Tíminn - 31.07.1996, Page 9

Tíminn - 31.07.1996, Page 9
Mibvikudagur 31. júlí 1995 LANDBÚNAÐUR 15 Notkun skordýraeiturs vex stöbugt í norskum landbúnaði Notkun skordýraeiturs hefur aukist um allt ab 20% í norsk- um landbúnaði á síöastliön- um fimm árum. Áriö 1991 var dreift tæpum 800 tonnum á norska akra, en í ár veröur notkunin hátt í 1000 tonn. Þetta gengur þvert gegn áformum norsku ríkisstjórn- arinnar og landbúnaöarráöu- neytisins um aö draga úr notkun aukaefna í landbún- aöi og hefur Gunhild Öyang- en landbúnaöarráðherra viö- urkennt aö þróunin stefni í öfuga átt. Þetta kemur fram í frétt í norska Dagbladet í síðustu viku. Á árinu 1990 skipaði land- búnaöarráðuneytið nefnd til þess að fjalla um notkun skor- dýraeiturs, en samkvæmt ný- lega birtum tölum vex notkun- in jafnt og þétt. Dæmi um það er að notkunin var yfir 700 tonnum meiri á árinu 1995 en á árinu 1994. Norömenn kenna meðal annars slæmu eftirliti um þessa þróun. Bent hefur verið á að eftirlitið sé í höndum landbúnaðarráðuneytisins, en á öðrum Norðurlöndum hafi um- hverfismálaráðuneytin eftirlit með notkun aukaefna í land- búnaði og sé það ef til vill or- sök þess hversu slælega hefur verið gengið fram í að fá bænd- ur til að draga úr notkun þeirra. -ÞI SISU Valmet NORRÆNAR DRATTARVELAR Spameytnar, öflugar vélar á belgmiklum dekkjum. Með aflmiklu vökvakerfi, þrýstismurðum gírkassa. Einfaldar vélar hannaðar fyrir hitastig frá -35 gráð- um uppí +45 gráður. Vélarnar eru hannaðar fyrir svæði sem eru erfið yf- irferðar og einnig fyrir miklar vetrarhörkur. Örugg gangsetning við verstu skilyrðj. Kynntu þér þessar vélar, það er alltaf ein í ná- munda við þig. Afkastamesta haugsuga á markaðnum. Með öflugu vinkildrifi sem get- ur flutt allt að 150 hestöfl og öflugri kælingu. Fáanleg í þremur útgáfum: Brunndæla — Skádæla — Al- hliða brunn- og skádæla Fjölmargir bændur eru til vitnis um kosti og gæði þessara véla. Leitaðu upplýsinga. DUUN Haugsuga chaffE smádrátt- arvéiar Scháffer smádráttarvélar með moksturstækjum, breidd frá 85 cm. Margar gerðir. Scháffer hentar vel á fóðurganga, til að moka úr haughúsum, fyrir refabú og margt fleira. Notaöar vélar Nýlegar moksturstækjavélar 1. Same Aster 70 Turbo, 4x4, ‘92 árgerð, lágþekja með Malleaux tækjum, ekin 1530 klst. 2. Zetor 6340, 4x4, árgerð ‘94, nýja húsið og vendigír, Alö moksturstæki, ekin 1300 klst. 3. Ford 7610, 4x4, árgerð ‘88, með eða án moksturs- tækja, 95 hö. 4. Ford 6610, 4x4, árgerð ‘86, með Veto tækjum, 96 hö. 5. Ford 8240, 4x4, árgerð ‘96, með Alö tækjum, 110 hö., ekin 225 tíma. 6. Case 1394, 4x4, árgerð ‘86, með Case tækjum. 7. Case 895, 4x4, XL, árgerð ‘89, með Trima tækjum. 8. Case 785, 4x4, XL, árgerð ‘88. 9. Case 585, 2x4, árgerð ‘89. 10. Deutz 4006, 2x4, 40 hö., árgerð ‘72. Ýmislegt fleira. PÖTTINGER Eigum fyrirliggjandi örfáar Pöttinger heyvinnuvélar á frá- bæru verði. Pöttinger er austurrískt fyrirtæki sem hefur verið leiðandi í framleiðslu mjög vandaðra heyvinnuvéla í 125 ár. Pöttinger heyvagnarnir eru landsþekktir fyrir gæði og fjölmargar Pött- inger heyvinnuvélar eru í notkun hér á landi. Fyrirliggjandi: • Tromlusláttarvélar, vinnslubreidd 1,65 m og 1,85 m • Diskasláttuvélar, vinnslubreidd 2,45 m • Heytætlur, vinnslubreidd 5,40 m • Stjörnumúgavélar, vinnslubreidd 3,80 m Mjög vandaðar vélar. Kynntu þér þær. Nýlega var haldið þjónustunámskeið á vegum Valmet í viðgerð- um og þjónustu. Hingað kom þjónustustjóri Valmet ásamt viðeig- andi kennsluefni. 15 reyndir þjónustuaðilar víðsvegar af landinu mættu til leiks. Eftirtaldir aðiiar sjá um þjónustuna: Viðgerðarþjónustan á Akureyri s. 4625066 Bifreiðaverkstæði Rauðalæk s. 4875402 Bifreiðaverkstæði KS, Sauðárkróki s. 4554570 Bílaverkstæði Borgþórs, Egilsstöðum s. 4712660 Vélsmiðja KÁ, Selfossi s. 4821201 GH verkstæði, Borgarnesi s. 4372020 Véla- og bílaþjónusta Kristjáns, Þingeyri s. 4568331 Bifreiðaverkstæðið Klöpp, Borðeyri s. 4511145 Jón Sigurðsson, Þverási 14 s. 5677134 Sigurjón Bjarnarson, Höfn í Hornafirði s. 5781542 Bújöfur hf. tók þá stefnu í upphafi að færa þjónustuna í nágrenni við notendur vélanna í stað þess að reka hana frá Reykjavík. Auk hagræðis færist vinnan yfir á hérað. shH BUIJÖFUR Krókhálsi 10*110 Reykjavík • Sfmi 567 5200 Farsími 8541632 • Símbréf 567 5218

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.