Tíminn - 27.06.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.06.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 27. júní 1996 DAGBOK [\J\J\JW\J\J\J\J^r^f\J\J\J\ 179. dagur ársins -187 dagar eftir. 26.vika Sólris kl. 2.59 sólarlag kl. 24.01 Dagurinn styttist um 2 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 21. tll 27. júní er í Apótekl Austurbæjar og Breiðholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vlkunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um lœknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8886. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnadjarðarapótek. Upplýsingar I símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvðld-, nætur- og helgidagavðrslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá M. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Áö4r- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard„ helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dogum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apólek bæjarins er opið virka daga lil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.O0-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en akl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júní 1996 Mánabargreioilur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæuralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæoralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullirfæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 26. júní 1906 kl. 10,51 Opirib. viðm.gengl Gengl aup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar...........67,09 67,45 67,27 Sterlingspund.............103,44 104,00 103,72 Kanadadollar.................49,32 49,64 49,48 Dönsk króna................11,392 11,456 11,424 Norskkróna...............10,270 10,330 10,300 Sænskkróna...............10,150 10,210 10,180 Finnskt mark...............14,452 14,538 14,495 Franskur franki...........12,959 13,035 12,997 Belgískur franki..........2,1302 2,1438 2,1370 Svlssneskur franki.......53,27 53,57 53,42 Hollenskt gyllini............39,13 39,37 39,25 Þýsktmark....................43,87 44,11 43,99 ítölsk li'ra....................0,04369 0,04397 0,04383 Austurrískursch...........6,231 6,271 6,251 Portúg. escudo...........0,4268 0,4296 0,4282 Spánskur peseti..........0,5215 0,5249 0,5232 Japansktyen...............0,6123 0,6163 0,6143 frsktpund....................106,16 106,82 106,49 Sérst. drátlarr................96,64 97,24 96,94 ECU-Evrópumynt..........83,09 83,61 83,35 Grískdrakma..............0,2772 0,2790 0,2781 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú notar daginn í aö sleikja sárin eftir Evrópuboltann í gær. Nema ef ske kynni aö þú værir rosalega ánægöur með úrslitin og dansir ennþá sigurdans. Þetta veltur meira og minna á því hvaða lið þú styður. Eða þannig. <& Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú tekur áhættu í dag og starfar án nærbuxna. Það eru þessi smá- glæpir sem gefa lífinu spennu og gildi. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú ferð fram í eldhús í kvöld, sest niður með te og ristað brauð og pælir þungt með hönd undir kinn. Þá kemur konan þín, óskýr- mælt, og spyr: „Ertu hugsi?" Óstuðið er að þér heyrist hún spyrja hvort þú sért uxi og fer annars þokkalegt kvöld forgörð- um vegna þessa framburðargalla. Þú verður árvökull í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Nautib 20. apríl-20. maí Nautin eru sigurvegarar þessa dags. Þeim verður nánast allt að vopni. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Ferðalag framundan hjá tvíbbun- um. Þetta er bara spurning um hvapp eða hvipp. vj«r*) Krabbinn ^51^ 22. júní-22. júlí Ert'ekki hress, elskan? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú verður værukær í dag og safn- ar orku fyrir helgina. Ekki mun af veita. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Krakkarnir kvarta undan kjötfars- inu í kvöld og segja það minna á handleggi ömmu þeirra. Þetta eru sterk rök og ekki ljóst hvernig bregðast á við. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Dadadadadadada. Þú verður stuð- grýla í dag og léttir starfsfélögun- um lund. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Það er algjörlega óljóst hvernig þessi dagur þróast. Stjörnurnar varpa boltanum alfarið yfir til þín. Bogmaburinn Sérlega bjart yfir bogmönnum, enda hafa þeir verið að gera góða hluti. Það hillir undir sigur í mar- gra ára baráttu við aðila sem þér er ekki að skapi, og gratúlera stjörnur og taka ofan. Jesús lifir. DENNI DÆMALAUSI /0-23 „Það þýðir ekkert fyrir mig a& vera þægur. Þú hefur samt áhyggjur af mér." KROSSGÁTA DAGSINS 582 Lárétt: 1 land 6 fiskur 7 hraða 9 tala 11 öfug röb 12 lindi 13 mán- uður 15 bál 16 net 18 fullorðinn Lóbrétt: 1 afturganga 2 líka 3 1050 4 mjaðar 5 aftanimir 8 arinn 10 hátíð 14 svar 15 borði 17 keyrði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bölmóðs 6 ilm 7 lóm 9 agg 11IL 12 át 13 vit 15 áta 16 aki 18 alkunna Lóbrétt: 1 Bólivía 2 lim 3 ML 4 óma 5 sigtaða 8 Óli 10 gát 14 tak 15 áin 17 ku

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.