Tíminn - 16.04.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.04.1996, Blaðsíða 8
8 Þribjudagur 16. apríl 1996 PJETUR SIGURÐSSON IÞRO' Evrópu- boltinn Enska knattspyrnan Úrslit Chelsea-Leeds.............4-1 Hughes 3, Spencer - McAllister Coventry-QPR...............1-0 Jess - Man. City-Sheff. Wed.......1-0 Rösler - Middlesbro-Wimbledon ......1-2 Fleming - Earle, Ekoku Nott. Forest-Blackbum......1-5 Woan - Shearer, McKinley, Wilc- ox 2, Fenton Southampton-Man. Utd......3-1 Monkou, Shipperley, Le Tissier - Giggs West Ham-Bolton............1-0 Cottee - Newcastle-Aston Villa......1-0 Ferdinand - Staöan Man. Utd ..35 22 7 6 64-35 73 Newcastle .34 22 4 8 62-35 70 Liverpool ..34 19 8 7 66-31 65 Aston Villa 35 18 8 9 51-32 62 Arsenal ..34 16 9 9 46-30 57 Totten....34 15 10 9 45-35 55 Everton...35 15 9 11 57-41 54 Biackbum .35 16 6 13 54-42 54 Nott. For. ..34 14 11 9 46-48 53 West Ham 35 14 7 14 41-47 49 Chelsea...35 12 12 11 43-40 48 Middlesb.. 36 11 10 15 35-46 43 Leeds.....34 12 6 16 39-52 42 Wimbl.....35 10 10 15 53-65 40 Sheff.Wed. 35 10 8 17 45-55 38 South..... 35 8 10 17 33-51 34 Man. City .36 8 10 18 30-56 34 Coventry ..35 7 12 16 40-60 33 QPR ......36 8 6 22 35-54 30 Bolton ...36 8 5 23 38-68 29 1. deild Barnsiey-Reading .........0-1 Birmingham-Luton..........4-0 Crystal Palace-Southend...2-0 Huddersfield-Millwall.....3-0 Oldham-Wolves.............0-0 Sheff. Utd-Portsmouth.....0-0 Tranmere-Leicester........1-1 Watford-Port Vale.........5-1 WBA-Grimsby...............3-1 Charlton-Derby............0-0 Ipswich-Norwich...........2-1 Staban Sunderi 42 21 15 6 56-31 78 Derby.....43 20 15 8 66-46 75 Cr. Palace .43 19 15 9 64-45 72 Charlton ...41 16 17 8 53-42 65 Stoke..... 41 17 12 12 55-45 63 Huddersf. .42 17 11 14 59-53 62 Ipswich...41 17 11 13 73-61 62 Leicester ...42 15 14 13 58-59 59 Birmingh.. 42 15 12 15 59-55 57 Tranmere ..41 12 14 15 55-56 50 Reading.... 41 11 16 14 47-55 49 Portsm...43 12 12 19 60-68 48 Oldham ....41 11 13 17 49-47 46 Luton....41 10 11 20 36-57 41 Watford ....41 7 17 17 50-63 38 Skotland Aberdeen-Motherwell ........2-1 Kilmarnock-Falkirk .........1-0 Raith-Hearts................1-3 Rangers-Partick.............5-0 Hibernian-Celtic ...........1-2 Staba efstu liba Rangers 33 24 6 3 76-23 78 Celtic....33 21 11 1 62-22 74 Aberdeen ..32 15 5 12 47-39 50 Hearts ...33 15 5 13 52-51 50 Molar... ... Tvö bandarísk lib eru nú á höttunum eftir Peter Be- ardsley, sem leikur nú meb Newcastle, en atvinnu- mannadeildin bandaríska er nú nýhafin. ... í fyrsta leik mættust lið San Jose og DC United, en libiö kemur frá Washington. San Jose sigrabi með einu marki gegn engu og var það fyrrum leikmabur Bochum, Wynalda, sem gerbi glæsi- legt sigurmark, að vibstödd- um um 33 þúsund manns á heimavelli San Jose. ... Þab vakti athygli ab Bandaríkjamenn hafa tekib upp þá nýbreytni ab þar sýn- ir vallarklukkan opinberan tíma leiksins, svipab og er í handknattleik og körfuknatt- leik hér á landi og víbar. Ef dómarinn stöbvabi tímann vegna meiðsla eba skiptinga, var vallarklukkan stöbvub. ... John Aldridge hefur tekib vib stjórn 1. deildarlibsins Tranmere, en gengi liðsins hefur verib slakt í vetur. Aldr- idge mun ab sjálfsögbu leika áfram meb liöinu, enda einn af lykilmönnum þess. ... Stjarnan er svo gott sem búin ab tryggja sér íslands- meistaratitilinn í handknatt- leik kvenna meb því ab leggja Hauka að velli í öbrum leik liöanna í úrslitakeppni, en leikurinn fór fram á laug- ardag. Úrslitin urbu 22-18, en þribji leikurinn verbur í kvöld og getur Stjarnan meb sigri endanlega innsiglab sig- urinn. Stjarnan var ábur búin ab tryggja sér deildarmeist- ara- og bikarmeistaratitil. ... Pétur Marteinsson skor- abi sitt fyrsta mark meb libi sínu Hammarby í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu um helgina, en libið vann Sylvia í átta liöa úrslitum. ... KR-ingar tryggbu sér ís- landsmeistaratitilinn í sveita- glímu, sem fram fór á Laug- arvatni um helgina. Meb þessu er rofin löng sigur- ganga Þingeyinga í þessari grein. ... íslenska landslibib f handknattleik fékk sem svar- ar 620 þúsund krónum í verðlaun fyrir sigurinn á Jap- an Cup, sem fram fór alla i mm VINNINGSTÖLUR Laugardaglnn 13.04.1996 Vinningar F/Síar' 1 Upphæð'ðTfvern vinninqshafa vinnlnqshafa 1. 