Tíminn - 31.10.1986, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Föstudagur 31október 1986
ÍÞRÓTTIR
/
Enska knattspyrnan:
Próf hjá Norwich
- þeir mæta Liverpool á Anfield á morgun
Evrópukeppnin U-21:
Spánverjar meistarar
Á morgun reynir á það hvort
Norwich er lið sem hefur eitthvað í
toppbaráttuna í 1. deild ensku knatt-
spyrnunnar að gera. Þá keppir liðið
við meistarana Liverpool á heima-
vclli þeirra á Anfield Road í Liver-
pool.
Þau eru orðin æði mörg ensku
liðin sem hafa komist á toppinn eftir
fyrstu umferðirnar - eins og Norwich
- en hafa síðan komið niður á
jörðina með haustinu rétt eins og
íaufblöðin.
Norwich var í efsta sæti fyrstu
deildar að loknum 10 umferðum og
var það í annað skipti í sögu liðsins
sem það komst á toppinn. A það ber
þó að líta að þeir voru einstaklega
heppnir með mótherja fyrstu um-
ferðirnar en undanfarið hefur róður-
inn þyngst stöðugt. Fyrir hálfum
mánuði náðu þeir aðeins jafntefli
gegn West Ham á heimavelli og
töpuðu síðan fyrir Wimbledon um
síðustu helgi. Ekki er fjarri lagi að
f fyrrakvöld var leikið í 1. deild
hollensku knattspyrnunnar. Úrslit
Knaftspyrnumolar
■ Leikmenn handteknir
Ellefu manns voru handteknir
á leik Portsmouth og West
Bromwich á laugardaginn, þar á
meðal tveir leikmenn Portsmo-
uth, Mike Quinn og Paul Wood.
Lögreglumaður á leiknum heyrði
þá hreyta allskyns illyrðum og
hótunum að öðrum línuverðinum
í leiknum. Strax eftir leikinn voru
þeir fluttir á lögreglustöðina en
fengu að fara þaðan fljótlega.
Haft var eftir iögreglunni að hefði
þetta atvik skeð í fyrri hálfleik
hefðu þeir verið handteknir í
leikhléi. Þá hefðu aðeins 9 leik-
menn verið eftir til að ljúka
leiknum auk varamannsins.
Ákæran var sú að leikmennirn-
ir hefðu haft slæm áhrif á áhorf-
endur og æst þá upp.
Þetta mun vera í fyrsta skipti
sem leikmenn eru handteknir af
þessum sökum í Englandi. Hins-
vegar þekkist það að leikmenn
séu sektaðir af sömu sökum.
■ Uppselt í Toríno
Uppselt er á leik Juventus og
Real Madrid sem verður í Torino
næsta miðvikudag. Völlurinn tek-
ur 60.000 áhorfendur og er áætlað
að allt að 140.000 manns hafi
orðið frá að hverfa.
■ Paul Cannonville Reading
lenti í samstuði við einn mótherja
sinna í leik fyrir hálfum mánuði.
Hann meiddist það illa á hné að
hann getur ekki leikið knatt-
spymu það sem eftir er af þessu
keppnistímabili.
■ Charlie Nicholas er allur að
hressast en hann hefur verið
meiddur. Hann spilaði með vara-
liði Arsenal á móti Watford um
helgina og skoraði bæði mörkin í
2-1 sigri.
■ Enski landsliðsmaðurinn Pet-
er Reed hjá Everton gekk undir
enp einn uppskurðinn í vikunni
yg verður frá næstu mánuðina.
■ Mark Lawrenson Liverpool
skrifaði undir 4 ára samning í
vikunni. Tottenham og Glasgow
Rangers höfðu haft áhuga á
honum.
ætla að um helgina ráðist hvort
leikmenn Norwich hafi nægilegt bein
í nefinu til að standa í toppslagnum
eða hvort þeir verða bara eins og
Manchester City hér um árið. Þeir
byrjuðu tímabilið með látum og
voru í efsta sæti eftir nokkrar vikur
en síðan lá leiðin niður á við uns þeir
féllu í 2. deild í lok þess sama
tímabils.
