Alþýðublaðið - 18.10.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.10.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ £j6smynðasýning Blaðamannafélagsins. LeiSbeining fyrir þátttakendur. Ljósœyndasýniag Blaðamatsna félagtias íer fram dagana 5.—7. nóf. ná I haust, að báðum dögum meðtöldum Verður sýoingin faald- io uppi í Goodternplarahúsiflu og veiður opin allan dagina og kvöldin lika. Myndunum verður akift í þsssa íjóra flokka: a, Landslagstnyndir. b. lnnimyndir. c Maaaamyadir. d. Aðrar myndir, tem ekki heyra undir þrjá fyrstn flokkaaa. Fyrir fallegustu og skemtileg- uitu myadiraar verða veitt fjögur fyr tu verðlaun, fjögur önnur, og fjögur þriðju verðlaun. Þó getur dóæaefndia ef henai sýaist rétt veitt færri fyrstu verðlaun og fleiri öanur eða þriðju verðlaun, og eins veitt verð!aun fyrir bezta myuda safnið. Enginn getur fenglð nema 'ein verðlaun úr hverjum flokki. Til verðlauna koraa aðeins þær myadír sem teknar eru af mönn um sem ekki eru ijóimyndarar af fðn. Þó er skorað á ijósmyadara að senda á sýnlnguna laudlags- myndlr, og tekur sýnihgin á móti sl/kum myndum tii sölo, bæði stórum og smáum. Verðlaunin verða veitt án til lits til hvoit œyadiraar eru stórar eða litlar, og fer dómnefndin eft ir þvi hve vel fyrlrmyadia er val in, og hve vel myadia er tekin. Myndir sem syndar eru, eiga að vera limdar á pappa. Neðaa nndir hverri landslagsmyod standi hvaðan hún sé, en aitan á öllum mynduaum sé ritað nafn og heim ili þess er sendir. Myndutsum verðar veitt mót- taka á afgrelðslu Morguablaðsias með utauáskrift „Ljósmyndasýn- iag Blaðamnunafélagiins" frá 20. þ. m. og mánuðinn út. Siðustn íorvöð að senda myndir eru 1. aóvember. í dómnefndinni eru: ungfró Sig ríðar Zoegs, Átgrfmur Jónsson málari og Magnús ólafsion IJós myndari. Irlc»3 s.mskeyit Khöfn, 17. okt. Grikkir skrifa undir. - Frá Aþenu er^símað að gríska stjórnla hsfi aú undirskrifað Mu da&ia-samaingian. Lloyd George. ¦ Sfrosð er frá Loadon, að Lloyd George hafi svarað árásum aad stæðlnga sinaa í ræðu mikilli, er hana flutti í Manchester i gær. Aðsóka var afskaplega mikil, og voru aðgöngumiðar seidir fyrir ait að 50 sterliagspund Sagt er að ræða þessi hafi verið efahver hln veigameita ræða, sem Lloyd Ge orge hsfi aokkru slaai flait, ea hafi þó tæplega megaað að kveða aiður ásakaair mótstöðumaaaaaaa. Rathenan-morðið. Frá Berlfn er sfmað, að þeir menn, sem meðsekir |hafi reynst < morði Rathenaui ráðnerra, hafi verið dæmdir tii 8—15 ára hegn ingarhúsivistar. — Morðingjamir sjálfir hrjfðu fyrirfarið sér. Eirleixxi mynt Khöfn, 16 okt. Pund sterling (1) kr. 22,28 Dollar (1) — SL.5.03 Þýzk mörk (100) — 0,20 Sænskar króaur (100) — 134.75 Norskar krónur (100) — 91.75 Frankar franskir (100) — 38,10 Frankar svissn. (100) — 93.10 Lírar ftalskir (100) — 21,25 Pesetar spanskir (100) — ;e.8s Gyllini (IOO) ~ 196,00 llfft ðagina og veginm Nýr siður er nú tekinn upp á lestrarsal Landsbðkasafnsins; sá að alllr sem þar inn koma skrifa nafa sitt stöðu og heimili f bók, er þar liggur frammi. Reglusemi þessa ættu allir gestir lestrarsals- ias að festa sér f minni. 1 Smokkflsknr. Allmikið af smokkfiski hefir veiðit vestur á Afgreidsla blaðsins er í Alþyðuhúsinu vifi Ingólfsstræti og HverfisgÖtu, Sími 088. AugJýsingum sé skilað þang&f eða í Guteaberg, f síðasta iagi kl. 10 árdegis þaan dsg sem þ«» eiga að koma í blaðið. Askriftagjald ein kr. á máauði, Aaglýsingaverð kr. 1,50 cm, ehtð Útsölumena beðnir að gera skil tii afgreiðslunnar, að mlmi& ko»& ársfjórðungslega. Skðviðgerðir eru beztar og fijótast afgreiddar á Laugaveg 2 (geugið inn ( skó verzlun Sveinbjaraar Árnasonar). Virðingarfylit. Finnur Jónsson. Sandi, nú uedanfarið; einnig hef- it þar verið aligott fiskirí. Es. Gnllfoss fór héðan f gær til Austfjarða og þaðan til útlanda. Meðal farþega tii útitnda var Olafur Friðrlksson á leið til Moskva. Ætlar hann að sita á fjórða al- þjóðaþiðgi þriðja internationale. ólafnr Friðriksson lætur af ritstjórn Alþyðubl»ðs«as með þeisn blaði. Sagði stjóra Alþyðuflokks- ias honum opp starfinu i gær med 24 klukkastunda fyrlrvara. Ný smjorlíkisgerð. í ráði mun vera að seta bér á stofn upp smjör- likisgerð eítir nýárið. Eggert Steíánsson syngur i Nýja Bío i kvöld. Verður þad siðasta tækifærið aíi þessu sinni til þss9 að heyra söngrödd Eggerts Smjðrlfkisgerð er verið að seta á stofn á Akureyri. Athygli Bkal vakið á greia um ljðsmyadasýningu Blaðamanaafé lagsias á öðrum stað f blaðinu. Togararnir Otur og Snorri Sturluson komu frá Eaglandl í morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.