Fréttablaðið - 16.03.2009, Blaðsíða 17
fasteignir ● fréttablaðið ●16. MARS 2009 53
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s
Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali
Traustur aðili óskar eftir 1000 - 2000 fm
skrifstofuhúsnæði til kaups eða leigu.
Æskileg staðsetning: Austurborgin. Allar
nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson
löggiltur fasteignasali í síma 861-8514 eða
Hilmar Þór Hafsteinsson löggiltur
leigumiðlari í síma 824-9098.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 250-350 fm
einbýlishúsi í vesturborginni eða þing-
holtunum. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta
eign. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir
Kristinsson löggiltur fasteignasali
í síma 861-8514
Einbýlishús í Vesturbæ eða
Þingholtunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir, 5-6
herbergja 140 - 180 fm hæð, í Vestur-
bænum. Allar nánari upplýsingar veitir
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
í síma 861-8514
Hæð í Vesturbænum
óskast
Glæsilegt 248,6 fm einbýli á tveimur
hæðum auk ca 140 fm óskráðs kjall-
ara, samtals ca. 388 fm. Húsið stendur
neðarlega í Fossvoginum á stórri lóð
til suðurs. Í húsinu eru 5 svefnher-
bergi. Kjallarinn er með góðri lofthæð
og litlum gluggum og býður hann
upp á mikla möguleka en er í dag
nýttur sem geymslurými. Garðurinn er
skjólgóður með verönd og heitum potti. V. 110,0 m. 4581
Ánaland - stórt einb. í Fossvogi
Vandað nýlegt einbýlishús á Arnar-
nesi. Húsið er 364 fm og getur nýst
sem tveggja íbúðar hús eða stórt
einbýli. Fallegt útsýni er af efri hæðum
hússins og ástand og viðhald með
besta móti. Húsið skiptist þanni: And-
dyri, snyrting vinnuherbergi, bakand-
dyri, sjónvarpsstofa, borðstofa, elshús,
eftri stofa, sólstofa og hjónaherbergi,
baðherbergin og fataherbergi innaf. Á neðri hæð eru geymsla, gufubað, tvö-
herbergi og sér tveggja herbergja íbúð V. 105 m. 4575
Þrastarnes - Vel staðsett
Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja
93,1 fm íbúð á 2. hæð. Parket á gólf-
um. Þvottahús innan íbúðar. Rúmgott
stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin
skiptist í hol, þvottahús, hol, rúm-
góða stofu, eldhús. baðherbergi og
tvö svefnherbergi, geymsla í kjallara.
Yfi rtakanlegt áhvílandi lán er ca 18
milljónir frá ÍLS með 4,15% vöxtum
V. 21,5 m. 4609
Hverafold - með bílskýli
Fallegt og mikið endurnýjað parhús,
á einni hæð neðarlega í Fossvogs-
dalnum, ásamt bílskúr. Sér bílastæði
eru við húsið. Húsið skiptist í forstofu,
snyrtingu, hol, eldhús, þvottahús/
geymslu með sér inngangI, samliggj-
andi stofu og borðstofu, sólskála,
baðherbergi og fi mm svefnherbergi.
Góður bílskúr. V. 62,0 m. 4560
Brautarland - parhús á einni hæð
Nýbýlavegur - 2. hæð - bílskúr
Glæsileg 103 fm 2ja-3ja herbergja
íbúð ásamt stæði í lokaðri bíla-
geymslu í vönduðu lyftuhúsi. Húsið
er byggt árið 2007 og er staðsett mið-
svæðis í Reykjavík. EIGNIN VERÐUR
TIL SÝNIS Í DAG FRÁ KL.
17:00-17:30. V. 29,5 m. 4569
Lynghagi - tvær íbúðir Vel staðsett
tveggja íbúðar einbýli við Lynghaga
í Reykjavík. Um er að ræða 141,5 fm
sérhæð, hæð og ris og 52,2 fm kjall-
araíbúð. Heildarstærð er 213 fm. Við
húsið er nýbúið að byggja sérstæðan
bílskúr. Húsið er steinsteypt og
byggt árið 1955. V. 59,9 m. 4563
Einbýli
Goðasalir - glæsilegt parhús Glæsi-
legt tvílyft 212,7 fm parhús sem er
staðsett innst í lokuðum botnlanga
með frábæru útsýni yfi r Reykjanesið,
út á sjóinn og víðar. Við húsið eru
tveir sólpallar og er sá stærri um 60
fm, afgirtur með heitum potti og
snýr í hásuður en hinn minni er til
vesturs. V. 65,9 m. 3563
Parhús
Klettás - Garðabæ Nýkomið í sölu
fallegt 188 fm raðhús með glæsilegu
útsýni. Húsið skiptist í fjögur svefn-
herbergi, tvö baðherbergi, eldhús,
stofur stigahol, anddyri og tvöfaldan
bílskúr. Vandaðar innréttingar og
eikarparket. Stórar svalir. Björt og
falleg eign. Möguleg eignaskipti á
íbúð/um. V. 57,0 m. 4583
Raðhús
Hulduland - fallegt pallahús Mjög
gott 189 fm pallaraðhús í Fossvogin-
um. Húsið sjálft er 167 fm og bílskúr-
inn er um 19 fm. Eignin er í góðu
ástandi. Stutt er í skóla, leikskóla og
helstu gönguleiðir. V. 49,0 m. 4533
Fossvogur - á tveimur hæðum
Glæsilegt 218,8 fm raðhús í sérfl okki
neðan götu. Húsið er á tveimur
hæðum og nánast allt endurnýjað.
