Morgunblaðið - 16.06.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.06.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2006 53 PRESTURINN Walter Goodfellow er svo upp- tekin af starfi sínu að hann hefur algjörlega gleymt að hugsa um fjölskyldu sína. Hann tekur því ekki eftir því að eiginkona hans heldur framhjá með golfkennaranum sínum, að dóttir hans eignast nýjan kærasta í hverri viku og son- ur hans á í miklum erfiðleikum í skólanum. Þetta breytist hins vegar allt saman þegar fjölskyldan ræður sér nýja ráðskonu, sem notar nýstárlegar og frumlegar aðferðir til að koma röð og reglu á heimilislífið. Það er Rowan Atkinson sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, en hann er trú- lega þekktastur sem Mr. Bean. Með önnur helstu hlutverk fara Kristin Scott Thomas, Mag- gie Smith og Patrick Swayze. Frumsýning | Keeping Mum Prestur í vandræðum Kristin Scott Thomas og Rowan Atkinson í hlutverkum sínum. Engir dómar hafa enn birst um Keeping Mum á metacritic.com. GAMANHROLLVEKJAN Slither ger- ist í smábænum Wheelsy sem er rólegur og fallegur lítill bær. Það breytist hins vegar þegar loftsteinn hrapar nærri bænum, ásamt óhugnanlegum og ekki síður ógeðslegum ormum sem ráðast á bæjarbúa og breyta þeim í hin ýmsu skrímsli. Nokkrir bæjarbúar taka hins vegar höndum saman og segja orm- unum stríð á hendur. Með aðalhlutverk í myndinni fara Nathan Fillion, Elizabeth Banks, Michael Rooker, Gregg Henry og Tania Saulnier en leikstjóri er James Gunn. Myndin hefur fengið góða dóma og að sögn gagnrýnenda er hún hin besta skemmtun. Frumsýning | Slither Ormar í smábæ Ormarnir heimsækja konu í baði. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 69/100  Roger Ebert 50/100  Empire 80/100  Variety 80/100  Hollywood Reporter 70/100  The New York Times 70/100 (allt skv. Metacritic) FRÁ LEIKSTJÓRA "TROY" OG "PERFECT STORM" HALTU NIÐRI Í ÞÉR ANDANUM. MÖGNUÐ SPENNA FRÁ BYRJUN TIL ENDA. DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI eee V.J.V.Topp5.is SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI POTTÞÉTTUR HASARPAKKI. HÖRKUFÍN STÓRSLYSAMYND SEM STENDUR UNDIR ÖLLUM VÆNTINGUM -Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ. ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ STELPUNUM AÐ TÆKLA STRÁKANA. GEGGJUÐ RÓMANTÍSK GRÍNMYND ÞAR SEM AMANDA BYNES FER Á KOSTUM SEM STELPA SEM ÞYKIST VERA STRÁKUR. NÚ ER KOMIÐ AÐ HENNI AÐ SKORA SÝNDAR Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU, MYND OG HLJÓÐ BÍÓDIGITAL ÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI RA RA RA RA RA SLITHER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.I. 16.ÁRA. SLITHER LÚXUS VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 KEEPING MUM kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 B.I. 12.ÁRA. SHE´S THE MAN kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:20 THE POSEIDON ADVENTURE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.I. 14.ÁRA. AMERICAN DREAMZ kl. 5:50 SHAGGY DOG kl. 3:40 MI : 3 kl. 8 - 10:30 B.I. 14.ÁRA. SCARY MOVIE 4 kl. 3:40 B.I. 10.ÁRA. VERÐUR HANN HUND- HEPPINN EÐA HVAÐ! FULL AF LÉTTLEIKANDI GÁLGAHÚMOR ÞAR SEM ROWAN ATKINSON (MR BEAN & LOVE ACTUALLY) ER Á HEIMAVELLI. AÐRIR LEIKARAR , KRISTIN SCOTT THOMAS (FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL), MAGGIE SMITH (HARRY POTTER) OG KVENNAGULLIÐ PATRICK SWAYZE. eeee VJV, Topp5.is eee H.J. mbl eee JÞP blaðið SLITHER kl. 3:50 - 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16.ára. SHE´S THE MAN kl. 3:50 - 6 - 8:15 POSEIDON ADVENTURE kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.I. 14 ára MI : 3 kl. 10:30 B.I. 14 ára SHAGGY DOG kl. 4 eee L.I.B.Topp5.is FRÁ J.J. ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ...ljósmyndasamkeppni HansPetersenogmbl.is Verðlaun fyrir mynd vikunnar eru: 50 fríar 10 x 15 myndir Ljósmyndari: Sigurður Guðbrandsson Nafn myndar: Hvítur flötur Tækniupplýsingar: ef einhverjar? Myndvikunnar í... Ljósmyndari: Gigj d. einarsdóttir Nafn mynd r: Hestur og fjall
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.