Liverpool sem er í 5. sæti tveimur
stigum á eftir Norwich olli vonbrigð-
um um síðustu helgi þegar þeir
steinlágu á gervigrasinu hjá Luton,
4-1. Þeir bættu þó um betur í
fyrrakvöld þegar þeir sigruðu Leic-
ester með sömu tölum í deildarbik-
arnum.
Liðið virðist vera í eitthvað óstöð-
ugu formi þessa dagana. Þá hefur
það mikið að segja fyrir frammist-
öðuna hvort Kenny Dalglish leikur
með.
Af öðrum enskum liðum er það að
segja að efsta liðið, Nottingham
urðu sem hér segir:
AZ'67-Venlo......................... 2-1
Ajax-Utrecht........................ 3-0
Sittard-Feyenoord................... 1-1
Veendam-Den Bosch................... 1-2
Sparta-Twente....................... 0-1
PSV-Groningen....................... 6-1
Excelsior-Haarlem................... 4-0
Staða efstu liöa:
Ajax................ 13 10 2 1 40-11 22
PSV ................ 13 10 2 1 32-9 22
F eyenoord.......... 13 7 5 1 29-16 19
Den Bosch........... 13 7 3 3 16-11 17
Roda................ 13 6 4 3 19-18 16
Reykjavíkurmótið í keilu er nú
hálfnað og er mjög tvísýn staða í
öllum greinum mótsins.
í einstaklingskeppni karla er Alos-
is Raschhofer efstur með 1.645 stig,
Höskuldur Höskuldsson er annar
með 1.586 stig og Þorgrímur Einars-
son þriðji með 1.586 stig. Eftir eru 2
umferðir.
í einstaklingskeppni kvenna er
Sólveig Guðmundsdóttir efst með
1.903 stig, Dóra Sigurðardóttir er
önnur með 1.332 stig og Emilía
Vilhjálmsdóttir þriðja með 1.301
stig.
í parakeppni eru Emilta Vil-
hjálmsdóttir og Þorgrímur Einars-
son efst með 1.903 stig. Næst þeim
koma Birna Þórðardóttir og Helgi
Ingimundarson með 1.878 stig.
Þriðju eru Hrafnhildur Ólafsdóttir
og Álois Raschhofer með 1.840 stig.
Eftir eru 2 umferðir.
í liðakeppni hefur lið Þrastar for-
ystu með 3.931 stig. í öðru sæti er
T-Bandið með 3.809 stig. í þriðja
sæti er svo lið P.L.S. með samtals
3.757 stig. Eftir er aðeins ein umferð
fyrir úrslitakeppni.
Reykjavíkurmeistarar árið 1985
voru:
Einstaklingskeppni karla:
'Alosis Raschhofer
Einstaklingskeppni kvenna:
Dóra Sigurðardóttir
Parakeppni:
Dóra Sigurðardóttir og Höskuldur
Höskuldsson
Liðakeppni: P.L.S.
Úrslitahelgin í Reykjavíkurmót-
inu er dagana 29. og 30. nóvember.
íslandsmót liða
Eftir fimm umferðir í 1. deild í
íslandsmóti liða er nú Víkingasveitin
efst með samtals 32 stig. Fast á eftir
Forest fær Sheffield Wednesday í
heimsókn á City Ground og Totten-
ham sem er í 3. sæti keppir við
Wimbledon. Sá sókndjarfi Clive All-
en í liði Spurs er til alls lfklegur í
leiknum en hann hefur skorað að
meðaltali rúmlega eitt mark í hverj-
um leik í haust.
Annar Lundúnaleikur verður milli
Arsenal og Charlton og sá þriðji er
viðureign Chelsea og Watford.
Botninn á John Hollins fram-
kvæmdastjóra Chelsea mun farinn
að volgna eftir að gengi liðs hans
hefur verið nokkuð stöðugt það sem
af er tímabilinu, liðið hefur rokkað
milli botns og 4. neðsta sætis. Ekki
bætti úr skák tap gegn 4. deildarlið-
inu Cardiff í deildarbikarnum í vik-
unni. Það þykir því líklegt að starf
Hollins velti á úrslitum leiksins.
