Tíminn - 16.08.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.08.1996, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. ágúst 1996 11 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR H Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Sími 551 9000 Sfmi 552 2140 Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn ötl. Yfirnáttúruleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft" var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár. Sýnd kl„ 9,11 og 0.45. B.i. 16 ára. ALGER PLÁGA líTMtMi fiiimani dqípcrmI ROBERT MICHELLE REDFORD PFEIFFER Sýnd kl. 7 og 9 . FARGO Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL. SVARTUR SAUÐUR Frumsýning HIDEPEÍIDEÍICE DAV Sýnd kl. 5. FUGLABURIÐ > 3 %- Sýnd kl. 11. INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein i alheiminum hefur verið svarað. Sýnd kl. 3, 6, 9, 12. B.i. 12 ára. AUGA FYRIR AUGA Hvað gerir 1>Ú þegar réttvísin brcgst? Meðlimur í fjöiskyldu þinni er myrtur á hrottafenginn hátt. Morðinginn næst en er látinn laus vegna formgalla. Hvcrnig bregstu við? Áleitin spennumynd með Sally Field, Kiefer Sutherland og Ed Harris. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. MISSION IMPOSSIBLE Sýnd kl. 3, 6, 9,12. B.i. 12 ára. MULHOLLAND FALLS Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tammahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. UP CLOSE & PERSONAL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær i stórkostlegri mynd leikstiórans Jons Avnets (Steiktir Sýnd kl. 3, 6, 9, 12. B.i. 12 ára. NORNAKLÍKAN Sýnd kl. 1,3,5, 7, 9,11,og1. B.i. 12 ára. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Abby er beinskeyttur og orðheppinn stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Ahby en útliti Noelle. Gallinn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 7, 9,11,1. í BÓLAKAFI Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 2. 45 FRÚ WINTERBOURNE sýnd kl. 7. Sprenghlægileg gamanmynd sem Qallar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 1,3, 5, 7, 9,11,1. APASPIL Sýnd kl. 1,3,5. Síðasta sýningarhelgi. ★★★★ Ó.H.T. RÁS ★ ★★1/2 A.I. MBL ★★★1/2 ömj ii BYLGJAN T !i NY MYNDBÖND Jefferson in Paris ★★ Forbobin ást og pólitískt umrót Jefferson in Paris Merchant and Ivory Aðalhlutverk: Nick Nolte, Greta Scacchi Sýn.tími 135 mín. Bönnuö i. 12 ára Sam-myndbönd 12996 Jefferson.in Paris fjallar um ævi og ástir fyrr- verandi forseta Bandaríkjanna, áður en hann sest í forsétastólinn. Thomasjefferson var um skeið sendiherra Bandaríkjanna í Tarís og er brugðið upp rrjyndum gf lífi hans þar. Líf sendi7 herrans er nokkuð flókið, hann á í forboðnum ástum á samádíma og pólitískt umrót litar sam- tíðina. Lokskemur upp sú staða aðjefferson verbur áb velfa og hafna, áb fá eitt kostar fórn annars.' Hér er margt sem .minnir á gerö stórmyndar en ákveðnir gallar eru fyrir hendi, m.a. eru efn- istök langdregin. Myndin nær aldrei því risi sem krefjast verðúr þegar stór saga er sögð, spennan er lítil og áhugi áhorfandans dvínar heldur eftir því sem á hbur. Öll ytri umgjörð s.s. búningar skipa þó veglegan sess og trúverb- ugt andrúmsloft, en veikleikinn er handritiö. Jeffe A PaivfalAVm, Jbru lh'hu'i’i! Ui> For O’U’ mmii Atuf Toppana vantar og sámræbur verða tíbum upp- skrúfaðar ,og .ósnjallar.Um frammistöðu Nick Nolte er fátt ab segja annað en að hann þreifar hér fyrir sér á slóöum sem hingað til hafa verið honum ókunnar. Nolte, sem er umdeildur leik- ati en með tryggan abdáendahóp, sleppur meb áminningu en skilar engu stóru. Aðrir leikarar komast jafnan þokkalega frá sínu og Greta Scacchi er vissulega veisla fyrir augað sem fyrr. ■BÞ Frumsyning DEPEDOEnCE'DAV INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. ERASER FORSYND KL. 11 20 í BÍÓHÖLUNNI SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SÉRSVEITIN Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) DÍCDCECiy SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. í THX DIGITAL. KLETTURINN Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9, og 11. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.10. I I 1 I I 1 I 1 I I I 1 I I I I I I I 1 I ITI I I Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9, og, 11.15. I THX DIGITAL. FLIPPER Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRAINSPOTTING Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. THE CABLE GUY í THX. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5. TOYSTORY Sýnd m/ísl. tali kl. 5. í THX BÍÓHÖLU ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI tttt’i 11111111111111TTrrn 1 ÁLFABAKKA 8, Sl'lýll 587 8900 SERSVEITIN KLETTURINN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 4.50, 9,11.20. I THX DIGITAL. B.i. 16 ára. tt i1111m1111111111111111

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.