Tíminn - 26.08.1989, Blaðsíða 20
/
Samvinnubankinn er mikilvægur þáttur í viðskipta- og atvinnulífi Islendinga og
fjármunir mikils fjölda einstaklinga og fyrirtækja eru í vörslu hans. Samvinnubankinn
annast hvers konar fésýslu og fjármálaþjónustu með öryggi og þjónustu að leiðarljósi.
Samvinnubankinn er traustur og mikilvægur hlekkur í efnahagslífi landsbyggðarinnar.
Allur almennur atvinnurekstur á íslandi til sjávar og sveita nýtur góðrar fyrirgreiðslu
í Samvinnubankanum. Með því að treysta starfsemi Samvinnubankans,
er fjölbreytni og valfrelsi í bankamálum á Islandi betur tryggð.
Hávaxtabók
Óbundinn sparireikningur með háum vöxtum og
verðtryggingu.
Hávaxtakjör
tékkareikninga
Tékkareikningar launafólks bera sömu vexti og
almennar sparisjóðsbækur.
Yfirdráttarheimild
á tékkareikningi
Viðskiptamenn sem fá greidd laun eða trygginga-
bætur reglulega inn á tékkareikning eiga kost á yfir-
dráttarheimild.
Launavelta
Þeir sem fá greidd laun reglulega inn á viðskipta-
reikning sinn og eru skuldlausir við bankann eiga
kost á Launaveltuláni.
Sparivelta
Mánaðarlegur sparnaður veitir rétt á Spariveltuláni.
Ferðavelta
Sparireikningur Samvinnubankans og Samvinnu-
ferða/Landsýnar veitir rétt til láns, staðgreiðslu-
kjara, ferðaslysa- og ferðarofstryggingu.
Rekstrarlán fyrirtækja
Rekstrarlán til lengri eða skemmri tíma í formi yfir-
drátta og reikningslána.
Verðbréfaviðskipti
Bankinn annast öll verðbréfaviðskipti, svo sem
umboðssölu verðbréfa og verðbréfaútboð fyrir fyrir-
tæki, félög og stofnanir.
Helstu þjónustuþættir Samvinnubankans:
Víxillán
Lán á víxlum til einstaklinga eru að öllu jöfnu ekki til
lengri tíma en 90 daga í senn.
Skuldabréfalán
Bankinn veitir bæði verðtryggð og óverðtryggð
skuldabréfalán gegn sjálfskuldarábyrgð eða fast-
eignarveði.
Afurðalán
Afurðalán eru veitt til fyrirtækja í sjávarútvegi, land-
búnaði og iðnaði.
Veðdeild
Veðdeildin er sérstök deild innan bankans sem veitir
lán með veði í fasteign eða gegn öðrum sambærileg-
um tryggingum.
Innheimtuþjónusta
Bankinn annast innheimtu víxla, skuldabréfa, reikn-
inga og annarra krafna.
Greiðslumiðlun
Gegn beiðni annast bankinn hvers konar greiðslu
reikninga og krafna fyrir viðskiptamenn sína.
Erlend lán
Bankinn veitir gengistryggð lán og hefur jafnframt
milligöngu um lántökur í erlendum bönkum.
Gjaldeyrisviðskipti
Bankinn annast öll almenn gjaldeyrisviðskipti, m.a.
millifærslur, innheimtur, ábyrgðir, kaup og sölu á
gjaldeyri í ferðatékkum og seðlum.
Sparibaukurinn Sammi
Sérsmíðaður sparibaukur bankans og fylgir honum
Sammabók sem er óbundinn sparireikningur með
vöxtum og verðtryggingu.
SAMVINNUBANKI
ÍSLANDS HF