Þá er ótalinn einn merkisleikur
sem verður sjónvarpað um allt Bret-
land á sunnudaginn. West Ham sem
vantar aðeins 4 stig upp á toppsætið
býður þriðja-sætis-liðið Everton
velkomið í heimsókn.
Liverpool hefur aldrei tapað Ieik þar
sem Ian Rush hefúr skorað svo það
er eins gott fyrir þá hjá Norwich að
hann láti það vera á morgun.
kemur svo Fellibylur með 30 stig.
Toppsveitin er efst í 2. deild með
30 stig eftir 5 umferðir og Stórskota-
liðið hefur forystu í 3. deild með 8
stig. Þar hefur einungis verið spiluð
ein umferð.
Stjörnuliðið í keilu hingað til er
Keilubanar með samtals 30 stjörnur.
Hæstu skor í vetur eru:
Svokallað æskusundmót sem er
keppni Ungmennasambanda Borg-
arfjarðar, Skagafjarðar og Vestur
Húnvetninga fór fram á Sauðárkróki
um síðustu helgi.
Mótið er haldið árlega, til skiptis
á Sauðárkróki, Hvammstanga og í
Borgarnesi og á því keppa krakkar
14 ára og yngri.
í stigakeppni mótsins sigruðu Bor-
gfirðingar með 211 stig. USVH veitti
þeim geysiharða keppni og hlaut að
lokum 210 stig. UMSS rak síðan
lestina með 135 stig.
Keppni í mörgum greinum var
mjög hörð og spennandi og voru sett
sjö borgfirsk met og tíu Skagafjarð-
armet.
Úrslit urðu þessi:
Drcngir 13-14 ára:
100 m skriösund:
Þorvaldur Hermannss.USVH .... 1:06,6 mín
100 m bringusund:
Þorvaldur Hermannss.USVH .... 1:26,0 mín
50 m baksund:
Þorvaldur Hermannss. USVH .... 36,2 sek
50 m flugsund:
Porvaldur Hermannss. USVH .... 36,7 sek
4x50 m skriðsund:
SveitUSVH ....................2:19,3 mín
Tclpur 13-14 ára:
100 m skriðsund:
Sigríður D. Auöunsd. UMSB .... 1:06,6 mín
100 m bringusund:
Spánverjar urðu Evrópumeistarar
í knattspyrnu leikmanna undir 21
árs í fyrrakvöld er þeir sigruðu ftali
í úrslitum.
ftalir sigruðu 2-1 í fyrri úrslitaleik
mótsins en Spánverjar svöruðu í
sömu mynt. Staðan var því 3-3
samanlagt og leikurinn framlengdur.
Ekkert breyttist við það svo víta-
Billy Abercromby fyrirliði St.
Mirren var þrívegis rekinn af leik-
velli í leik gegn Motherwell í skosku
úrvalsdeildinni í fyrrakvöld.