5 af 5 0 7.054.293 2 177.640 3. 88 10.440 4. 3af5 3.277 650 Samtals: 3.368 10.635.983 Upplýsingar um vinningstölur fást einnig I símsvara 568-1511 eöa Grænu númeri 800-6511 og I textavarpi Nick Faldo tryggbi sér sigurinn á bandaríska meistaramótinu ígoifi sem fram fór á Augusta-goifvellinum, skammt utan vib Atlanta-borg í Bandaríkjunum. Faldo lék frábœrlega síbasta daginn og skaust fram fyrir Creg Norman, sem hafbi leitt allt mótib fram ab því. Faldo fór holurnar 72 á 276 höggum, en Creg Norman fór á 281 höggi. Hér má sjá Faldo slá til sigurs upp úr einni gloppunni á sunnudag. símamynd Reuter Handknattleikur: íslenskur sigur á Japan Cup Islenska landsliðib í hand- knattleik sigraði á Japan Cup, en liðib sigrabi Norbmenn í úrslitaleik á sunnudag, 29-24, og var sigurinn nokkub örugg- ur. Sigurbur Bjarnason var val- inn mabur mótsins, Ólafur Stefánsson besti leikmabur ís- lands og Þorbjörn Jensson þjálfari mótsins. Patrekur Jóhannesson skoraði flest mörk íslands í úrslitaleikn- um, átta talsins. Ólafur Stefáns- son gerbi fimm mörk, Róbert Sighvatsson fjögur, þeir Björgvin Björgvlnsson, Dagur Sigurösson og Sigurbur Bjarnason þrjú mörk hver, Júlíus Jónasson gerði tvö mörk og Valdimar Grímsson eitt. Tveir leikmenn íslenska libsins komust á lista yfir 10 markahæstu menn mótsins, en það voru þeir Ólafur Stefánsson og Júlíus Jónasson, sem voru jafnir í 9.-10. sæti með 20 mörk hvor í fimm leikjum. Deildarbikarkeppnin i knattspyrnu vel á veg komin: Dregur til tíðinda Nú hafa verið leiknar fjórar umferbir af fimm í riblakeppni deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu, en tvö lið úr hverjum riblanna sex komast áfram í 16-liba úrslit. Úrslita- leikurinn fer fram þann 16. maí næstkomandi. í A-ribli eru ÍA og Stjarnan efst með 10 stig, í B-riðli em þaö FH og Valur sem em búin að tryggja sig áfram, í C-riðli standa ÍBV og ÍR best aö vígi, í D-riðli er Fylkir efst og Leiftur í öbru sæti, í E- riðli eru það Fram og Grindavík sem eru efst og í F-riöli hefur Breiðablik þriggja stiga forskot á Leikni úr Reykjavík. Annars voru úrslit helgarinnar sem hér segir: ÍR-Haukar 1-1 Ægir-BÍ 2-1 Höttur-Leiftur 0-6 KS-Leiknir 0-3 Stjarnan-Skallagrímur 2-0 ÍBV-KA 4-1 Valur-Völsungur 3-0 Þór Ak.-Reynir S. 3-0 FH-Dalvík 3-0 Bl-Selfoss 2-0 Grótta-Sindri 2-0 Þrótmr R.-Höttur 7-1 Fylkir-Þróttur N. 3-0 ÍBV-HK 3-0 Þróttur N.-Léttir 4-0 Valur-Dalvík 6-0 Reynir-KS 3-2 FH-Völsungur 2-0 Leiknir-Þór Ak. 0-3 Keflavík-Breiðablik 1-2 ÍR-KA 4-1 Víkingur-Sindri 1-0 Ægir-IA 1-2 Islandsmótiö í knattspyrnu í sumar: „Hagnabarreglu’' breytt Allt bendir til að í sumar verbi leikib eftir nýjum reglum í ís- lensku deildarkeppninni í knatt- spyrnu, en helsta nýjungin þar er breytt „hagnabarregla", sem for- svarsmenn FIFA vonast til ab komi til meb ab hafa gób áhrif á knatt- spyrnuna. ísland er fyrsta landib sem tekur upp þessar nýju reglur. Fram til þessa hefur svokölluð „hagnaðarregla" verið með þeim hætti, ab ef brotið er á leik- manni, en dómari hefur ákvebið að beita hagnaði liöinu sem brot- ið var á í hag, hefur hann ekki getað breytt því ef í ljós kemur að þessi ætlun dómarans tókst ekki og hagnaðurinn mistókst. Nú hins vegar fær dómarinn í raun tvær tilraunir, því ef hann sér strax aö hagnaðurinn mistókst, getur hann tekið hann til baka og dæmt á upphaflega brotið. Þessi nýja regla verbur þó örugglega vandmeðfarin og línan nokkuð óljós hvar skilja ber á milli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.