Allar innréttingar eru sérsmíðaðar
og vinnuborð úr graníti. Á gólfum er
hlynur eða mustangfl ísar. Allar hurðir
eru nýjar. Eldhús er nýtt sem og bað-
herbergi. Þakjárn og rennur er nýtt.
Garðurinn er nýlega standsettur m.
eyju og heitum potti o.fl . Hiti er stétt
fyrir framan húsið. Möguleg skipti á
eign erlendis. V. 75,0 m. 4429
Stangarholt - 6 herb. 5-6 her-
bergja efri hæð og ris ásamt 29,7
fm bílskúr og tvennum svölum. Á
hæðinni eru tvær stofur, hjónaher-
bergi, baðherbergi og eldhús. Í risinu
eru þrjú herbergi sem öll eru undir
súð en tvö þeirra eru með kvistum.
V. 27,9 m. 4516
Hæðir
Gaukshólar - 4 svefnherbergi Sam-
tals 157 fm. Góð 128,6 fm endaíbúð
ásamt 28,6 fm endabílskúr. Íbúðin er
mjög vel skipulögð og er svefnálman
alveg sér. Þvottaherbergi og geymsl-
ur innan íbúðar. V. 24,5 m. 4618
4ra-6 herbergja
Seljabraut- Gott verð LAUS STRAX.
95,6 fm 4ra herbergja íbúð ásamt
stæði í bílgeymslu. Samtals skráð
126 fm. V. 17,1 m. 4617
Fornhagi - í góðu standi Góð 99
fm 4ra herbergja íbúð í vesturbæ
Reykjavíkur. Íbúðin er í einstaklega
góðu upprunalegu ástandi. Hentar
vel þeim sem vilja halda í gamla
stílinn. V. 23,9 m. 4585
Seilugrandi - gott útsýni Falleg
100,2 fm 4ra herbergja íbúð ásamt
23,5 fm geymslu og 30 fm stæði í
bílageymslu. Innangengt er úr bíla-
geymslu inn í húsið. Frábært
sjávarútsýni. Gengið er inn í íbúðina
af svalagangi. V. 28,0 m. 4584
Hörðaland - 93,8 fm íbúð í Foss-
vogi. Upprunalegar eikarinnréttingar
frá 1968 teiknaðar af Vilhjálmi
Hjálmarssyni arkitekt. Útsýni yfi r
Fossvoginn. Eignin skiptist í hol,
stofu, borðstofu, eldhús, tvö herbergi
og baðherbergi. Sér geymsla í kjall-
ara og sameiginlegt þvottahús. Stórar
suður svalir. V. 22,9 m. 4344
Álfaborgir - fallegt útsýni 3ja her-
bergja björt íbúð með sér inngangi af
svalagangi. Íbúðin skiptist í forstofu,
hol, 2 svefnherbergi, eldhús og bað-
herbergi með tengi fyrir þvottavél.
Sér geymsla fylgir ásamt sameigin-
legri hjólageymslu. V. 21,3 m. 4613
3ja herbergja
Flétturimi - með bílageymslu
Góð 95 fm 3ja herbergja íbúð á
annari hæð ásamt stæði í lokaðri
bílgeymslu. Íbúðin skiptist í forstofu,
hol, stofu, eldhús, búr, tvö svefnher-
bergi, baðherbergi, geymslu í kjallara.
V. 21,0 m. 4590
3ja herbergja
Meistaravellir - sér verönd 3ja herb
mikið endurnýjuð 77 fm endaíbúð
á jarðhæð/kjallara á eftirsóttum
stað. Sérverönd er út af stofunni.
Íbúðin skiptist í n.k. forstofu/gang,
endurnýjað baðherbergi, endurnýjað
eldhús, 2 svefnherbergi og stofu.
