Morgunblaðið - 16.06.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.06.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2006 45 DAGBÓK listarmanns til 17. júlí. Viðfangsefni sín sækir hún í Snæfellsjökul og hugsandi and- lit, sem hún vinnur með akríl- og olíu- málningu á striga. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Sýningin er opin mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is Saltfisksetur Íslands | Í Saltfisksetrinu stendur yfir sýning í máli og myndum um fiskveiðar Portúgala á norðurslóðum. Sýn- ingin kemur frá Ílhavo vinabæ Grindavíkur og segir frá fiskveiðum Portúgala frá árinu 1500 til dagsins í dag. Þetta er bæði skemmtileg og fræðandi sýning sem vert er að sjá. Til 10. júlí. Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr- anna Sigurðar Guðmundssonar og Krist- jáns Guðmundsonar í Skaftfelli, menn- ingarmiðstöð myndlistar á Austurlandi. Sýningin er opin daglega frá kl. 14–21 í sumar. Suðsuðvestur | Þórunn Hjartardóttir límir í Suðsuðvestri. Sýningin stendur til 18. júní. Opið fim. og föst. kl. 16 til 18 og um helgar frá kl. 14 til 17. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sumarið 1938. Af mynd- um ferðalanganna má sjá hve ljósmyndin getur verið persónulegt og margrætt tján- ingarform. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns í anddyri Laugardals- laugar um Laugarnesskóla í 70 ár. Sögu- legur fróðleikur, ljósmyndir og skjöl. Opin á opnunartíma laugarinnar. Allir velkomnir. Til 30. júní. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9 – 17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarnarfirði sem er bústaður galdramanns og litið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og fylgst með hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gærdaginn. Sýningin er opin alla daga kl. 12–18, frá 15. júní til 31. ágúst. Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í safninu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð 2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO- METRIA er sýning Sonju Hakansson, en hún var tilbúin með þessa einkasýningu sama ár og hún lést, árið 2003. Til 18. júní. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaups- siði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli kl. 10 og 17. Til 15. sept- ember. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja sög- una frá landnámi til 1550. ww.saga- museum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Handritin – Saga handrita og hlutverk um aldir. Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir. Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906–2006. Síðustu forvöð að sjá sýninguna um Snorra, henni lýkur 17. júní. Þjóðminjasafn Íslands | Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarannsóknum Kristnihátíðarsjóðs í Rannsóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri til að skoða úr- val gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur verið í forn- leifarannsóknum. Vafalaust munu niður- stöður þeirra með tímanum breyta Ís- landssögunni. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut sérstaka viðurkenningu í sam- keppni um safn Evrópu árið 2006. Opið alla daga kl. 10–17. Bækur Listasafn ASÍ | ASÍ – fraktal – grill Huginn Þór Arason og Unnar Örn J. Auðarson unnu sýninguna í sameiningu með safnið í huga. Listamennirnir reyna að fletta ofan af illsýnilegum, óskráðum en kannski aug- ljósum hliðum þess samfélags/umhverfis sem þeir starfa innan. Opið 13–17. Aðgang- ur ókeypis. Til 26. júní. Skemmtanir Cafe Catalina | Hörður G. Ólafsson spilar og syngur. Dubliner | Hljómsveitin Sólon spilar í kvöld. Hressó | Hljómsveitin Bermuda leikur í garðinum á Hressó 17. júní kl. 22–1. Kringlukráin | „Labbi í Mánum“ öðru nafni Ólafur Þórarinsson og hljómsveitin Karma leika 16. og 17. júní. Lukku Láki | Dúettinn Sessý og Sjonni ætl- ar að halda uppi stuðinu í kvöld, leikar hefj- ast á miðnætti. Vélsmiðjan Akureyri | Danshljómsveit Friðjóns spilar 16. og 17. júní. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Uppákomur Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Fimm- kallahringurinn eftir fjöllistahópinn Norðan Bál. Lifandi ljósastaurar. Að sjá er upplifun. Staðsetning verksins er á túnreitnum fyrir utan Gerðarsafn í Kópavogi. Fyrri verk Norðan Báls eru m.a. opnunaratriði Vetrar- hátíðar í Reykjavík sl. tvö ár og túlípanar á ljósastaurum. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Dagsferð í Borgarfjörð: Lundarreykjadalur–Húsafell– Reykholt 20. júní. Eldri borgarar velkomnir. Skráning í síma 892–3011. Börn Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leikvellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverfum borgarinnar. Þar er boðið upp á útivist og leik í öruggu umhverfi. Komu- gjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á www.itr.is og í síma 411 5000. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Bingó kl. 14. Allir vel- komnir, gott með kaffinu. Hár- greiðslustofan og fótaaðgerðastofan er opin alla virka daga kl. 9–16. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–12. Smíði/útskurður kl. 9– 16.30. Bingó fellur niður í júní og júlí. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal. Dalbraut 18–20 | Brids mánudaga kl. 14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus miðvikudaga kl. 14. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Heitt á könnunni og dagblöðin liggja frammi. Opið kl. 9– 16. Allir velkomnir. Sími 588 9533. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í félagsheimilinu Gjábakka. Félag eldri borgara, Reykjavík | Þjórsárdalur - Galtilækur: Dagsferð 24. júní. Ekið um Þjórsárdal komið við á Stöng, og fleiri staðir skoðaðir. Ekið um Landveg að Galtalæk. Kaffi- hlaðborð í Hestheimum. Uppl. og skráning í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Bridge kl. 13.15, félagsvist kl. 20.30. Þjóðhátíð- ardagskrá í Gjábakka á morgun kl. 15. Á dagskrá verður m.a. söngur, upp- lestur, fiðluleikur og kaffihlaðborð. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Miðvikud. 21. júní er árlegur Jónsmessufagnaður í Básn- um Ölfusi, stjórnandi Ólafur B. Ólafs., harmonikkuleikari og söngvari. Fjöl- breytt dagskrá og kaffihlaðborð. Skráning hafin á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, opin vinnustofa, baðþjón- usta, fótaaðgerð (annan hvern föstu- dag) og hárgreiðsla. Spurt og spjallað kl. 11, hádegismatur kl. 12, bókabíll kl. 14.45, kaffi kl. 15. Bingó verður 9. og 23. júní. Grillveisla föstud. 16. júní kl. 13.30. Keppni í boccia og pútti, glæsi- leg verðlaun. Skráning á skrifstofu. Sigurbjörn Þorkelsson flytur erindi í tilefni af Alþjóðlegum forvarnardegi gegn ofbeldi á öldruðum. Grill, happ- drætti og tónlist. Verð kr. 500. Skrán- ing í síma 587 2888. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Miðvikudaginn 21. júní 2006. Jónsmessukaffi að Básum í Ölfusi undir stjórn Ólafs B. Ólafs- sonar hjóðfæraleikara. Ekið um Heið- mörk á leið austur og lúpínan skoðuð. Brottför frá Hraunbæ kl. 13. Verð. 2.300. Skráning á skrifstofu eða í síma 587 2888 fyrir 16. júní. Hvassaleiti 56–58 | Jóga hjá Björgu Fríði kl. 9 og 10. Grillveisla verður haldin á Jónsmessunni 23. júní nk. Upplýsingar og skráning í síma 535 2720 hjá Kristínu Hraundal. Hæðargarður 31 | Opið öllum kl. 9– 16. Listasmiðjan opin. Ganga leikfimi- hóps á þriðjudag og fimmtudag kl. 10. Gönuhlaup á föstudag kl. 10. Út í blá- inn laugardag kl. 10. Bónus þriðjudag kl. 12.40. Nánari uppl. 568 3132. Norðurbrún 1, | Kl. 10 ganga, kl. 14 leikfimi, kl. 9 opin hárgreiðslustofa, sími 588 1288. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 handavinna. Kl. 11.45–12.45 hádegis- verður. Kl. 13.30 verður sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16 dansað við lagaval Sigvalda. Rjómapönnukökur í kaffitímanum. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opn- ar, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Kirkjustarf Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja unga fólksins fellur niður í dag vegna nýkynslóðar „uppskeruhátíðar-móts“ í Kotinu. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is                                                                        !  "  #  $ % & !       !      !      $ % &                    !  "#$ $%$#
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.