Tíminn - 14.08.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.08.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 14. ágúst 1996 13 Stjömubjart- ur kastali Eigir þú hrúgur af seðlum veitist þér nú færi á að gista í, snæða í og lalla um sveitasetur leikkonunnar Jane Seymour. Jane hefur opnað glæsilegt sveitasetur sitt nærri Bath á Bretlandseyjum fyrir þá sem hafa greiðslugetu sem leik- konan getur sætt sig við. Lófa- loðnum mönnum verður á næst- unni borinn kvöldveröur við kertaljós á setrinu þar sem yfir svífa andar fyrri gesta, þ.á m. Goldie Hawn, Peter Gabriels og Donny Osmonds. Leikkonan keypti St. Catherines Court árið 1985 en á landareigninni er sam- ansafn sveitakota, kapellu, hlöðu og kastala frá miðöldum. ■ Yvette nábi sér nibri á iífvörbun- um og sendi William bœbi af- mœlis- og Valentínusarkort. Ab launum fékk hún þakkarmiba frá skrifstofu prinsessunnar af Wales og hún veifar þvíhér stolt fram- an í Ijósmyndara. Prins- inn heillar Hinn fjórtán ára gamli Willi- am prins, sonur Kalla og Dí- önu, er þegar farinn að njóta kvenhylli, eins og hefðir gera ráð fyrir. Hefðirnar hafa reynd- ar verið illa hunsaðar í næstu kynslóö á undan William enda meðlimir hennar þótt meb endemum breskir í útliti. Stúlkur eru unnvörpum farnar að játa William ást sína hvert á land sem hann fer. Yv- ette nokkur Merriman, 13 ára, hefur veriö djarftækari en margar aðrar og gerði árang- urslausar tilraunir til að smella kossi á goðið þar sem hann stóð ásamt móður sinni, brób- ur og langömmu á konung- legu íþróttamóti. Lífverðirnir tóku hraustlega á móti stúlk- unni og komu í veg fyrir að kaldrifjuð áætlun hennar næði fram að ganga. ■ _ William dregur ab vísu nokkurn dám af föbur sínum í útliti en á þó hug og hjörtu einhverra ungmeyja í Bretaveldi. í SPEGLI TÍIVIANS A&dáunarleiði yfirstrandvar&ar Flestir hafa heyrt talab um skólaleiða, og jafnvel reynt hann á eigin sinni, en þab eru ekki allir slíkir gæfunnar smibir ab ná því þroskastigi í jarbnesku lífi ab verba illa haldnir abdáun- arleiba. En nú er svo komið fyrir höfði strandvarðanna, sjálfum David Hasselhof, að hann segist orðinn þreyttur á að vera ómótstæðilegur. Bringuberi garpurinn ætlar því að hætta í þáttunum síðar á þessu ári. Hasselhof fagnaði 43. afmælisdegi sínum þann 17. júlí síöastliðinn en það fylgdi ekki sögunni hve langt hann væri leiddur og hvaða meðöl hann hygðist brúka til að koma í veg fyrir ab konur stæðust hann ekki. ■ Framsóknarflokkurinn Vestfir&ingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjar&arkjördæmi ver&ur haldiö á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórn KfV Sumarferö framsóknarfélaganna í Reykjavík ver&ur farin laugardaginn 17. ágúst. Lagt ver&ur af sta& frá Umfer&armiðstöðinni stundvíslega kl. 8.00 og ver&ur fer&inni haldiö a& þessu sinni til Snæfellsness. Áætlab er ab koma til Borgarnes um 9.30 og þarverbur höfð stutt vi&dvöl. Frá Borgarnesi ver&ur eki& ab Búðum þar sem Hádeg- isverður, sem fer&alangar koma me& sér, verður snæddur. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og Páll Pétursson félagsmálará&herra flytja stutt ávörp. Frá Bú&um ver&ur ekib a& Arnarstapa og gefst þar tækifæri til a& fara í stuttar gönguferbir og sko&a sig um. Sí&an verður eki& fyrir jökul til ab fara í stuttar göngu- fer&ir og sko&a sig um. Sí&an ver&ur ekið fyrir Jökul um Hellissand, Rif og til Ólafs- víkur en þar veröur stutt stopp. Frá Ólafsvík ver&ur ekið til Grundarfjar&ar yfir Kerl- ingarskarb og ekki stoppað fýrr en við veitingasta&inn Þyril í Hvalfirði. Áætlað er ab koma til Reykjavíkur mili 21.00 og 22.00. Magnús Stefánsson alþingisma&ur ver&ur me& í fer&inni. Ver& kr. 3.000 og 1.500 fyrir börn. Pantanir verða teknar í síma 562 4480 dagana 12.-16. ágúst. Undirbúningsnefnd. Sigrún páM Sumarferö Magnús MEN NTAMÁLARÁÐU N EYTIÐ Stööupróf Stöbupróf í framhaldsskólum fara fram í Menntaskólan- um vib Hamrahlíb dagana 20.-23. ágúst næstkomandi sem hér segir: enska og tölvufræbi norska, sænska, danska og þýska stærbfræbi franska, ítalska og spænska þribjudag 20. ágúst mibvikud. 21. ágúst fimmtud. 22. ágúst föstud. 23. ágúst Öll próf hefjast kl. 18.00 Stöbuprófin eru opin öllum framhaldsskólanemendum sem hafa orbib sér úti um einhverja þekkingu umfram grunnskóla. Skráning ferfram á skrifstofu Menntaskólans vib Hamrahlíb í síma 568 5140 kl. 9.00 - 16.00 til og meb 19. ágúst. Prófgjald er kr. 1.500 og greibist á prófdegi. Menntamálarábuneytib, 13. ágúst 1996 afti'i bolta Aemux ír*- * ^JlJMFERÐAR • ráo íí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.