Fréttablaðið - 16.03.2009, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 16.03.2009, Blaðsíða 5
Nú söfnum við til hjálpar öllum landsmönnum sem finna til á erfiðum tímum. Markmiðið er að safna 100 krónum frá hverju einasta manns- barni á landinu – samtals 32 milljónum. Fénu verjum við til góðra verka fyrir alla landsmenn sem standa frammi fyrir erfiðleikum, hvort sem þörfin er fyrir matarúthlutun eða sálrænan stuðning. Stöndum saman og gefum 100 krónur fyrir hvern og einn í fjölskyldunni. Síminn, Tal, Nova og Vodafone gefa allan kostnað við innhringingar svo 100 kallinn rennur óskiptur til góðra verka. Spron, Landsbankinn, Íslandsbanki og Kaupþing styrkja birtingar auglýsinga. Þeim sem vilja leggja fram hærri upphæð er bent á söfnunarreikninginn: 1151-26-3500 Landssöfnun Rauða kross Íslands og Hjálparstarfs kirkjunnar hefst í dag Hvert símtal kostar 100 krónur sem renna óskiptar til aðstoðar innanlands.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.