Tíminn - 31.12.1953, Side 12

Tíminn - 31.12.1953, Side 12
f GLEÐILEGT NÝÁR! @7. árgangur. Reykjavík, GLEÐILEGT NÝÁR! 5J 31. desember 1953. 396. blað. Tvö nngmenni fórust í brim- i á Vatnsleysuströnd í gær Börn á jólafagnaði sem var að flæða I skeri vsð lai Lík stúlkunnar ófundið. Bj örgunarsveit Slysavarna- félagsin fór á slysstað'inn und- ir forustu Eiríks Kristjánsson ar frá Vogum. Fannst lík Um hádegisbilið í gær viMi það hörmulega slys tií á Vatns- | drenB’sins. fijoulega íekið leysuströnd, að tvö ungmenni, 34 ára stúlka og 12 ára dreng- f a5?.m "a s nuin’ pn ur, drukknuðu pegar þau voru að reka kjndnr, sem var að fiæða í skeri. Veður var hið versta og aftaka brim. lík Sigríðar hafði ekki fund- izt í gærkvöldi. Bj örgunarsveitin var búin að afla sér Ijóskastara til að Verið réttfátir, siíir ’ Sfcúlkan, sem försfc, hét Sig iríður Þórðardóttir, 24 ára, frájnota við leitina. ; Stóru-Vatnsleysu, en dreng- j---------------- I urinn Þórður Halldórsson frá i Minni-Vatnsleysu. Fóru þau bæði til að bjarga kindum J mpp úr fjörunni. Var þær að j •New York, 30. des. Dag flseða í skeri réfct utan við Hammarskjöld framkvæmda flseðarmálið. stióri S. Þ. flutti nýársboð-) .. skap sinn í Öag. Segir þar j Ölöruð kona sá slysið. m. a., að ef skapa ætti frið í heiminum yrði hver ein- staklingur að sigrast á ótta sínum og heimur, þar sem réttlæti ríkti yrði ' einungis skapaður, ef menn lrver og einn væru réttlátir í athpfn um sinum. Engin alþjóðasam tök né stöfnun geta neyfct þjóðir heimsins til að leysa málin á friösamlegan hátt, ef einstaklingar hverrar þjóðar eru ekki samstilltir í friðar- vilja' sínum. En með þrot- lausri vinnu og góðum vilja geca samtök eins og S. Þ. miklu áGrkað og hafa þegar gert. Sýðor íifp úr gegn kommúnistum í Aíbaiíi París, 30. des. Innanríkis- ráðuneyti Albaníu tilkynnir, að samsæri gegn stjórn lands ins hafi verið kæft í fæð- ingunni. Segir í tilkyiining- unni, að albanskir menn hafi staðið að sámsærinu, en notið stuðnings manna, er bandaríska leyniþj ónutan hafi myglað inn í landið. Auk þess segir, aö Zogu fyrr verandi Albaníukonungur sé við málið riðinn. Allmargir Albanir hafa veriö teknir höndum, en nokkrir samsær- ismanna féllu í viðureign við lögregluna. Hvassviðri var mikið og Vélbát rak á land í Húsavík Á jóladag var börnunum á skólanum að Jaðri við Reykja- vík boðið til jólaveizlu á Keflavíkurflugvelli. Gekkst stúka frímúrara, sem starfa á vellinum, fyrir jólaboði þessu. Var Frá fréttaritara Tim.-ms i Húsavík. | börnunum faguað vel, farið í jólaleiki við þau, veitt hvers í fyrrinótt var hér af- j kyns góðgæti og leyst út með gjöfum, sem flestar voru spyrnurok af suðvestri og j skemmtileg leikföng. íslenzkur jólasveinn útbýtti gjöfum haugabrim. Stiilkan og sleit þá vélbátinn Grím, eign 0g talaði við börnin. Skólastjóri skólans fór með börnunum drengurinn fórn út í skerið Asgeirs Knstjansson, upp af j. boð-ð Á myndinni sjást börnin í boðinu ásamt Jolin Hoffn- legunni og rak a land í vik- „ . . , , . , .. „ inni norðanvert við kaup- er> formanm fnmúrarastukunnar (til vmstn), Ragnarr staðinn. Báturinn, sem er Magnússyni í miðið og Robert A. Lee fulltrúa Lockheed til. meðalstór þilfarsbátur, mun hægri. vera lítt brotinn og verður ----------------------------------——------------------------- og ætluðu að reka kindurn- ar upp, þegar brimsogið tók þau með sér. Öldruð kona sá, þegar slysið varð og gerði þegar í stað aðvart, en slys- síaðúrinn er ekki langt frá bæjum. reynt að ná honum út hið fyrsta. 