V. 21,5 m. 4305
Mánagata Um er að ræða er ósam-
þykkta íbúð við Mánagötu sem skipt-
ist í tvær stúdíó íbúðir, hægt er að
opna á milli þeirra og gera að einni
2ja herbergja íbúð. V. 7,5 m. 4616
2ja herbergja
Langholtsvegur - sérinngangur
Um er að ræða 2ja herbergja íbúð
sem er 59,2 fm á jarðhæð með
sérinngangi innarlega á Langholts-
vegi. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu,
svefnherbergi, fataherbergi, baðher-
bergi, eldhús og þvottahús/geymslu.
V. 13,9 m. 4599
Snorrabraut - falleg íbúð Rúmgóð
2ja herbergja 66 fm íbúð á þriðju og
efstu hæð við Snorrabraut. Íbúðin
skiptist í hol, eldhús, herbergi, bað-
herbergi og stofu. Sameignin er sér-
staklega snyrtileg og vel umgengin.
V. 15,7 m. 4551
Gnoðarvogur Mjög snyrtileg 2ja
herbergja 62,4 fm íbúð á 3. hæð í
mikið endurnýjuðu fjölbýli miðsvæð-
is í Reykjavík þar sem stutt er í alla
helstu þjónustu. Íbúðin skiptist í
hol, svefnherbergi, stofu, eldhús og
baðherbergi. Sérgeymsla er í kjallara
og sameiginlegt þvottahús.
V. 14,9 m. 4574
Hraunbær - fín íbúð Mjög góð 2ja
herbergja 59,2 fm íbúð á 2. hæð.
Íbúðin skiptist hol, baðherbergi,
eldhús, svefnherbergi og rúmgóða
stofu. Góðar vestur svalir eru á íbúð-
inni. V. 14,3 m. 4558
Víkurás - Laus strax - Gott verð
Tveggja herbergja 57 fm íbúð í Árbæ
ásamt stæði í bílgeymslu skráð
samtals 78,6 fm. Íbúð sem verið var
að gera upp og vantar lokafrágang.
Eignin skiptist í eldhús, baðherbergi,
svefnherbergi, stofu, geymslu og
sameiginlegt þvottahús. Lyklar á
skrifstofu. V. 14,5 m. 4512
Vantar íbúðir til leigu Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar gerðir íbúðar húsnæðis til leigu.
Álfabogir - Grafarvogi 3ja herbergja 85,7 fm á 2. hæð. Sérinngangur. Útsýni. Verð: 115 þús.
Vatnsstígur Fullbúin glæsileg íbúð í hinu nýja Skuggahverfi. 3 svefnh. 2 baðh. 1 stofa. Verð: 150 þús
Hávallagata Sérstæður bílskúr sem hefur nýlega innréttaður sem 2ja herbergja íbúð. Verð: 80 þús
Hörðaland 2 svefnherbergi, 2 stofur. Laust strax Verð: 120.000
Hraunbær - 1. hæð Ca 100 fm. 3 svefnherbergi. Mikið endurnýjuð. Verð: 140 þús.
Ármúli 158,1 fm skrifstofuhúsnæði, móttaka, 6 herbergi, fundarsalur, eldhús og salerni. Verð: 1200 pr fm.
Laufásvegur 140 fm verslunar- eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Engin VSK kvöð. Verð 1.800 pr fm.
Síðumúli - skrifstofuhæð Um það bil 400 fm á 3. hæð. 8 skrifstofur, fundarherbergi, kaffistofa, snyrtingar.
Skúlagata - heil hæð Tvær glæsilegar fullbúnar ca 460 fm skrifstofuhæðir á 2 og 3ju hæð í lyftuhúsi.
Geta leigst í sitthvoru lagi. Verð: 1200-1350 pr fm. 4458
Borgartún 1.585 fm skrifstofuhúsnæði. hægt að leigja í minni einingum. Leiguverð 1300-1400 pr. fm.
Skúlatún 2 skrifstofurými á 3ju og 4 hæð sem eru hvort um sig 170 fm. Leiguverð 1400-1500 pr. fm.
Síðumúli - endurnýjað 372 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð, hægt að leigja í þremur hlutum. Leiguverð
1400-1450 pr. fm. 4419
Skipholt - lyfta 338 fm skrifstofuhúsæði á 2. hæð - lyfta. Leiguverð 1500 pr. fm eða tilboð. 4407
Góð og mikið uppgerð 2ja herbergja
íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt bíl-
skúr. Íbúðin er 53,3 fm og bílskúrinn
19,2 fm samtals 72,5 fm. Íbúðin skipt-
ist í forstofu, eldhús, stofu, hjónaher-
bergi og baðherbergi með tengi fyrir
þvottavél á jarðhæð er sameiginlegt
þvottahús. Góður bílskúr.
V. 15,5 m. 4325
Sóltún 12 3.h.v.