricia Laublé Deudon-Combe, yfirmabur Human Resource Division, sem sá um prófin hér fyrir Evrópurábib. Tímamynd ÞÖK Evrópuráöiö kannar hœfni rúmlega tuttugu íslenskra ungmenna: Starf í Strasbourg er keppikeflib „Fjármálarábherra hlýtur hér eftir að verða kallabur maöur- inn meb vasann," sagði Svavar Gestsson, þingmabur Alþýðu- bandalagsins, í andsvari við Fribrik Sophusson fjármálaráb- herra, á Alþingi fyrir helgina. Svavar kvab Fribrik ekki hafa neitab ab hann hefbi Fram- sóknarflokkinn í vasanum og einnig hafa lýst því yfir ab staba Framsóknar væri sú sama og staba Alþýbuflokksins á síðasta kjörtímabili. Fribrik Sophusson sagbi ab þab virtist vera nýtt fyrir Svavari Gestssyni ab ráb- herrar tölubu vel um rábherra samstarfsflokks síns í ríkis- stjórn. Þessar orðahnippingar urbu í umræðum um frumvarp til breyt- inga á lögum um tekju- og eigna- skatt þar sem gert er ráö fyrir að veita fjármálaráðherra heimild til þess ab mæla meb skuldbreytingu vegna vangreiddra opinberra gjalda. Svavar Gestsson sagði þetta frumvarp breyta litlu, meb því væri fjármálaráðherra aðeins að reyna að efna kosningaloforð framsóknarmanna, sem þeir heföu sjálfir ekki burði til þess ab efna. Svanfríður Jónasdóttir, þing- maður Þjóbvaka, gagnrýndi fjár- málaráðherra einnig og sagbi aö fmmvarpiö breytti engu um „Framtíöarskipan í ferba- þjónustu" er yfirskrift fund- ar, sem boðaö hefur verib til í kvöld í Sunnusal Hótels Sögu. Fundurinn er sá fyrsti í níu funda röö, sem feröa- málanefnd Framsóknar- flokksins hefur boöaö til meb sérfræbingum úr ferða- þjónustu til þess aö ræöa um stöbu, framtíb og horfur í þessari atvinnugrein. Karlakór Reykjavíkur hefur hafiö sína árlegu vortónleika. Þar sem kórinn fagnar 70 ára afmæli á þessu ári, skipa sígild íslensk sönglög stóran sess á efnisskránni. möguleika fjármálaráðuneytisins til aö semja um skuldir eða efna til nauðasamninga viö skuldara. Fmmvarpib um breytingar á lögum um tekju- og eignaskatt kveöur einnig á um að auk þess ab fjármálaráðherra hafi heimild til ab semja um skuldbreytingu á vangreiddum opinberum gjöld- um, þá fái hann einnig heimild til þess að mæla með nauðasamn- ingum samkvæmt lögum um gjaldþrotaskipti, að fullnægöum tilteknum skilyrðum. í umræöum um frumvarpið kom fram aö einungis abilar meö atvinnurekstur hafi leitað eftir nauðasamningum við ríkiö, þótt ekkert væri því til fyrirstöðu á lagalegum grundvelli aö einstak- lingar í greiðsluvanda gerðu það sama. Það stafi fyrst og fremst af því að einstaklingar telji sig ekki hafa efnahagslegar abstæður til þess. í greinargerö með frumvarp- inu kemur fram að greiðsluvandi heimilanna hafi vaxiö mikið á undanförnum árum, svo brýnt sé að grípa til aðgerða af því tilefni. Vitnað er til stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar þar sem segir að stuðla verði að því að einstakling- ar, sem eigi í alvarlegum greiðslu- erfiðleikum, hafi möguleika á því að ná tökum á fjármálum sínum. Þetta frumvarp miði að því að ráða bót á þessum vanda. -ÞI Á fundinn í kvöld munu koma ýmsir sérfróöir menn og sitja í pallborði, þ.