73 Islandingar Sélnsi af siysförum á árinu Samkvæmt skýrslu Slysa- valt 2. Féllu af’palli bifreiða varnafélags íslands létuzt 76 3. Vegna viðgerða á bifreið- Hættulegu sprengiefni stoiið á ísafirði Brotizt hefir verið inn í sprengiefnageymslu bæjarins á ísafirði og stolið þaðan allmiklu af sprengiefni og hvell- hettum. Er óttazt, að þarna séu unglingar að verki og muni ætla að beita til sprenginga á gamlárskvöld. Islendingar af slysförmn, þar um 1. Samtals 15. (Þar af 51 Lögreglan á ísafirði hefir, víkur heldur Karlakór Reýkj avíkur efn ir til álfadans og brennu á íþróttavellinum í Reykjavík á þrettándan. Nýtur kórinn aðstoðar Þjóðdansafélags Reykjavíkur og einnig Glímu félagsins Ármann. Frú Sig- ríður Valgeirsdóttir stjórnar dansinum. Koma fram á ann að hundrað álfa, einnig nolckrir skrautbúnir hestar. af 37 vegna drukknana, vegna bifreiðaslysa 15, þar af 5 í Reykjavík, af öðrum orsökum 24. Hafa slysin ver ið folkkuð þannig: A. Sjóslys og drukknanir. Með skipum sem fórust 18. Féllu útbyrðis vegna brot- sjóa 5. Auk þess hafa farist tveir erlendir menn af skip um í íslenzkri þjónustu. Drukknuðu við land og í ám og vötnum 14. banaslys í Reykjavík). (Pramhald á 2. síðu.) Rauði krossinn beitir sér fyrir fjársöfnm skorað á almenning að vera vel á verði og gefa upplýsing- ar, ef vart verður við grun- samlegar heimatilbúnar sprengjur. Lögreglan segir, að sprengi- efni þetta sé mjög hættulegt j og heitir því á allan almenn- |ing að hjálpa til aö upplýsa i málið, áður en slys verða af. Rauða Kross-deildin á Sauðárkróki hefir ákveðið að beita sér fyrir fjársöfnun til h j álpar heimilisf ólkinu Önnur slvs að Hei3i 1 Gönguskörðum, , . V . , sem missti aleigu sína i elds Af falll> Þar 2 af i\est: ’voða hinn 29. þ. m. baki 5. Af slysförum við storf j yeitir Rauða Kross-deildin á Sauðárkróki móttöku fjár- Fluövél ferst í París, 30. des. Flugvél með bruna 4. Köfnun 2. Eitur 5. fra'mlö''EO"m' "7 'héssu "’skvni !11 manna áhöfn hraýaði fil Sniólfóð 2 Samtals 24 L_ ... J jarðar í Pyrehneafjöllum ná öujoiiuo z. öaiiitais 1 Formaður deildarmnar er : , “ _ , . , . Auk þess fórust 3 Amerísk Tori Bjarnason, héraðslækn ^St bænum huchon a landa ar flugvélar og fórust áhafn ir i rnærum Frakklands og Span ir þeirra samtals 23. menn. Erlendar fréttir í fárnn orðum □ Einn af þingmönnum Gaullista . bar það upp á innanríkisráö- herra Frakka í gær, að hann léti halda uppi víðtækum njósn- um um stjórnarandstæðinga, bæði einkalíf þeirra og á póli- tískum vettvangi. Ráðherrann. sagði þetta allt uppspuna frá. rótum. □ Talsmaður bandaríska utanrík- isráð.uneytisins sagði, að ef til viil yrði svar vesturveldanna um fjórveldafund afhent stjórxx inni í Moskvu á gamlárskvöld. □ Egypzka stjórnin hefir .kvatt lieim sendiherra sína í Rúss- landi, Pakistan og Indlandi til skrafs og ráðagerða varðandi stefnu Egypta í utanríkismál- um. Rauði Kross isiands hefir ennfremur ákveðíð að að- Lmferðaslys. stoða við fjáifeöfnun þessa Urðu fyrir bifreiðum 6. og Verður tekið á móti fjár- Við árekstur 3. Er bifreið framlögum á skrifstoíunni Thorvaldssensstræti G. . Veitiö fóikinu frá eiði fjárstuðning I tilefiai hins hörmulega siyss er bærinn Heiöi í Gönguskörðum brann til kaldra kola hinn 29. des. Gengst stjórn Skagfirðingafélagsins í Keykjavík fyr- ir fata- og fjársöfnun til styrktar hinu nauðstadda fólki. Framtögum veitt móttaka á Mánagötu 2, Reykjavík og fégjöfum í skrifstofu blaðsins. F. li. stjórnar Skagfirðingafélagsins Björn Rögnvaldsson B'lugvélin var á leið frá |-j Árekstur varð milli tveggja ölíu skipa á Delaware-fljóti í Bahda ríkjunum. Kom upp eldur í skipunum, en var fljótlega slökktur. Þrir Skipverjar köst- uðu sér fyrir borð í ofboðinu og drukknuðu. >•. telja sig hafa heyrt mikla □ Fregnir frá London herma að ar. Algier til Bordeux í Frakk- landi. Siðast fréttist af vél- inn yfir Spáncrrströndum. í fyrrinótt lieyrð'u menn í Luelion til flugvélar, er vit- ist með bilaða ve*l, og sumir sprengingu. Björgunarfiokk- ur leitar nú að vélinni, en hríðarveður er þarna á fjöll- unum og aðstæður til bjcrg- unar allar mjög rfiðar. innan skamms verði teknar upp aftur viðræður i PaiimunjDm til undirbúnings stjórnmálaráð- stefnu um Xramtíð Kóreu. (Framhald á 2. síðu.) TÍMINN- óshar öUmm lundsmönnum hamingju otj furswlduv á komtmdi ári þuUUar samsUiptin á li&nu árS, .j

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.