Abercromby og Steve Kirk
Ieikmaður Motherwell voru sendir
Einstaklingar:
Jónas R. Jónasson 231 stig (leikur)
Höskuldur Höskuldsson 178 stig
(meðaltal)
Höskuldur Höskuldsson 612 stig
(sería)
Lið:
Víkingasveitin 749 stig (leikur)
Þröstur 164 stig (meðaltal)
Rakel Ársælsdóttir UMSS...........1:30,2 mín
50 m baksund:
Ása Dóra Konráðsd. UMSS .......... 37,8 sek
Skagafjarðarmet
Dagmar Valgeirsd. UMSS............ 37,9 sek
Sigríður D. Auðunsd. UMSB......... 38,4 sek
Borgarfjarðarmet
50 m flugsund:
Dagmar Valgeirsd. UMSS............ 35,6 sek
4x50 m skriðsund:
Sveit UMSB .......................2:15,3 mín
Borgarfjarðarmet
Sveit UMSS........................2:16,1 mín
Skagafjarðarmet
Sveinar 11-12 ára:
50 m skriðsund:
Hlynur Þór Auðunsson UMSB .... 33,7 sek
50 m bringusund:
örlygur Eggertsson USVH .......... 45,5 sek
50 m baksund:
Hlynur Þór Auðunsson UMSB .... 41,0 sek
50 m flugsund:
Hlynur Þór Auðunsson UMSB .... 43,8 sck
4x50 m bringusund:
Sveit USVH........................3:15,1 mín
Meyjar 11-12 ára:
50 m skriðsund:
Jenný V. Porsteinsd. UMSB ......... 34,1 sek
Borgarfjarðarmet
50 m bringusund:
Heba Guðmundsdóttir UMSS .... 40,8 sek
Skagafjarðarmct
50 m baksund:
Elísabet Sigurðard. UMSS .......... 40,9 sek
Skagafjarðarmet
50 m flugsund:
Heba Guðmundsdóttir UMSS .... 39,4 sek
4x50 m bringusund:
SveitUMSS........................ 3:02,0 sek
spyrnukeppni var látin ráða úrslit-
um. Þar var spænski markmaðurinn
f miklu stuði og varði tvær vítaspyrn-
ur en sú þriðja og síðasta fór
framhjá. Spánverjar skoruðu hins-
vegar úr þremur fyrstu spyrnunum
af öryggi og tryggðu sér þar með
sigurinn.
af leikvelli eftir að þeim hafði hitnað
um of í hamsi inni á leikvellinum.
Dómarinn dæmdi Motherwell síðan
víti en áður en tókst að framkvæma
spyrnuna gekk Abercromby til dóm-
arans og sagði eitthvað við hann sem
varð þess valdandi að dómarinn
sýndi honum rauða spjaldið aftur.
Ekki dugði það til að hafa hemil á
fyrirliðanum og hann hélt áfram að
brúka munn. Dómarinn sýndi hon-
um þá rauða spjaldið í þriðja sinn og
eftir það sá Abercromby sitt óvænna
og hvarf af leikvelli.
St. Mirren sigraði í leiknum 1-0
því vítaskyttu Motherwell brást
bogalistin.
Þröstur 2.051 stig (sería)
Næsta mót í keiiunni er Tungl-
skinsmót sem verður laugardaginn
8. nóvember og í framhaldi af því
hefst bikarkeppni liða.
Skagafjarðarmet
Hnokkar 10 ára og yngri:
25 m skriðsund:
Jóhanncs Guðmundsson USVH . . . 16,7 sek
Elvar Daníelsson USVH............ 17,2 sek
óli Barðadal UMSS................ 18,4 sek
Skagafjarðarmet
25 m bringusund:
óttar Karlsson USVH ............. 21,1 sek
Atli B. Þorbjörnss. UMSS......... 21,5 sek
Skagafjarðarmet
25 m baksund:
Elvar Daníelsson USVH............ 21,0 sek
Atli B. Þorbjörnss. UMSS......... 22,4 sek
25 m flugsund:
Óltar Karlsson USVH ............. 21,6sek
Atli B. Porbjömss. UMSS.......... 21,7 sek
Skagafjarðarmet
4x25 m bringusund:
Sveit USVH 1:35,0 mín
Sveit UMSS.......................1:47,6 mín
Skagafjarðarmet
Hnátur 10 ára og yngri:
25 m skriðsund:
Anna Þ. Bachmann UMSB............ 17,5 sek
25 m bringusund:
Ástríður Guðmundsd. UMSB .... 21,9 sek
Borgarfj arðarmet
25 m baksund:
Anna Þ. Bachmann UMSB............ 21,6 sek
Borgarfjarðarmet
25 m flugsund:
Anna P. Bachmann UMSB............ 21,5 sek
Borgarfjarðarmet
4x25 m bringusund:
Sveit UMSB.......................1:30,7 mín
Borgarfjarðarmet
Hollenska knattspyrnan:
Ajax og PSV efst
Keila:
Reykjavíkurmótið hálfnað
17 héraðsmet í æskusundi
Skoska knattspyrnan:
Sendur útaf þrisvar!