ám. Ómar Benediktsson hjá íslandsflugi, Tryggvi Árnason hjá Jöklaferð- um á Höfn, og Paul Richardson hjá Ferðaþjónustu bænda. Með- al framsögumanna verður Ólaf- ur Örn Haraldsson. Fundurinn hefst kl. 20:00 og fundarstjóri er Stefán Jón Haf- stein. ■ Meðal laganna má nefna Ég vil elska mitt land, Sumar er í sveitum, Sefur sól hjá ægi, ís- land, Nótt, Brennið þið vitar og Stjáni blái. Einnig verða flutt erlend lög, m.a. eftir Átján ungmenni sátu sveitt viö prófborö Evrópurábsins í Þjóbarbókhlöbunni sl. föstu- dag. Hæfileikaríkt fólk frá ís- landi á aö eiga möguleika á störfum hjá Evrópuráöinu, hafi prófib gengið aö óskum. Auk þessara átján munu 4-5 íslendingar taka prófin í Strasbourg í Frakklandi. Á prófinu var tungumála- kunnáttan könnuð, auk þess sem viss „vandamál" voru lögð fyrir prófþegana til úrlausnar. Hingað var komin kona, fulltrúi Evrópuráðsins, með prófgögn og stjórnaði framkvæmd prófs- ins. „Þeir, sem standast þessi próf, fara á umsækjendalista fyrir laus störf og geta hugsanlega fengið vinnu hjá Evrópuráðinu í Stras- bourg þegar störf losna," sagði Magnús K. Hannesson, lögfræð- ingur hjá utanríkisráðuneytinu, í gær. Magnús sagði að unga Mozart og Carl Orff. Kórinn kemur nú fram í fyrsta sinn í nýjum íslenskum þjóðbúningi íslenskra karla. Enn eru eftir þrír tónleikar, sem haldnir verða í Langholts- fólkið, sem þarna var prófað, væri allt mesta sómafólk, margt af því kannaðist hann við frá störfum sínum við lögfræði- deild Háskóla íslands. Einn íslenskur starfsmaður vinnur við Evrópuráðið þessa í tölvuheiminum gengur þessa stundina tilkynning faxvélanna á milli. Þar er al- varlega varaö viö tölvuvírus, Trójuhesti, sem getur eyöi- lagt allt á haröa disknum í tölvum. Hann heitir kirkju miðvikudaginn 17. apr- íl kl. 20, fimmtudaginn 18. apríl kl. 20 og laugardaginn 20. apríl kl. 16. stundina, en ef til vill er von á fleirum að loknum prófunum í gær. Evrópuráðiö ræður yfirleitt ekki eldra fólk en 35 ára, í und- antekningartilfellum 40 ára. -JBP PKZIP300. ZIP eöa PKZIP300.EXE. Nafngiftin er sögö eiga aö leiöa tölvunot- endur í gildru, því nafniö bendir til aö þarna sé um ab ræöa forrit til samþjöppunar á gagnaskrám. „Þetta er sér- lega eyöileggjandi vírus og enn er engin leib aö þrífa hann upp," segir í tilkynn- ingu frá The Attitude Shop á Intemetinu. Friörik Skúla- son tölvuveimfræöingur er ósammála: „Þetta er í fyrsta lagi ekki vír- us, í öðru lagi ekki vandamál, í þriðja lagi hlær allur tölvu- heimurinn að þessum skila- boðum. Ég hef fengið einar tvö hundruð tilkynningar um þetta. Þetta PKZIP.300B er að vísu til og það forritar harða diskinn, en það hefur enginn nokkru sinni séð þetta síðasta árið eða svo. Tilkynningin er svo miklu algengari en Tróju- hesturinn sjálfur. Þetta er ekki vírus, fjölgar sér ekki, og er ekki hlutur til að hafa áhyggj- ur af," sagði Friðrik Skúlason tölvuveirufræðingur í gær. „Þetta er dæmi um það hvernig ein fjöður verður að heilu hænsnabúi með niður- greiðslu. Það kom upp eitt til- vik einhvers staðar í heimin- um fyrir ári, en engan hef ég hitt sem hefur lent í þessu, ekki heyrt af neinum sem hef- ur séð kópíu af þessu," sagði Friðrik. -JBP Framtíðarskipan í ferðaþjónustu Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur: Karlakórinn í íslenska þjóðbúningnum Varaö viö illskeyttum tölvuvírusi. Friörik Skúlason tölvuveirufrœöingur segir ekkert aö óttast: Fjöður sem verður að heilu hænsnabúi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.